Alþýðublaðið - 02.03.1950, Qupperneq 1
^etSurhorfurs
Minnkandi suðvestanátt,
skúrir, þegar líður á daginn.
Forustugrein:
Alþýðuflokkurinn og geng-
islækkunin.
XXXI. árgangur.
Fimmtudagur 2. marz 1950.
52. tbl.
nlraustið á ríkisstjórnina
Tiliaga þriggja Aiþýðuflokksþingmanna:
n nyja ne
ezka jsingsins hél
r
I
Slíkt leyfi væri fordæmi, sem gæíi
haff hinar hæftulegusfu afleiðingar
ÞPvÍK ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKSINS, þeir Finnur
Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason og Haraldur Guðmundsson, fiytja
á _aiþingi þingsályktunartillögu, þar sem skorað er á ríkis-
stjórnina að Ieyfa Björgvini Bjarnasyni ekki útflutning á bát-
mium fjórum, sem hann hefur flúið með til Nýfundnalands,
gera ráðstafanir til þess að fá skipin aftur heim og tryggja
skipverjum greiðslu á kaupi þeirra frá síðast liðnu sumri.
‘ ♦ Greinargerð flutningsmanna
með tillögunni fer hér á eftir
orðrétt:
„Svo sem kunnugt er, sendi
Björgvin Bjarnason útgerðar-
rnaður á ísifirði þau fjögur
skip, sem nefnd eru í tillög-
unni, til fiskveiða við Græn-
land vorið 1949. Áður en skip-
in lögðu úr höfn, var gerður
samningur um kaup og kjör
sjómanna þeirra, er á þau voru
ráðnir, og var þar gert ráð fyr-
ir Grænlandsveiðum og sigl-
ingu. Mun hafa verið ætlunin,
að skipin færu að loknum veið-
um til Breltands með saltfisk-
farm.
Þegar veiðum við Grænland
lauk, síðla sumars, fengu skip-
verjar tilkynningu um að sigla
skipunum til Nýfundnalands,
og var þeim ekki kunnugt um
þá fyrirætlan fyrr en eftir að
til Grænlands kom. Var skip-
unum nú siglt þangað. Nokkru
síðar sendi útgerðarmaðurinn
53 sjómenn, sem á skipunum
höfðu starfað, flugleiðis heim
til íslands án þess að greiða
þeim nema lítinn hluta af sum-
arkaupi þeirra. Fiskaflann
1 hafði hann selt fyrir erlenda
mynt og eigi gert skil fvrir
andvirðinu til gjaldeyriseftir-
lits bankanna né heldur skilað
þeim neinum gjaldeyri. Skip-
verjarnir munu enn eiga hjá
útgerðarmanninum Björgvin
Bjarnasyni um 350 þús. kr. í
ógreiddu kaupi, og hefur Al-
þýðusamband Islands gert
ýmsar ráðstafanir til þess að
rétta hlut þeirra, en árangurs-
laust. Þá mun öll úttekt íyrir
kosti og öðrum útbúnaði til út-
gerðar þessarar fyrir sumarið
vera ógreidd hjá ýmsum verzl-
unum hér í bænum. Um aðrar
skuldir, er nema miklu hærri
upphæðum, er eigi ástæða. til
að fjölyrða.
í blöðum í Nýfundnalandi er
birtur nýársboðskapur forsæt-
isráðherrans þar, hr. J. R.
Framhald á 7. síðu.
NEÐPvI DEILD brezka þings-
ins kom saiTsan á fyrsta fund
sinn í gær og endurkaus Clift-
on Brown í einu hijóði forseta
deildarinnar.
Þingmenn brezka alþýðu-
flokksins komu saman á fund
síðar í gær og endurkusu
Attlee forsætisráðherra í einu
hljóði forseta þingflokksins.
Þingmenn íhaldsflokksins
héldu einnig fund í gærkvöldi
og • flutti Churchill ræðu á
þeim fundi.
m veri
MOSKVUUTVARPIÐ flutti
þá frétt í fyrrakvöld, að sovét-
stjórnin hefði hækkað gengi
rúblunnar, leyst það frá gengi
dollars, og ákveðið, að það
skuli framvegis miðað við
gull. Hefur dollar undanfarið
verið 5,30 rúblur, en verður
framvegis ekki nema 4 rúbl-
ur.
Jafnframt þessu hefði sovét-
stjórnin, sagði Moskvuútvarp-
ið, lækkað verð á vörum mjög
verulega eða um 10—30%.
-------------------
Kína (ær þýzkt stál
í járnbraularleina
STJÓRN Vestur-Þýzkalands
hefur veitt samþykki sitt til
þess, að kommúnistastjórninni
í Kína verði seldar 15.000 lest-
ir af þýzku stáli, sem nota á
í járnbrautarteina í Kína.
Dr. Klaus Fuchs.-
í 14 ára fangelsi
Léf Rússa hafa
armál Breta.
DR. KLAUS FUCHS, þýzki
lfiarnbrkufræðingurinn, sem
fyrir nokkru var tekinn fastur
á Bretlandi og játaði á sig, að
hafa látið Rússa vita um kjarn
orkuleyndarmál Breta, var í
gær dæmdur í 14 ára fangelsi
í* London.
Dr. Fuchs játaði á sig, að
hafa í' fyrsta sinn látið Rússa
vita um kjarnorkuleyndarmál
Framhald af 1. síðu.
33:
Yfirlýsing Stefáns Jóhanns: A
þýðuflokkurinn gefur ekki feki
í neinni stjórn, sem ætla
að koma á gengislækkun
TILLAGAN UM VANTRAUST á ríkisstjómina
var samþykkt í sameinuðu alþingi að loknum útvarps-
umræðunum í gærkvöldi með 33 atkvæðum þing-
manna A'Iþýðuflokksins, Framsóknarflokkisins og
kommúnista gegn atkvæðujm ■ 18 þingmanna Sjálf-
stæðisfl'okksins, en einn þingmaður ’hans, Ólafur
Thors, var fjarstaddur. Breytingartillaga um að
tengja vantra'ustið hinu framkomna gengislækkunar-
frumvarpi ríkisstjórnarinnar var hins vegar felld með
18 atkvæðum gegn 15, en 18 sátu hjá og einn var
fjarstaddur.
Við útvarpsumræðurnar um
vantraustið í gærkvöldi töl-
uðu af hálfu Alþýðuflokksins
Stefán Jóh. Steíánsson og
Emil Jónsson; af hálfu Fram-
sóknarflokksins Hermann Jón-
asson og Eysteinn Jónsson; af
hálfu kommúnista Ásmundur
Sigurðsson og Einar Olgeirs-
son og af hálfu Sjálfstæðis-
flokksins Bjarni Benediktsson.
Snerust umræðurnar að veru-
legu leyti um gengislækkunar-
frúmvarpið og lýstu ræðumenn
Alþýðufíokksins yfir því, að
þeir væru frumvarpinu and-
vígir og greiddu vantraustinu
atkvæði vegna þeirrar stefnu
ríkisstjórnarinnar, er þar
kæmi fram.
SKOLLALEIKUR FRAM-
SÓKNAR.
Ræðumenn Framsóknar-
flokksins lýstu yfir fylgi síriu
við gengislækkunarhugmyná -
ina, en þóttust þó vera and-
vígir einstökum atriðum hins
fram komna frumvarps. Kom
glögglega fram í ræðum þeirra,
Víttur af félagi danskra blaðateiknara
fyrir háðteikningu af Gyðingum, sem
kom í blaðinu „Land og folk“.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í gær.
FÉLAG DANSKRA BLAÐATEIKNARA hefur látið alvar-
lega vanþóknun sína í ljós á því, að einn meðlimur þess, kontm-
únistinn Herluf Bidstrup, hefur birt í flokksblaði sínu, „Land
og folk“, teikningu, sem hæðir Gyðinga og minnir sterklega á
blaðateikningar og myndir nazista af Gyðingum.
Teikning Bidstrups er háð- vera komnir til Danmerkur,
teikning af nokkrum pólskum þar á meðal einum, sem ber á
.flóttamönnum, sem eiga að Framhald á 7. síðu.
að samkomulagsumleitanir
hafa að undanförnu farið fram
milli Framsóknarflokksins og
Sjálfstæðisflokksins og báðir
flokkarnir í raun og veru verið
sammála um megihatriði geng
islækkunarfrumvarpsins, þar
er fyrir lá að mynda stjórn á
grundvelli samþykktar þess
en án málefnasamnings að
öðru leyti. Upplýsti Hermann
Jónasson, að Framsóknar-
flokkurinn hefði *sett það skil-
yrði að fá forsætisráðherra í
hinni nýju stjórn, en Sjálf-
stæðisflokkurinn ekki fallizt á
það og' hefði Framsóknarflokk-
urinn þá samþykkt, að Sjálf-
stæðisflokkurinn skyldi til-
nefna forsætisráðherrann. Lá
fyrir í aðalatriðum, hvernig
háttað skyldi verkaskiptingu
stjórnarinnar og átti Fram-
sóknarflokkurinn að fá utan-
ríkismálin, dómsmálin, við-
skiptamálin, samgöngumálin
og menntamálin. Stjórnar-
myndun þessi fór þó út um
þúfur á síðustu stundu, en
Hermann og Eysteinn drógu
enga dul á það, að fyrir Fram-
sóknarflokknum vakir að, taka
upp samvinnu við íhaldið og
telur það eitt bjargræði lands-
ins, að hann hafi á hendi fram-
kvæmd gengislækkunarinnar.
Boðaði Hermann nýja stjórn á
breiðari grundvelli eftir að
minnihlutastjórn íhaldsins
væri fallin.
Bjarni Benediktsson lofaði
gengitllækkunarfrumvarpið á
hvert reipi og furðaði sig
mjög á vantrausti Framsókn-
arflokksins, þar eð báðir
flokkarnir væru í öllum aðal-
atriðum sammála um þetta
„mikla mál“, eins og hann orð-
aði það. Gaf hann greinilega í
skyn í síðari ræðu sinni, að
Sjálfstæðisflokkurinp væri
fyllilega til viðtals um mynd-
un nýrrar ríkisstjórnar með
Framsóknarflokknum og lauk
. (Frli. af 6. síðu.)’