Alþýðublaðið - 02.03.1950, Side 3
Fhnmtudagur 2. marz 1950.
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
s
s
s
s
s
RAMORGNÍ TILKVÖLDS?
Úfvarpsskék.
f DAG er fimmtudagurinn 2.
marz. Látinn Robert Peary, sá,
sem fann .norðurpólinn, áriS
1920.
Sólarupprás er kl. 7,35. Sól-
arlag verður kl. 17,47. Árdegis
háflæður er kl. 4,10. Síðdegis-
háflæður er kl. 16,33. Sól er
iiæst á lofti í Reykjavík kl.
12,40.
Næturvarzla: Reýkjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Bifreiðastöð
Hreyfils, sími 6633; eftir kl. 2:
sími 6636.
Flugferðlr
AOA: í Keflavík kl. 3,25—4,10
frá New York, Boston og
Gander til Óslóar; Stokk-
hólms og Helsingfors.
Skípafrétíír
Bi'úarfoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gær til Reykjavík
ur. Dettifoss fór frá Reykjavík
27. f. m. til Grimsby og Ham-
borgar. Fjallfoss er á Akureyri.
Goðafoss fór frá New York 27.
f. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss
er í Reykjavík. Selfoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til Gauta
borgar, Menstad og Reykjavík-
ur. Tröllafoss er í New York.
Vatnajökull er í Reykjavík.
Katla fór frá Sfax í gær-
morgun áleiðis til Noregs.
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
13, frá Borgarnesi kl. 18, frá
Akranesi kl. 20.
Hekla er í Reykjavík. Esja
fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld
austur um land til Siglufjarð-
ar. Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið. Skjaldbreið var
á ísafirði síðdegis í gær á norð-
urleið. Þyrill er í Faxaflóa. Ár-
mann átti að fara frá Vest-
mannaeyjum í gærkvöld til
Reykjavíkur.
Foldin er í Reykjavík Linge-
stroom fermir í LIull í dag,
miðvikudag.
Soffi og sýriingar
Bókasafn Alliance Francaise:
Opið kl. 15—17.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13
—15.
NáUúrugripasafnið: Opið kl.
113.30—15.00.
Skemrrtt&rilr
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Casablanca“ (amerísk). Ing-
rid Bergman,' Humphrey Bo-
gart. Sýnd kl. 9. ..Vængjúð
skip“. Sýnd kl. 5 og 7.
Gamla Bíó (sími 1475:) —
_,,Morðið í* næturklúbbnum“
(ensk). Maxwell Reed, Anne
19.25 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Einsöngur: Aksel Schiötz
syngur lög -eftir Schu-
bert (plötur).
20.45 Lestur fornrita: Egils saga
Skallagrímssonarf Einar
Ól. Sveinsson prófessor).
21.10 Tónleikar (plötur).
21.15 Dagskrá Kvenfélagssam-
bands íslands. — Erindi:
Þjóðbúningar (frú Guð-
rún Sveinsdóttir).
21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Á innlendum vettvangi
(Emil Björnsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.20 Symfónískir tónleikaf
(plötur).
1. borð: Hvítt: Reykjavík, Jón
Guðmundsson og Konráð Árna-
son. — Svart: Akureyri: Jón
Þorsteinsson og Jóhann
Snorrason.
abcdefgh
54. f4—f5 Db5xb4
55. Dg6xa6
Crawford, Ronald Howard,
Christine Norden. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Hafnarbíó (sími 6444): ■—
„Milljónaerfinginn“ (amerísk).
Fredric March, Virginia Bruce.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): ■—
,,Hjákonan“ (amerísk). I-Ienry
Fonda, Joan Crawford. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Rödd samviskunar" (ensk),
Valerie Hobson, Jamas Danald
og Harald Keel. Sýnd kl. 5, 7,
og 9.
Tjarnarbíó (sími 8485): —
„Hetjudáðir“ (amerísk) Alan
Ladd og Geraldine Fitzgerald.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (dmi 1182): —
„Óður Síberíu“ (rússnesk). —
Marina Ladinina, Vladimir Dru-
Juikov. Sýnd kl. 7 og 9. „Bar-
ist við bófa“. Sýnd kl. 5.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími
9184): „Ástir töiiskáldsins11
(þýzk). Zarah Leander, Marika
Rökk, Hans Stuwe. Sýnd kl. 7
og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
,,Eldibrandur“. Betty Hutton,
Arturo de Cordova, Barry Fitz-
gerald. Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Ilótel Borg: Hljómsveit leik-
ur frá kl. 9 síðd.
Ingólfscafé: — Hljómsveitin
leikur frá kl. 9.30 síðd.
Þórseafc: Skemmtun Kven-
félags Laugarneskirkju kl. 8,30.
Or öllum áttimi
IívöUlbænir fara fram í Hall-
grímskirkju á hverju kvöldi,
nema sunnudaga og miðviku-
daga, kl. 8 stundvíslega.
Barnaspítalsjóður . Hrings-
ins. Gjöf: Til minningaar um
frú Kristínu Magnúsdóttur, f.
Stephensen, frá vinur, kr. 500.
Kærar þakkir til gefenda,
Stjórn Hringsins.
Þau mistök urðu í blaðinu í
gær, að næstfyrsta Ijóðlínan í
síðasta erindinu í lcvæðinu Ró-
tary-andinn féll niður. Upphaf
erihdisins er á þessa leið: Að
greiða götu bróður, og géra líf-
ið bjart, svo orð og verli og
óður, o. s. frv.
Kvæðamannafélagið Iðunn
gengst fyrir samsæti að Þórs-
café vegna 70 ára afmælis
Kjartans Ólafssonar nuirara-
meistara föstudaginn 3. þ. m.
T’élagar fjölmennið. Þátttaka
einnig heimil vinum og kunn-
ingjum Kjartans, meðan hús-
rúm leyfir. — Upplýsingar í
símum 3249, 5072 og 80951.
Heildarupphæð úfsvaranna Í95Ö er
áæfluð 56,4 milljónir króna
UTSVORIN I REYKJAVÍK eru áætluð 4 300 000 krónum
Bazsr Kvenfélags
hærri á yfirstandandi ári en þau voru ætluð í fyrra. Kemur
þetta fram í fjárhagsáætlun bæjarins, sem nú hefur verið lögð
fram, en lieildarupphæð áætlaðra útsvara á þessu ári er krón-
ur 56 410 000. Ef dæma má eftir reynslu undanfáririna fimm
ára, niunu Reykvíkingar þó greiða meira en þetta í útsvör, því
að útsvörin hafa á þessum árum orðið 2—9 milljónum króna
hærri en áætlað var hveriu sinni.
Áætluð útsvör eru sam-
kvæmt þessu orðin helmingi
hærri en þau voru fyrir fimm
árum. í fjárhagsáætlun ársins
1945 voru þau áætluð 29,7
milljónir (urðu raunar 31,7
milljónir). Tveim árum síðar,
1947, voru útsvörin áætluð 46,4
milljónir (og urðu það ár 49,9
milljónir) og í fyrra voru þau
áætluð 52,1 milljón.
♦------------------
Danskir hnefa-
leikarar keppa
hér á næsfunni
KONUR í Kvenfélagi Al-
þýðuflokksins í Reykjavík era
minntar á bazarinn, sem í ráði
er að félagið gangist fyrir 6.
marz n.k. Allir, sem hafa hitgs-
að sér að leggja eitthvað af
mörkum til bazarsins, geta.
komið því næstu daga til
hverfisstjóranna og bazars-
nefndarinnar, en hana skipa.
eftirtaldar konur: Herdís Maja.
Brynjólfsdóttir, Laugavegi 68.
Ingibjörg Magnúsdóttir, Berg-
þórugötu 23. Emilía Möller,
I,augavegi 58. Rannveig Eyj-
ólfsdóttir, Ásvallagötu 53.
Guðný Árnadóttir, Blómvalla-
götu 13.
------------»-----------
Niðurstöðutölur fjárhagsá-
ætlunarinnar, sem borgarstjóri
hefur nú lagt fram fyrir þetta
ár, eru 65 310 000 krónur. Út-
svöriii eru, eins og sjá má af
tölunum, meginstof n t.ekn-
anna, en helztu útgjaldaliðir
eru áætlaðir þessir á árinu:
Stjórn kaupstaðarins 5,1 millj.
Löggæzla 3,1 —
Brunamál 1,6 —
Fræðslumál 5,2 —
Listir, íþróttir ofl. 3,0 —
Heilbrigðismál 5,9 —
Félagsmál 18,4 ■—
Gatnagerðin 9,0 —
Fasteignir 2,0 —
Fjárhagsáætlunin verður
lögð fyrir bæjarstjórn til fyrri
umræðu á fundi í dag, en eld-
húsumræður bæjarins verða þá
væntanlega eftir háflan mán-
uð.
CHIANG KAI-SHEK tók í
gær aftur við forsetaembæíti
af Kuomintangstjórninni í
Kina, en það embæíti Iagði
hann niður í ársbyrjun 1949.
ÞRÍR danskir bnefaleikarar
komu hingað til landsins í gær
kvöldi með „Gullfaxa“ og'
keppa þeir við íslenzka hnefa-
leikara á föstudag og sunnu-
dag. Þeir koma í boði lmefa-
íeikadeildar KR.
Hnefaleikarar þessir eru:
Viggo Carstensen (léttvigt),
Frede Hansen (veltivigt) og
H. Rasmussen (léttþungavigt).
Fyrra hnefaleikamótið, sem
þeir taka þátt í, verður að
Hálogalandi næst komandi
föstudag kl. 8,30, og berst V.
Carstensen þá við Jón Norð-
fjörð KR; F. Hansen við Birgi
Þorvaldsson KR og H. Rasfnus
sen við Alfons Guðmundsson
Á. Er mót þetta um leið meist-
aramót KR í hnefaleikum;
keppt verður í öllum þyngd-
arlfokkum og eru þátttakend-
ur alls 16. Á sunnudaginn ld.
4 er sameiginlegt hnefaleika-
mót Ármanns og KR. Þá berst
Björn Eyþórsson Á við F Han-
sen og Jens Þórðarson Á við
H. Rasmussen, en ekki hefur
enn verið ákveðið hver berst
við Viggo Carstensen.
Leikféiag Mennta-
skólans á Ákur-
eyri löára
LEIKFÉLAG MENNTA-
SKÓLA AKURE.YRAR hafði á.
laugardagskvöldið frumsýn-
ingu á Gamanleiknum „Geð-
veikrahótelið“ vio, ágætar und-
irtektir leikhúsgesta. Leikstjóri
er Jón Norðfjörð, en leikendur
alls 14.
Að sýningunni lokinni var
leikstjórinn og leikendurnir
hylltir og þeim færð blóm.
Leikfélag M. A. er 10 ára á
þessum vetri. Fyrsta sýning
þess var 22. febrúar 1940, en
þá sýndi það ..Frænku Charles“
og leikstjóri var þá Jón Norð-
fjörð eins og nú.
Hafa sýningar félagsins ætíð
verið vel sóttar og verið mikill
þáttur í leikstarfsemi bæjarins.
Fyrsti formaður félagsins var
Hermann Stefánsson, en núver-
andi formaður er Baldur Iiólm-
i geirsson.