Alþýðublaðið - 02.03.1950, Page 5
Fimmtudagur 2. marz 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
til áskrifenda íslendingasagnaútgáfunnar. Næstu daga
verða Eddurnar sendar heim til áskrifenda í Reykjavík
og eru þeir vinsamlega beðnir að verá viðbúnir mót-
töku bókanna.
Ísiendíimasagnaúfgáfan h.f.
frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um heildsöluverð
á stórgrinakjöti.
N II kr. 9,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af gríp-
mat og fleira hefur framieiðsluráðið ákveðið eftirfar-
andi heildsöluverð á stórgripakjöti:
AK I kr. 12,00 pr. kg. I þessum flokki sé kjöt af hold-
miklum og vel útlítandi algeldum kvígum á aldrinum 5
mánaða til 3 ára, uxum á sama aldri og nautkálfum 5
mánaða til 2 ára gömlum.
AK II kr. 11,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af
gripum sömu tegundar og AK I, séu þeir lakari.
N I kr. 11,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af 2ja
til 6 ára nautúm, séu skrokkarnir holdmiklir og vel
útlítandi. • '
K II kr. 6,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kúm
um sömu tégundar og N I, séu þeir l'akari.
UK I kr. 10.50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kálf-
um Vz—5 mánaða gömlum, sé það vel útlítandi.
UK II kr. 7,00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af yngri
kálfum en Vá mánaðar og lakara kjöt af eldri kálfum.
K I kr. 8^00 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af kúm
yngri en 5 ára, séu skrokkarnir vel útlítandi og hold-
góðir.
K II kr. 6,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjötafkúm
sem eldri eru en 5 ára og kjöt af rýrari yngri kúm, séu
skrokkarnir sæmilega útlítandi.
K III kr. 4,00 pr.-kg. í þessum flokki sé kjöt af rýr-
um kum, .gömlum nautum og annað nautakjöt, íeijist
það söluhæft.
HROSSAKJÖT:
FO I kr. 5,50 pr. kg. í þessum flokki sé kjöt af folöld-
um, séu skrokkarnir hoidgóðir og vel útlítandi.
Tr I kr. 5,00 pr. kg. I þessum flokki sé kjöt af hross-
um á aldrinum 1—5 vetra, séu skrokkarnir vel útlít-
andi og hæfilega feitir.
Hr. I kr; 4.50 pr. kg. í þessum flökki sé kjöt af hross-
um á aldrinum 6—9 vetra, ef skrokkarnir eru vel útlít-
andi og hæfilega feítir.
Hr. II kr. 3,50 pr. kg. í þessúm flokki sé kjöt af
hrossum 10—15 vetra, ,enda séu skrokkarnir vel útlít-
andi og ekki of feitir.
Hr. III kr. 2,50 pr. kg. I þessum flokki sé kjöt af
hrossum eldri en 16 vetra og lakara' kjöt af yngri
hrossum, þar á meðal óhæfilega feitt kjöt, teljist það
söluhæft á opinberum markaði.
Heildsöluverð þetta tekur gildi frá.og með miðviku-
deginum 1. marz 1950.
Reykjavík, 28. febrúar 1950.
FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS
Auglýsið í Alþýðubiaðinu!
vorum
íslendingasagnaútgáfan hefur unðánfárná mánuSi aug-
lýst og selt bækur sínar gegn afborgun vlð iröklar vin-
sældir. — Nú þegar getið þér fengið allar bækur út-
gáfunnar méð afborgunarkjörum. — Klippið út pöiit-
unarseðil þennan og sendiS útgáfunni hann.
Ég undirrit. . . . óska, að mér verði sendar íslendinga
sögúr (13, bindi), Biskupasögur, Sturlunga og Annálar
ásamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddara-sögur (3 bindi) og
Eddukvæði I—II, Snorra Edda og Eddulyklar (4 bækur),
samtais 27 bækur, er kosta kr. 1255,00 í skinnbaridi.
Bækurnar verði sendar mér í póstkröfu þannig, að ég
við móttöku bókanna greiði kr. 155,00 að viðbættu öllu
póstburðar og, kröfugjaldi og afganginn á næstu 11 mán-
uðu mmeð kr. 100.00 jöfnum mánaðargreiðslum, sem
greiðast eiga fyrir 5. hvers mánaðar.
Ég er orðin. . 21 árs og er það Ijóst, s5 bækurnar verða
ekki mín eign fyrr en verð þeirra er að fullu. greitt.
Það er þó .skilyrði af minni hendi, að ég skal hafa rétt
til.að fá skipt bókunum, ef gallaðar reynast að einhverju
leyti, enda geri ég kröfu þar um innan eins mánaðar frá
móttöku verksins.
Litur á bandi óskast Nafn
■Svartur
Brúnn Staða
Rauður
Strikið yfir það, sem Heimili
ekki á við.
Útfyllið þetta áskriftarform o-g sendið það til útgáf-
unnar.
Séuð þér búinn að eignast eitthvað af ofantöldum.
bókum, en langi tíl að eignast það, er á vantar, fáið þér
þær bækur að sjálfsögðu með afborgunarkjörum, þurfið
aðeins að skrifa útgáfunni og láta bess getið, hvaða
bækur er um að ræða.
Aldr.ei hafa íslenzkum bókaunnenáum verið boðin
slík k:ör sem bessi.
Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Sími 7508 — Reyfcjavík
TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Trésmiðir, munið árshátíð félagsins í
Breiðfirðingabúð laugardaginn 4. marz
kl. 8.30. — Aðgöngumiðar verða seldir í
skrifstofu félagsins. — Trésmiðir, fjöl-
mennið stundvíslega og takið með ykkur
gesti.
Ekki samkvæmisklæðnaður. — Skermtitinefndin.
kvennanefndar Dómkirkj-
uniíar í fcúsi KFUM og K
föstudaginn. 3. marz kl. 4.
s
S
s
s
s
s
s
S
s
V
iagnir
¥igerir
Véla- og raftækjaverzlun
Trvggvagötu 23.
Sími 91279.
$
S
>
s
s
s
>
s