Alþýðublaðið - 21.03.1950, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur. 21. marz 1950.
Ntm bíö
(Thc Won’í Believe Me)
Framúrskarandi spennandi
og vel leikin ný amerísk
kvikmynd. — Aðalhlutverk:
Robert Young'
Susan Haýward
Jane Greer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan.12 ára.
Það skeður margt skrítið.
Teiknimynd eftir Walt Dis-
ney. — Sýnd klukkan 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
lá
(Brevet fra den afdöde.)
Tilkomumikil og sérkenni-
leg dönsk mynd frá Film-
Centralen-Palladium. Fyrsta
danska talmyndin með ís-
lenzkum texta. Aðalhlutv.:
Sonja Wigert
Eyvind Johan-Svendsen
Gunnar Lauring
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Un| SepflöiregSa
a) Snarræði Jóhönnu.
b) Leynigöngin,
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
Freyjugötu 1.
Þaðerafarauðve
,Bara að hringja í 6682 og
komið verður samdægurs
heim til yðar. Kaupum og
seljum allskonar notaða
muni. Borgum kontant. —
Fornsalan, Goðaborg
81936.
Fyrsla isiin
Bráðfjörug frönsk mynd um
stúlkur í kvennaskóla byggð
á skáldsögu hins þekkta Par-
ísar-kvenrithöfundar Col-
ette. — Aðalhlutverk:
Blanchette Brunoy og
Pierre Brasseur.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Oskar Gíslason:
LITMVNOIN:
Hin einstæða og ein fræg-
asta kvikmynd, sem tekin
hefur verið og um leið fyrsta
erlenda talmyndin með ís-
lenzkum texta,
eftir William Sliakespeare.
Aðalhlutverk:
Sir Laurence Olivier
Jean Sinnnons
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ýjjóra Bor’gJin&r.sso'n «]ön Bóils
;.’\J a !Íir. G asláTss'onV fr'ijSnkka Getnsdóilti r o,
* 05KHR :GlSLflJON *
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
SHumow
eða eldri kona óskast.
Upplýsingar í síma 49Ö5
frá 5-—7 síðdegis. Hús-
næði fylgir.
Úíbrelðið
Ælþýðublaðið!
Sími G444
LES UNITS MOSCOVITIS
Glæsileg og íburðarmikil
frönsk stórmynd, er gerist i
Rússlandi á keisaratímun-
um. — Aðalhlutverk leika:
Sýnd kl. 7 og !L
Fljóttinn frá svarta
marltaðnum
Hrikalega spennandi og
viðburðarík sakamálamynd.
Aðalhlutverk.
Sally Grey
Trevor Howard
Griffith Jones
Bönnuð .börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5.
TftlPOLS-BÍð æ
Óður Síberíu
Gullfaleg rússnesk músík--
mynd.
Marina Ladinina
Vladimir Drujnikov
(sem lék aðalhlutverkið í
,,SteinbIóminu“).
Sænskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
ÆVINTÝRIÐ f 5. GÖTU.
Hin bráðskemmtilega og ein
snjallasta gamanmynd, sem
hér hefur verið sýnd.
Charles Ruggles
Victor Moore
Aann Harding
Don De Fore
Gale Storm
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 1182.
HAFNAR
„Sysllr Kenny"
Framúrskarandi tilkomu-
mikil amerísk stórmynd,
gerð eftir sjálfævisögu
hjúkrunarkonunnar Eliza-
beth Kenny: „And They
Shall Wakl“.
Rosalind Russell
Alexanerd Knox
• Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
Mjallhvít
og dvergarnir sjö.
Hin bráðskemmtilega Walt
Disney teiknimynd.
Sýnd kl. 7.
Sími 9249.
Leikfélag Reykjavíkur
, sýnir annað kvöld klukkan 8
’ a9p.!
láe kápati
Aðgöngumiðar seldir í dag klukkan 4—6, og
á morgun eftir klukkan 2.
Sími 3191.
Kveðju söngskemmtun
heldur fínnska söngkona TIL NEIMELÁ í Gamla bíó
miðvikudaginn 22. marz kl. 7,15.
Við hljóðfærið Pentti Koskimies
Ný söngskrá.
Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Lárusar
Blöndal og Sigfúsar Eymundsson.
Allra síðasta sinn.
\
Auglýslð í Alþýðublaðiuu
af ýmsum gerðum og
stærðum til sölu. Eigna-
skipti í mörgum tilfellum
möguleg.
SALA og SAMNINGAR
Aðalstræti 18. Sími 6916.
Onnumsl kaup
sölu fasleigna
og alls konar
samningagerðir.
SALA og SAMNINGAR
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
Hinrik Sv. Björnsson
hdl.
Málflutningsskrifstofa.
Austurstr. 14. Sími 81530.
Við sækjum
Þvoftinn
í Hafnarfjörð,
Reykjavík »
og nágrenni.
ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA
Sími 9832. <
Um fulltrúa og varafulltrúa á aðalfund Kaupfélags
Reykjavíkur og nágrennis 1950, liggja frammi ásamt kjör-
skrá í skrifstofu félagsins dagana 21 — 27 marz að báð-
um þeim dögum meðtöldum.
Á sama tíma hafa hverjir 10 félagsmenn rétt til að
gera tillögur um fulltrúa og vvarafulltrúa samkvæmt 20.
grein félagslaganna.
Reykjavík 23. marz 1950
Kjcrsfjérn KRÓN
★ Stúdentafélagsfundur
verður haldinn í Tjarnarbíó í kvöld og hefst kl. 8,30 stund-
víslega.
Umræðuefni: Trú og vísindi.
Frummælendur verða prófessorarnir Sigurbjörn Ein-
arsson og Níels P. Dungal.
Að frumræðum loknum verða frjálsar umræður eft-
ir því sem tími vinnst til.
Þeir stúdentar, sem ekki hafa enn vitjað félagsskír-
teina sinna, ættu að gera það kl. 5,15—7 í Tjarnarbíó og
komast þannig hjá bið.
SÝNIÐ FÉLAGSSKÍRTEINI VIÐ INNGANGINN.
Stúdentafélag Reykjavíkur.
Aaglýsið í Alþýðublaðlnu