Alþýðublaðið - 21.03.1950, Síða 7
/
f
ÞriSjudagur 21. marz 1950.
ALÞYÐUBLAÐSÐ
Áætlun til 1. okt. 1950:
Frá Kaupmannahöfn: 2
apríl 18. apríl, 3. maí, 19. maí,
3. júní, 17. júní, 1. júlí, 15.
júlí. 29. júlí, 12. ágúst, 26. ág.,
9. sept., 23. sept.
Frá Keykjavík: 8. apríl, 28.
apríl, 13. maí, 27. maí, 10 júní,
24. júní, 8. júlí, 22. júlí, 5.
pgúst, 19. ágúst. 2 sept., 16.
sept., 30. sept.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
fí
HÉR HAFA verið einmuna
tíð oð sjóveður hin beztu. Rát
ar hafa róið hér dag eftir dag
nú um hríð og aflað frá 15 til
30 skipd. í róðri, og eru hæstu
bátar búnir að afla yfir 600
skipd. það, sem af er vertíð-
inni, og aflahorfur góðar ef
sjóveður haldast.
Síðustu daga hefur aðallega
verið beitt loðnu, og er einn
bátur, sem stundar hér loðnu-
veiði og hefur aflað veló Rauð
magaveiði ei' byrjuð í Sand-
gerði, og er fiskurinn seldur á
5 krónur st. Heilsufar hefur
verið gott í Sandgerði það, sem
af er þessari vertíð.
Skagfirðingaféíagið í Reykjavík.
í Tjarnarcafé, föstud. 24. marz kl. 20,30
Til skemmtunar:
Erindi, upplestur, gamanvísur og dans.
Aðgöngumiðar í Flóru og Söluturninum.
Skagfirðmgar fjölmennið. Stjórnin.
mm i
n
verður haldinn að Félagsheimili V.R., mánudaginn 27.
þ. m. og hefst klukkan 8,30 e. h.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
um kolaverð
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs
hefur ákveðið útsöluverð kola í Reykjavík frá
og með 21. þ. m. kr. 310.00 smálestina heim-
keyrða.
Kolaverzlanlr í Reykjavík
Vér viljum hér með vekja athygli heiðraða viðskipta-
vina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymsluhús-
um vorum eru ekki vátryggðar af oss gegn eldsvoða, og ber
vörueigendum sjálfum að brunatryggja vörur sínar, sem
þar liggja.
H.F. Eimskipafélag íslands.
Skipaútgerð ríkisins.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
Erlendur Pétursson.
Framb. af 5. síðu.
Kristinn Eyjólfsson, Bjarni Ein
arsson, Þorsteinn Þorvaidsson,
og Árni Kjartansson. Önnur
varð A-sveit ÍR á 1.51.51 klst.
Þriðja varð sveit KR á 1.58.18
klst. Fjórða varð B-sveit Í.R. á
2.06.05 klst.
Daglega
á
boð-
stólum
heitir
og
kaldir
íisk- og kjöfréííir.
Fljót og góð afgreiðsla.
Guol. Gísiason,
Laugavegi 63, '
sími 81218.
Kaifum luskur
Baidursgöfu 30.
Minningarspjöld
Barnaspítalasj óðs
Hringsins
eru afgreidd í
Verzlun
Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar.
Smurl brauð
og snilfur.
Til í búðinni allan dag-
inn. — Komið og veljið
eða símið.
íld & Fiskur.
Köld borð og heíl-
ur veizlumaiur
sendur út um allan bæ.
Síld & Fiskur.
EÐLISFRÆÐINGURINN
heimsfrægi, Albert Einstein,
dvaldist í sjúkrahúsi meirihlut-
ann af fyrra missiri ársins, sem
leið, og stytti sér stundirnar
við Ijóðagerð. Kvæði þessi
komu út fyrir jólin hjá Knopf í
New York.
lesið AlþýðublaðiS!
Móðir mín elskuleg,
Margrét Kristófersdóttir
frá Köldukinn,
til heimiiis á Þórsgötu 8, Reykjavík, andaðist í St. Jósefs-spítala
19. þ. m. i
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju á föstudaginn kem-
■ur, 24 þ. m., kl. 1,30 e. h. og verður athöfninni útvarpað.
Baldur Pálmason.
Jarðarför föður okkar
Gunnlaugs Odds Bjarnasonar
prentara,
,sem andaðist 18. marz fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudag-
inn 22. marz kl. 11.
Sigfús Gunnlaugsson.
Hjalti Gunnlaugsson.
Alúðarfyllstu þakkir mínar og annarra vandamanna fyrir
auðsýndan vinarhug við fráfall mannsins míns
Einars Ingimundarsonar.
Margrét Helgadóttir.
íissfjérainni.
í sambandi við þá breytingu á skráningu krónunnar,
sem nú hefur gengið í gildi, vill ríkisstjórnin taka fram,
að bannaðar eru allar verðhækkanir á aðfluttum vörum,
sem nú eru í verzlunum eða hjá innflytjendum og verð-
lagðar hafa verið með samþykki verðlagsyfirvaldanna áð-
ur en gengisbreytingin gekk í gildi. Sama gildir um vör-
ur íslenzkra iðnfyrirtækja og má engin hækkun á erlend-
um vörum eða innlendum iðnaðarvörum eiga sér stað
nema heimild sé gefin til þess af verðlagsyfirvöldunum.
Ríkisstjórnin mun gera sérstakar ráðstafanir til að sjá
um að þessum fyrirmælum sé fylgt og að fullri ábyrgð sé
komið fram gegn öllum er tilraun gera til að ná óeðlileg-
um og ólöglegum hagnaði í sambandi við verzlunarálagn-
ingu, vegna gengisbreytingarinnar.
Vegna þeirra takmörkuðu vörubirgða, sem nú eru í
landinu, skorar ríkisstjórnin á verzlanir og iðnfyrirtæki
um allt land að dreifa þessum vörum, sem jafnast til neyt-
enda og sjá um, að vöruafhendingu til einstaklinga sé stillt
svo í hóf, að hver og einn fái sinn skerf eftir því, sem frek-
ast er unnt, meðan verðlagið er að ná jafnvægi.
Ríkisstjórnin beinir enn fremur þeim eindregnum til-
mælum til almennings, að hann sýni hófsemi og stillingu
í þessum efnum og öðrum er varða ákvæði hinna nýju laga
um gengisskráningu o. fl., meðan efnahagsástandið í land-
inu er að leita jafnvægis í samræmi við þau lög.
Þjóðin á nú öll sem einn maður lífsafkomu sína undir
því að gengisskráningarlögin nái tilgangi sínum. Hver sá
er torveldar eðlilega framkvæmd laganna, bregst því
skyldum sínum gagnvart samborgurum sínum og sjálf-
um sér.
30. 3. 1950
Viðskiptamálaráðuneytið,
Olíukyndingartæki
Höfum fengið nokkur stykki af sjálfvirkum olíu-
kyndingar tækj um.
Þeir, sem hafa pantað þessi tæki hjá okkur, hafi tal
af okkur. sem fyrst.
J. Þorláksson & Norðmann h.f.
Bankastræti 11. — Sími 1280.