Alþýðublaðið - 28.03.1950, Side 8
Gerizt áskrsfendur
að Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á
v | hvert heimili. Hring-
ið í síma 4900 eða 4906
Þriðjudagur 28. niarz 1950
Börn og unglir.gaf.
Komið og seljið , j
AlþýðublaðiÖ. j
Allir vilja kaupa ]
AlþýðublaSið. !
Fylgl ko’mmúnisfa i prentara*
sféffiniii fer enn þverrandi
Magnús H. Jónsson endurkosinn for-
maður HfP með miklum atkvæðamun.
MAGNÚS H. JÓNSSON var cndurkjörinn formaður Hins
íslenzka prentarafélags með miklum atkvæðamun fram yfir
fdrmannsefni kommúnista við nýafstaðið stjórnarkjör í félag-
iuu. Fékk Magnús 120 atkvæði, en Sigurður Guðgeirsson, er
kommúnistar stilitu upp gegn Magmisi, ekki nema 65. En í
fvrra hiaut Magnús 102 atkvæði við formannskjcr, en Stefán
Ögmundsson 78.
Magnús H. Jónsson.
Samkomulag um
.verðgæzlustjóra'
a alþingi
FRUMVARP Framsóknar-
manna um verðlag, verðlags-
eftirlit og verðlagsdóm var til j
umræðu í efri deild d gær, og
virðist svo sem stjórnarflokk-
arnir hafi samið um afgreiðslu
málsins með nokkrum breyt-
ingum, en andstöSuflokkarnir
eru í stórum dráttum sammála
því. Aðalbreytingin, sem gerð
verður á verðlagsmálunum, er
eú, -að settir verða upp verð-
lagsdómar, og verðlagsstjóri
verður skipaður að fengnum
tillögúm stéttarsambanda og
landssambanda ýmis konar.
Verðlagsstjóri verður framveg-
is kallaður „verðgæzlustjóri'1.
11. hverSi Alþfðu-
flokkslélags
Reykjavíftur
! ELLEFTA HVERFI Al-
í þýðuflokksfélags Reykja-
| víkur efnir til fræðslu- og
! spilafundar í Þórscafé n.k.
; föstudag, kl. 8 síðd. Fund-
i arefni:
Félagsvist, sameiginleg
kaffidrykkja, stutt ræða.
Félagar, mætið stundvís-
lega og takið með ykkur
! spil.
UM HELGINA tók til starfa
'iýtt gistihús í Vestmanna-
eyjum, og er eigandi þess
Úrslit kosninganna voru
birt á aðalfundi Hins íslenzka
prentarafélags, sem haldinn
var á sunnudaginn var. Að
öðru leyti fór stjórnarkjörið
þanhig, að Kjartan Ólafsson
var endurkjörinn gjaldkeri,
Meyvant Ó. Hallgrímsson var
kjörinn fyrsti meðstjórnandi,
en fyrir í stjórninni voru Arni
Guðlaugsson ritari og Iiörður
Óskarsson annar meðstjórn-
andi.
í upphafi fundarins var
minnzt Gunnlaugs Ó. Bjarna-
sonar, sem var heiðursfélagi í
FIÍP, og nýlega er látinn.
Sú breyting var gerð á lög-
um íélagsins á aðalfundinum,
að árgjald félagsmanna var
hækkað um tvær krónur á
viku.
Þá var samþykkt að af-
1 henda prentnemafélaginu 2000
krónur að gjöf.
19 keppendur áfíust
við á hnefaleika-
mófinu
HNEFALEIKAMEISTARA- j
MÓT Ármanns fór fram í I
íþróttahúsinu við Hálogaland
á sunnudaginn og voru áhorf- .
endur margir.
Þátttakendur í mótinu voru
19. Fyrst fór fram sýninga-
leikur milli Sigurjóns Þórar-
insonar og Birgis Sigurðsson-
ar og Harðar Hjörleifsonar og
Friðriks Welding,
Úrslit í hinum einstöku
flokkum urðu sem hér segir:
í þungavigt. sigraði Jens
Þórðarson Jón Ólafsson auð-
veldlega.
í bantamvigt sjgraði Krist-
ján Sveinsson Leif Ingólfsson.
í fjaðurvigt sigraði Rafn
Viggósson Theódór Theódórs-
son.
í léttvigt sigraði Sigurður
Jóhannsson Guðmund Karls-,
son eftir ágætan leik.
í veltivigt sigraði Grímur
Ævarr Kristján Jóhannsson.
í millivigt sigraði hann
snjalli hnefaleikari Björn Ey-
þórsson Kjartan Guðmunds-
son.
í léttþungavigt sigraði Al-
fons Guðmundsson báða sína
keppinauta með miklum yfir-
búrðum og sýndi hann einna
beztu leikina á mótinu.
Helgi Benediktsson útgerðar-
maður. Hótelið nefnist H.B. og
eru í því 40 gistiherbergi.
ASalfundur Kven-
félags Alþýðu-
iloftkslns er í ftvöltf
KVENFÉLAG Alþýðu-
flokksins heldur aðalfund í
Alþýðuhúsinu við Hverfis-
götu (niðri) í kvöld kl. 8.30.
Á dagskrá fundarins er
kosning • stjórnar og önnur
eenjuleg aðalfundarstörf.
Félagskonur eru hvattar
il þess að sækja fundinn.
Guðm, S. Guðmundsson skák-
meisfari Reykjavíkur 1959
— .............■».
Hraðskákmótið fer fram í kvöld kl. 8.
SKÁKMEISTARI REYKJAVÍKUR varð að þessu sinni
Guðmundur S. Guðmundsson. Hlaut hann 6Vá vinning í úr-
slitakeppninni. Annar varð Baldur Möller með 6 vinninga, eií
3., 4. og 5. urðu Árni Snævarr, Guðmundur Ágústsson og Lárus
Johnsen með 4Í4 vinning hver. 5., 7. og 8. urðu Sveinn Krist-
insson, Eggert Gilfer og Guðjón M. Sigurðsson með 4 vinninga
hver. og 9. og 10. Benóný Benediktsson og Friðrik Ólafssors
með 3 Zú vinning.
VerSa gömlu fogar-
arnir nú gerSir ÚH
EÍNN ,AF KOSTUM .gengis-
Iækkunarinnar, se'm mikið var
haldið fram, vár sá, að gömlu
togararnir mundu þegar verða
gerðir út á ný. Einhver töf
virðist þó ætla að verða á því,
og að minnsta kosti hefur ekki
borið á miklu lífi í Kveldúlfs-
togurunum, sem legið liafa við
Löngulínu mánuðum saman.
Menn tóku eftir því í gær,
að einn af þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins auglýsti í út-
varpinu tvo togara og einn
línuveiðara til sölu. Þetta eru
gamlir togarar, sem legið hafa
inni á Sundum, og virðist Gísli
ekki hafa mikla trú á því, að
skapazt hafi rekstrargrundvöll
ur fyrir þá með gengislækkuu-
inni, úr því að hann vill nú
losna við þá.
Aðeins þrír gamlir togarar
cru nú gerðir út, allir frá Hafn
arfirði. Að vísu er erfitt að fá
menn á togara, en ekki hefur
heyrzt um tilraunir til að fá
menn eða annan viðbúnað
vegna útgerðar þeirra gömlu
togara, sem legið hafa.
Utborgun í bæjar-
húsunum viS Bú-
sfaðaveg verður
frá 15-25 þús, ftr.
Á SÍÐASTA bæjarráðsfúndi
var samþykkt að selja allar í-
búðirnar, sem bærinn er að
láta reisa við Bústaðaveg og
þar í grennd, en alls verða í-
búðirnar 224. Verða íbúðirnar
seldar með jafnaðarverði,
þannig að sambærilegar íbúðir
verði seldar sama verði fok-
heldar, án tillits til þess, hvort
þær verði fyrr eða síðar full-
búnar til afhendingar.
Jafnframt var ákveðið að
kaupendur greiði sem trygg-
ingarfé og sem greiðslu upp í
raflagningarkostnað sem hér
segir:
Kaupendur 2ja herbergja í-
búða greiði kr. 15 000.
Kaupendur 3ja herbergja í-
búða greiði kr. 20 000 og kaup-
endur 4ra herbergja íbúða
greiði kr. 25 000.
Síðasta umferð skákmóts-
ins var tefld á sunnudaginn og
fór þannig:
. Baldur Möller vann Guðjónt'
M. Sigurðsson, Guðmundur
Ágústsson vann Svein Krist-
insson, jafntefli gerðu: Eggert
Gilfer og Friðrik Ólafsson,
Árni Snævarr og Lárus John-
son, Guðmundur S. og Benóný
Benediktsson.
Hraðskákmót Reykjavíkui’
verður í kvöld að Þórscafé og
fcyrjar kl. 8. Sigurvegarinn á.
því móti verður hraðskák-
meistari Reykjavíkur. Vænt-
anlegir þátttakendur erui
minntir á að hafa töfl með sér.
Verðlaunaafhending fyrir
skákmót Reykjavíkur, í öllum
flokkum og hraðskákinni fer
fram á fimmtudagskvöld aS
Þórsgötu 1.
-----------e----------
Bifreið ekur fram
afbryggju^
Á SUNNUDAGINN Iaust
eftir hádegið munaði minnstu
að bifreið æki í höfnina, en
hún fram á bryggjuna, en þeg-
einni smábátabryggjunni fynjv
vestan Sprengisand.
Var þetta fólksbifreið og ók
hún fram á bryggjuni, en þeg-
ar bifreiðarstjórinn ætlaði að
hemla, rann bifreiðin og íór
með framhjólin út af bryggj-
unni og vá þannig salt á henni.-
Mótorbátur frá Akranesi, sem
var R415. Um tildrög slyssins er
þetta leyti, lyfti bifreiðinni að
framan með spilinu, og tókst
þannig að koma henni aftur
upp á bryggjuna.
Vilhj. S. Vilhjálmsson kosinn for-
maður Félags íslenzkra rithöfunda
———— --------------------
37 rithöfisodar eru nú i félaginuo
FÉLAG ÍSLENZKUA RITHÖFUNDA hélt aðalfund sinn
í Tjarnarcafé á sunnudaginn, og var Vilhjálmur S. Vilhjálms-
9 fogarar selja
son kosinn formaður félagsins. Meðlimir í Félagi íslenzkra
rithöfunda eru nú 37.
Auk Vilhjálms S. Vilhjálms-
sonar voru þessir rithöfundar
kosnir í stjórnina: ritari Jón
Björnsson, gjaldkeri Elinborg
Lárusdóttir og meðstjórnend-
ur Jakob Thorarensen og
Gunnar M. Magnúss. Jakob
Thorarensen, sem verio hef-
ur gjaldkeri félagsins frá upp- ;
hafi, baðst að þessu sinni und- j
an því starfi í stjórninni. j
Endurskoðendur voru kosn- j
ir Þorsteinn Jónsson og Axel
Thorsteinsson, en í nefnd til
að endurskoða lög félagsins
voru kosnir þeir Árni Óla,
Helgi Sæmundsson og Indriði
Indriðason.
NÍU íslenzkir togarar hafa
selt afla sinn í Bretlandi f.cá
því um miðja síðustu viku, og
náðu flestir togararnir tnjög
hagstæðri sölu. Plæstur varð
Jón íorseti með 10 833 pund.
Togararnir, sem seldu í Bret
landi, voru þessir:
ísborg seldi 182 vættir fyrir
9090 pund, Maí 139 smálestir
fyrir 7347 pund, Venus 12S
smálestir fyrir 6463 pund,
Bjarni Ólafsson 209 smálestir
fyrir 9609 pund, Jón forseti
227 smál. fyrir 10 833 pund,
Surprise 190 smál. fyrir 9520
pund, Röðull 220 smál. fyrir
10 322 pund, Gylfi 217 smál.
fyrir 10 401 pund og Bjarni
riddari 205 smál. fyrir 10 35S
Pund- . .. ..