Alþýðublaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 1
yeðurhorfurs NorSan gola, skýjað niéð köflum. í I Forustugreín: Björgvinslineykslið full- komnað. XXXI. árgangur. Fimmtudagur 13. apríl 1950. 182. thl. Hin dularfulla „lofforusfa" yfir Lettlandi: ■ gj Síg' áréttupakkinn koMar '6540. ----------------«------ HækSíunin ncmur 1*0- présent; RaSeig'h-sigarettur koma í búöir I dag TÓBAK hækkar í verði í dag, atli h@ma ne£tóbak. Nemur verðhækkunin 10%,'og kostar 29 stykkja sígarettu pakki því kr. 6,40 eftir bessa hækkun. Það verður þó mörgum rteykingamöniium nokkur sárabót við liækkun þessa, að hinar eftirsóttu Baleigh-sígarettur munu koma aftur á markaðinn í dag. í gær var gefin út regiugerð um verðlag á tóbaki, og hefur tóbakseinkasaian tilkynnt hámarksálagningu á tó- baki samkvæmt hinni nýju reglugerð. Er tilkynningin um álagninguna á öðrum stað í blaðinu í dag. Rússar nota málið í éró r dómstólar lýst komm- uch Petersen latinn? Vildarvioyr Etnars og Brynjótfs, sem hvarf í Sovétríkunum fyrir Í4 árom, enn umræóoefni i Danmörku, —— •»■■■■--- LEYNDABDÓMUKINN um danska kommúnistaleiðtog- ann Munch-Petérsen, sem hvarf í Rússlandi 1936—37, og elsk- ert hefur til spurzt síðan, er nú aftur á hvers manns vörum í Danmörku. Sökum. skipta á dánarbúi föður Munch-Petersen hefur þess verið óskað, að bæjarréttur Kaupmannahafnar lýsti hinn horfna kommúnisíaleiðtoga löglega látinn. Rétturinn vildi ekki gera það þegar í stað, og hefur nú ver'sð opinberlega aug- lýst eftir mönaum, er kunni að geta gefí'ð upplýsingar um liinn horfna kommúnistaleiðtoga. Það er ólíklegt, aS nokkur gefi sig fram með upplýsingar um Munch-Petersen. Eini mað- urinn, sem talið er, að viti' nokkur skil á hvarfi hans' er miilj. króna skulda- bréfalán til bygg- í UNDIRBÚNINGI mun vera að bjóða út sex milljón króna skuldabréfalán til bygg- ingar íbúðarhúsnæðis í Reykja vík. Tillaga um þetta var lögð fyrir bæjarstjórnarfund af borgarstjóra um miðjan marz og verður ,tekin til síðari um- ræðu á bæjarstjórnarfundi í dag. Er lagt til að bærinn taki sex milljóna króna skuldabréfa lán, og að láninu verði varið til byggingar íbúðarhúsnæðis. konimúnistaþingmaðurinn Ax- el Larsen, sem sendi Munch- Petersen til Sovétríkjanna, en hann hefur ekki sýnt nein merki þess, að hann óski eftir að gefa neinar upplýsingar. Helztu leiðtogar íslenzkra kommúnista, svo sem Brynj ólfur Bjarnason og Einar Olgeirsson, voru vildarvinir Much-Petersens, áður en hanu hvarf 1936, og var liann milliliður milli þeirra og herraiuta í Moskvu, og sencli liann sem slíkur ýms- ar skipanir til íslenzkn kom múnistanna. Dönsk blöð ræða nú mikið um hinn horfna kommúnista- leiðtoga, og þykir til dæmis ,,Nationaltidende“ ekki ólík- legt, að hann hafi verið fallinn í ónáð í Danmörku, áður en honum var komið til Sovét- ríkjahna, þar sem hann „hvarf“. Eitt er víst, að hann kom þaðan aldrei og foreldrar hans fréttu aldrei af honum meir. Eina blaðið í Höf,h sem ekki hefur minnzt á mál þetta, er kommúnistablaðið „Land og Folk“. AMEPJSKA FLOTA- FLUGVELIN, sem sakn- að er yfir Eystrasalti, hef- ur enn ekki fundizt, cg er ieitinni að henni haldið á- fram af fuikim krafti. Flugvélar 'leita enn frá Kastrupflugvelli við Kaup mannahöfn og hefur verið leitað sunnan við Svíþióð og umhverfis Borgundar- hólm. Rússar liafa notað mál þetta til þess að $etja af stað mikla áróðursherferð gegn Banda- ríkjunum. Blöðin í Moskvu hafa komið út í aukaútgáfum til þess að segja fregnina um amerísku sprengjuflugvélina, sem Rússar halda fram, að flogið hafi inn yfir rússneskt land, og rússneska útvarpið helclur áfram a'ð ausa svívirð- ingum yfir Bandaríkin fyrir þessa „svívirðilegu móðgun“. í Washington hefur Dean Acheson, utanríkismálaráð- herra skýrt svo frá, að ná- kvæm athugun rnuni. fara fram á mótmælum Rússa, en það er almennt talið þar í borg, að Bandaríkjamenn muni alger- lega vísa á bug hinum rúss- nesku ásökunum. Sænska stiórnin hefur bent Framhald á 7. síðu. Aðgöngumiðascila í Þjóðleikhúsinu I gær var byrjað að afgreiða aðgöngumiða í Þjóðleikhúsinu, og fengu þeir útvöldu, er verða „fastir frumsýningargestir“, að sækja miða sína. Hélt fólkið auðsýnilega, að þeir, sem fyrst kæmu, mundu fá beztu sætin, og varð því þröng við miðasöl- una, og var röð manna út á tröppur leikhússins um hríð. En þetta reyndist þó óþarfi, því að leikhúsið hefur ekki aðeins valið gestina, heldur skipað þeim öllum í sæti, svo að þeií fá þar engu um breytt. Myndin að ofan er af aðgöngumiðasölunni. Á miðri myndinni glampar á glerrúðu, en þar er kort af sal leikhússins, svo að menn geta þar séð, hvar sæti þeirra eru, þegar þeir kauua miðana. kemur íi Hafnarverkameno f Cherbourg Sofa að skioa voonunum á Sand. Eitt skemmtiatriöið er spurningaf>áttur» er Sngimar Jónsson skólastjóri sijörnar ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður hald- in að Röðli næstkomandi laugardag kl. 8 síðdegis. Skemmii- skráin verður mjög fjölbreytt og sú nýjung verður upp tekin, að þar vei'ður spurningaþáttur. Ingimar Jónsson skólastjóri tckur menn íil spurninga. í NÓTT EÐA MORGUN var von á ameríska flutningaskip- inu „American Exporter“ til Cherbourg' í Frakklandi með fyrsta farmipn af amerískum vopnum til Frakka. Hafnarverka- menn á Cherbourgh hafa lýst því yfir, að þeir niuni vinna við affermingu vopnanna, þrátt fvrir sterkan áróður kommún- ista gegn þessum vopnasendingúm Franska stjórnin á því von á, að vopnunum verði skipað á land ár. stórtíðinda, enda þótt kommúnistar kunni að efna til mótmælaverkfalla. Mikið lögregíulið hefur ver- ið sent til Che'rbourg til þess að vera á verði, ef til óeirða kem- ur í borginni. Hafnarverka- menn í Le Havre hafa einnig ákveð.ið að afferma amerísk vopn, ef þorf gerist, en verka- menn í öðrum stærstu höfnum Frakklands, Marseille, Rouen, St. Nazaire og Brest eru undir áhrifum kommúnista og mjög fjandsamlegir þessum vopna- sendingum. menn Á árshátíðinni syngur tvö- faldur kvartett, Árni Jónsson tenórsöngvari syngur einsöng. Þá mun formaður flokksins Stefán Jóh. Stefánsson flytja ræðu og Arngrímur Kristjáns- son, formaður Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur, flytur nokkur ávarpsorð. Spurningaþættinum stjórnar Ingimar Jónsson skólastjóri, en þeir sem spurningum svara eru Ólafur Frðirikson, Guð- mundur R. Ólafsson úr Grinda vík, Ilelgi Sæmundsson blaða- maður og Loftur Guðmunds- son blaðamaður. Að lokum verður stiginn dans. Aðgöngumiðar að árshá- tíðinni verða seldir í skrifstofu Alþýðuflokksins og í aug'Js- ingaskrifstofu Alþýðublaðsins. VERKFÖLL A ITALIU Fyrsta vopnasendingin til ítala komst á land í Neapel í gær stórtíðindalaust, en kom- múnistar efndu til mótmæla- verkfalls, sem fór að mestu leyti út um þúfur. Hafnar- verkamenn í Neapel eru hlynntir Atlantshafsbandalag- inu og hafa vísað á bug áskor- unum kommúnista um mót- mælaaðgerðir'. ÍHALDSFLOKKURINN danski bar í gær fram van- traust á ríkisstjórn Hans Hed- toft.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.