Alþýðublaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.04.1950, Blaðsíða 7
FimmtucTagur 13. apríl 1950. ALÞÝÐUSLAÐIÐ Baldursgöíu 30. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. Kaupum og seljum allskonar gagnlega hluti seljum einnig í umboðssölu. GOÐABORG Freyjugötu 1. Sími 6682. Daglega á boð- stólum heitir og kaldir íisk- og kjöfréííir. Skíðamótið á Siglofirði: „ imsson isianasmeisiari i norrænni fvíkeppni: sfökki, göngu ----------- —-------—* Skíðamótiny laisk á þriðjydagskvöldið. JÓNAS ÁSGEIRSSON frá Siglufirði varð fslandsmeistari í norrænni tvíkeppni, síökki og göngu á skíða-landsmótinu, sem lauk með stökkkeppni síðdegis á þriðjudaginn. Stökk Jónas 48 metra og 48 metra og hlaut fyrir það 225,2 stig. Annar í stökki í A-flokki varð Ásgrímur Stefánsson, Siglufirði. Hann stökk 46 Vz og 47aÁ metra og hlaut 199,7 stig. í stökkkeppninni í B-flokki sigraði Guðmundur Árnason, Siglufirði. Hann hlaut 213 stig. Annar varð Einar Þórarinsson, Siglufirði, með 197,3 stig, og þriðji Hafsteinn Sæmundsson, Reykjavík, með 191,7 stig. í 17—19 ára aldursflokki sigraði Sveinn Jakobsson Siglu- firði; stökk 46 og 45 V2 m. Ann- ar varð Hermann Ingimundar- son Akureyri, stökk 41 og 4IV2 m, og þriðji vhrð Hafliði Sig- urðsson, Siglufirði, stökk 39 og 39V2 m. Keppendur eru nú allir farn- ir af stað heimleiðis frá Siglu- firði. Reykvíkingarnir fóru með báti frá Siglufirði til Sauðár- Knattspyrnumenn. Meistar- ar, 1, og 2. flokks. FUNDUR í kvöld kl. 8 stundvíslega í húsi VR, Vonarstræti 4. — Fjölmennið. Nefndin. króks strax á þriðjudagskvöld- ið, en þaðan koma þeir með bifreiðum. Jarðarför mannsins míns, Guðmundar Sveinbjörnsson skriístofustjóra, fer fram frá Dórnkirkjunni föstudaginn 14. þ. m. kl. 2 e. h. Louisa Sveinhjörnsson. Framhald af 1. síðu. Bandaríkjamönnum á, að flug vélar megi ekki fljúga yfir sænskt land án sérstaks leyf- is, og alls ekki yfir ýmis hern- aðarsvæði, en nokkrar af leit- arflugvélunum munu hafa gert það. Ameríski sendiherr- ann í Stokkhólmi, sem hefur fært Svíum þakkir fyrir að- stoð þeirra við leitina, kvaðst skyldu koma þessum aðvöruii- um Svía til réttra aðila. Frá Borgundarhólmi hafa borizt fregnir um að stór flug- vél hafi sést á laugardag og hafi staðið aftur úr hénni reýkur. Mikið hefur borizt af alls konar fregnum um flug- vélar, er hafi sést, og hefur ver ið reynt að athuga allt slíkt. í gær sást eitthvað gult á sjón- um skammt frá Borgundar- hólmi, og fylltust menn í Höfn þá von um að þar væri björg- Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Baldvin Halldórsson, skipstjóri í Hafnarfirði, sem andaðist aðfaranótt 10. þ. m., verður jarðsettur föstudaginn 14. apríl kl. 4.30 frá. Fossvogskapellunni. Athöfninni verður útvarpað. s .. Þeir, sem vildu minnast hins látna með blómum eða kröns- um, eru vinsamlegast beðnir að láta andvirði þeirra renna tii dvalarheimilis aldraðra sjómaiina. Helga Jónsdóttir, börn og tengdabörn. unarfleki úr flugvélinni. Svo reyndist þó ekki vera, þegar dönsk skip og flugvélar komu á vettvang. Miðslðð fyrir menn- Engarkvlkmyndir stofnið í Stokkhóimi FYRIR NOKKRU síðan var stofnað félag í Stokkhólmi, sem er hugsað sem miðstöð fyrir menningarkvikmyndir. Forustu maður þessa félags er Lennart Rernadotte, sem jafnframt er skátahöfðingi Svía. Tilgangurinn með stofnun þessa félags er fyrst og fremst sá að koma á og greiða fyrir notkun menningarkvikmynda þannig, að ýmsir menn, sem eigi filmur, geti sent þær til félagsins og megi það nota hluta úr þeim eða þær allar til að gera menningar- og fræðslu kvikmyndir. Er þetta t. d. hugs að svo, að einn eigi myndir af bjargfugli á íslandi, annar frá Orkneyjum og sá þriðji frá Argentínu. Þó engin ein mynd- in sé nothæf til sýninga, væri hægt að gera fullkomna mynd með því að skeyta þær saman. Greiðsla er hugsuð þannig, að miðstöðin í Stokkhólmi sendi menningarkvikmyndir sínai- til þeirra landa, sem filmur koma frá og fái ljósmyndarinn það, sem inn kemur fyrir sýn- ingu í heimalandi sínu, að mestu. Félagið hefur mikinn á- huga á því að fá myndir frá ís- landi og komast í samband við íslenzka kvikmyndatökumenn. num fallega fermingargjöf, nytsama og mennfandi. .6 E FIÐ Snorra eddu, Sæmundar eddu, Sturlunga sögu og ■ B ngasogurnar * í hinni þjóðkunnu íslendingasagnaútgáfu SigurðarKrisfjánssonar alls 15 bindi í skrautbandi •: Þetta er glæsileg FERMINGARGJÖF! Skoðið ÍSLENDINGAiSÖGURNAR hjá Bókaverziun Sigurðar Kristjánssonar, Bankasfræfi 3 Sendum hvert á land sem er yður að kostnaðarlausu M'eð hverri íslendingasögu fylgir fórmáii, sam skýrir frá því, er menn vita um isöguna, nafnas'krá <og ýt- arlegar vísna-. Skýringar. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.