Alþýðublaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 2
2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Súnnudagur 16. apríl 1959
86 GAfVILA BfÖ 8
Paska-skróð"
gangan
Ný Metro Goldwyn Maver
dans- og söngvamynd í eðli-
legum litum. Söngvarnir eft
ir Irving Berlin.
Aðalhlutverkin leika:
Fred Astaire
Judy Garland
Peter Lawford
Ann Miller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd, sýnd kl. 9:
Á FERÐ OG FLUGI
MEÐ LOFTLEIÐUM.
Teiknimyndin BAMBI
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
NÝJA Bfð
Állt í bessu fína...
(Sitting Pretty)
Ein af allra skemmtilegustu
gamanmyndum, sem gerðav
hafa verið í Ameríku á síð-
ustu árum. Myndin var sýnd
í 16 vikur samfleytt á einu
stærsta kvikmyndahusi í
Kaupmannahöfn.
Aðalhlutverk:
Clifton Webb
Aukamynd.
Ferð með Gullfaxa frá Rvík
til London, tekin af Kjart-
ani Ó. Bjarnasyni. (Litmynd)
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
HAFNARFIRÐI
y y
11 »1 L
f
Sök bífur sekan
(FRAMED)
Afar spennandi ný ame-
rísk leynilögreglumynd.
Aðalhlutverk:
Glenn Ford
Janis Carter
Barry Sullivan
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sirkusdrengurinn.
Bráðskemmtileg unglinga-
mynd. Sýnd kl. 3. og 5.
Sími 9184.
81936-
Seiðmærin á
„Atlantis”
fifíiren of Atlantis)
Sérstæð amerísk mynd
byggð á frönsku skáldsög-
unni „Atlantida“ eftir Pierre
Benoit. Segir frá mönnum,
er fóru að leita Atlantis og
hittu. þar fyrir undurfagra
drottningu.
Aðalhlutverk:
Maria Montez
kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning
KALLI ÓHEPPNI
Bráðskemmtileg sænsk
kvikmynd um krakka, sem
lenda í ýmsum ævintýr-
um.
Ella Lindblom.
Sýnd klukkan 3.
Blúndur og blásýra
ARSENIC AND OLÐ LACE
Bráðskemmtileg, spennandi
og sérkennileg amerísk
kvikmynd, gerð eftir sam-
nefndu leikriti eftir Joseph
Kesselring. Leikritið var
leikið hér í Reykjavík fyrir
nokkrum árum og vakti
mikla athygli. —• Danskur
texti. — Aðalhlutverk:
Cary Grant
Priscilla Lane
Raymond Massey
Peter Lorre
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Meðal mannæta og villidýra
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst ki- 11 f. h.
Daglega
á
boð-
stólum
heitir
og
kaldir
■
íisk- og kjöfréitir.
hefur afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
8 TJARNARBið 9
Quartet
F-jórar sögur eftir W. Som-
erset Maugham. Aðalhlut-
verk leika margir frægustu
leikarar Breta. Þetta er af-
bragðsmynd.
Sýnd kl. 9.
M O W G L I
(Dýrheimar)
Myndin er tekin í eðlilegum
litum, byggð á hinni heims-
frægu sögu eftir Kipling.
Sagan hefur undanfarið ver-
ið framhaldssaga í barna-
tíma útvarpsins. Aðalhlutv.:
Sabu.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
VIO
SKÚMúÖW
Sími 6444
Afar spennandi og viðburða-
rík amerísk cowboymynd í 2
köflum. — Aðalhlutverk:
Stanley Andrews
og undrahesturinn Silver
Chief. Fyrri kaflinn, sem
heitir „Grímuklæddi riddar-
inn skerst í loikinn“, verður
sýndur í dag kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Smámyndasafn.
Abbott og Costello, cowboy-
myndir og teiknimyndir.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
e tripoli-bió a
Á leið til himnaríkis
r
!
Sænsk stórmynd eftir Rune
Lindström, sem sjálfur leik-
ur aðalhlutverkið, um villu-
trú og galdrabrennur og þær
ógnir, sem þeim fylgdu. —
Myndinni er jafnað við
Gösta Berlings saga. Aðal-
hlutverk:
Rune Lindström
Eivor Landström
Sýnd kl. 7 og 9.
FRAKKIR FÉLAGAR
Bráðfjörug amerísk gaman- !
mynd urn fimm sniðuga
stráka.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 1182.
HAFNAR
Fjárhættuspilarinn
Bráðskemmtileg og spenn-
andi amerísk mynd.
Robert Young
Barbara Hale
Frank Morgan
Sýnd kl. 7 og 9.
VINIRNIR
Falleg og skemmtileg amer--
ísk mynd. -— Aðalhlutverk
leika börnin
Sharyn Moffett
Jerry Hunter
Sýnd kl. 3 og 5. .
Sími 9249.
íl
KVÖLDSÝNING
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 8,30.
Húsið opnað klukkan 8. — Dansað til klukkan 1.
Aðgöngumiða má panta frá kl. 1 í síma 2339.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2—4.
Ósóttar pantanir verða seldar eftir klukkan 4.
Sumarfagnaður
Sfúdeniafélagsins
verður haldinn að Ilótel Borg síðasta vetrardag, mið-
vikudaginn 19. apríl n.k. og' hefst kl. 21,00.
D a g s k r á :
1. Ræða: Sr. Bjarni Jónsson. 1
2. Gluntasöngur: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein.
D A N S .
Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (geng-
ið um aðaldyr) á morgun, mánudag, og á sama tíma á
þriðjudag, ef eitthvað verður þá óselt.
Öllum stúdentum er heimill aðgangur, en félags-
-menn í Stúdentafélaginu, sem framvísa skírteinum sín-
um, njóta hlunninda við aðgöngumiðakaup.
Stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur.
Samkvæmisklæðnaður.
: Auglýslð í Alþýðublaðlnul
P
Köid borð og heif-
ur veizlumatur
sendur út um allan bæ.
Síld & Fiskur.
Onnumst kaup og
sðlu fasleigna
og alls konar
samningagerðir.
SALA og SAMNINGAR
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
Hinrik Sv. Björnsson
___ hdl.
Málflutningsskrifstofa.
Austurstr. 14. Sími 81530.
Úra-viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
Guðl. Gíslason,
Laugavegi 63,
sími 81218.
NÝ BÓK NÝ BÓK
ur
Jónas Rafnar læknir þýddi og bjó undir prentun.
Þegar þjóðsögur þessar eru bornar saman við íslenzkar
þjóðsögur, eru þær að ýmsu leyti líkar, en að efni íil
kennir mikils munar. Sögurnar um afreksmenn, galdra-
menn og huldufólk, eru margar og góðar, tröll og ó-
vættir koma víða við en minna ber á afturgöngum.
Kort af Fœreyjum er
í bókinni.
I fyrra kom út bókin
Sjö þœttir íslenzkra
galdramanna.
Jónas Rafnar læknir bjó undir prentun.
BÓKAÚTGÁFA
JÓNASAR OG HALLDÓRS RAFNAR
Sími 80874.
Verksfæðispláss,
40—60 fermetrar eða stærra helzt nálægt höfn-
inni, óskast sem fyrst. — Upplýsingar í síma
80729 í dag og á morgun.