Alþýðublaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. aprlí 1950 ALÞÝÐUBLAÐfÐ 3 Ferminaar I da í DAG er sunnudagurinn 16. apríl. Fæddur Jón Þorkelsson skáld (Forólfur) árið 1859, og Anatole France árið 1884. Sólarupprás var kl. 5.55. Sól- arlag verður kl. 21.03. Árdegis- háflæður er kl. 5,50. Síðdegis- háflæður er kl. 17,35. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 12. 28. Helgidagslæknir: Theodór Skóilason, Vesturvallagötu 6, sími 2621. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633, eftir kl. 2: sími 6636 og 1382. Skfpafréttir Brúarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis í dag 15. 4. frá Akranesi. Dettifoss kom til Hull 14.4., fer þaðan til Ham borgar og Reykjavíkur. Fjall- foss er væntanlegur til Reykja- víkur í fyrramálið 16.4. frá Stykkishólmi. Goðafoss kom til Antwerpen 12.4., fer þaðan væntanlega 15.4. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Searsport 7.4. væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22 í kvöld 15.4. Selfoss fer væntanlega frá Heroya í Noregi 16.4. til Reykja vikur. Tröllafoss kom til New York 8.4. átti að fara þaðan 14. 4. til Baltimore og Reykjavík- ur. Vatnajökull fór frá Tel- Aviv 11.4. væntanlegur til Palermo 15.4. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Revkja- vík á suðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Skagastrandar síð degis í gær. Þyrill er í Reykja- vík. Ármann fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Vestmanna- eyja. Arnarfell er á Hólmavík. Hvassafell fór frá Neapel í gær áleiðis til Cadiz. Katla fór í gær út á land að lesta fisk. Foldin hefur væntanlega kom ið til Palestínu í morgun, laug- ardag Lingestrom er í Amster- dam. Afmæli Frú Guðný Sigurðardóttir frá Knarrarnesi á Vatnleysu- strönd verður áttræð á morgun. Hún dvelst nú á Elliheimili Hafnarfjarðar. Fyrirlestrar Cand. mag. Hallvard Mageroy sendikennari, flytur fyrirlestur r 14 Guðsþjónusta í kapellu há- skólans, við setningu 5. landsþings Slysavarnafé- lags íslands (síra Jón Thorarensen). 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.30 Samleikur á fiðlu og pí- anó (Þórarinn Guðmunds son og Fritz Weisshappel) 20.35 Erindi: íslandsviðskipti Englendinga á 15. og 16. öld (Björn Þorsteinsson cand. mag.). 21.00 Kirkjutónlist (plötur). 21.15 Ávarp um almennan bæna dag (Sigurgeir biskup Sigurðsson). 21.30 Tónleikar. um norska skáldið Aasmund Vinje, miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 8,15 e. h. í I. kennslustofu háskólans. Öllum er heimill að- gangur. Söfn og sýningar Safn Einars Jónssonar: Opið kl. 13,30—15,30. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtanir Austurbæjarbíó (sími 1384): „Blúndur og blásýra“, amerísk. Cary Grant, Priscilla Lane, Raymond Massey, Peter Lorre. Sýnd kl. 7 og 9. „Meðal mann- æta og villidýra.11 Sýnd kl. 3, 5. Gamla Bíó (sími 1475:) — ,,Páska-skrúðgangan“ (amerísk) Fred Astaire Judy Garland, Pet- er Lawford og Ann Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndin ,,Bambi“ sýnl kl. 3. Hafnarbíó (sími 6444): — „Grímuklæddi riddarinn“ (am- erísk). Lynn Roberts, Hermann Brix, Stanley Andrews. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn sýnt kl. 3. Nýja Bíó (sími 1544): ■— „Allt í þessu fína. . .“ (amerísk) Clifton Webb. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Seiðmærin á Atlantis" (frönsk) María Montez. Sýnd kl. 5, 7, 9. Tjarnarbíó (simi 6485): — „Quartet“ (ensk). Mai Zetter- ling, Susan Shaw. Sýnd kl. 9. „Mowgli.“ Sabu. Sýnd kl. 3, § og 7. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Á leið til himnaríkis með við- komu í víti (sænsk). Rune Lind ström, Eivr Landström. — Sýnd kl. 7 og 9. „Frakkir félagar“ (amerísk). Sýnd kl. 3 og 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Sök bítur sekan“ (am- erísk). Glenn Ford, Janis Car- ter, Barry Sullivan. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Sirkusdrengurinn.“ Sýnd kl. 3 og 5. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,Fjárhættuspilarinn“ (amer- ísk). Robert Young, Barbara Hale, Frank Morgan. Sýnd kl. 7 og 9. ,,Vinirnir“ (amerísk). Sharyn Moffett, Jerry Hunter. Sýnd kl. 3 og 5. SAMKOMUIIÚS: Góðtcmplarahúsið: SKT — gömlu og nýju dansarnir kl. 9 eíðd. Hótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síod. ISnó: SKT kabarettinn Lífs- gleði njóttu, kl. 8,30 síðd. Ingólfs café: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: „Þó fyrr hefði verið“. Kvöldsýning kl. 8,30. Or öllum áttum Kvenréttindafélag fsland held ur fund í Iðnó uppi á mánudags kvöld kl. 3,30 rætt verður um breytingar á almannatrygginga lögunum. Málshefjandi Rann- veig Þorsteinsdóttir alþingis- maður. SKÓLAFÓLK: Hvað gagnar yð- ur allur lærdómurinn, ef þér gleymið að læra umferðar- reglurn^ir og glatið lífinu vegna vanþekkingar á þeim. * Slysavarnafélagið. í Dómkirkjunni kl. 11. Drengir: Aðalbjörn Halldórss. Úthlið 10. Árni Stefán Norðfjörð, Víði- mel 65. Egill Egilsson, Laufásv. 26. Egill Guðmundsson, Framnes- veg 44. Gísli Heiðar Iiolgersson, Út- hlíð 16. Guðjón M. Jónsson, Langholts veg 12. Hafsteinn Þór Stefánsson, Hringbraut 112. Halldór Gíslason Bólst.hlíð 3. Halldór Júlíusson, Framnesv. 58. Ingólfur Metúsalemsson, Þingholtstræti 21. Ingvar Guðnason, Laugaveg 93. Jóhann Guðmundsson, Brá- vallag. 50. Jón E. E. ísdal, Haðars 20. Magnús Þ. Karlss., Meðalh. 2. Ólafur Bergþórsson, Bólstaðar- hlíð 8. Ólafur Egilsson, Baldursg. 36. Ólafur Gíslason, Miklubr. 54. Ólafur Jónsson, Smárag. 9. ólafur M. Ólafsson, Lindarg. 25. ólafur Stephensen, Bjarkar- götu 4. Óskar Helgi Einarsson, Hverf- isgötu 42. Sigfried Ólafsson, Flókag. 21. Stefán Stefánsson, Skólav.st. 3. Steinar Ágústsson, Bjargarstíg 17. Tryggvi Árnason, Sóleyjar- götu 23. Þórir Sigurbjörnsson, Stórh. 28 Örn Jónsson, Laugaveg 34. Stúlkur: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Stórholt 12. Agla Sveinbjörnsdóttir, Óðins- götu 1. Anna Einarsdóttir, Hringbr. 84. Ásta Jónsdóttir, Hólavallag. 7. Ása G. Stefánsdóttir, Kársnes- braut 15. Ásta Ingunn Thors, Hrefnug. 9. Dóra Sch. Karlsdóttir. Grjóta- götu 14. Dúna Bjarnadóttir, Meðalh. 5. Elínborg G. Þorgeirsdóttir, Hverfisg. 83. Emelía Ásgeirsdóttir, Lindar- götu 63 A. Gyða Gunnlaugsdóttir, Grund- arstíg 6. Halla Jónsdóttir, Tjarn. 1.0. A. Halldóra Karlsdóttir Öldug. 41 Hólmfríður Helga Guðmunds- dóttir, Ránargötu 14. Hrafnhildur Kristinsdóttir, Ás- vallagötu 37. Hrefna Bjarnadóttir, Langholts veg 94. Ingibjörg Þ. Halldórsdóttir. . Karlagötu 9. Iris Einarsdóttir Hringbr. 84. Júlíana Sigurðardóttir, Háv. 7. Júlíana S. Þorbjörnsdóttir, Lokastíg 28. Karen Marteinsdóttir, I_,auga- veg 31. Kristín Bjarnadóttir, Suður- götu 16. Kristjana S. Árnadóttir, Selás 2. María G. Sigurðardóttir, Skóla vörðustíg 38. Marín Guðrún Marelsdóttir, Reykjanesbraut 61. Ólöf Magnúsdóttir, Miðstr. 4. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Seljaveg 15. Rósamunda Kristjánsdóttir Smiðjustíg 12. Sesselja S. Hjaltested, Sunnu- hvoli. Sigríður Jónsdóttir Guðrún- argötu 6. Sigríður Þ. Sigfúsdóttir Sörla- skjól 16. Steinunn S. Ingvarsdóttir, Rán argötu 11. Vigdís Sigurðardóttir, Hávalla- götu 29. Þóra Stefánsdóttir, Framnes. 7. Þuríður Jóna Guðjónsdóttir, Ránargötu 14. í dómkiíkjunni kl. 2. Síra Jón Auðuns. Sfúlkur: Agnes Gestsdóttir, Leifsg. 10. Erla Þórðardóttir, Rauðárst. 23. Erna Ármanns, Snorrabraut 33. Guðrún Ásdís Hafliðadóttir, Miklabraut 32. Guðrún Anna Eyfjörð, Ránar- götu 44. Hjördís Sturlaugsdóttir, Hriug braut 86. Hrefna Carlson, Barmablíð 49. Inger Frederiksen, ÍR-búsið Túngötu. Jenny Sigríður Samúlsdóttir. Stórholt 32. Lilja Friðriksdóttir, Grettisg. 79. Rut Ragnarsdóttir, Frakkastíg 12. ' Sjöfn Friðriksdóttir, Vífilsð. 23 Sjöfn Hafdís Jóhannesdóttir, Stórholt 30.. Drengir: Bergsveinn Guðm. Guðmunds- son, Hringbr. 103. Björn Brekkan Karlsson, Þórs- götu 13. Gunnlaugur Helgason, Háteigs veg 16. Gunnlaugur Þór Ingvarsson, Meðalholt 3. Kaupum fuskur á Baídursgölu 30. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. Gylfi Guðmundsso,n Frakka- stíg 15. Hjörtur Bjarnason, Úthlíð 10. Jón Edwald Ragnarsson, Frakkastíg 12. Jón Gretar Guðmundsson, Rán argötu 14. Oskar Jóhannesson, Ásvallag. 3. Ragnar Aðaisteinsson, Lang- holtsveg 103. Steinþór Ingvarsson, Urðarst. 8. I Laugarneskirkju kl. 2. (Síra Garðar Svavarsson) Drcngir: Einar Sveinbjörnsson, Lauga- nesv. 50. Guðmundur Gestur Kristjáns- son, MúlacamjD 1. Haukur Gunnarsson, Hrísateig 21. Hreinn Björnsson, Hjallav. 54. Jón Einarsson. Seljanlandsv. 13. Kristján Pálmar Jóhannsson, Efstasund 56. Narfi Hjörleifsson, Hrísat. 7. Ólafur Albertsson, Skúlag. 76. Ómar Sigurs Zophóníasson, Digranesveg 8. Skúli Ágústsson, Langholtsv. 47. Stefán Sigurmundsson, Selja- landsv. 14. Þórir Þórðarson, Áshól við Tunguveg. Þráinn Eiríkur Viggósson, Grenimel 23. Stúlkur: Auður Jónasdóttir, Laugarnes- veg 45. Erla Olgeirsdóttir, Hlíðarv. 7, Kópav. Erla Dóraothea Magnúsdóttir, Hjailaveg 28. Fjóla Guðmunsdóttii’, Efsta- sundi 16. Guðmunda G. Guðmundsdóttir, Otrateig 4. Hertha Wendel Jónsdóttir, Laugarnesv. 61. Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, Grensásveg 2. Jensína Þórarinsdóttir, Höfða- borg 15. .Jóhanna Þuríður Bjarnadóttir, Stórholti 29. Jónína Þorsteinsdóttir, Efsta- sundi 22. Katla Ólafsdóttir, Baldursg. 30. Ragnheiður Konráðsdóttir, Laugateig 60. Rakel Ólafsdóttir, Háaleitis- veg 22. Rakel Björg Ragnarsdóttir, Sól landi, Reykjanesbr. Rannveig Pálmadóttir, Sigtúni 55. Sesselja Guðmunda Ásgeirs- dóttir, Efstasundi 11. Sigríður Pétursdóttir, Háteigs- veg 4. Sigrún Einarsdóttir, Ijaugar- nesv. 61. Sigrún Hannesdóttir, I^augar- nesveg 65. Fra.mhald á 7. síðcL verður opnuð þriðjudag'inn 18. apríl og starfar í sarn- vinnu við Vinnumiðlunarskrifstofuna á Hverfisgötu 8-- 10, Alþýð'uhúsinu. Starfsmenn sömu og undanfarin áv. Allir, sem leita vilja ásjár ráðningarstofunnar um ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fvllstar upp- lýsingar um allt er varðar óskir þeirra, ástæður og skil- mála. Nauðsynlegt er bændum úr fjaiiægð að hafa urn- boðsmann í Reykjavík, er að fullu geti komið fram fyiir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga ki. 10—12 og 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími: 1327. Pósthólf 45. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.