Alþýðublaðið - 04.05.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. maí 1950 ALÞYÐUBLAÐIO 3 FRÁ MORGNITIL KVÖLÐS f DAG er fimmtudagurinn 4. maí. Fæddur Sienkiewicz rit- höfundur árið 1846 (höfundur Quo vadis?). Lúther fer . til Wartburgar árið 1521. Lýðveldi stofnað í Frakklandi 1848. Sólarupprás var kl. 4.52. Sól- arlag verður kl. 21.59. Árdegis- háflæður er kl. 7.50. Síðdegis- háflæður er kl. 20.15. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 13.24. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fer til London kl. 10 f. h. Kemur aftur í kvöld og fer síðan til Halifax. LOFTLEIÐIR: Geysir fer frá Kaupmannahöfn til London og kemur heim í kvöld. AOA: í Keflavík kl. 4.25—5.10 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors. Skipaíréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 14.30. Frá Borgalnesi kl. 19, frá Akranesi kl. 9. Hekla fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Herðubreið var á Bakkafirði í gærmorgun. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hálegi í dag til Snæfellsneshafna, Gilsfjarð- ar og Flateyjar. Þyrill var í Hvalfirði í gær. Blöð og tsmarlt Hvöt, tímarit Sambands bind índ.isfélaga í skólum, aprílheft- ið, e rnýkomið út. Efni: Um á- fengisbann, eftir Jón Böðvars- son, Poeta Corner eftir Arnþór, Bridgeþáttur, Um Neanderdals- mannimí eftir Örnólf Thorlaci- us, Hvers vegna ég tel bindind- ismálin stuðningsverð, Hand- knattleiksmót S.B.S. (Snorri Ólafsson), Skólaboðsund-ið, Ferðasaga, niðurlag, eftir Ing- ólf A. Þorkelsson o. fl. Sjómannablaffið Víkingur, aprílheftið. Efni: Hugleiðingar sjómanns, eftir Guðmund Gislason, Björgun 353 manna, eftir Guðmund Sveinsson, Hnef ana á borðið, grein um land- helgismálið eftir Júlíus Hav- steen, Með Heklu til Skotlands, eftir Sig. Guðjónson, Halldór Jónsson: Þýtt og endursagt, Grímur Þorkelsson: Þáttur urn sjóinn, Hafnargerð í Pátreks- firöi eftir Jens V. Jensson o. fl. Samvinnan, marzheftið. Efni: Skipaútgerð samvinnumanna (JTVÁPÍÍÖ 20,25 Dagskrá listamanna- þingsins: 1) Tónleikar: Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson (Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika). 2) 20.40 Erindi: Fáein orð um listdans (frú Sif Þórz). 3) 20.55 Upplest- ur skálda, rithöfunda og leikara. 4) 21.30 Söng- lög eftir Áskel Snorra- son (Guðrún^ Þorsteins- dóttir syngur). 5) 21.40 Upplestur. 22.10 Dagskrá listamanna- þingsins: Isl. tónleikar (piötur). með myndum, Somerset Maug- ham gefur ungum rithöfunlum góð ráð, Erfðakenning Lysen- kos o. m. fl. Fundir Náttúrufélag íslands heldur fund í Guðspekifélagshúsinu við Ingólfsstræti. Sigurður Sveins- son garðyrkjuráðunautur flytur erindi um vorstörfin í matjurta garðinum. Scfn og sýningar Listsýningin I þjóðminjasafn- inu: Opin kl. 11—21. Þjóffminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafniff: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtanlr Austurbæjarbíó (sími 1384): „Ævintýrahetjan frá Texas“ (amerísk) John Carroll, Cat- herine McLeod og William Elli- ott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó (sími 1475:) — „Sjón er sögu ríkari“ (íslenzk). Sýnl kl. 5 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Ástin sigraði“ (ensk) Michael Redgrave, Jean Kent og Ric- hard Attenboroug. Sýnd kl. 7 og 9. „Fjórir kátir karlar (sænsk). Áke Söderblom, Gaby Sten- berg, Lasse Dahlquist. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (sími 1544): — „Ambátt Arabahöfðingjans“ — (amerísk). Yvonne de Carlo, George Brent Andy Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó (sími 81936): — „Dalafólk“ (sænsk) Eva Dahl- beck, Edvin Adolphson og Karl Henrik Fant. Sýnd kl, 5, 7 og^9. Tjarnarbíó (slmi 6485): — ,,Á vængjum vindanna“ (ame- rísk). Anne Baxter, William Holden og' Sonny Tufts. Sýnd kl. 5, 7 o'g 9. Tripolibíó (cími 1182): — ..Gissur og Rasmína fvrir rétti“ (amerísk). Joe Yule, Renie Ri- ano. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbió. Halnarfirði (simi 9184): „Laun syndarinnar“ Kerstin Nylander, Kyllikki For ssll og Leif Wagner. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarffarbió (sími 9249): „Engillinn í 10. götu. Margaret O'Brien, Angela Landsbury og Georgs.Murphy. Sýnd kl. 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: íslandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness sýnd kl. 8. Leik stjóri Lórus Pálsson. SAMKOM-UHÚS: llótel Borg: Hljómsveit leik- ur frá kl. 9 síðd. Sjálfstæffisliúsið: Sumarfagn- aður Borgfirðing'afélagsins kl. 8.30. Cr öll.um áttpm Minningarsjóður Oldu Möll- er: Áskriftarlisti liggur frammi í afgreiðslu blaðsins og gata menn skrifað sig fyrir framlög- um þar. Sjóðnum er ætlað að stuðla að leikmenningu á Is- landi, m. a. með því að styrkja ungar, efnilegar leikkonur . til náms. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar og hjá vikublað- inu Fá! kanum. auk þess sem áði’.r er auglýst. Sfúlku vantar á Ilótel Borg. — Uppl. í skrifstofunni. HLJÓMSVEITARTÓNLEIK- AR LISTAMANNAÞINGSINS fóru fram síðastliðinn sunnii- dag í þjóðleikhúsinu. Má segja að með þeim hafi hið nýja og mikla listanna hof verið helg- að einni dísinni enn, Polyhyrn- níu, því að þetta voru fyrstu tónleikarnir, sem þar voru haldnir; en áour höfðu ieiklist- in og danslistin tekið sér þar eina andheitustu skáldkonu á enska tungu. Það getur ekki farið hjá því, að þessi stórvel gerðu sönglög verki á vandláta, þótt þau kunni að láta nýstár- fyrir þrjá saxófóna og litla strengjasveit, dansglatt kam- mermúsíkalskt verk með ný- tízku sniði, ofurlítið jasskrydd- að: hnittið og vel útsett Saxó- fónhlutverkin voru fallega blásin af þeirn Sveini Ólafssyni, Vilhjálmi Guðjónssyni og Þor- valdi Steingrímssyni. Páll ísólfsson, „grand- seigneur“ islenzkra tónlistar- i manna, átti lokaþátt tónleik- | anna, Hátíðarforleikinn, sem. Ihann.samdi í tilefni af opnun ! þjóðleikhússins og sem fyrst var leikinn við það tækifæri. Páll er rómantískastur ís- lenzkra tónskálda. meðalfari evrópskrar tónerfðar og nýrri áhrifa í íslenzkum tónskáld- skap. Forleikur hans er saminn í sinfónisku formi fyrir stóra hljómsveit. Hann hefst á hæg- um, ,,sögulegum“ inngangi, en við tekur hressilegur allegro- þáttur, þar sem hið tvöfalda andlit leiklistarinnar er túlkað í andstæðum stefjanna. Þætt- léga í óvönum eyrum. Þau eru hnitmiðuð'i formi, hljómsveit- i inum lýkur með breiðum, tign- arbúningur þeirra látlaus er: arlegum hátíðarsöng, minni gagnhittinn. Mikill fínléiki var t .d. yfir angurblíðu tónahjali tréblásturshljóðfæranna í síð- bólfestu. Tónleikar þessir voru asta laginu, sem mér fannst hinir merkustu, og íslenzkri i fegurst. Guðmundur Jónssor tónlist til sóma, og munu is- lenzk tónskáld ekki áður hafa átt kost á að heyra verk sín flutt hér heima við jafn góð skilyrði, en því veldur bæði hinn fagri salur og ágætur óm- byr hans, og sinfóníuhljóm- sveitin nýja, sem lék verkin undir öruggri stjórn þeirra Rþberts Abraham, Jóns Leifs, Viktors Urbantschitsch og Páls ísólfssonar. Tónlistin er ung á íslancli engu síður en húsagerðarlistin. Það er jafn stórt stökk úr ís- lenzkum tvísöng í sinfónísks tónlist, sem úr toríbænum inn í þjóðleikhúsið. Listamenn í þessum greinum hafa orðið a'ð byggja af nýju. Þeir hafa þurft að sækja til heimslistarinnar um 'margt, en þó hafa þeir hvorki gleymt íslenzku þjóðern; né íslenzkum aðstæðum. Enn eru lis'tamenn okkar leitaridi sem von er, og deila má um, hvað^sé íslenzkt í listum yfir- leitt, en við mat tónverka koma fíeiri sjónarmið til greina. Tónskáldin, sem komu fram á hljómsveitartónleikum lista- mannaþingsins, voru sex að tölu og hvert öðru ærið ólík Einna þjóðlegastan blæ munu hlustendur hafa þótzt skynja í sorgargöngulagi Jóns Leifs ú.r tónleikum við „Galdra Loft“ Forneskju og feigðarugg and- ar úr þessum dimma og dapra útfararsöhg. Það ætti vel viö að fá að heyra tónleikana alla við næstu sýningu á sjónleikn- um. Nokkur skyldleiki er meS þeim Jóni Leifs og Karli O Runólfssyni, sem fyrstur var söng þessi stílhreinu lög prýðis- vel. Æskuléttur Konsert fyrir hljómsveit eftir nafna og nem- anda hins síðast nefnda, Jón Nordal, -r- prófraun hans, er hann lauk námi í Tónlistar- skólanum við hinn ágætasta vitnisburð — bar óvenjulegum hæfileikum höfundar síns fag- urt vitni. Af þessu yngsta tón- skáldi okkar má mikils vænta. Dr. Viktor Urbantschitsch hefur lítið haft sig í frammi hérlendis sem tónskáld. Eftii hann var leikinn Konsertinc framtíðari.nnar, Þessi hreiro- fagra, viðhafnarmikla tónsmíð naut sín þó varla til fulls sök- um liðfæðar strengjahljóðfæi- anna. Mörg þeirra tónverka, sera flutt eru á þessu listamanna- þingi, eru ný, — sum þeirra samin síðustu vikurnar. Sér hver maður, hversu mikil upp- örvun er í listhátíðum sem þessum. Þjóðleikhúsið og Sin- fóníuhljómsveitin hafa risi'S upp síðan seinasta þing var há5 árið 1945. Nú kalla þau á ný verk, nýjar sinfóníur, kórverk og konserta af öllu tagi, enda munu íslenzk tónskáld ekki daufheyrast við bví kalli. Árni Kristjánsson. fb.úðunum úthlutáð s þessom máuuðL —.———*——<—— RÚMLEGA 1000 umsóknir bárust um bicjarliúsin viS Bú- síaðaveg, sem nýlega voru auglýst til selu. Umsóknarfrestur um íbúðirnar var útrunninn á hátlegi sí'ðastliðinn laugardag, og höfðu þá verið lagðar inn í bæjarskrifstofurnar milli 1000 og 1100 umscknir, en umsóMinum fylgja upplysingar upi húsnæðisástand umsækjenda. Megin hluti umsækjendanna er barnafólk — sumt stórar fjölskyldur; mun þorri um- sækjenda óska eftir fjögurra og þriggja herbergja íbúðum. Með umsóknareyðublöðun- um fvlgja skilmálar frá bærium fyrir sölu íbúðanna, og urðu umsækjendur að svara ýmr.mn spurnirigum varðandi húsnæð- isástand sitt. Fylgja flestum úm efnisskránni meá forleik sinn sóknunum greinilegar upplýs- a3 ,,FjaUa-Eyvindi“, vönduðu og vel byggðu verki; en þó gætir hjá Karli einnig róman- tískra áhrifa. Nútíminn ríkir einráður í sönglögum Jóns Þórarinssonar „Um ástina og dau5ann“, við ingar um aðstæður urrisækj- enda. Margir braggaþúar ss kja um, svo og fólk, sem heíur vott orð bæjarlæknis um að ibríð- ir þes.s,; séu h'eilsuspillandi eða óhæfar til íbúðar. Loks er j meðal umsækjenda fólk. ser.i ljóð eftir Christina Rossetti, j telur sig vera á götunni, bað til Vífilsstaðahælis strax. Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonunni, sími 5611 og 9331. er að seg'já það, sem hefur upn sögn frá húseigendum, og vero ur að rýma íbúðirnar á -þessu ári. Unnið er nú að því af starís- mönnum bæjarins, að ganga úr skugga um húsnæöi sástand um sækjenda, og að rannsaka hvort upplýsingar þær, sem gefnar eru með umsóknunum, séu réttar. Búizt er við, að þessar athug- anir muni standa fram eftir þessum mánuði, en gengi.u verði frá úthlutun íbóiðanna undir mánaðamótin. ur veizlumafur sendur út um allan bæ. Síld & Fiskur. 6SI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.