Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. maí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FRÁ MORGNITIL KVÖLDS f DAG er sunnudagurinn 7. maí. Fæddur Johannes Brahms tónskáld árið 1833. Þennan dag' árið 1917 söklttu Þjóðverjar stórskipinu ,,Louisitania“. AI- ger uppgjöf Þjóðverja áirð 1945. Sólaru.pprás var kl. 4.41. Sól- arlag verður kl. 22.09. Árdegis- háflæður er kl. 10.25. Síðdegis- háflæður verður kl. 21.55. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 13.24. Næturvarzla: Ingólfsapótek, EÍmi 1330. Flugfcrðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi kom frá Ilalifax í gær. Fór kl. 12 á miðnætti til Kaupmannahafnar. X.OFTLLEIÐIR: Geysir kemur frá Chicago og London í nótt, fer á þriðjdagsmorgun til London og Kaupmannahafn- ar. Skípafréttir M.s. Katla er á elið til Ítalíu. M.s. Arnarfell er í Oran. M.s, Hvassafell er á Akureyri. Hskla var á Akuryeri í gær. Esja er á Austfjörðum á suður- !eið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Breiðafirði. r 20.20 Tónleikar: Tríó fyrir pí- anó, óbó og fagott eftir Poulenc (plötur). 20.35 Dagskrá ,,Bræðralags“ kristilegs félags stúd- enta:. a) Ávarp (Ingi Jónsson stud. theol.). b) Erindi: Æðsta úrskurðar. valdið (Þorbergu.r Krist- jánsson stud. theol.). c) Kvartett ,,Bræðralags“ syngur. dj Erindi: Kirki- an og heimsfriðurinn (Ragnar Fjalar Lárusson stud. thepl.). e) Upplest- ur: Kafli úr bókinni ,,Út- nesjamenn“ eftir síra Jón Thorarensen (höf- undur les). 21.35 Tópleikar: Píaónkonsert í F-dúr eftir Gershwin (plötur). 22.05 Danslög (píötur). Á MORGUN: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmunlsson stjórnar); a) Rússneslc alþýðulög. b) ..Berliner Luft“, forleikur eftir Paul L.incke. c) „Marche Aiina Mite“ eftir Poul Dupin. 20.45 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon kennari). 21.05 Einsöngur: Einar Mark- an syngur (útvarpað frá Dómkirkjunni): a) ,.Sjá þann hinn mikl aflokk“ eftir Grieg-Alnæs. b) „For de saarode“ eftir Thorvald Lammers. c) ,,Rigníng“ eftir Einar Markan. d) „Viel Tráu- me“ eítir 'Christian Sin- ding. e) Sálmur eftir Pál ísólfsson. 21.20 Erindi: Um kartöflu- rækt (Ólafur Jónssdn ráðunautúrj. 21.45 Tónleikar (piötur). 21.50 Frá Hæstarétti (Hákon Guðmundsson hæstarétt- arritari). 22.10 Lét lög (plötur). Þvrill var væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Brúarfoss fór. frá Gautaborg 5/5 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík í gær til Leith, Hamborgar og Antwerp- en. Fjallfoss fór frá Halifax, N.S. 3/5 tii Reykjavíkur. Goða- foss fór frá Hull í gær til Rott- erdam og Antwerpen. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Reykjavík 4/5 vestur og norð- ur. Tröllafoss fer frá Reykjavík kl. 20 á morgun til New York. Vatnajökull fór frá Denia 29/4 til Reykjavíkur. Dido kom til Reykjavíkur 3/5 frá Noregi. Scfp og sýnrngar Matthías Sigfússon listmálari hefur opnað málverkasýningu í listamannaskálanum. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 -15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13.30—15.00. Skemmtanir Austurbæjarhió (sími 1384): ,,Ár vas alda“ (amerísk). Vict- or Mature, Carole Landis og Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ,,Litli og Stóri í hrækningum“ Sýnd kl. 3. Gamla Bíó (sími 1475:) — „'Nóttin langa“ (amerísk). Henry Fonla, Vincent Price, Bar bara Bel Geddes og Ann Dvorak. Sýpd kl. 5, 7 og 9. „Teiknimynda safn: Nýtt og gamalt." Sýnd kl. 3. Hafnarbíó (sími 6444): — „Ástin sigraði“ (ensk) Michael Redgrave, Jean Kent og Ric- hard Attenboroug. Sýnd kl. 9 ..Litli Napoleon“. (sænks). Aka Sönderblom og Anna-Lisa Ei- riksson. Sýnd kl. 3, 5 og 7. NTýja Bíó (sími 1544): — „Ástarbréf skáldsins (amerís'k). Susan Hayward og Romert Cummungs. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ..Sölumaðurinn síkáti“. Sýnd kl. 3. Stj.örnubíó (sími 81936): — ..Stormur yfir fjöllum“ Geny Spielmann. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tiarnárbíó (simi 6485): — „Ballett kvöld“ Sýnd kl. 9. ..Á vængjum vindanna" (ame- rísk). Anne Baxter, William Holden og Sonny Tufts. Sýnd kl. 5 og 7. ,,Regnboðaeyjan“. Sýnl kl. 3. Tripolibió fdmi 1182); — ..Fanginn í Zenda“ (amerísk). Roland Colman, Madeloino Carroll, Douglas Faribanks jr. Sýnd k'l. 3, 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hatnarfirði (sími 9184): „Örlög fjárhættuspilar- ans“. Dane Clark, Janis. Paiger og Zachary Seott. Sýnd kl. 7 og 9. „Ævintýrið af Astara kon ungssyni". Sýnd kl. 3 og 5. Hafnaríjarðarbio (sími 9249): ..Ambátt Arabahöfðingjans“ ■— (amerísk). Yvonne de Carlo, George Brent Andy Devine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Engiliinn í 10. götu.“ Sýnd kl. 3. ÞJCÐLEIKHÚSIB: Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigúrjóflsson sýndur kl. 8. — Leikstjóri: Iíaraldúr Björnsson. Uppselt. Á m'orgun: | íslándsklukkán eftir' ITalldór I Kfljan Laxness sýnd kl. 8. Leik j stjóri Lárus Pálsson. | SAMKOMUHÚS: Ingólfs café: Eldri danSarnir 1 kl. 9 síðd. á Laugayeg i65, hér 1 bænum, verður tekið úpp og hald- ið áfram á eigninni sjálfri laugardaginn 13. maí næstkom- ■ andi kl. 2 e. h. I húsinu eru 3 herbergi og eldhús á hæð- inni, 1 herbergi á rishæð og gevmslur undir súð og stein- steyptur kjallari. Húsið stendur á hornlóð og er lóðin eignarlóð. Unpboðshaldarinn í Revkiavík 4. maí 1950. S " - ' Kr. Kristjánsson. Reykjavíkurdeild Rauða kross is- lands sfofnuð msð §90 rneðíimum Séra Jón Aoðusis kosinn formaður. REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands var stofnúð á fundi í I. kennslustofu háskólans þann 27. apríl. í deildinni tcljast allir meðlimir R.K.Í., þeir, s'em búsettir eru í Reykjavík, en þeii' voru um 909 talsins, o% einnig verður nú tekið við nýj- um félögum. -----------------------------♦ FREYMÓÐUR LIST.MÁL- ARI JÓHANNSSON hefur af- hent menntamálaráðherra að gjöf handa þjóðleikhúsinu mál verk af Önnu Borg. Gjöfinni fylgdi svohljóðandi þréf frá málaranum: „Þjóðleikhúsið er sú stofnun okkar Islendinga, sem ég hef bundið einna mestar og beztar vonir mínar við. Þessi fagra og veglega stofn un er nú tekin til starfa og mér virðast þeir ótæmandi menn- ingar möguleikarnir, sem þetta iista-musteri okkar muni geta ve;tt okkur í framtíðinni. Lengi heíur mig dreymt um að fá að leggja fram krafta mína í bjónustu þessarar stofn- unar. En þó það hafi ekki tek- it't. langar mig til þess að sýna blýhug minn til þjóðleikhússins með því að gefa því málverk mitt af Önnu Borg, L- þeirri leikkonu íslenzkri, er glæsileg- astan listferil á nú að baki. Málverkið málaði ég af benni 25 ára að aldri, 1923 í Kaupmannahöfn, um það levt! er hún hóf leikstarf sitt í Dan :,nörku. Ég bið yður, herra mennta- málaráðherra, að veita máíyerk Formaður Reykjavíkurdeild- arinnar var kosinn séra Jón Auðuns dómkirkjuprestur; un aðrir í stjórninni eru: Óii ,T. Ólason, kaupmaður, varaíor- maður, Gísli Jónasson, skrif- stofustjóri í stjórnarráðinu, rit- ari, Guðrún Bjarnadóttir, hjúkrunarkona, féhirðir, og meðstjórnendur Sæmundur Stefánsson, stórkaupmaður, Iiaraldur Wigmoe, læknir, og Jónas B. Jónsson, fræðslufuil- trúi. í varastjórn voru kosin: dr. Jón Sigui'ðsson, borgarlæknir, Bent Bentsson, verzlunarstjóri, og Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona. Nýir félagsmenn, er óska að ganga í deildina og þar með að stuðla að hinni fjölþættu starf- semi rauða krossins í líknar- og mannúðarmálum, geta snúið sér til skrifstofu RKÍ í Thor- valdsensstræti 6. STJÓRNARFULLTRÚI Hrcta í Bonn hefur nú fallizt á það, að hætt verði við niðurrif á nokkrum hluta Hei'mann Göring stálsmiðjanna í 'West- íalen, gegn því að tryggt sé, að þeim verði breytt þannig, að þær framleiði framvegis aðeins vélar íil friðsamlegrar notkun- ar. inu viðtöku fyrir hönd þjóðar mimiar og þjóðleikhússins“. Menntamálaráðherra Iseíur þaltkað gjöfina. Málverkinu verður komið fyrir í leikb.ús- inu. 5 íslenzkum lista- mönswm boðin þátttaka í vor- spinrju í París FIM.M ÍSLENZKIR IISTA- MENN, málararnir Hjörleifur Sigurðsson,, Hörður Ágústsson og Valtýr Pétursson, og myncl- höggvararnir Gerður Helga- dóttir og Guðmundur Elíasson, héldu frá 14.—28. apríl sýn- ingu á verkum sínum í La Ga- lerie Saint-Placide í París. Listamönnunum hefur öllur.o verið fcoðið að sýna verk sín- sem sérstaka íslnezka deild á vorsýningunni „Salon de Mai“, sem stendur síðari hlutann í maí og e^r talin einna merkust ac árlegum iistasýningum í París. Er ekki hægt að sækia urn a.3 fá að sýna á þessari sýningu, heldur er listamönnum boði» þátttaka. M.un þetta vera í fvrsta sinn, sem norrænum listamönnum er boðin þátttaka. Gluggasf ning á í$- lenáum spilum ÞESSA DAGANA er glugga sýning á íslenzkum spilum í sýningarglugga Klæðaverzlun- ar-Andersen & sön í Aðalstræli 16. Sýnd eru þar íslenzku táfl- spilin, sem komu á markaðinn fyrir tveimur árum, en þau eru uppfynding Kristjáns Nilsen, en Tryggvi Magnússon'máiari teiknaði þau. Nú hefur. Nilsen' látið gera teikningar að nýrri gerð soila, og eru þau einkum notuð til sölu sem minjagripir fvrir út- lendinga. enda gæti orðið a5 þeim mikil landkynning, þar eð á þeim verða myndir af ýmsum cpinberum byggingum og staðarmyndir héðan. Telur Kristján Nilsen, að ef unnt væri að framleiða spi'lin hér, gæti af þessu orðið miklar gjaldeyristekjur, enda hafa horiuín fcorizt miklar gantanir erlendis frá á taflspilumim, eða ca, 200 þúsund pakkar. Taflspilin voru á sínum tím.-i framleidd í Englandi og nolck- uð af upplaginu selt erlendis, en þau eru þegar orðin kunn víða um heirn, og hefur t. d. amerískt firma gert -tilboð í framleiðsluna, en Nilsen vhl ekki að óreyndu láta liana úr landi. I stað þess vill hann reyna að fá hingað tæki til bess' að’unnt sé að framleiða spilin hér, og í því tilefni mun nú vera í undirbúningi félagsstotn un til þess að hrinda 'þessu í framkvæmd. Á gluggasýningunni í Aðal- stræti eru auk íslenzku spil- anna sýnishorn af enskum og dönskum spilum, og sést á sam anburðinum, að íslenzku spilin eru ekki síður útgengileg vara og eru þau mi.ög frumleg. Þá er pökkun þeirra miklu ful’.kcmn- ari, og eru taflspilin seld í mjög smekklegum öskjum, og þannig er hugmyndin að bau verði seld, ef unnt yrði að hefja framleiðslu á þeim hér. --------------------- TUTTUGU ÞÚSUND hafn- arverkamenn í Argentínu eiga nú í verkfalli. Verkfallið stend- ur í fjóra daga og stafar- af skiplagsdeilúm innán verka- ■ lýð'shrevfingarinnar. Hef til sölu ýmis áliöld til netlitunar, svo seg skil - vindu með 10 hesta rafhreyfli og tilheyrandi spírölum, hentugan gufuketiL netarúllur á kúlulegum og fl. Allt mjög lítið notað: B jörn jóhamisson Skipholti 29. Síini 6134.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.