Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagui* 7. maí 1950. ALÞÝÐUB'LAÐIÐ 7 FELAGSUF VOIiMOT I.R. Starfsmenn við vormót IR. í dag eru vinsamlega beðnir að mæta eigi síðar en kl. 2.30 vegna furidar, sem dómarafélag ið boðar til í búningsklefum vallar.ins. Ungmennafélag Reykjavíkur Félagsfundur með kaffisam sæti verður mánudagirin 8. þ. m. í Aðalstræti 12 kl. 8.30. Dans á efjtir til kl. 1. Mætið stund- víslega. Stjórnin. Guðspékifélagið: r? verður haldinn í hú§i félagsins mánudaginn 8. þ. m. (á niorg- un). kl. 8 30 e.h. Fundarefni: 1. Upplestur. 2. Minnst látinna félaga. 3. Gi'étar Fells flytur erindi: ,,Hvað er hel“. 4. Fiðluleikur. 5. Starfslok. Félagsmenn mega taka með sér gesti. E.Ó.P. mótið 1950 fer frarn dag ana 21. og 22. maí. Sunnudaginn 21. maí verð- ur keppt í þessum greinum. Karlmenn: 100 m., 400 m. 1500 m. hlaup og 4x100 m. boð hlaup, hástökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. Kvenfólk: 100 m. hlaup og kringlukast. Mánudaginn 22. maí verður keppt í þessum greinum. Karlmenn: 200 m., 8,00 m. 3000 m. hláup og 4x400 m. boð hlaup, stangarstökk, kringlu- kast og sleggjukast. Kvenfólk: Iangstökk og 4x 100 m. boðhlaup. Tilkynningar um þátttöku ber að senda stjórn Frjálsí- þróttadeildar KR. fyrir mið- vikudaginn, 17. maí. Þátttaka er heimil öllum félögum inn- an FRÍ. Framhald af 1. síðu. að Iáta jórnbraufarlestir sínai* flytja brotajárn þaðan til Vest- ur-Þýzkalands til að safna þar hernaðarlegu, verðmætu hrá- efni. Einn talsmaður brezku stjórn arinnar sagði síðdegis í gær. að þessi ásökun hefði ekki við neitt að styðjast. En sennilega væri hún forboði þess, að Rúss ar tækju á ný að leggja ein- hverjar tálmanir á veg sam- gangnanna milli Berlín og Vest ur-Þýzkalands. REYKVÍKINGAFÉLAGIÐ ’ hefur ákveðið að láta gei*a gos- brpnn og tilkynnt bæjaryfir- völdúnum, að það gefi bænum gosbrunninn. Ákveðið er, að gosbrunnurinn verði settur í tjörnina, á milli lækjarendans I og hólmans, og hefur þeim Þór Sandholt og Helga Sigurðssyni vatnsveitustjóra verið falið að sjá um framkvæmd í málinu. Framh. af 5. síðu. hvers eirístaks fangabúðakei’f- is, sem annast aðdrætt.i og safna statistískum upplýsing- um, svo sem um dauðsföll o. s. frv. Hver landshluti heíur sitt ákveðna fangabúðakerfi. Milli Dvina og Ural er Katlas-kerf- ið; nálægt Vladivostock er Bukhata-Nakhodga, sem nær yfir Amur-svæðið, Kamchat- ka og Sakhalin og vestur og norður yfir Yokutsk og Verk- hoyansk; en fremur Magadau, sem nær yfir hið auðuga Kol- yma-hérað Fangabúðakerfin verða stöð ugt víðáttumeiri og fleiri, og- veldi þeirra fer sívaxandi. Þau gegna stórfenglegu hlutverki í hagkerfi Rússlands. Saga gulliðnaðarins í Kol- yma og höfuðstöðva hans, Magadau fangabúðanna og DDolstroy-héraðsins um hvei*f- is eru ná.tengdar og ein Ijós- asta sönnunin um þetta., efni. Fyrr á tímum hafði sovét- stjórnin aðeins dreifð fangelsi fyrir pólitíska andstæðinga sína. En á tímum borgara- styrjaldarinnar og um leið og mótblástur gegn samyrkjubú- skaparháttunum fór að færast í vöxt fyrir alvöru, lærði hún smátt og smátt að hagnýta sér nauðungarvinnuna. Þetta vinnuafl grípur nú orðið inn a öll svið athafnalífsins, jafn- vel vísindalega starfsemi. ’Klær fangabúðakerfanna ná þegar yfir þvert og endilangt landið, frá Síberíu að Hvíta- haff ög baltnesku löndunum, og frá úthverfum Leningrad og Moskvu suður að Svarta- hafi og Kaspíahafi. Fangabúðir nazistanna í Þýzkalandi voru aldrei annað en ópinberun. á og sönnun fyr- ir almennum andlegum sjúk- dómi höfunda þeirra. Aðeins á siðxistu árum IIitlers-ÞýzI:a- lancfs urðu fangabúðirnar sam grónar því þjóðfélagi, sem naz- istarnir byggðu þar upp á nýjum grunni um hagnýtingu mannlegrar orku. í Rússlandi er þessi þróun fullkomnuð. Þeirri stétt, sem stjórnar fanga búðum Sovét-Rússlands, er ekki ógnað með tortímingu. Hún hefur yfir að ráða feikna miklum ytri styrkleika og beit ir honum til hins ýtrasta til að tryggja aðstöðu sína. Fanga- búðirnar í Rússlandi eru orðn- ar til fyrir þróun, sem stjórn- avöldin hafa haft fullt vald á og viljað koma á, vottur urn eðlilegt ástand, fyrirkomulag, sem valdhafarnir óska eftir og viðhalda. Af þessari ástæðu eru fangabúðir Rússlands geig vænlegar hverjum andlega heilbrigðum manni. Við skulum gera ráð fyrir, að fórnardýr Buchenwald- fangabúðanna, hinir ótölulegu stríðsmenn mannkyinsins, risu skyndilega upp úr gröfum sín um og væru n ústaddir meðal kvalai-a sinna grátbiðjandi um hjálp. Hver myndi verða dóm- ur þeirra um hina makráðu, vel menntu borgara Vestur- landa, sem létu slíkt ákall sem ^ B íf M vind um eyi'u þjóta|? Hér skox'tir tunguna lýsingarorð. En milljónir manna þjást ægi- lega án þeirrar uppörvunar, sem að því er, að vita að við sýnum þeim meðaumkun. Ég ætlast ekki til að heirn- i:rinn lýsi yfir: Það eru fanga- búðir í Rússlandi. Einhverjir kynnu að svara: Við höfum ekki nægar upplýsingar til þess að gefa svo alvarlega yf- irlýsingu. Ég ætlast einungis til þess, að sagt verði: Þetta verðurn við að rannsaka. Ég vil að stofnuð verði rann sóknarnefnd, skipuð fyrrvei* • andi útlögum, sem þekkja þennan heim íangabúðanna, menn, sem ekki er hægt aö' rengja. Slík nefnd á formlega að krefjast leyfis af Sovét- stjórninni til að framkvæma rannsókn sína í sjálfum fangu- búðum Rússlands Sovétstjórnin fordæmir há- tiðlega glæpi gegn mannkyn- inu. Væri þessi tillaga fram- kværnd, að láta fyrrverandi í- búa í fangabúðum nazistanna hafa frjálsar hendur um rann- sókn á ,,vinnustofnunum“ Rússlands, fengi sovétstjórnin ákjósanlegt tækifaéri til að sanna heiminum, að hún mein- sr það, sem hún segir. isásf Jarðai'för Steinunnar Pálsdóttur, sem andaðist 3. maí, fer fram fi'á Fossvogskii’kju þriðjudaginn 9. b. m. kl. 1 30 e. h. ~ 3 Aðstandendur. Móðir okkar, Auðbjörg Guðmundsdóttir andaðist á heimili sínu Vitastíg 7 þann 5. þ. m. Börn hinnar látnu. Framhald af 1. síðu. ekki var samræmi milli útgef- inna miða og þess vörumagns, sem til væri á hyerjum tíma. Þetta, sagði hann, að yrði að laga, þótt það hefði undanfarin ár reynzt torsótt mál. Þá gerði Emil nokkra grein fjrrir þeim breytingartillögum, sem alþýðuflokksmenn munu leggja fram við frumvarp þetta áður en það kemur aftur til um- ræðu eftir helgina, en þær eru flestar sama efnis og frumvarp Emils um breytingar á fjár- hagsráðslögunum, er hann flutti á alþingi í fyrra. Vill Emil meðal annars, að við- skiptamálaráðherra hafi full- komna yfirstjórn fjárhagsráðs, svo að fastari og ábyrgan stjórn verði á þessum málum. .........■»--------- Björgvinshneykslið Framhald af 1. síðu. anna og veiðafæranna gegn því að Björgvin greiddi um 1,7 milljónir kr. upp í skuldir sín- ar hér heima. IIVAÐ VERÐUR UM TVÆR MILLJÓNIRNAR? Samtals múnu þó skuldir fyrirtækja lians hafa numið um 3,7 milljónum króna, og er alger óvissa um það, hvort nokkurn tíma fæst eyrir upp í þær 2 milljónir, sem ó- greiddar eru. Þó á Björgvin eftir að stánda fyrir máli sínu í rannsókn út af gjald- eyrissvikum, því að hann mun ekki hafa skilað bönk- unum neinu af þeim gjald- eyri, er hann fékk fyrir fisk JésverJa Framhaldsstofnfundur og skemmtifundur í Tjarnar- I V café, þriðjudag 9. maí, kl. 8,30 síðd. Sameigirileg kaffidryklcja, kvikmyndasýning, gam- anvísur og fleira. Stjórnin. Ingélís Caíé amsarnir í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6. Sími 2826. Ffrirllggj Alikálfakjöt Nau-takjöt Kýrkjöt Æi'kjöt Dilkalifur Hangikjöt Rúllupylsur Folaldakjöt Saltað æi’kjöt Saltað tryppakjöt Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 2678. þann, er skip lians veiddu við Grænland. Finnur Jónsson bendir á það í nefndaráliti sínu, að fram- koma ríkisstjórnarinnar í þessu máli sé mjög óvenjuleg. Stjórn in tekur málið úr höndum al- þingis, sem fær ekkert um það að segja. Hún tekur sér vald til að fella niður aðstoðarlán til Björgvins vegna síldveiða, sern er fært til skuldar hjá þeim útgerðarmönnum, sem ekki hafa flúið úr landi með skip sín. Telur Finnur, að nær hefði verið að láta Bjöi'gvin standa fyrir máli sínu fyrir dómstól- um hér heima. Eins og málinu er nú kom- ið, leggur Finnur til, að hinni upprunalegu þingsályktunartil lögu um að leyfa ekki útflutn- ing á bátum Björgvins, verði vísað frá með rökstuddri dag- skrá á þá lund, að alþingi telji það miður farið, að útflutnings leyfi voru veitt fyrir skipun- um, og þar sem leyfin verði ekki aftur kölluð, taki alþingi fyrir næsta mál á dagskrá. í írjálsíþróítum hefst í dag kl. 3. — Beztu frjálsíþrótta- menn landsins keppa. — Mjög spennandi keppni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 og kosta kr. 2.00 fyrir börn, kr. 5.00 stæði og kr. 10.00 sæti. Frjálsíþróttadeild Í.R. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.