Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 5
Sunnudagui’ 7. vnaí 1950. ÁLÞÝÐUBLAÐÍ® fétrí HÖFUNDUR þessarar greinar,- David Rousset, er franskur læknir og rithöfundur. Hann var á sínum tíma í fangabúðum Hitlers í Buehenwald og í hinum illræmdu saltnámum við Helmstedt, og þekkir því af eigin reynslu þær skelfilegu kvalir, andlegar og líkamlegar, sem fórn- ardýr nazistanna urðu aíí þola. Hann hefur eftir stríðið lagt stund á að afla sér upplýsinga um fangabúðakerfi Sovét-Rússlands, og gerir hér nokkurn samanburð á því og fangabúðum Hitler-Þýzkalands. langtum minna en laununum nemur, myndast gífurlegur gróði, sem lögreglu-,,ráðið“ leggur undir sig. Útlagarnir í íangabúðunum halda kvölur- um sínum uppi fjárhagslega! SS-sveitir þýzku nazistanna komust ekki á þetta stig fyrr en á allra síðustu árum styrjald- c'.rinnar. Þannig er fangabúða- kerfið viðbjóðslegt átumeiu í þjóðfélaginu, eyðandi ; senr. böðlunum og fórnardTh’u-.n EG SKIRSKOTA til sam- vizku allra frjálsra manna. TJpplýsingar um fangabúðir So\rét-Rússlands hafa streymt að hvaðanæva síðustu fimm árin. Síðasta styrjöld opn- aði fangabúðir þýzku nazist- anna og jafnaði þær við jörðu, og hún rauf líka þögnina um leyndustu afkima Rússa- veldis. Meðan á styrjöldinni stóð og fyrstu árin eftir hana voru erlendir borgarar þús- undum saman í útlegð í Rúss- landi, en voru síðan smátt og smátt látnir lausir. Þessir menn hafa opnað vesturlanda- búum útsýn yfir fangabúðirn- ar í Rússlandi, og sú sjón er viðbjóðsleg. Slíkar upplýsingar koma úr öllum áttum. Næstum hver þjóð hefur- átt þar fulltrúa: Pólverjar, með hinar ó- líkustu stjórnmálaskoðanir, jafnvel kommúnistar; Þjóð- um, þegar Rússland er í þessu þeirra. efni sett undir smásjá. Fanga- Fankabúðakerfið, eða öllu búðakerfi sovétstjórnarinnar heldur hvert hverfi er heim- er svo gífurlega fvrirferðar- ur út af fyrir sig. Hermdar- mikið, að við vérðum öldung- verkfæri valdhafanna eru ó- is forviða, þegar það er borið týndir glæpamenn, sem þarna ingavagna. Þetta er útdráttur saman við kerfi fangabúðánna eru hafðir í haldi, eins og átti í Hitlers-Þýzkalandi, og það skefti kreista úr honum hvern snefil af starfsorku, langt um fram getu. Fúlir fatagarmarn ir hanga utan á honum, engin aðstaða til þess að þvo utan af sér skítinn, enda enginn tími til þess. Hann er rifinn upp í dögun. í endalausum röðum eru menn reknir frá og til vinnu, og vinnunni lýkur ckki fyrr en í myrkri. Það eru þarna að vísu spítalar, en gal- tómir af lyfjum og tækjum miðað við þarfirnar fyrir slíka liluti. Hvenær sem er og í hvaða veðri sem er, má hann eiga von á því að vera barinn á fætur til að afferma flutn- er auk þess bvggt fyrir fram- tíðina. Eins og Þjóðverjar hafa Rússarnir flutningakerfi í sam bandi við fangabúðirnar. með ser stað í þýzku fangabúðun- um, og fara þar sínu fram með ránum og gripdeildum. Frá- sagnir fanga. sem sloppið hafa úr fangabúðunum. bera vott annarra frá- þúsundum sagna. Rúmið leyfir ekki langar til- vitnanir. Hér eru þó nokkur sýnishorn, valín af handahófi: ,,Við vori’m látnir vinna úti öllum þess velþekktu skelfing- um aflvana skelfingu íbúa- j í 40 stiga frosti. Vinna féll um, svo kalda járnbruatarvagna hverfanna gagnvart þessum | aidrei niður veðurs vegna. í að farþegarnir bókstaflega glæpamönnum. Þar eru aðrir, hellidembum jafnt scm hríð- frusu við þá lifandi, dauninn 1 sem dæmdir eru til fangavist' í lestum skipanna, þar sem fyrir það, sem kallað er menn dóu í hópum, liggjandi í .-glæpir gegn rás lífsins11. Þar aur og saur. En þeir hafa líka á meðal kynvillingar og fyrr- gert sínar uppgötvanir á þessu verandi opinberir embættis- sviði. Rússarnir hafa líka sér- menn, sem staðnir hafa verið stakar lestir fyrir fanga sína, að því að draga sér fé. Skrif- gamla farþegavagna með neglt finnskubákn fangabúðanna fvrir glugga og járnrimluðum hefur af þeim hin mestu not. skilrúmsveggjum, svo að varð- Þarna eru kreddutrúarmenn, menn geti þar í gegn haft gát sem neita að vinna og dæmd- verjar, Gyðingar, Mið-Evrópu- á farminum. Þegar flytja á hT eru til þess að deyja hrað- deildir útlaga, 800—2000 menn ar eða hægar. Að lokum má og konur á stuttum tíma, er telja pólitíska fanga, bændur, flutningavögnum breytt til sem hafa gerzt andvígir fyrir- þessara þarfa, járnrör á gólf- , komulagi samyrkjubúc,kapar- ið er salerni, raðir af trébálk- um til að hvílast á, og klefar varðmannanna hafa símasam ins, erlenda kommúnista í ó- náð, Gyðinga, Pólverja, Kín- verja og Kóreubúa úr landa- band við vagn yfirforing.ians. ! mærahéruðum þessara landa Þessar breytingar gefa ogn-1 aðliggjandi Rússaveldi, ka- þrungnar upplýsingar. Þær, þólska, babtista og meðilmi úr myndu sem sé ekki vera fram kvæmdar nema vagnana ætti að nota stöðugt í þessu sama skyni: Fangabúðakerfið er varanlegt. Fangabúðirnar gera rúss- nesku lögregluna að ægilegu þjóðfélagslegu valdi. í ríkinu deildum úkraínsku kirkjunn- ar, fyrrverandi stríðsfanga, vinnuþræla, sem upphaflega hafa verið reknir í útlegð, til Þýzkalands, og að lokum borg ara úr hernumdu löndunum. í þessari ruslakistu tilver- unnar mótast ,,fangabúðamað- skipulagt og lögverndað nrinn“. Hann er engura öðrum drottinvald vfir lífi og limum þegnanna. Yfirstjórn þeirra er stofnun að nafni Gulag, og er einn af allra voldugustu auð- hringum landsins. Hún gerir vinnusamninga á grundvelli almennra launakjara. En þar eð vinna útlaganna ,,kostar“ líkur, — nema þjáningasyst- kinum sínum. Hann er hungr- aður, sjúkur og hræddur. Hann býr í trékumböldum, í tjaldi eða í neðanjarðarklefum. Hann er umlukinn gaddavírs- girðingum, undir turnum varð manna. Blóðhundar og byssu- arbyljum vorum við látnir fella skóg. Menn stóðu upp undir læri í snjónum. og voru stirðir að víkja sér undan trjánum, þegar þau féllu, enda var algengt að fangarnir yrðu undir þeim og biðu bana. . . . A sumrin þurftum, við oft að standa upp í hné í vatni og leðju við slátt, tíu og tólf stund ir í lotU' . . . Á mótekjutím- anum fórum við oft ekki úr fötum. heldur lágum alklædd- ir yfir nóttina í hring kring- um ofninn og reyndum að láta fötin þorna. Fýluloftið af upp- gufuninni -gerði andrúmsloftið enn viðbjóðslegra og mollu- legra . . . Menn hrundu niður úr innfluenzu, lungnabólgu, berklum, malaríu, skyrbjúg og blóðeitrun. Drep í holdi og kal olli oft missi útlima Dauða refsing lá við, ef neitað var að vinna. Menn voru fýrirvara- laust,. barðir niður með bvssu- sk'eftum og dregnir yfir leðju og snjó, ef þeir hlýddu ekki skilyrðislaust, gerðu menn til- raunir til flótta, var sigao á þá blóðhundum . . . ,,Boszcynski, 25 ára gamall, í 13. deild í 30. fylkinu í Pe- borlag, var tekinn af lífi fyrir það eitt, að hann var veikur og hóf ekki vinnu þegar vörð- urinn heimtaði. . . . Rudek, frá Tarnapol, var skotinn at v.erði fyrirvaralaust, fyrir þá búar, Spánverjar og Rússar, þar á meðal fyrrverandí emb- ætismenn í rússnesku leynilög reglunni. Jafnvel opinberar rússneskar skýrslur staðfes.ta og sanna vitneskjuna um þetta efni. Ekki getur þar verið um samblástur að ræða. Fram hjá frásögnum allra þessara fjöl- mörgu aðila er ekki hægt að sneiða, án þess að leggja hlust- irnar við og leitast við að kryfja málið til mérgjar. Vishinsky skýrir okkur frá, að í Rússlandi séu „betrunar- hús“, hagnýtt starf kenni þar rússneskum vandræðamönn- Tim að verða á ný nýtir menn. Það er heldur ekki svo ýkja er langt síðan foringi þýzku leyni lögreglunnar, Himmler, lét letra slagorðin „Vinnan skap- ar gl.eði“ á innganginn til hinna illræmdu kvalabúða sinni í Sachsenhausen! Sovétstjórnin gaf nýlega út skýrslu um „betrunarhúsvinn una“, Ég leyfi mér- að vitna þar í tvo kafla. í annarri grein inni, nr. 129, segir: „Betrunar- vinnustofnanirnar voru í októ ber 1943 teknar undan dóm? málaráðuneytinu og lagða undir yfirstjórn rússnesk' leynilögreglunnar“. Það sýnis ekki góður vottur að æðst; stjórn lögreglunnar í ríkinv hafi það hlutverk að gerf vandræðamenn þjóðfélagsin' að nýtum þegnum á ný. í átt undu grein segir: „Menn eru sendir í betrunarhúsvinnu, þeir hafa verið sakfelldir af- 1) opinberum dómstóli, 2) mef úrskurði handhafa fram- kvæmdavalds“. Þarna þar7 ekki frekap vitnanna við: Dómsvaldið og framkvæmda- valdið eru ekki aðskilin, lögin gera ráð fyrir og viðurkenna útlegðarúrskurð án þess að opinber dómstóll fjalli um má1 hins sakborna. Steinbyggingar Buchenwald munu aldrei gleymast, og Myndin sýnir dádýr og hirti í skóginum á „Dyrehavsbakken" í útjaðri Kaupmannahafnar, on þeim var heldur ekki ætlað að þar er einn fegursti og kunnasti skemmtistaðurinn á Hafnarslóð. I skóginum úmhverfis skemmti „Dyrehaven66 í Kaupmannahöfn 4 * MiSl VAR-HUS 25—200 amper, Rofar Tenglar Samrofar Krónurofar Bjölluþrjlsti inngreypt og utan á liggjandi. Rofadósir Loftdósir Loftlok Lofthrókar VÉLA- & RAFTÆKJA- VERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 81279. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík heldur mánudaginn 8. maí kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Til skemmtunar: Upplest- ur og dans. Fjölmennið. Stjórnin. vera neitt stundarfyrirbrigði. Sama verður uppi á teningn- staðinn ganga villt skógardýrin og horfa forvi tnislega á mannfólkið, en eru steinhætt að hræð- ast það. Risavaxin tré breiða út lim sitt hátt í lofti og sést eitt yfir dýrunum hér á myndinni. sök eina, að hann vék frá vinnu sinni, svo sem 10 skref, til þess að grípa upp í sig nokkur jarðarber. Rudek féll við og hljóðaði. Vörðurinn gekk fæti nær og gerði út aí við hann með öðru skoti. . . í „spítalanum“ fengu allix sama lyfið, við hverju sem var, mangan-kalíurn-upplausn! Ef eftirlitsmenn voru á næstu grösum voru fangarnir látnir hafp vatn á glösum og flö.sk- iim, og eftirlitsmönnunum s.agt að það væru „útlend mlpul“. Föngunum er skipað í 25— 40 manna vinnuflokka, og ex foringi fyrir hverjum flokki. Hver vinnuflokkur hefur líka sinn ,,djesjatnik“, sem skráir vinnuafköst flokksins og hvers meðlims hans. Að kvöldi hvers dags gefur hann um þetta skýrslu. og fær greiðslu í rétt um hlutföllum við þau afköst, sem hægt hefur verið að pína út úr hverjum einstökum fanga. - Matarskammtur fang- enna stendur svo aftur í hlut- falli við afköst þeirra, og ,,dje- sjatnikinn" er geysivoldugur maður. í fangabúðunum í Rússlandi eru konur og karlar saman, en kvnferðisleg mök eru harð- bönnuð- Fangarnir eru mjög vannserðir og slíkt bann þvi að verulegu- levti óþárft. Eftir því, sem næst verður komizt, eru konur um tíundi hluti fang anna, og þær drýgja viðurværi sitt á skækjulifnaði, þrátt fyr- ir öll boð og bönn. Hver sá, sem hefur mátt og mat, getur komizt yfir kvenmanr.. Yfir- menn fangabúðanna hafa vit- anlega höfðinglegan aðbúnað í fæði og viðurværi, alveg eins og var í Buchenwald, og þesa nýtur „fangabúðakoiian" í all- ríkum mæli. Sex—átta 'hundmð fangar m5fnda ,,riðil“, nokkrir riðlar mvnda ,.deild“ og nokkrar deildir ,,fylki“. Ákveðinn hóp- ur fylkja mynda síðan það sem kallað er ,,búðakerfi“. Það eru þrjár tegundir af búðakerfi í Rússlandi. Vinnu- fangabúðir eru lang algengast- ar. Sjaldgæfastar eru heilsu- bótarfangabúðir. Þar er aðbúð in bezt og menn látnir endur- rýja starfshæfni sína. Þriðja tegundin eru svo aðalstöðvar Framhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.