Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.05.1950, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. i Alþýðublaðið inn á i bvert hertnili Hring- i ið í síma 4900 eða 4906. Sunnudagur 7. maí 1950. Börri rii unglingaY. Komið og seljið Aíþýðublaðiðo ] Allir vilja kaupa Alþýðublaðið. ! í speglðsalnum í „Tivoli” Dfltiifi ¥81, ilMUUlllf unnar minnkar Lárus Salómonsson keppti fyrir Ánnann son simn, sem ekki gat mætt til leiks, ---------*"%•>---— ÚESLII í ’næfniglímunni, er frara fór a3 Hálogalandi í fyrrakvöld urðu þau, að Rúnar Guðmundsson frá Urigmenha- félaginu Vöku varð hæstur í fyrsta flokki, Steinn Guðmunds- snn, Ármanni, í öðrum flokki og Ingólfur Guðmundsson, Ár- manrii í þriðja fiokki. Skipt var í flokka í glímunni eftix þyngd keppenda. Þeir, sem eru þyngri en 83 kg., skipa fyrsta flókk: þeir, sem eru 77 —83 kg. að þyngd, skipa ann- an flokk; og þeir, sem eru léít- ari en 77 kg. skipa þriðja flokk. Úrslit urðu annars þessi: Fyrsti flokkur: 1. Rúnar Guðmundsson, UMF Vöku, 58 stig. 2. Lárus Salamonsson, UMFR, 53!/2 stig. 3. Sigurður Sigurjónsson, KR, 52 stig. Lárus Salomonsson keppti í staðinn fyrir Ármann son sinn. er ekki gat mætt til leiks. Annar flokkur. 1. Steinn Guðmundsson, Á, 78 stig. 2. Gunpar Óiafsson, UMFR, 45 stig. 3. Gunnlaugur Ingason, Á, 42 stig. Þriðji flokkur. 1. Ingólfur Guðnason, Á 208 stig. 2. Pétur Sigurðsson, ÍBA, 207 stig. 3. Eli Auðunsson, Umf Trausti, 167 stig. INGÓLFUR JÓNSSON, einn af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins, lýsti nokk- uð ástandínu hér á landi rösklega mánuði eftir gengis lækkunina, er hann ræddi verzlunarmálin í neðri deild í gær. Hann sagði að gjaid- Æyrisástandið heíði aldrei verið verra en nú, dýriíðin Iiefði vaxiS gífurlega og kaup máttur krómmnar færi stór- um minnkandi. Jafnvel stuðn ingsmenn genyS/lækkunar- innar á þingi viðurkenna nú þessa staðrevndir, sem al- menningur finnur æ betur með hverjum degi. .Valnjberinn' setíur upp við 8ankasíræ FEGRUNARFÉLAGIÐ hefur gefið bænum höggmyndina „Vatnsberann" eftir Ásmund Sveinsson, og óskar félagið eft- ir því, að henni verði valinn staður við Bankastræti, TÍU BIFREIÐIR lentu í á- rekstri í fyrradag hér í bæn- um, og er það óvenjulega mik- ið, eftir því sem verið hefur að undan förnú. Slys urðu þá engin á mönnum, en margar bifreiðanna skemmdust . tals- vert mikið. Nemendasýning í myndlisfarskóla Félags íslenzkra frístundamálara ------------—-» — 135 nemesidor voru í skóíanum í vetur, en alls hafa um 4ÖÖ stondað þar nám. OPNUS hefur verið nemendasýning í myndlistarskóla Fé- lags ísienzkra frístundamálara, og verður sýningin opin þessa vsku, Á sýriirigunni eru verk, sem nemendur hafa unniS í skól- anum í vetur. Mýndlistarskólanum var nýdega slitið, og stund- uðu 135 manns nám í skólanum í vetur. Er það fólk á öllum aldri, aiíi upp í 65 ára. Frá því skólinn tók til starfa fyrir þrerour árum hafa um 400 manns stundað nám í skólanum. Hingað til hefur skólinn starfað sem kvöldskóli. en næstá vetur er ákveðið að deild verði starfandi fyrir þá, sem] stunda vilja námið að deginum og gildir það jafnt fyrir þá, sem æfcla sér að læra listmálun eða höggmyndalist. Geta má þess að einn nem- andinn, sem sótt hefur kvöld- námskeið í tvo vetur í högg- myndadeíld Myndlistarskola 3?IF, á nú höggmynd á sýningu myndlistarmanna í þjóðminja- safninu. Hafði þessi nemandi aldrei mótað í leir áður. Kennarar við skólann eru þessir: Ásmundur Sveinsson myndhöggvari, Þorvaldur Skúlasori listmálari og Kjartan Guðjónsson listmálari. Nemendasýning sú. sem nú stendur yfir, verður aðeins op- in þessa viku í húsakynnum skólans, Laugavegi 166: Það tognar úr honum, þessum tveggja vetra snáða, sem stendur fyrir framan einn spéspegilinn í Tivoli þeirra í Kaupmannahöfn og horfir undrandi á sjálfan sig. 8 þáftfakendur í fyrsfa frjálsí- iróiíarnófi ársins, er fram fer í dac Keppt verður í 9 fþrottagreinum, FYRSTA frjálsíþróttamót arsins fer fram í dag á gamla íþróttavellinum og hefst kl. 3 e. h. Keppt er í níu greinum, en hátttakendur verða 58 frá 11 félögum. Fyrst er keppt í 100 metra hlaupi, þremur fiðlum. Þar lendir þeim saman í seinasta riðlinum kempunum Finnbirni Þorvaldsyni, handhafa íslands- metsins (10,5 sek.) og Hauk Clausen, skæðum og hættuleg- um keppinaut. í kúluvarpi keppir meðal margra annarra Evrópumeistarinn og Norður- landamethafinn Gunnar .Huse- by. Enn fremur margir gamlir kappar; svo sem Bragi Guö- mundsspn frá Siglufirði, Fr.iö- rik Guðmundsson, Ástvaldur Jónsson, Vilhjálmur Vilmund- arson, Sigfús Sigurðsson frá Selfossi og síðast en ekki sízt Örn Clausen. í spiótkasti verð- ur íslandsmeistarinn Jóel Sig- urðsson sennilega ekki sigrað- ur að þessu sinni, en tveir Ár- menningar munu þó að minnsta kosti veita honum nokkurt aðhald. í 100 metra hlaupi drengja keppa hvorki meira né minna en 19 ungir menn. í langstökki kvenna keppa 4 ungar stúlkur, þeirra á rneðal methafinn Hafdís Ragn- arsdóttir, og í kringlukasti karla keppa 12 menn, þeirra á meðal Gunnar Husebv, ,sem fyrir nokkru bætti íslandsmet- ið um hátt á annan meter, en auk hans t. d. þeir Ástvaldur Jónsson, Bragi Friðriksson, Örn Clausen, Ástvaldur Jóns- son og Friðrik Guðmundsson, svo nokkrir þeir þekktustu séu nefndir. Að lokum fer fram spennandi boðhlaup milli Ár- manns, ÍR og KR, sem hvort um sig senda tvær sveitir til þeirrar keppni. Samtals taka 11 félög þátt í mótinu, og eru keppendur 58. Ekki er að efa að Reykvík- ingar munu fjölmenna á völl- inn í dag, því mönnum leiknr að vonum forvitni á að kynnast af eigin raun hvernig íþrótta- mönnum okkar hefur tekizt að halda þjálfuninni við yfir vet- urinn. Þeirra bíðul* eldraun, sem beðið er með mikilli ó- þreyju. ekki aðeins hér á landi, heldur og miklu víðar: Fyrsta landskeppni í frjálsum íþrótt- um, sem íslendingar heyja viö aðra þjóð, að þessu sinni við Dani. .. 25 vörubílstjérar og NÝLEGA er lokið atvinnu- leysisskráningu í Reykjavík og skráðu sig samtals 42 menn, þar af voru 25 vörubifreiða- stjórar og 17 verkamenn. . 24 af bifreiðastjórunum eru kvæntir og hafa fyrir samtals 58 börnum að sjá, en einn er ókvæntur. Af verkamönnun- um eru 12 einhleypir, en 5 kvæntir og hafa þeir 4 börn á íramfæri. Landslíðsveifin í bridge fapar Á S.L. VETRI skipaði stjorn Bridgesambands íslands lands liðssveit í bridge, er keppa skyldi fyrir Islands hönd á Ev rópumeistaramóti í þessari í- þrótt, sem fram á að fara í Eng landi n.k. sumar. Landsliðssveit in var þannig 'skipuð: Hörður Þórðarson (foringi sveitarinn- ar), Einar Þorfinnsson, Lárus Karlsson, Kristinn Bergþórs- son, Örn Guðmundsson og Sig urhjörtur Pétursson. Jafnframt var tilkynnt að öðrum bridge- spilurum væri heimilt að skora á landsliðssveitina til einvígis. Fyrir skömmu skoraði sveit bridgemanna á landsliðssveit- ina til einvígis. Sveitin skipuðu: Guðlaugur Pétursson, Ingólfur Isebarn, Skarphéðinn Péturs- son og Gunngeir Pétursson. Á- kveðið var að spiluð skyldu 100 spil í þremur lotum. Keppní þessi hefur nú farið fram. Fyrstu lotuna vann sveit Guð- laugs með 7 stigum og voru þá spiluð 32 spil, Aðra lotuna, 32 spii líka, vann sveit Guðlaugs einnig með 16 stigum. Þriðju lotuna vann landsliðssveitin með 2 stigum. Hefur því lands- liðssveitin tapað þessari keppn- með samtals 21 stigi. Ekki er enn vitað hvort nokk urar breytingar verða gerðar á sveit landsliðsins að þessari prófraun lokinni og mun það vera til athugunar hjá stjórn Bridgesambandsins. MÁLARÁÐUNEYTIÐ til- kynnti í gær, að fjögur sænsk fiskiskip hefðu horfið í austan verðu Eystrasalti síðustu vik- urnar, tvö þeirra fyrii* hálfum mánuði, og hefur ekkert til þeirra spurzt síðan. Lítið efi er bó talinn á því, að Rússar hafi tekið þessi skip og haft þau með sér til hafnar austan við Eystrasalt, eins og svo oft hefur komið fyrir áður bæði sænsk og dönsk fiskiskip.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.