Alþýðublaðið - 16.05.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.05.1950, Blaðsíða 7
ÞriSjudagur 16. maí 1950. ALÞÝBUBLAÐIÐ FELAGSLIF siöngar 4. fl. Æfing á Grímsstaða- holtsvellinum í kvöld kl. 7 stundvíslega. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjáifarinn. sendibílasíöSin, hefur afgreiðslu á Eæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16’ Sími 1395. 11 H jrj fer frá Reykjavík 3. júní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaup- mannahafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir laugardag 27. maí, annars verða þeir seldír öðrum. H.f. Eim-skipafélag mib Goiusemingu í Hatnartirðt mj mðmeppi Þriöjudaginh 16. og miðvikucfagmn 17. þ. m. fer fram opinber bólusetning í Barnáskóla Hafn- arfjarðar og. hefst kl. 16 báða dagana. Þriðjiidaglim komi börn, sem búa sunnan Reykj avíkurvegar og miðvikudaginn komi börn, sem búa vestan Reykjavíkurvegar og í Garða- hreppi. Skyldng til frumbólusetningar eru öll börn 2ja ára eða eldri, ef þau hafa ekki haft bólusótt éða hafa verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eru eldri ef þau ekki eftir að þau eru fullra 8 ára hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða 3svar án árangurs. Héráðslæknir, Framh. af 5. síðu. stefnu sinni, eins og ég sagði áðan, ýmist í stjórnarsam- vinnu eða stjórnarandstöðu eft- ir því, sem hann telur hags- murfUm umbjóðenda sinna bezt borgið hverju sinni. Árangurinn fer eftir því á öllum tímum, hvern stuðning kjósendur veita Alþýðuflokkn- um. HANNES Á HORNINU Framhald af 4. síðu. Fossvogi hjá vöruskálum ná- læg't Hafnarfjarðarveginum, hef ur í nokkur ár verið geymdur stór og fallegur skipsbáíur. sem nú er sennilega löngu orðinn ó- sjófær. En væri tilvalinn til að standa á einhverjum barnaleik vellinum, væri bátuíinn rnálað- ur og búinn mastri og seglum. EIGI VEIT ÉG hver er eig- andi bátsins en auðvelt væri að hafa uppi á honum, ef forráða- menn leikvallar vildu gefa börn nnum slíkt leikfang. Sennilega eru fleiri ósjófeerir bátar til hér í grend, sem orðið gætu hin mestu þarfaþing á leikvöllum barnani)a,‘‘ RIKISINS „Es]a" austur um land til Akureyrar hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Revðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórsliafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar í dag og á morgun. Farseðlar séldir á morgun. n ji vestur til ísafjarðar hinn 22. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing evrar, Flateyrar og ísafjarðar á föstudaginn. Farseðlar seldir sama dag. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Karítas Ólafsdóttir frá- Mýrarhúsum, andaðist að heimili sínu í nótt, Reykjavík, 15. maí 1950. F. h. aðstandenda. Sigurður Ólafsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við útför móður og « tengdamóður okkar. Guðbjargar Guðmundsdóítur. Jóna Ólafsdóítir, Guðrún Á. Lárusdóttir. AðalheiSur Þorkelsdóttir, Guðmundur Óiafsson. Innilega þökkum yið öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrétar Stefánsdóttur Elísabet Einarsdóttir, Björn Jóhannsson, Gunnar Björnsson, Inga Karlsdóttir. Þeim, er minntust Jóhanns Á. Sigurðssonar málarameistara og sýndu okkur samúð og vinsemd, færum við innilegar þakkir. Vandamenn. 0 .. Tekið á móti flutningi til Vest- manriaeyja alla virka dag'a. Gegn afþendingu vörujöfnunarreits M 1 á núgildandi vörujöfnunarseðli fá félagsmenn af- greitt IV2 kg. af hveiti pr. einingu. Vörujöfnun þessi er framkvæmd til þess a'ð dreifa sem réttlátlegast þeim hveitibirgðum, sem ■Hý.' V .- ■ ■'.:' • ú ' "Ú'; til eru með eldra verði, en næsta sending mun verða með mjög hækk’uðu verði. Vörujöfnunin stendur yfir þessa viku meðan birgðir endast. ■ i'-s .'■•'..■ Samkané ungra pfiiai Vinningar í happdræftinu eru þrír: 1. Ný „Austin" biíreið, 5 manna 2. Peningar kr. 500,00 3. Peningar kr. 500,00 Verð miðanna er 5,00 kr. Dregið verður 1. júlí n.k. — FUJ-félagar um land allt eru beðnir að taka virkan þátt í sölu miðanna, sem afgreiddir eru hjá formönnum félaganna. — Alþýðuflokksfólk! Takið þátt í happdrættinu með því að kaupa miða og selja miða. — Aðeins liðlega mánuður þar til dregið verður. Aukið söluna og verum samtaka í því að selja upp. ‘ Happdrættisnefndm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.