Alþýðublaðið - 17.05.1950, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 17.05.1950, Qupperneq 1
ÁIJ>ingi sanraþykktl í fýrrinótt frnmvarp framsókfiarmanna um húsnæðismál. Sfjórnarflokkarnir semja um framkvæmdir: ALÞINGl afgreiddi í fyrri-* nntt húsaleigufrumvarp fram- sóknar sem lög, og hefur þar með verið ákveðið, að húsa- leigulögin falli úr gildi í áföng- um frá 1. október í haust til 15. mai 1952. Enn fremur hefur verið umturnað ákvæðum lag- anna, eins og þau gilda þangað ti3, svo að það fólk, sem notið hefur verndar gömlu húsa- leigulaganna, getur átt von á margs konar erfið.'eikum, hækltaðri húsaleigu og jafnvel að missa íbúðir sínar. Húsaleigu^ögin falla úr gildi sem hér segir: VarSandi ein- síök herbergi 1. október 1950. Varðandi atvinnuhúsnæði og leiguíbúðir í sama liúsi og hús- eigandi býr í 14. maí 1951, og loks öll önnur ákvæði 14. maí 1952. Leigusali getur nú sagt upp íbúð, ef honum er ,,að dómi ! húsaleigunefndar þess brýn ! þörf til íbúðar fyrir sjálfan sig, systkini sín eða skyldmenr.i í beinni línu, kjörbörn og fóstur- börn, enda hafi hann eignazt hús það, sem íbúðin er í, fyrir 1. jan. 1946.“ Þá segir í lögunum, að leigu- sali, er leigir öðrum en skyld- mennum, skuli leitast við að leigja fjölskyldu, er hefur á framfæri börn innan 16 ára aldurs, og jafnan leita tilíagna húsaleigunefnda um ráðstöfun íbúða. Pokadýrið heilsar frúnni í Reykjavík verður þriggja manna húsaleigunefnd, og er einn tilnefndur af Leigjendafé- lagi Reykjavíkur, annar af Fast eignaeigendafélagi Reykj avík- ur og hinn þriðji af hæstarétti. Um hámark húsaleigu segir svo: „Hámat'k þeirrar húsa- leigu, að viðbættri vísitöluupp- bót, sem ákveða má fyrir íbúð- arhúsnæði, skal vera 7 krónur á mánuði fyrir hvern fermetra gólfflatar íbúðarinnar, séu hús- in byggð fyrir árslok 1944, en Dýragarðurinn í Milano fékk nýlega eitt pokadýr frá Ástralíu. Hér sést forstöðukona dýragarðsins, frú Molinar, ásamt poka- dýrinu, og virðist hafa orðið fagnaðarfundur með þeim. 3400 tooo fóru í söltun, 2460 tonn voru S—9 krónur fyrir hvern fer- metra í húsum, sem byggð eru 1945 og síðar.“ Ef lofthæð er minni en 2,5 m. lækkar hámark þetta hlutfallslega. í þessari grein er ekkert skilgreint, hvað „íbúð“ -er talin vera, hvort gangar, eldhús og baðherbergi teljast bar með eða ekki. Bæjar- og sveitafélögum er, samkvæmt hinum breyttu húsaleigulögum, heimilt að Iáta þau gilda áfram, hverju í sínu umdæmi. Eins og blaðið hefur áður skýrt frá, er það frumvarp tveggja framsóknarmanna, sem hér var samþykkt. Alþýðu- flokksmenn beittu sér mjög gegn frumvarpinu, enda telja þeir sum ákvæði þess beinlínis tkaðleg og önnur óframkvæm- anleg. Allar breytingartillögur fryst og 10 tonn se!d í skip. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. AKRANESI í gær. ÞEIR ÁTJÁN BÁTAR, sem gerðir hafa verið út héðan á vetrarvertíðinni, eru nú liættir veiðum með línu. Afli þeirra varð 5 889 tonn í 1065 sjóferðum, en í fyrra varð afli jafnmargra báta 6 687 tonn í 1002 sjóferðum. Lifrarmagn varð 369 568 lítrar nú. Aflinn var verkaður þannig, að 3400 tonn fóru í söltun, 2460 tonn voru hraðfryst og 10 seld í skip. Aflahæstu bátarnir hér á vertíðinni voru Ásmund- ur, skipstjóri Valdimar Ágústs- son, með 446 tonn, Sigurfari, skipstjóri Þórður Guðjónsson, þeirra voru felldar af íhalds- flokkunum sameiginlega. méð 403 tonn, Keilir, skipstióri tlannes Ólafsson, með 394 tonn. Bátarnir Sigrún, Sveinn Guðmundsson og Svanur hættu veiðum í apríllok, Sig- rún og Sveinn Guðmundsson stunda nú síldveðiar með rek- netum, en Böðvar og Sigurfari búa sig út á lúðuveiðar. SVB.Í. ímil Jónsson áfelur það, að sem- enfsverksmiðjan er ekki iekin með ssniðja eSa aðrar virkjanir koma þar á eSlir ST J ÓRN ARFLOKK ARNIR, Framsókn og Sjálfstæðis- flokkurinn, hafa fyrir nokkrum dögum gert með sér samning um að láta Sogsvirkjunina, Laxárvirkjunina og áburðarverk- smiðjuna ganga fyrir öðrum meiri háttar framkvæmdum og verja fyrst um sinn til þessara þriggja verka því Marshallfé, sent fáanlegt verður. Þegar Hermann Jónasson skýrði frá þessu í sameinúðu þingi í gær, kvaddi Emil. Jónsson sér hljóðs og spurði, hves vegna sementsverksmiðjan væri ekki talin með og hvort ríkisstjórnin væri búin að slá framkvæmd hennar á frest. Hermann Jónasson svaraði því til, að sannarlega væru þessar þrjár framkvæmdir, Sogið, Laxá og áburðarverk- smiðjan, svo fjárfrekar, að ó- hætt væri að reyna að sjá þeim farborða, áður en teknar væru ákvarðanir um fleiri, Pétur Ottesen sagði, að stjórnin hefði ekki slegið sementsverksmiðj- unni á frest, en hún þætti svo gott fyrirtæki, að hún mundi geta staðið undir sínum eigin lánum. Emil Jónsson sagði þá, að skilja mætti umrnæli Heimanns á þá leið, að ákvörðun um sementsverksmiðjuna vvði ekki tekin, fyrr en séð væri fyrir endann á virkjununum og á- burðarverksmiðjunni, og gæti þetta þýtt, að sú ákvörðun yrði þá ekki tekin á næstu árum. ur áburðarverksmiðjunnar, sem nú á að taka á undan. Sýndi Emil enn fremur fram á, að sementsverksmiðja ætti einmitt að standa mjög framarlega í áætlun um framkvæmdir, því svo mik- ið af öðrum framkvæmdum þyrfti a sémenti að halda og byggðust á þessu lífsnauð- synlega byggangarefni. Ólafur Thors tók einnig til máls og sagði, að hann hefði ekki kynnzt sementsverksmiðju málinu ítarlega enn, þótt það heyri undir ráðuneyti hans. Sagði Ólafur enn fremur, að hann vissi ekki, hvort sements- verksmiðjan ætti að koma næst á eftir Sogi, Laxá og áburðar- verksmiðju, frekar en til dæm- is aðrar smærri virkjanir. (Frh. á 8. síðu.) Emil skýrði frá því, að sementsverksmiðjan hefði verið framarlega í hópi þeirra framkvæmdá, sem upphaflega átti að hrinda í framkvæmd. með stuðningi Marshallfjár. Hvatti hann eindregið til þess, að sem- entsverksmiðjunni yrði ekki sleppt úr framkvæmdaáætl- unum í sambandi við Mars- hallaðstoðina. Benti hann meðal annars á, að það væri sennilega rétt, að sements- verksmiðja mundi geta stað- ið undir sínum cigin lánum, en það væri eins líklegt, að slík lán yrðn nteð 4—5% vöxtum. Mundi þessi vaxta- mismunur geta haft veruleg áhrif á rekstursafkomu verksmiðjunnar, þegar til kentur. Þá bcnti Emil á þa’ð, að undirbúningur sements- verksmiðjunnar mundi vera töluvert lengra á veg kom- inn heldur en undirbúning- —........ *---------- Þrjú skip tekin I að velðum í land- helgi fyrir norðan ÞRJÚ SKIP voru tekin að yeiðum í landhelgi á sunnudag og mánudag. Björgunar- og varðskipið Sæbjörg tók tog- bátinn Atla á sunnudag á Húnaflóa og Óðinn tvo brezka togara á Skagafirði á mánudag. Sæbjörg fór með tsgbátinn Atla til.Akureyrar og var skip- stjórinn á Atla sektaður um 14 700 krónur og afli og veiðar- færi gerð upptæk. Óðinn fór með togarana, sem voru Cape Cleveland frá Hull og Lacerta frá Grimsby, einnig til Akureyrar, og fjallar dóm- stóll þar um mál þeirra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.