Alþýðublaðið - 31.05.1950, Síða 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 31. maí 1950.
m
NÝJA BÍÖ
GAMLA BIÖ
ÞJÓÐLEIKHÖSID
í dag, miðvikudag kl, 20
FJÁLLA-EYVINDUR
Á morgun, fimmtudag,
kl. 20
ÍSLAN DSKLUKKAN
—------o-------
Föstudag
ENGIN SÝNING
Húsið leigt symfóníu-
hljómsveitinni.
——----o--------
Aðgöngumiðasalan opin
daglega frá kl. 13.15—20.
Sími: 80000.
Hafnarljörður
er til leigu nú þegar.
Upplýsingar gefur Jón Sig
urgeirsson. Símar 9433 og
9450.
Einstakar
ir
af ýmsum stærðum til
sölu. — Eignaskipti oft
möguleg.
SALA & SAMNINGAK.
Aðalstræti 18.
Sími 6916.
(THE BLUE LAGOON)
Afburða fögur og skemmti-
leg stórmynd, í eðlilegum
Iitum. gerð efitr samnefndri
skáldsögu H. de Vere Stac-
poole. Leikurinn gerist á
undurfagurri eyju í suður-
höfurn. — Aðalhlutverk:
Jean Simmons
Donald Hauston
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný sænsk gamanmynd:
pan
plokkfiskmum
Bráðskemmtileg og nýstár-
leg gamanmyd. Aðalhlutv.:
Hinn heimsfrægi sænski
gamanleikari
Nils Poppe.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Byrons lávarðar
(THE BAD LOKD BYRON)
Ensk stórmynd gerð hjá
J. Arthur Rank
Aðalhlutverkin leika:
Dennis Price
Mai Zetterling
Joan Greenwood
Sonia Holm
Sýnd á 2. hvítasunnudag
kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
HAFNARFIRÐI
v 'r
TRIP0LI-EÍÓ
eyarni®rkurinnar
THE GARDEN OF ALLAH
Hrífandi fögur og framúr-
skarandi vel leikin amerísk
stórmynd í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Marlene Dietrich
Charles Boyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
,Rhapsody in blue'
Stórfengleg amerísk söngva
og músíkmynd, er fjallar
urn ævi eins vinsælasta tón-
skálds Ameríku, George
Gersliwin. — Aðalhlutverk:
Robert Alda
Joan Leslie
Alexis Smith
Einnig koma fram: Söngvar-
inn heimsfrægi A1 olson, pí-
anóleikarinn Oscar Levant,
negrasöngkonan fræga Haz-
el Scott, hljómsveitarstjór-
inn Paul Whiteman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 6444
Spánskar næiur
AN OLD SPANISH CUSTO
(An old Spanisli ustom)
Bráðskemmtileg amerísk
músík- og gamanmynd. Að-
alhlutverikð leikur hinn
gamalkunni skopleikari
Buster Keaton,
s>m aldrei hlær, en kemur
öllum í gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og '9.
Giiira daggir,
grær fold
Heimsfræg sænsk mynd
byggð á samnefndri verð-
launasögu eftir Margit Söd-
erholm. •—• Aðalhlutverk:
Mai Zetterling
Alf Kjellin
Sýnd kl. 5, 7 o£ 9.
Bönnuð innan 16 ára.
(Tbe Won’t Believe Me.)
Framúrskarandi spennandi
og vel leikin ný amerísk
mjmd.
Robert Young
Susan Hayward
Jane Greer
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
LITLI FÍLASMALINN.
Falleg og skemmtileg mvnd,
tekin í Indalndi, eftir sögu
Kiplings, sem gefin hefur
verið út í ísl. þýðingu. Að-
alhlutverkið leikur SABU.
Sýnd kl. 7.
Sími 9249.
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30.
Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1.
Aðgöngumiða má panta í síma 2339 kl. 1—2.
Aðgöngumiðar sækist kl. 2—4 annars seldir öðrum.
Jmennur
launþegafundur
verður haldinn í kvöld kl. 9 í Félagsheimiiinu Vona.v
stræti 4 efstu hæð.
Umræðuefni: Launarmálin.
Stjórnin.
Allir syndir er fakmarkið
■Sundnámskeið mín fyrir almenning í sundlaug Aust-
urbæjarskólans, hefjast 2. júní. Takið fljótt ákvörðun. —
Hringið í síma 5158 í dag og á morgun kl. 2—5.
JÓN INGI GUÐMUNDSSON, sundkennari.
81936
Heimþrá !
Áhrifamikil og sérkenni-
leg sænsk stórmynd gerð eft
ir hinni víðkunnu skáldsögu
eftir Sven E. Saljer, sem
komið hefur út á íslenzku
hjá Norðra og notið frábærra
vinsælda. —• Aðaihlutv.:
Anita Björk
Ulf Kalme
Aukamynd:
POLITIKEN nr. 32.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Köld borð og heil-
ur veizlumaiur
sendur út um allan bæ.
Síld & Fiskur.
A,
Sala aðgöngumiða á fagnað sjómanna að Hótel Borg
og kvöldsýningu Bláu stjörnunnar (M.ÍM) í Sjálfstæðishús
inu á sjómannadag, sunnudaginn 4. júní n. k. hefst á
fimmtudag 1. júní kl. 11—12 og 16.17 og verður sölu hald-
ið áfram meðan eitthvað er eftir af áðgöngumiðum næstu
daga á eftir á sömu tímum.
Aðgöngumiðasalan fer fram á skrifstofu fulltrúaráðs
sjómannadagsins, Edduhúsinu, Lindargötu 9 A, efstu hæð,
sími 80788.
Skemmtinefndin.
Sfúlkur, unglingar og nokkra karimenn
vantar mig til að vinna á fiskþurkunarreit mínum við
Linnetstíg.
Talið scm fyrst við Þorvald verkstjóra.
BEINTEINN BJARNASON.