Alþýðublaðið - 31.05.1950, Page 3
Miðvikudagur 31. maí 1950.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
MORGNITIL KVOLD
í DAG er miðvikudagurinn
31. maí. Þennan dag árið 1909
Öó tónskáldið Hayden. Friður
saminn í Búastríðinu árið 1902.
Sólarupprás var kl. 3,27. Sól-
arlag verður kl. 23,26. Árdegis-
háflæður var kl. 6,00. Síðdegis-
háflæður verður kl. 18,25. Sól
er hæst á lofti í Reykjavík kl.
13,25.
Næturvarzla: Iðunnar apótek,
sími 7911.
FlögferSir
FLUGFÉLAG fSLANDS: Gull-
faxi kom í nótt frá Kaup-
mannahöfn.
LOFTLEIÐIR: Geysir fór í gær-
kvöld kl. 11,00 til Kaup-
mananhafnar. '
Skipafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
8,00 og frá Akranesi kl. 9,30.
Frá Reykjavík aftur kl. 13,00,
frá Borgarnesi kl. 18,00 og frá
Akranesi kl. 2 .
Katia fór frá Gíbraltar s. 1.
íaugardag áleiðis til Norðfjarð-
ar.
Arnarfell er í Cadiz. Hvassa-
fell er á Húnaílóá.
Hekla er í Reykjavík. Esja
fer frá Reykjavík í kvöld vest-
ur um land til Akureyrar.
Herðubreið fer frá Reykjavík
í kvöld austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór
£rá Reykjavík kl. 20 í gær-
kveldi á Húnaflóahafnir til
Skagastrandar. Þyrill er í Hval
firði. Ármann fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Vestmanna-
eyja.
Brúarfoss er í Hamborg.
Dettiíoss fór frá Keflavík 27.
þ. m. til Lysekil og Kasko í
Finnlandi. Fjallfoss fór frá
Reyðaríirði 28. þ. m. til Leith
og Gautaborgar. Goðafoss er á
Akranesi. Gullfoss fór frá Seyð
ísfirði í gær kl. 17 til Norðfjarð
ar. Lagarfoss er í Reykjavík.
Selfoss er í Reykjavík. Trölla-
foss fór frá Nsw York 24. þ. m.
fil Reykjavíkur. Vatnajökull
fór frá Vestmannaeyjum 20. þ.
m. ‘til New York.
Blöð og tímarit
Kirkjuritið, 2. hefti 16. árg.,
er nýkomið út. Meðal annars
flyíur það eftirfarandi eíni:
Páskamorgunn við gröf Krists
eftir Ragnhildi Gisíadóttur.
Betei eftir séra Árelíus Níels-
íson. Sumarið í nánd eftir rit-
stjórann, próf. Ásmund Guð-
immdsson. Nútímans eina von
eftir próf. Magnús Jónsson.
Þekkir þú Krist? efíir séra
Árelíus Níelsson. Hvað á ég að
gera með Jesú eftir Ingrid Al-
biner. Trúin áMauðann og djöf-
ulinn eftir séra Benjamín Krist-
Qánsson,. og margt annað efni.
20.30 Útvarpssagan: „Silfrið
prestsins" eftir Selmu
Lagerlöf; VII. •— sög'u-
lok (Helgi Iijörvar).
21.00 Tónleikar Kvartett í F-
dúr eftir Ravel (plötuy).
21.35 Erindi: Úr Englandsför
(Högni Torfason frétta-
maður).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög (plötur).
22.30 Dagskrárlok. .
Skemmtaolr
Austurbæjarbíó (sími 1384):
„Rhapsody in blue“ (amerísk).
Robsrt Alda, Joan Leslie, Alex
is Smith. Sýnd kl. 5 og 9.
Gamla Bíó (simi 1475:) —
„Ástalíf“ (ensk). Dennis Price,
Mai Zetterling, Joan Green-
wood, Sonia Holm. Sýnd á 2.
hvítasunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
Hafnarbíó tsimi 6444): —
„Spánskar nætur“ (amerísk).
Buster Keaton. Sýnd 2. hvíta-
sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9.
Nýja Bíó (simi ‘1544): —
„Bláa lónið“ (ensk). Jean Sim-
mons, Donald Houston. Sýnd
kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó (sími 81936): —
„Heimþrá“ (sænsk). Anita.
Björk, Ulf Kalme. Sýnd kl. 5,
7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): —
„Glitra daggir, grær fold“
(sænsk). Mai Zetterling, Alf
Kjellin. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Paradís ' eyðimerkurinnar11
(amerísk). Marlene Dietrich,
Charles Boyer. Sýnd kl. 5, 7, 9.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (símí
S184): „Pipar í plokkfiskinum“
(sænsk). Nils Poppe. Sýnl kl. 7
og 9.
Hafnarfjarðarbió (sími 9249):
„Konur elskuðu hann“ (ame-
rísk). Robert Young, Susan
Hayward, Jane Greer. Sýnd kl.
9. „Litli fílasmalinn.“ Sabu. —
Sýnd kl. 7.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
í kvöld kl. 20,00: Fjalla-Ey-
vindur.
Á morgun kl. 20,00: íslands-
klukkan.
Or öllum átturo
BIFREIÐASTJÓRAR: Ábyrgð-
in hvílir á yður, ef hemlarnir
á bifreið yðar eru í ólagi.
Ungbarnavernd Líknar verð-
ur opin í sumar á þriðjudögum
kl. 3,15—4,00 og á fimmtudög-
um ld. 1,30—2,30 e. h., en ekki
á föstudögum, eins og áður var.
jAtvinnuflugpróf. Það var mis
hermi í fréttinni um flugmálin,
sem birtist í blaðinu á fimmtu-
daginn, að Snorri Snorrason
hafi þá nýlega lokið einkaflug-
mannsprófi. Hann hefur lokið at
vinnuflugprófi.
Munið Minningarsjóð frú
öldu Möller leikkonu. Hægt er
að skrifa sig fyrir framlögum í
afgreiðslu Álþýðublaðsins, einn
ig hjá öðrum dagblöðum, viku-
blaðinu Fálkanum og í bóka-
búðum.
AKUREYRI
SMÁSÍLDAR hefur orðið
vart á innfjörðum upp á síð-
kastið. Atvinna hefur glæðzt
hér að undanförnu, einkum í
sambandi við fiskveiðarnar.
Knattspyrna
Úrslitaleikir í II. flokki á Há-
skólavellinum (ekki á melavell-
inum eins og til stóð vegna ÍR-
mótsins); Kl. 7.30 Valur—Vík-
ingur og strax á eftir Fram—
KR.
Samkvæmt samningum vorum við Vinnuveitendasamband íslands og <
atvinnurekendur í Hafnarfirði og Árnessýslu, verður Ieigugjald fyrir vöru- )
bifreiðar í tímavinnu, frá og með 1. júní 1950 og þar til öðruvísi verður á-
kveðið, sem hér segir:
Dagv. Eítirv. Nætur og helgid.
Fyrir bifreiðar allt að 2. tonna Kr. 29.33 34.66 39.92 þr klst.
Fyrir 2V2 tomis bifreiðar — 33.30 38.60 43.86 — —
Fyrir 2! 2 — 3 tonna hlassþunga — 37,22 42.50 37.78 —- —
Fyrir 3 — 3VÓ tonns hlassþunga — 41.12 46.40 51.68 — —
Fyrir 3 Vá — 4 tonna hlassþunga' — 45.04 50.32 55.60 — —
Fyrir 4 — 4Vé tonns hlassþunga — 48.94 54.22 59.50 — —
Langferðataxtar vorir breytast einnig til samræmis við þetta.
Reykj ivík.
Hafnarfirði. Árnessýslu.
Getum gegn nauðsynlegum leyfum afgreitt með næstu skipum frá
Englandi strauvélina „Oprim“. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Leytið upplýsingar hjá oss.
Rafvélaverkstœðið V OLTI
Norðurstíg 3A. Sími 458.
E.s. „Selfoss"
fer héðan föstudaginn 2. júní
til Vestur- og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
ísafjörður
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík
Reyðarfjörður.
H.f. Eimskipafélag íslantls.
Úra-viðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
Guðl. Gíslason,
Laugavegi 63,
sími 81218.
hefur afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstræti 16.
Sími 1395.
xingum 40 smálestir að stæið
og í fyrsta flokks
óskast til leigu til land-
helgisgæzlu í Faxaílóa um 4ra
mánaða skeið frá 10. júní n. k.
að telja. Bátseigandi leggi iil
tvo vélstjóra og greiði kaup
þeirra, en leigutaki leggi !il
aðra áhöfn og greiði kaup henn
ar og fæðiskostnað og venju-
leg tryggingagjöld fyrir alla
skipshöfnina. Leigutaki greiði
olíu, en leigusalin vélapakkn-
ingar, viðhald og vátryggingu.
Tilboðum sé skilað 'í skrifstofu
vora fyrir hádegi föstudagira
2. júní.
Auglýsið i Alþýðubiaðiini!