Alþýðublaðið - 14.06.1950, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.06.1950, Síða 1
^feðtirhoríör; Þykknar upp meti vestan og síðar sunnan kalda. Dá- lítil rigning með kvöldinu. * r • . Forustugrefn: Leiguíbúðir. XXXI. árgangur. Miðvikudagur 14. júní 1950. 129. tbl. Tvö á eina fiðlu Joy Nichols og Dic'k Bentiey, sem sjást hér á myndinni leika bæði á eina fiöiu, eíu frá Ástraliu, en eru nú á meðal vinsæl- ustu listamanna brezka útvarpsins. „Tvö á eina fiðlu“ vakti mikla atbygli og aðdáun brezkra útvarpshlustenda. Samþykktu og á foodi i fyrra kvöSd, að láta fara frain aiSsheriaratkvæða- greiðslö tim heimiid ti! vinnustöðvunar. ALMENNUK FUNDUR LAUNÞEGA í Verziunarmanna- félagi Reykjavíkur, haldinn í fyrrakvöíd, samþykkti að krefjast sömu launauppbóta fyrir launþega verzlunarstéttarinnar og starfsmenn ríkis og bæja hafa nii fengið. Þá var samþykkt til- laga um það, að lata fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu meðal launþega um Iieimiid til vinnustöðvunar eða annarra aðgerða gagnvart þcim fyrirtækjum, sem sanmingar náist ekki við. Enn fremur var samþykkt að sameina allar þrjár launþega- deildir félagsins. Samþykktir fundarins hljóða svo: KREKJAST LAUNAUPP- BÓTA. „Almennur lauribegafundur í VR haldinn í Tjarnacafé mánu daginn 12. júní 1950 samþykkir að heimila launakj aranefnd að semja við atvinnurekendur um somu launauppbætur og starfs- menn ríkis og bæja hafa hlotið á þessu ári. Fáist því eigi framgengt, fel ur fundurinn launakjaranefnd í samráði við stjórn VR að gera þær ráðstafanir, sem nauðsyn- legar eru málum launþega til framgangs". iirnesiiigar sg geriu jafnleili, YX í GÆR var leikinn 8. leikur mótsins. Þar léku KR og Akur- nesingar og varð jafntefli, 1:1. Eftir þennan leik er staðan þannig: Fram hefur 5 stig, KR 4, Víkingur 3, ÍA 3 og Valur 1. Nú eru aðeins 2 leikir eftir; annars vegar milli Fram og KR, og verður það úrslitaleik- urinn.um titilinn: „Bezta knatt spyrnufélag ársins 1950“, hins vegar milli Vals og Víkings. SAMEINING LAUNÞEGA- DEILDA VR. „Almennur launþegafundur í VR, haldinn í Tjarnarcafé mánudaginn 12. júní 1950, sam þykkir að sameina sérdeildir VR í eina launþegadeild og kjósa 5 manna nefnd til að undirbúa stofnun deildarinnar og gera uppkast að reglugerð fyrjr hana.“ ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA „Almennur launþegafundur í VR, haldinn í Tjarnarcafé mánudaginn 12. júní 1950, sam þykkir að fela stjórn félagsins og launakjaranefnd að láta fara fram svo fljótt sem unnt er, allsherjaratkvæðagreiðslu meðal launþega um heimild fyrir stjórn félagsins og launa- kjaranefnd til vinnustöðvunar eða annarra nauðsynlegra að- gerða hjá þeim sérgreinafélög- um og einstökum fyrirtækjum, sem ekki nást samningar við.“ Samningatilraunir hafa stað- ið yfir frá áramó.tum milli verzlunamannafélagsins og at- vinnurekenda um kjör verzlun- armanna. rezki Alþýðuílokk-- urinn andvígur Schu- man samsieypunni BKEZKI JAFNAÐAR- MANNAFLOKKURINN gaf í gærmorgun út yfiriýsingu um Schuman-áætlunina, þar sem því er algerlega hafnað, að hinar ýmsu þjóðir láti vald yf- ir þungaiðnáði sínum í hendur aiþjóðanefndar, er væri hafin yfir hinar ýmsu ríkisstjórnir. Telja brezkir jafnaðarmenn, að eini grundvöllurinn fyrir slíkri sameiningu sé þjóðnýting á iðnaðinum í öllum þátttöku- löndum. í greinargerð þessari kemur greinilega fram óttinn við að myndaður verði voldugur auð- hringur, er fari með stjórn hinna sameinuðu iðngreina, eh þar með væri barátta jafnaðar- manna fyrir ítökum alþýðunn- ar yfir atvinnugreinunum í hverji landi að engu gerð. Þessi yfirlýsing hefur vakið athygli og vonbrigði á megin Jsndinu, sérstaklega í Frakk- þandi, og er hún þar kölluð ein- angrunarsinnuð. Bretar benda liins vegar á, að samvinna þjóða í milli eigi að vera milli ríkis- stjórna. Yfirlýsingin getur haft alvar leg áhrif á stjórnmálin í í'rakk- landi og kann að hafa þau á- brif, að franskir jafnaðarmenn hætti að styðja Schuman-áætl- unina og þar með ríkisstjórn- ina. Þeir hafa stutt áæílun Schumans með ýmsum skilyrð- um. -----———»-----—— STALIN var í gær viðstadd- ur fund í æðsta ráði Sövétríkj- anna, er fjárlögin fyrir 1950 voru lögð fram. Clement Attlee. ÞRJATIU OG NIU manns fórust í gær, ev frönsk Skymast erflugvéi hrapaði í Persaflóa. Aðeins átta af farþegum flug- vélarinnar komust lífs af, og aSeins fjögúr lík liafa fundizt. Flugvélin var á leiðinni frá Saigon til Frakklands og hafði síðast komið við í Karachi. Flestir farþegarnir voru opin- bcrir starfsmenn í Indó-Kína. Franskrar flugvélar var í gær saknað á Madagaskar. HELIKOPTER FERST Stærsta helikopterflugvél heimsins fórst í gær í South- ampton og fórust þrír menn með henni. DEAN ACHESON flutti í gærkvöldi ræðu í Dallas, og er þetta hin fyrsta af fjórum, sem hann ætlar að ílytja. Aðíld að Evrópu- ráðinu sam- þykkl í Bonn NEÐRI DEILD þingsins í Bonn samþykkti í gær gegn at- kvæðum jafnaðarmanna, að Vestur-Þýzkaland skyldi gerast meðlimur Evrópuráðsins með þeim skilyrðum, sem boði um þátttöku fylgja. Efri deildin hefur þegar samþykkt slíka til- lögu. Þingið samþykkti samhljóða að kommúnistanum undan- skildum, að víta samning aust- ur-þýzku stjórnarinnar við Pól- verja um landamæri ríkjanna. Kommúnistaþingmaðurinn Maj? Reiman reyndi að mót- mæla sam}/kktinni og hefja ræðu utan dagskrár, en hann var þá gpröur brottrækur af þingi um skeið fyrir framkomu sína. llíanflokka þing- menn hlula í Kóreu! KOSNIN.GARNAR - Á KÓREU, sein fram fóru fyr- ir skömmu, voru. sögulegar fyrir tvennt. í fyrsta iagi var enginn drepinn á kjördag, en í síðustu kosningum létu 44 íífið. Þá tönuðu bæði stjóruarflokkurinn og stjórn arandstaðan rniklu. Stjórn- arfloltkurinn fékk aðeins 22 þingmenn, en hafði aöur 71, og stjórnarandstaðan 21, en hafði 69. Þingið skipa 210 fuiltrúar, svo að ekki er styrkur flokkanna mikill, en aðrir þingmenn eru utan flokka, og hafa beir mikinn meirihluta á þinginu. Forsætisráðherann falaði í neðri deild þingsins KRAFA FRAKKA um það, að Bretar bindi sig fyrirfram til þáttöku í Schuman- sam- steypunni, áður en umræður um hana hófust, varð til þess, að brezka stjórnin sá sér ekki fært að gerast aðili að umræð- unum, sagði Clement Attlee, forsætisráðherra Breta, í neðri deiidinni í London í gær. Hann tók fram, að þetta fyrirbyggði þó alls ekki, að Bretar gerðust- aðilar að hinu nýja samstarfi á síðara stigi, er undirbúningur þess kemst lengra áleiðis. Attlee sagði í ræðu sinni, að brezkir sérfræðingar athuguðu nú mál þetta, en athugun þeirra væri enn ekki komin á bað stig, að vænta megi tillagna frá Bretum. Hann sagði enn frem- ur, að Schuman-áætlunin væri stórbrotin hugsjón, sem enn hefði ekki verið athuguð í smáatriðum. Þessa afstöðu ber ekki að skilja svo, hélt Attlee áfram, að Bretar séu mótfallnir Schu- man-áætluninni, þvert á móti. Þeir vildu stuðla að aukinni samvinnu Evrópuríkjanna í efnahagsmálum og standa þar fremstir í sveit. Brezka stjórn- in yrði þó að taka vandlega til- lit til hagsmuna og öryggis þegna sinna, og hefði því, að svo lsomnu máli, ekki treyst sér til að lofa Frökkum sam- þykki sírm fyrirfram. Þegar Attlee hafði lokið máli sínu, reis Churchill upp og spurði, hvort Schuman- áætlunin yrði ekki rædd í enska þinginu, en Attlee taldi ekki liggja nægilegar upplýs- ingar fyrir, og yrði því að fresta því. --------—«>—--------- NEÐRI DEILDIN í Suður- Afríku hefur samþykkt 'frum- | varp um það, að hinir ýmsu kynþættir þar í landi skuli búa í aðskildum hverfum. ammiur nr SKÖMMTUNARST J ÓRI hefur tilkynnt, að „skammtur“ nr. 8 á fyrsta skömmtunarseðli 1950 (rauður að lit) skuli vera lögleg innkaupaheimild fyrir 250 gr. af skömmtuðu smjöri frá og með deginum í dag, 13. júní til júlímánaðarloka.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.