Alþýðublaðið - 15.06.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1950, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÖiÐ Fimmtudagur 15. júní 1950. ÞJÓDLEÍKHÚSID í dag fimmtudag kl. 20. BRÚÐKAUP FIGAROS UPPSELT. ------o----- Á morgun föstudag kl. 20 BRÚÐKAUP FIGAROS UPPSELT. Laugardag kl. 18. ÍSLANDSKLUKKAN ------o----- Aðgöngumiðar að íslands- klukkunni verða seldir í dag frá kl. 13—15. Aðgöngumiða salan opin frá kl. 13,15 til 20. 00. Sími 80000. Barnaspítalasj óðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Bókabúð Austurbæjar. Aðalstræti 12, og i GAML& BIÓ 88 88 NÝJA BiÓ 88 Sýning á vegum félagsins MÍR (Menningartengsl ís- lands og Ráðstjórnarríkj- anna) Æskan á þingi Litkvikmynd frá æskulýðs- þingi í - Budapest. íþróttir, þjóðdansar, ballet, söngur. Sýnd kk 5, 7 og 9. Eiginkona á vaidi Bakkusar Hin hrifandi og athyglis- verða ameríska stórmynd um böl ofdrykkjunnar. Aðalhlutverk: Susan Hayward Lee Bowman. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IV _ hafnasfirbi æ TRIPOLI-Bíú S8 Spánskar næfur AN OLD SPANISH CUSTO Bráðskemmtileg amerísk músík- og gamanmynd. Að- alhlutverkið leikur hinn gamalkunni skopleikari Buster Keaton, sem aldrei hlær, en kemur öllum í gott skap. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. (Sýning á vegum M.Í.R.) Rússnesk kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Alexanders Fadejefs, sem byggð er á sönnum viðburð- um úr síðustu styrjöld. Tón- list eftir Sjostakovits. Að- alhlutverk: S. Gurzo Imakowa V. Inavow Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. G-menn að verki (Gangs of New York) Mjög spennandi amerísk sakamálamynd, byggð á saka málasögunni „Gangs of New York“ eftir Herbert Asbury. Danskur texti. Aðalhlutverk: Gharjes Bickford Ann Dvorak. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Silfur í syndabæli (Grand Ganyon Trail) Mjög spennandi - og skemrntileg ný amerísk kú- rekamynd tekin í falleg- um litum. Sagan var barna framhaldssaga Morgun- blaðsins í vor. Aðalhlutverkið leikur kon- ungur kúrekanna, Roy Rogers, ásamt: Jane Frazee og grínleikaranum skemrntilega Andy Devine. Sýnd kl. 5. Sími 6444 K.R.R. Í.S.Í. K.S.Í. 9. leikur fer frarn í kvöld kl. 8,30. Þá keppa 81936. Sýning á vegum félagsins MÍR (Menningartengsl ís- lands og Ráðstjórnarríkj- anna) Áhrifarík rússnesk kvik- mynd. Varvara Vaslljevna Aðalhlutverk: Vera Maretskaja. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Lesið Alþýðublaðið I Sérlega fjörug og hlægileg gamanmynd, sem hjá öllum rnun vekja hressandi og inni legan hlátur. Aðalhlutverk- ið, Snabba hinn slóttuga, leikur Rellys ásamt Jean Tissier Josette Daydé Sýnd kl. 5, 7 og 9. Köld borð og heil- ur veizlumafur sendur út um allan bæ. Síld & Fiskur. 88 TJAHNARBÍÓ 88 Giilra daggir, grær fold 55. sýning kl. 9. Sagan af AI Jolson Þessi heimsfræga söngva- mynd verður sýnd kl. 5. Aðalhlutverk: Larry Parks Kósakkaíoringinn Afar spennandi frönsk stór mynd tekin úr lífi kósakk- anna á sléttum Rússiands. Aðalhlutverk: Harry Baur Jean-Pierre Aumont Danielle Darrieux Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. sem komið er fyrir í brunni eða borholu, 220 volt, Mí hestafl, 1 fasa. Aðeins eitt stykki fyrirliggjandi. VÉLA- & RAFTÆKJA- VERZLUNIN, Tryggvag. 23. Sími 81279. heitir fisk-ogkjötréttir Auglýsið í Alþýðublaðinui

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.