Alþýðublaðið - 15.06.1950, Blaðsíða 8
LEITIÐ EKKI GÆF-
UNNAR langt yfir skammt;
kaupið miða í bifreiðaliapp-
drætti Sambands ungra
jafnaðarmanna. — Dregið
1. júlí.
Fimmtudagur 15. júní 1950.
ALÞYÐUFLOKKSFOLK!
Takið höndum saman viS
unga jafnaðarmenn og að-
stoðið við sölu happdrættis-
miða í bifreiðahappdrætti
Sambands ungra jafnaðar-
manna. j
Afvlnnuleysi og neyðarásfam
AðaKundur verka-
lýðsfélagsins Aflur-
elding á Sandi
Brezkt kvikmyndafélag gerir land-
kynningarkvikmynd frá Islandi
Hraðfrystihúsið þar hefur ekki starfáð
slðao í februar, o£ verkafóik á hjá |>ví
um 30 þúsiindir króna í vionuiaurium.
HRAÐFEVSTIHÚSIÐ Á HELLISSANDI hefur ekki starfað'
sjðan í febrúarmánuði. Yerkafólk á hjá því ógreidd vinnulaun,
sem nema um 30 þúsundum króna, og bátaútvegsmenn einnig
miklar upphæðir fyrir innlagðan fisk. Frystihúsk'á má teijast
eina atvinnuíækið í þorpinu, sem landverkafólk hefur haft at-
AÐALFUNDUR verkalýðs-
félagsins Aftureldingar á Hell-
issandi var haldinn fyrir
skömmu. í stjórn voru kosnir:
Annel Helgason, Júlíus Þor-
steinsson, Gísli Ketilsson, Guð-
mundur Valdimarsson og Þor-'
björn Guðmundsson. Stjórnin
skiptir' sjálf með sér verkum.
vinnu við, og er auk þess frumskilyrði fyrir því, að bátaútvegur
geti blómgazt þar/ svo að segja má, að nú, eftir að rekstur
frysfihússins stöðvaðist, hafi verið aJgert atvinnuleysi og neyð-
arástand ríkjandi í þorpinu.
Hraðfrjrstihúsið á Hellis- *
sandi er eign hlutafélags, og |
eru ýmsir kapítalistar í ■
Reykjavík aðaleigendur þess.
Formaður hlutafélagsins er
Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá.
EINÁ ATVINNU-
FYRIRTÆKIÐ
Sökum þess, að þetta er nán-
ast ' eina atvinnufyrirtækið í
þorpniu, hafa þorpsbúar byggt
að mjög miklu leyti afkomu
sína á samfelldurn og stöðug-
um rekstri þess. Hins vegar er
ekki hægt að segja, að um sam-
felldan rekstur hafi verið að
ræða. Hefur alloft borið við,
að tími og tími félli úr, þótt út
yfir taki nú, er rekstur þess
stöðvaðist ú miðri vertíð og
hefur legið niðri svo að mán-
uðum skiptir.
Síðari hluta vetrarvertíðar
var farið að salta afla bátanna,
sem gerðir voru út í þorpinu,
endá varla hægt að koma afl-
anum í verð með öðru móti,
eftir að hraðfrystihúsinu var
lokað, en skilyrði til siltfisk-
verkunar eru allsendis ófull-
komin þar.
LOFA ÖLLU FÖGSU
Forráðamenn frystihússins
hafa. hvað ' eftir annað látið í
veðri vaka, að vinnsla væri aft-
ur að hefjast í því, og yrðu
vinnulaun greidd að fullu inn-
an skamms, en ekkert hefur
enn orðið úr því, og enn er
ekkert unnið hjá þessu eina at-
vinnutæki þorpsins.
Nýlega var haldinn aðal-
fundur verkalýðsfélagsins Aft-
ureldingar á Hellissandi, og
var þar meðal annars .rætt um
hið uggvænlega ástand í at-
vinnumálum þorpsbúa. En Al-
þýðusamband íslands vinnur
að því, að verkafólkið fái greidd
vinnulaunin, sem það á hjá
frystihúsinu.
Högnvaldur Sigur-
jéiuson fær síyrk !i!
hljómleikafarar
BÆJARRÁÐ samþykkti á
fundi sínum á þriðjudaginn að
heimila borgarstjóra að greiða
Rögnvaldi Sigurjónssyni píanó
lekiara 5000 króna styrk til
hljómleikafarar til Norður-
landa.
Framhald ar 1. síðu.
Loks hefur einn togari, Fylk-
ir, veitt fyrir hraðfrystihús í
R eykjavík.
Verið er nú að búa a. m. k.
einn gamlan togara á síldveið-
ar, er það Tryggvi gamli. Hugs-
azt getur, að fleiri hinna gömlu
skipa fari einnig á síldveiðar í
sumar.
FRYSTING KARFA
Dálítið hefur verið fryst af
karfa í vetur og vor, meðal
annars í sænska frystihúsinu í
Reykjavík. Hefur nýjasti karf-
inn verið tekinn úr togurum,
er þeir hafa fengið góðan afla,
en það torveldar frystingu
karfans, hversu langt þarf að
sækja hann, en fiskur verður
að vera svo til nýr til frysting-
ar. Karfinn er eingöngu fryst-
ur fyrir Ameríkumarkað, og
eru söluhorfur á þeirri vöru
taldar góðar vestra.
HELIKOPTER VIÐ
FISKILEIT
Sjómenn- á Kyrrahfasströnd
Bandaríkjanna eru byrjaðir að
nota helikoptervélar til þess að
leita uppi fiskitorfur. Hefur
þetta gefizt mjög vel og þykir
miklum mun betra en venju-
legar flugvélar.
sláfliir byrji í
ffrra lagi
SPRETTA mun nú vera á-
gæt víðast hvar ef ekki alls stað
ar á landinu og líklegt þykir, að
sláttur hefjist almennt heldur í
fyrra lagi, að því er búnaðarfé
lagið skýrði blaðinu frá í gær.
Segja má að sprettutíð hafi
verið góð alls staðar á landinu
í vor og skepnuhöld með betra
móti.
Sláttur mun að líkindum hef j
ast um næstu mánaðamót all-
víða en venjulega er byrjað
fyrst í Eyjafirði og á Suður-
landi.
GarSyrkjurilið 1950
komið úf
GARÐYRKJURIT Garð-
yrkjufélags íslands fyrir árið
1950 er nýlega komið út. Meðal
margs annars eru í ritinu grein-
ar um norrænu garðyrkjusýn-
inguna í fyrra, greinarnar
Gróðurinn og mennirmr eftir
Einar Siggeirsson, Vatnsrækt-
un eftir Ásgrím Jónsson, Flug-
leiðingar um ísjenzka garð-
yrkju eftir N. J. Sendels, Yl-
ræktarspjall eftir Ingólf Da-
víðsson; auk þess greinar um
garðyrkjubækur og fleira.
ur frysfa fiskjarins en nú
ÓVISSA um sölu á hraðfryst
um fiski hefur sjaldan verið
svo mikil sem nú. Markaðir í
Evrópu hafa dregizt mjög geig
vænlega saman, og liggur ís-
lenzkur freðfiskur óseldur í
mörgum löndum álfunnar. Út-
flutningur til Bandaríkjanna er
hins vegar meiri en áður og
bendir allt til þess, að þau verði
aðalkaupandi fiskjarins á þessu
ári.
Þetta kemur fram í skrýslu
stjórnar Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna, en aðalfundur
miðstöðvarinnar hófst í gær.
Sækja hann um 40 fulltrúar
víðs vegar af landinu. Elías Þor
steinsson, formaður miðstöðvar
innar, flutti ársskýrslu, Jón
Gunnarsson, umboðsmaður í
New York, ræddi um markaðs
horfur vestra, Bergsteinn Berg
steinsso.n og Þorsteinn Gísla-
son verkfræðingur, báðir um
vöruvöndun.
Framleiðsla frystihúsanna á
þessu ári er orðin 473 856 kass
ar, en var 682 000 kassar í fyrra
á sama tíma. í fyrra varð fram
leiðslan 24 100 lestir í 75 frysti
húsum, þar af 48,68% við Faxa
flóa, 16% í Vestmannaeyjum,
16% á Vestfjörðum, 8% við
Breiðafjörð, 7% við Norður-
land og 3 % á Austurlandi.
Kvikmyndin verður bæði af landslagi og
atvfnnuháttum; sýnd víða um Sönd,
——* *—■—-—■—
UNDANFARIÐ liafa verið hér á ferð brezkir kvikmynda-
tökumenn frá mjög þekktu brezku kvikmyndatökufélagi, Ray-
ant Pictures Ltd., Wembley, London, og hafa ferðazt allmikiS
hér um landið og tekið kvikmyndir, bæði af landslagi og at-
vinnuvegum. Félag þetta vinnur aðallega að töku stuttra fræði-
og fréttamynda fj7rir ýmis hin stærri kvikmyndafélög og fyrir
brezku stjórnina. Framleiðir félagið eina kvikmynd af þessu
tagi á hverjum fjórum til fimm vikum.
Fram til þessa hafa kvik-
myndatökumenn frá félaginu
unnið að kvikmyndagerð í
eftirtöldum löndum m. a.:
Sviss, Svíþjóð, Finnlandi,
Malta, Grikklandi, Þýzkalandi,
Ungverjalandi, JúgóslaVíu,
Belgíu, Ítalíu, Norður-Afríku,
Tyrklandi, írlandi, Búlgaríu og
nú á íslandi.
Kvikmyndin, er þeir nú
vinna að hér á landi, mun í
stórum dráttum verða svo sem
hér segir: Myndin byrjar á
fiskmarkaðinum í Grimsby og
Hull, og mun íslenzkur togari
fyrst kynna landið fyrir áhorf-
andanum. Síðan verður farið
með togaranum á veiðar hér
við land, og verða fiskveiðar
og einnig annar atvinnuvegur
íslendinga sýndur í myndinni.
Þegar komið er hingað til
lands, verður lögð áherzla á
fagra og sögulega staði lands-
ins og einnig tekið tillit til
hinna.miklu framfara, sem hér
hafa orðið undanfarin ár. T. d.
verður reynt að sýna sögu sjálf-
stæðibaráttunnar allt frá stofn-
un alþingis á Þingvelli og að
sjálfstæðisdegi landsins hinn
17. júní, og inn í það verður
spunnið samtölum við forsæt-
isráðherra, myndum af forseta-
bústaðnum o. fl. Kvikmynde-
tökumenn þessir hafa þegar
farið til eftirfarandi staða til
myndatöku: Akureyrar, Mý-
vatns/ Dettifoss, Hveragerðis,
Geysis, Vatnajökuls og ýmissa
annarra staða. Einnig til" ó-
byggða.
Kvikmyndatökumenn þessir
eru hingað komnir fyrst og
fremst fyrir atbeina félags
þess, er þeir starfa fyrir, en
hafa notið aðstoðar Ferðaskrif-
stofu ríkisins og utanríkismála-
ráðuneytisins. Flugfélögin hafa
einnig sýnt mikinn skiining á
gildi þessarar kvikmyndatöku
og aðstoðað þá í hvívetna.
Kvikmyndin, er þeir taka,
mun verða sýnd víða um lönd,
en þó einkum í öllum ensku-
mælandi löndum, og verður
henni dreift af 20th Century
Fox félaginu og Associated'
British Pathé.
Stjórnandi þessarar kvik-
myndatöku hér á landi er Mr.
Anthony Gilkison. 1. mynda-
tökumaður er lan D. Struth-
ers, 2. myndatökumaður Edgar
Smales og aðstoðarmaður Mi-
chael Nunn.
Kvikmynd, er sömu menn
tóku s. 1. ár í Svíþjóð, var sýnd
blaðamönnum í Tjarnarbíói í
gær, og var mjög góður rómur
gerður að , henni. Má óefað
telja, að hér sé um a ðræða al-
veg einstæða og ágæta land-
kynningu.
BÓKASAFN upplýsinga-
þjónustu Bandaríkjanna hafðí
í gær starfað í eitt ár hér í bæ,
og var haldið kaffiboð í safn-
inu af ’tilefni þess. Safnið hef-
ur aukizt allmjög á árinu og
fært út húsakynni sín, en út-
lán bóka og sókn lesstofunnar
hafa færzt í vöxt. Safnið er til
húsa í byggingu Fálkans við
Laugaveg, og veitir bví nú for-
stöðu ungfrú Dorothea Daly.
Hraðikákmétlnu
iýkur í kvöld
HRAÐSKÁKMÓT Taflféíags
Reykjavíkur hófst í gær með
keppni í 4 riðlum, en keppn-
inni lýkur í kvöld. Þessir kom-
ust í úrslit:
A-riðiIl: Guðjón M. Sigurðs
son, Björn Jóhannsson, Hjaltl
Elíasson og Arinbjörn Guð-
mundsson.
B-riðill: Sveinn Kristinsson,
Sigurgeir Gíslason og Jón Era
arsson.
C-riðili: Gunnar Ólafsson,
Magnús G. Jónsson, Lárus Jóns
son.
D-riðill: Friðrik Ólafsson,
Gunnar Gunnarsson og Hauk-
ur Sveinsson.
TÓMATAR eru fyrir nokkru
komnir á márkaðinn hér í
Reykjavík. Mestur hlutinn af
því, sem selt hefur verið frara.
að þessu í vor, er frá garðrykju
stöðinni að Stóra-Fljóti í Bisk
upstungum, en einnig hefur
nokkuð borizt að frá öðrum.
garðrykjustöðvum. Fyrstu tóm
atarnir bárust á markaðinn fyr
ir tæpum mánuði síðan. Voru
þeir frá Stóra-Fljóti.
Tómatauppskeran hefur sum
undanfarin ár numið um 150
tonnum hér á landi, eða sem
svarar meira en einu kílói
grammi á hvern landsbúa. ;