Alþýðublaðið - 28.06.1950, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1950, Síða 3
Bliðvikudagur 28. júní 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ TSIZ' 3 FRÁMORGNi IILKVÖLDS í DAG er miðvikudagurinn 28. júni. Þennan dag árið 1914 var Franz Ferdinand Austur- ríkisprinz myrtur í Sarajevo, en sá atburður leiddi til fyrri heimsstyrjaldarinnar, og . ná- kvæmlega fimm árum síðar, 28. júní árið 1919, voru friðar- samningarnir við Þýzkaland undirritaðir í Versölum. Fædd- ur Itousseau árið 1912. Sólarupprás var kl. 3. Sólar- Iag verður kl. 0.01. Árdegishá- flæður var kl. 5.05. Síðdegishá- flæður verður kl. 17.30. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 13.32. Flygferðir PLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er í Reykjavík, kom x gærkveldi frá London. LOFTLEIÐIR: Geysir kemur í dag frá Gautaboi'g og Kaup- mannahöfn. Skipafréttir riksborg, er kominn hingað til lands til að sitja fund „Nordisk kulturkommissjon11. Hann var eins og kunnugt er lengi kenn- ari við lýðháskólann í Askov og er fjölda mörgum íslendingum að góðu kunnur. Gera má því ráð fyrir að ýmsir hafi hug á að hitta hann meðan hann dvelst hér. Eru þeir, sem þess óska, velkomnir heim til Friðriks Á. Brekkan rithöfundar, Seljavegi 29, í kvöld klukkan 8.30. Fondir Náttúrulækniiigafélag’ Reykja- víkur. Fundi félagsins, sem halda áttí í kvöld, er frestað til annars kvölds kl. 8,30 í Guð- spekifélagshúsinu. — Marteinn Skaftfells kennari segir frá ut- anför og sýnir skuggamyndir. Fiskveiðalandhelgin Framh. af 1. síðu. Ulsvarssfcrá Hafnarfjarðar 1950 l Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Iiafnarfjhrðar- kaupstað fyrir árið 1950 liggur, frammi almenningi ’ til sýnis á Vinnumiðlunai’skrifstofu Hafnai’fjarðar, Vestur- götu 6, frá föstudegi 30. júní til firnmtudagsins 13. júlí n. k., kl. 10—12 og 16—19 nema á laugardcgum, þá að- eins kl. 10—12. Kærufrestur er til íöstudagskvölds 14. júlí fel. 24, og skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann tíma. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 27. júní 1950. Helvi Ilannesson. urstu staðir Skotlands. Vakin skal athygli á því, að ferðirn- ar á milli eru venjulega hinar skemmtilegustu, auk ýmissa skemmtiatriða um borð, njóta menn þes:; að sigla meðfram Skotlandsströndum og sigling- m upp Clyde-fjörðinn er róm- úð fyrir iégurð sina. Vérðíð á Skotlandsferðunum e,’ frá luuO—2000 kr.; í verð«nu er iiT.xii falinn allur kostnaðu.” h. e. ferðirnai, dvö.lin um b'orð í skipinu í xinfn og ferðalci’ui í Skotlandi. SKIPTIFERÐ TIL NORÐUR- LANDA. Þ'ann 8. júlí koma 50—60 Svíar hingað með sænskri flug vél, jafnmargir íslendingar .fara út með sömu vél. Svíarn- ir fara svo lieim með íslenzk- i.:m flúgvélum og íslending- arnir koma til baka með þeim, eftir að hafa ferðast 4 daga í Noregi, 7 daga í Svíþjóð og 5 daga í Danmörku. Sænsltu ferðamerinirnir dvelja þér eins og íslendingarnir úti í 16 daga og munu þeir ferðast um Suo- urland, Norður- og Norðaust- ui’land. Ákveðið er að gefa ís- lendingum kost á að taka þátt í ferðalögum Svíanna hér. Laxfoss fer frá Reykjvík kl. 8 og frá Akranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík aftur kl. 13, frá Borg arnesi kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Blöð og tímarit Tímaritið Úrval. Þriðja hefti Úrvals á þessu ári hefur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Meðal Englendinga og Frakka eftir Heinrich Heine, Létt lund er lykillinn að sannri heilbrigði, Skilvindan í þjónustu iðnaðar og vísinda, Úr minnisblöðum rithöfundar eftir Somerset Maugham, Tvenns konar mæli- kvarði á tíma, Evrópskum kaup sýslumönnum sagt til syndanna, Hinn raunverulegi Sherlock Holmes, Amerískt siðgæði í kynferðismálum, Sjömenning- arnir, sem ekki voru hen^dir, Um bólusetningu og bðlusótt, Hernaðarlist á ýmsum tímum. Fljúgandi diskar, Hjónalíf í dýraríkinu, Tímatalið að fornu og nýju, Um keisaraskurði, Pét- ur mikli Rússakeisari o. m. fl. Fyrirlestrar Edwin Rolt flytur érindi í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélags- húsinu. Fundur Náttúrulækit- ingafélags Reykjavíkur, sem auglýstur hafði verið þar í kvöld, er frestað til anxiars kvölds. Úr öIIíLim áttum BIFREÍÐASTJÓRAR: Ábvrgð- in hvílir á yðus- ef hemlarnir á bifreið yðar eru í ólagi. C. P. O. Christiansen, skóla- stjóri við lýðháskólann í Frið- 20.30 Útvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir William Heine sen; VII. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson rithöí.) 21.00 Tónleikar (plötur). 21.05 Erindi: Férðaminningar frá Noregi (Ingólfur A. Þorkelsson kennari). 21.30 Tónleilcar: „Karneval dýranná“ eftir Saint Saens (plöttxr). 21.50 Upplestur: „Sandur“, smásaga eftir Ása í Bæ (höfundur les). 22.10 Danslög (plötur). hryggningastöðva og uppeldis- stöðva nytjafiskanna o. s. frv. Ennfremur lagði hann áherzlu á, að þær ráðstafanir, sem hér hefðu verið framkvæmdar með því áð færa út fiskveiðaland- helgina fyrir Norðurlandi, væru innan þeirra takmarka, ^m þjóðarrétturinn heimilaði og raunar hefðum við aðeins tekið upp á nýjan leik hina gömlu skandinavisku reglu, sem væri í gildi i Skandinavíu. Erindi þetta vakti mikla at- hygli á ráðstefnunni, enda mjög' fróðlegt og rökfast. Nokkuð voru skoðanir skiptar á síðustu ráðstöfunum íslendinga, en þó eng'in almenn andstaða. Auk fyrirlestranna á ráð- stefnunni voru farnar ferðir um nágrenni Lvsekil og skoðaðar þar verkcmiðjur, en fiskniður- suðuiðnaður er þar allmikill. RÁ ÐHERRAFUNDTTRINN. Fundur fiskimálaráðherr- anna var haldinn í Uddevala í Svíþióð að ráðstefrmnni lok- inni. Mmttu sömu fulltrúar þar íyrir íslands hönd, þar eð siávarútvegsmálaráðherra gat ekki mætt. Þar var rætt xxm ýmiss hin sörriu mál og á ráð- stefnunni, en einnig um starf norrænu síldarrannsóknar- nefndarinnar og samstarf um fiskimál innan efnahagssam- vinnustofnunarinnar í París. Næsta fisk’málaráðstefna verður haldin í Norcgi. VFRDENS GANG. Norska. blaðið Verdens Gang sendi fréttaritara sinn á ráð- stefnuna, en fundir ráðstefn- unnar voru ekki oonir fyrir blaðamönnum. Sendi hann síð- an heim fréttir, sem óhætt er að segia að enginn fótur var fyrir. Þótti norsku fulltrúun- um sérstaklega leiðinlegt að slík skrif hefðu birzt í norsku blaði, enda stóðu þeir ekki siður en aðrir fxilltrúar að yf- irlýsmgurini varðandi þau. Um- mæli blaðsins túlkuðu á engan hátt afstöðu Norðmanna á ráð- stefnunni og voru heldur ekki í samræmi við sumt annað, sem birzt hefur í Verdens Gang uin málið, sagði fiski- málastjóri meðal annars. íAiriximuu.m mxu v Lesið Alþýðublaðið 7 ferðir til Skotlands og ein ferð ti5 Norð- oríanda, ank fjölmargra styttri skeinmti ferða hérfyrir innienda og átlenda menn FERÐASKRIFSTQFA RÍKISINS hyggst í sumar efna til 23 orlofsferða, auk fjöldamargra styttri skemmtiferða, Veið- ur ferðast á lancli, sjó og í lofti um byggðir og óbyggðir lands- ins, og einnig farið í orlofsferðir til útlanda. Hekla fer sjö ferðir milli Skotlands og íslands á vegum ferðaskrifstofunnar og Skipaútgerðar ríkisins með íslenzka og skozka farþega, og skiptiferð farin til Norðurlanda. Enn fremur skipuleggur ferða- skrifstofan lerðalög fyrir starfsmenn á Keflavíkurflugvelli, ameríska menn, sem búsettir eru á Grænlandi og koma raximi hingað til lands, og útlendinga, sem koma hingað með Gull- fossi. Orlofsferðirnar innan lands , og til baka tekur 5 daga og við standa yfir frá 3 dögum upp í ' dvölin í Skotlandi 4 daga. staðið er við í 10 daga og verður ferðast eins og áður segir um byggðir og óbyggðir, um Kjalveg, Auð- kúluheiði, Landmannaafrétt, Mývatnsöræfi og víðar. Fyrstu oriofsferðirnar inh- an lands hefjast 24. júlx og er þá um þrjár ferðir að ræða: þriggja daga ferð inn á Þófs- rixörk, fjögurra d&ga ferð aust- ur í Skaptafellssyslu og fimm daga ferð vestur á Snæfells- nes og um Breiðafjarðai-eyjar. Síðan hefjast orlofsferðir um l&'idið á hverjum laugardegi í s.umar. Hvað viðvíkur nánari tilhögun skal vísað til áætlun- arinnar. Skemmtiferðir verða i ú eins og áður fjclmargar um helgar og á öðrum tímurn ef tilefni gefur til. Enn fremur verðui' efnt til kvöldlerðá um nágrenni Reykjavíkur þegar vcl viðrar. SKOTLANDSFERÐIR. Fyrstu ferð íslendinganna er þegar lokið; tókst hún vel og virtust allir vera ánægðir með ferðalagið. Ferðin tekur 9 daga,_ millilandasiglingia fram Meðan staðið er við í Skot- landi er efnt til skemmtiferð- ar um Glasgowborg til Edin- borgar og nærliggjandi hér- aða, og enn fremur er farið til The Three Lochs, Tross- achs„ sem taldir eru hinir feg- FERÐIR UTLENDINGA. Fyrir útlendinga, er komr* hingað bæði með ms. Gullfoss og ms. Heklu, hefur ferðaskrif- stofan gert áætlanir, miðaðar við viðstöðu skipanna. Auk þess eru samclar áætlanT Tyrir einstaklinga, er koma ýmist með flugvélum eða skipum. og dveljast lengur en gert er ráð fvrir í Gullfoss- og Hekiuáætl- uninni. Ferðaskrifstofan skipulegg- ur ferðalög fyrir amerísku starfsmennina á Keflavíkur- flugvelli, og hafa þeir þegar ferðast nokkuð_ á vegum skrif- stofunnar. Enn fremur er gei’t ráð fyrir því, að hingað komi nokkrir hópar amerískra cei’ða manna sem búsettir eru nú um stundarsakir á Græn.andí. Áætlað er að ferðafólk þetta dvelji hér í átta daga. Þetxa eru starfsmenn og fjölskyldur þeirra, sem verið hafa við stöi i á flugstöðvum Bandaríkjanna á Grænlandi. Fryst vo-ru 25 tonn ef hvífkáö, 1900 kg af hlómkáli og 700 kg af gorkorri 1949. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA hefur nú tvö und- anfariri ár látið frysta állmikið af grænmetx, hvítkáíi, b'óm- káli og gúrkum, og árið 1949 einnig látið vinna íalsvert magii af tómatsafa úr íslenzkri tómatframleiðslu. Hefur þessi vara líkað vel, að því er Þorvalclur Þorsteinsson, framkvæimíastjóri sölu- félagsins, skýrði blaðinu frá nýlega. Starfsexni þessa hefur Fisk- iðjuver ríkisins haft með hönd- u.m fyrir Sölufélag garðyrkju- 'í Hafnarfirði til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Sigurgeir Sigurjónsson, lxrl. Austurstr. 8. Símar: 1043 og 80950. manna Voru síðast liðið ár fryst 25 tonn af hvítkáli, 1900 kg af blómkáli, 700 kg af gúrk- um og tómatsafaframleiðslan nam 1500 dósum. Mikið seldist af frysta grænmetinu í vetur, meðan nýtt grænmeti var ekki fáanlegt, en nú orðið fæst það, að minnsta kosti einhverjar tegundir, allt árið nema tvo til þrjá mánuði að vetrinum.' Frystu gúrkurnar voru a'5 vei’ða upp gengnar um þa3 leyti, sem nýjar gúrkur komu á markaðinn, blómkálið gekk alveg upp, áður en nýtt koin, (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.