Alþýðublaðið - 28.06.1950, Síða 7
Miðvikutl@giir 2.8. • júní 1950.
ALÞÝÐURLAÐIÐ
Fljót og góð afgreiðsla.
Guði. Gísiðson,
Laugavegi 63,
sími 81218
EÐVIN BOLT flytur erind'i
í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifé-
lágshúsinu.
GLIMUMENN K.Ií.
Áríðandi fundur í
Thorvaldsensstræti G
klukkan 8,30.
S t i ó r n i n .
FARFUGLAR.
Um næstu helgi verður geng-
ið yfir Botnssúlur. Á laugar-
dag, ekið inn í Botnsdal og
gist þar. Á sunnudag, gengi.ð
yfir Botnssúlur til Þingvalla
og ekið þaðan tbæinn.
Allar uppl>rsingar á Stefáns
Kaffi, Bergstaðastræti 7, kl,
9—10 í kvöld.
Ferðasiefndin.
Ferðir frá ferðaskrifstofunni
um næstu helgi. 3ja daga ferð
í Þórsmörk; 9 daga ferð um
Norðurland; 5 daga ferð aust-
ur í Öræfi. Lagt af'stað á laug-
ardag í þessar ferðir. — Á
sunnudag ferð að Gullfossi og
Geysi — og ferð í Þjórsárdal.
3!
Jf
Farmiðar í næstu ferð skips-
ins frá Reykjavík 6. júlí til
Glasgow, verða seldir á morg-
un. Farþegar þurfa að koma
með vegabréf sín, þegar þeir
sækja farmiðana.
Ms. Dronnini
Næstu 2 ferðir frá Kaup-
mannahöfn verða 1- og 15, júlí.
— Tilkynningar um flutning
óskast sendar skrifstofu Sam-
einaða í Kaupmannahöfn hið
fyrsta.
Næsta ferð frá Reykjavík til
Færeyja og Kaupmannahafnar
verður 8. júlí.
Þeir, sem fengið hafa loforð
fyrir fari, sæki farseðla mi'ð-
vikudaginn 28. júní fyrir kl. 5
sfðd., annars verða farseðlarnir
seldir öðrum.
Skrpaafgreiðsla
Jes Zimsen.
. Erlendur Pjeturssou,
Keppoin vé'r.ður á mánudag og þriðjuda^
— ——— —
TÍMABIL UNDIRBÚNINGSINS að landskeppninni milli
Dana og íslendinga er að verða lokið, enda líður nú senn að
því að hinir íslenzku og dönsku íþróttagarpar leiði. saman hesta
sína og almenningur fái svaiað forvitni sinni um það, hvorir
bera muni sigur úr býtum, sagði Erlendur Ó. Pétursson, for-
rriaður undirbúningsnefndarinnar, svokallaðrar ..Brússelnefnd-
ar“, þar eð á herðum hennar hvílir einnig undirbúningur undir
Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum. sem fram fer í ágúst.
Danska landsliöið kemur hingað frá Osló á sunnudaginn kemur,
og landskeppnin fer fram á mánudags- og þriðjudagskvöld.
Þann 6. júlí veröur svo sérstakt íþróttamót með þáttöku Dan-
anna, en þann 8. halda þeir heim. Þegar hefur verið skipað í
bæði liðin að langmestu leyti.
Danska landsliðið heyir^ ;
landsliðskeppni við norska :
þróttamenn á morgun og föstu-
dag Árangur einstakra greina
mun væntanlega berast á
föstudag og laugardag, og verð-
ur þá auðveldara að gera sér
hugmynd um niðurstöður lands
keppninnar hér. Liðig kemur
hingað síðdegis á sunnudag, og
verður tekið opinberlega á
móti því að hótel Garði, en þar
mun það hafa samastað meðan
á dvöl þess stendur. Kl. 8 á
mánudagskvöld hefst svo lands
keppnin á íþróttavellinum með
því að Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur ,en kl. 8,30 verður mót-
ið sett af formanni undirbún-
ingsnefndarinnár, Erlendi Ó.
Péturssyni, en að því loknu
verða þjóðsöngvar landanna
leiknir. Kl. 8,30 á þriðjudags-
kvöld hefst svo síðari hluti
keppninnar, og að henni lok-
inni er boð inni að hótel Garði
fyrir alla kependur mótsins. Á
miðvikudag fara Danirnir í
boði bæjarstjórnarinnar á
Þingvöll og víðar, og á föstu-
dagskvöld verður þeim haldið
kveðjusamsæti í Sjálfstæðis-
húsinu.
Stjórn íþóttavallarins hefur
látið gera mjög miklar lagfær-
ingar á vellinum, og er hann
nú sagður vera eins vel úr garði
gerður og bezt verður á kosið,
enda er það mjög þýðingarmik-
ið atriði, ekki einungis fyrir
keppendur, heldur og ekki síð-
ur fyrir áhorfendur, sem vafa-
laust verða það margir, að öllu
verði til skila að halda, að þeir
fái notið þess vel, sem íram á
að fara.
(Alþýðublaðið mun á morgun
birta nöfn allra keppendanna.)
Áhuginn fyrir landskeppn-
inni er mikill og sívaxandi.
Sala aðgöngumiða mun vænt-
anlega hefjast á morgun, og
verður nánar auglýst um það.
Sennilega verður reynt að tak-
marka söluna við ákveðið há-
mark, 10—12 þúsund manns
eða svo, og má fyllilega búast
við, að til þeirra takmarkana
muni þurfa að koma, til þess að
sem flestir viðstaddra geti notið
þess, sem fram fer.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ:
í kvöld kl. 20,00: Fjalla-Ey-
vindur. Síðasta sinn.
Á morgun kl. 20: íslands-
klukkan. Síðasta sinn:
Framh. af 1. síðu.
um í lofti, að því er fregn
frá Seoul hermir. Hafa þeir
skoti’ð niður fjórar rússnesk-
ar Yak orrustufiugvélar.
Þá hafa Bandaríkjamenn
látið orrustuflugvélar
vernda brottflutning kvenna
og barna frá Seoul, og vörð-
ust þær árás orrustuflugvéla
fra Norður-Kóreu og skutu
fjórar niður.
SEOUL VERST ENN
Fregnir í fyrrinótt bentu til
þess, að skriðdrekar Norður-
Kóreumanna væru komnir inn
í Seoul, en seint í gærkvöldi
var borgin enn ekki fallin og
stjórn landsins þar enn. Höfðu
innrásarsveitirnar verið hrakt-
ar 10—20 km norður fyrir
borgina. Fregnir frá vígstöðv-
unum eru annars óljósar mjög.
YFIRLÝSINGU TRUMANS '
VEL TEKIÐ
Clement Attlee, forsætisráð-
herra Breta, sagði í brezka
þinginu í gær, að brezka stjórn-
in styddi yfirlýsingu Trumans,
og tók Churchill undir það og
sagði, að eining’ ríkti í neðri
deildinni, er slíka atburði bæri
að höndum. I París hefur utan-
ríkismálaráðuneytið lýst yfir
fylgi sínu við stefnu Trumans.
Blöð í Bandaríkjunum höfðu
þegar svo til einróma krafizt
þess, að nú væri tekið á móti
innrás kommúnista af fullri
hörku og töldu flest þeirra
beina aðstoð óhjákvæmilega.
Þegar yfirlýsing forsetans var
lesin í þinginu, var henni tekið
af fögnuði.
—----------------------
Bílainnflufningur..
Framh. af 5. síðu.
dregnum hæfilegum fram-
færslukostnaði aðila nægi
til greiðslu bifreiðarinnar.
Ef reglurnar eru á hinn bóg-
inn rýmri teljum við að stefnt
sé í ófæru og viljum enga á-
byrgð bera á þeirri fram
kvæmd.
Með sérstakri virðingu.
Sigtr. Klemenzson (s.).
Jón ívarsson (s.).“
Eins og glöggt kemur fram :
síðara bréfinu hefur lítið ann-
að borið á milli þeirra, sem
skemmst vildu ganga í fjár-
hagsráði til móts við viðskipta-
nefnd, og ríkisstjórnarinnar en
það, að í tillögum ríkisstjórn-
arínnar er heimilað að nota
svokallaðan sjómannagjaldeyri
í þessu skyni, en það vildu
fjárhagsráðsmennirnir ekki.
Ríkisstjórnin taldi, að úr því
að sjómönnum höfðu verið
veitt þau hlunnindi; að fá
nokkurn hluta kaups síns
greiddan í erlendum gjaldeyri,
væri óstætt á því, að banna
mönnum að nota hann á heið-
arle'gan hátt. Ég hygg líka að
óánægja almennings sé fullt
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarfór
konunnar minnar og móður okkar,
Margréíar Skúladóttur.
Reynir Guðmundsson og börn.
ff
t f
Tilboð óskast í skipið ,,CLAM“, þar sem það ligg-
ur strandað við Reykjánes, ásamt öllu því, sern
nú er um borð í skipinu og því tilheyrir.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir þriðjudaginn 4.'
júlí n.k.
til danskra, finnskra, norskra og sænskra ríkisborgara,
sem búsetíir eru hér á landi.
Hinn 1. desember lcom til framkvæmda milliríkja-
samningur Norðurlandanna um gagnkvæmar greiðslur
ellilífeyris. Samkvæmt þessu eiga danskir, finnskir,
norskir og sænskir ríkisborgarar, sem dvalizt hafa sam-
fleytt á íslandi fimm síðast liðin ár og orðnir eru fullra
67 ára, rétt til ellilífeyris á sama hátt og íslenzkir ríkis-
borgarar Þeir eiga og rétt til lífeyris fyrir börn sín undir
16 ára aldri, sem hjá þeim dvelja á þeirra framfæri, og
koma til greina við ákvörðun uppbótar á lífeyrisgreiðslur,
til jafns við íslenzka ríkisborgara.
Þeir erlendir ríkisborgarar, sem sámningurinn tekur
til, og vilja njóta þessara réttinda, eru hér með áminntir
um að snúa sér með umsóknir sínar til umboðsmanns
Tryggingarstofnunar ríkisins og leggja fram sönnunar-
gögn fyrir óslitinni dvöl hér á landi fimm síðustu ár.
Þeir, sem áður hafa lagt fram umsókn og fengið úr-
skurðaðan lífeyri, þurfa þó ekki að endurnýja umsókn sína
fyrir næsta bótatímabil, jL. júlí 1950 til 30. júní 1951.
Reykjavík, 22. júní 1950.
Tryggingaslofnun ríkisins
eins mikil með þann bílainn-
flutning, sem fjárhagsráð vildi
leyfa, eins og sjómannabílana,
og kannske meiri. Hitt er svo
einnig athugandi, hvort við-
skiptanefnd — deild fjárhags-
ráðs — hefur nákvæmlega far-
ið eftir þeim reglum, sem sett-
ar voru, og er það mál út af
fyrir sig.
Ég hef hér leitazt við að út-
skýra þetta mál allt, eins ýtar-
lega og ég hef getað og rekja
gang þess, vegna þess, að ég
hef orðið var við að fleiri en
fjárhagsráðsformaðurinn hafa
reynt að læða út þeirri skoðun,
að ég eigi sérstaklega sök á og
frumkvæði að þeim innflutn-
ingi, sem átt hefur sér stað á
bílum að undanförnu.
Viðskiptanefnd átti frum-
kvæðið, ríkisstjórnin, mismun-
andi fús, vægast sagt, fellst á
eftir atvikum nokkrar af til-
lögum nefndarinnar, mjög
breyttar, og þrengdar þó. Það
var ekki gengið fram hjá fjár-
hagsráði, heldur þvert á móti
var það látið fylgjast með öllu,
sem gerðist, og við það rætt um
tillögurnar, þó að það seinna
„færi í fýlu“ og vildi hvergi
nálægt koma, þegar sjómönn-
um var gert jafn hát.t undir
höfði og ýmsu öðru fólki, sem
eitthvað hafði dvalið erlendis,
og fjárhagsráð vildi leyfa að
flytja inn bíla við heimkom-
una.
Blaðamenn „Tímans“, sem
eru óvenju fundvísir á ill-
kvittnislegar og rætnar að-
dróttanir að pólitískum and-
stæðingum, hafa auðvitað gin-
ið yfir þessu agni prófessors-
ins, og til þessa birt fregnina
þrisvar í mismuandi smekkleg-
um útgáfum, og eiga sjálfsagt
eftir að birta hana oft ennþá.
Ég læt mér það í léttu rúmi
Jiggja. En allur ber málatilbún-
aður þessi vott um órólega
samvizku.
Emil Jónsson.