Alþýðublaðið - 28.06.1950, Side 8

Alþýðublaðið - 28.06.1950, Side 8
LEITIÐ EKKI GÆF- UNNAR laiigt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðahapp- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna, — Dregið 1. júlí. Miðvikudagur 28. júní 1950. ALÞÝÐUFLOKKSFÓLK! Takið höndum saman við unga jafnaðarmenn og að'- stoðið við sölu happdrættis- miða í hifreiðahappdrættl Sambands ungra jafnaðar- manna. J Mikil hrifning á Si- befiustónleikun- Vill vera viðbúið, eí róttækra að- gerða verður þörf vegna vaxandi dýrtíðar af völdum gengislækkunar STJÓRN A'LÞÝÐUSAMBANDS TSLANDS bvet- ur 'sarrJbandsféiög í bréfi, er (hún ritaði þeim 15. júní, til að 'halda áfram að hafa ísamniniga lausa, svo að auðveldara verði að samhæfa félögin til átaka fyrir- varálítið, ef með þurfi, vegna hinnar vaxandi dýr- tíðar af völdam gengislækkunarinnar, þótt hún telji hins vegar enn ek-ki tímabært að he-fj-ast ba-nda um Tii hvers þarf 9 milljénlrnar í er- ' iendum gjald- eyri lil Sogsins! BORGARSTJÓRI skýrði frá því á bæjarst'jórnarfundi nýlega, að nú skorti um 19 milljónir króna í Noröur- landagjaldeyri til þess að kaupa túrbínur og gera vinnusamninga á Norður- löndum fyrir Sogið. Það er talið, að túrbínurn- ar einar muni ekki kosta nema 10 milljónir króna. Þá eru eftir um 9 milljónir í er- lendum gjaldeyri, og þarf þetta fé vegna þess, að sam- ið heíur verið víð erlenda að- I" ila um að taka að sér fram- kvæmdir, en ekki íslenzka. Menn ræða þetta nú sín á milli, og spyrja: Til hvers þarf þessar 9 milljónir króna í erlendum gjaldeyri? Er óhfjá kvæmlegt að greiða þetta í erlendum gjaldeyri, meðan ekki fást nauðsynjar fluttar til landsins? Væri fróðlegt, ef viðkomandi aðilar vildu gefa nánari upplýsingar um þetta atriði. Miðnælurknafl- spymuleikur maS- reiðslu og Iram- reiðslumanna. MATREIÐSLUMENN og framreiðslumenn kepptu í knattspyrnu í nótt, og hófst ieikurinn kl. 1 eftir miðnætti. Leiknum lauk með sigri mat- reiðslumanna, sem skoruðu 3 rnörk gegn engu. I lok leiksins afhenti Böðyar Steinþórsson, formaður sam- bands matreiðslu- og fram- reiðslumanna, sigurvegurum bikar, er Egill Benediktsson fyrir hönd H.f. Tjarnarcafé liefur gefið til þessarar keppni. I ræðu sinni við þetta tækifæri | akkaði Böðvar þessa gjöf, svo og það hugarfar, er bak við stæði. Um þennan bikar skal keppt árlega, og vinnst hann til eignar, sé hann unninn j:risvar í röð eða fimm sinnum alls. Er nú keppt um bikarinn í fyrsta sinn. Áhorföndur voru á þriðja hundrað, þótt um hánótt væri keppt. Dómari var Vilberg Skarphéðinsson viðskiptafræð- ingur. AVERIL HARRIMAN, að • síoðarma ður Trumans for- seta, fór í gær, flugleiðis frá París til Washington. róttækar aðgerðir. Segir svo meðal annars í bréfinu: „Sambandsstjórn telur, að enn beri að bíða átekta og sjá hverju fram vindur um fram- kvæmd og áhrif gengislag- anna, svo og láta betur koma i ljós aðgerðir ríkisvaldsins, er áhrif hafa á afkomumöguieika almennings“. „Má í því samhandi til dæmis nefna, að fá úr því skorið, hvort ríkisstjórnin ætlast til a'ð nýju húsaleigu- lögin verki til hækkunar á vísitöluna; enn fremur hvaða verðbreytingar kunna að verða t. d. á mjólk og fleiri landbúnaðarafurðum á næstunni, og hvort í Ijós kemur, að beðið verði með að láta koma fram ýmsar vöruverðhækkanir þar til að loknum útreikningi júlí- vísitölu o. s. frv. Allt þetta kemur til með að hafa áhrif á athafnir verkalýðsfélag- anna, og komi fram aðgerð- ir frá ríkisvaldinu, sem verkalýð^félögin telja sér ó- vinsamlegar, hljóta þær beinlínis að lsalla fram að- gerðir af hendi Alþýðusam- bandsins og félaga þess^ sem ella hefði ekki verið ástæða til“. SAMNINGAR YFIR SÍÍ.D- VEIÐITÍMANN. Sambandsstjórn telur rétt með tilliti til hagsmuna verka- manna og sjómanna sjálfra, svo og síldarútvegsins, að gerð ir séu yfir síldveiðitímann samningar fyrir vinnu við síld arverksmiðjurnar og síldar- verkun, hverrar tegundar, sem er, og fyrir síldveiðarnar, en þó með þeim fyrirvara um hækkun kaupgjalds, ef almenn grunnkaupshækkun verður eða fram koma óeðlilegar verð- hækkanir á samningstímabil- inu, sem ekki fást bættar fyrr en eftir á eða ef til vill alls ekki. BREYTINGAR TIL BÓTA. Sambandsstjóm hefur tekizt að koma fram ýmsum breyt- ingum til bóta á gengislækk- unarlögunum og framkvænrd þeirra. Fékk hún komið þv< til ieiðar, að útreikningur vísi- tölunnar færðist fram frá því sem frumvarpið gerði uppr.af- lega ráð fyrir og kom greiðsla bennar mánuði fyrr en ella; varð þannig í fyrsta sinn reiknuð út í apríl í staðinn fyrir maí. Breyting þessi hafði það í för með sér, að á maí- kaup bar að greiða vísitölu- uppbót maímánaðar í stað þess að hækkun sú hefði annars ekki komið fram fvrr en í júní. Þá má gera ráð fyrir, að júlívísitalan verði nokkru hærri en júnívísitalan, sem er 109 stig, og verkar því breyt- ingin einnig á þann veg, að sex mánaða tímabilið verður greitt með hærri vísitöluupp- bót en ella hefði verið gert. Ef Jiessi breyting hefði ekki fengizt á gengislækk- unarlögunum, hefði engin uppbót verið greidd á'maí- laun, júnílaun hefðu verið greidd með maívísítölunni 105, og kaupgjald allan síð- ari hluta ársins samlcvtymt júnívísitölunni, 109, þar eð hækkunin frá næsta mánuði á undan nam ekki 5%. En nú má ætla, að júlívísitalan ver’ði á milli 110 og 120 stig og á nú að greiða júlíkaup með júlívísitölu, svo og kaupið til áramóta. Þá hefur stjórn Alþýðusam- bandsins komið því til leiðar, að verkalýðsfélög, sem samn- inga hafa um lægra kaup, en kr. 9,00 á klukkustund, megi hækka það upþ í 'kr. 9.00, án þess að réttur til vísitÖIuupp- bótar missist. Hefur stjórn Al- þýðusambandsins. hvatt öll þessi félög til að notafæra sér þessa heimild, enda mörg þeg- ar gert það. NÝJA BÍÓ byrjaði í gær- kvöld að sýna danska mynd, se mnefnist „Fyrir frelsi og réttlæti“ og var tekin í fyrra, á hundrað ára afmæli dönsku grundvallarlaganna. Er þetta mynd sögulegt efnis og sýnir baráttuna fyrir dönsku grundvallarlögunum. Myndin verður aftur sýnd í Nýja bíói kl. 9 í kvöld. ♦- Akumesingar keppa í Vesimannaeyj- um. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ KÁRI frá Akranesi fór um helgina til Vestmannaeyja og keppti við félögin þar í knatt- spyrnu. Léku Akranesingar á laugardag við Tý og sigruðu með 3:1, en á sunnudag við Þór og sigruðu aftur með 7:2: Alls voru 17 Akranesingar í ferðinni undir fararstjórn Guð- mundar Sveinbjörnssonar. Fóru þeir flugleiðis frá Reykjavík cg róma mjög viðtökur allar í Eyjum. ÁSTRALÍUMENN hafa á- kveðið að senda sveit sprengju flugvéla til Malakkaskaga til að taka þátt í baráttunni við kommúnista. um í gærkveldi. “ - SIBELIUS-TÓNLEIKAR symfóníuhljómsveitarimjar i þjóðleikhúsinu í gærkvöldij, undir stjórn finnska liljóm-* sveitarstjórans Jussi Jalas, senu er tengdasonur tónskáldsinsff voru fluttir fyrir troSfulli* húsi og við mikla hrifningu á” heyrenda. Þetta voru síðustu tónleikar symfóníuhljómsveitarinnar k þessu sumri og eingöngu helg- aðir verkum hins heimsfræga finnska tónskálds Jean Sibe- lius. Lék hljómsveitin fyrst Finlandia, hið fræga symfón- íska ljóð hans, þó Valse triste,, þá Pellas et Melisande, unaðs- legan lagaflokk fyrir litla hljómsveit, og að síðustu hiná stórbrotnu Symkóníu nr 2 í D- dúr, op. 43. Hinn finnski ’hljómsveitar- stjóri var ákaft hylltur af á- heyrendum að tónleikunura loknum, og hljómsveitinnl sjálfri voru þessir síðustu: tónleikar hennar á sumrinu til mikils sóma. Fyrsti leikur danska K. F. U. M. knattspyrnuliðsins verður í kvöld " 1 ♦ Danirnir koma hingað síðdegis í dag. ♦--------- SÍÐDEGIS í DAG kemur með Geysi frá Kaupmannahöfn öflugt, danskt knattspyrnulið, KFUM-Boldklub, í boði knatt- spyrnufélagsins Vals. Mun liðið keppa hér 4 leiki, þrjá í Reykja- vík og ein á Akranesi. Fyrsti leikurinn verður háður á í- þróttavellinum í kvöld, og keppir liðið þá við Val. Hið danska félag má með nokkrum rétti kalla bróðurfé- lag Vals, því eins og alkunnugt er voru fyrstu tildrögin að stofnun Vals þau, að nokkrir ungir drengir innan KFUM í Reykjavík fóru að iðka knatt- spynu, fyrst í stað óskipulagt að vísu. En séra Eriðrik Frið- riksson gerðist hvatamaður að stofnun knattspyrnufélags inn- an KFUM, sem skýrt var Val- ur og ber það nafn enn í dag, og enn munu ekki slitin lagaleg tengsl milli þessara samtaka. KFUM-Boldklub bauð Val til Danmerkur árið 1931. Árið eftir kom hið danska félag hingað í boði Vals. Þá tapaði Valur leik sínum við það með 4-2. KFUM-Boldklub . er mjög öflugt lið, jafnvel á daskan. mælikvarða, en Danir eru mikil knattspyrnuþjóð, svo sem kunnugt er. T d. um styrkleika þess má nefna, að í sumar sigr- aði það danska knattspyrnufé- lagið Akademisk Boldklub, sem nú er talið meðal allra. sterkustu knattspyrnufélaga Danmerkur, ef ekki það sterk- asta. Félagið mætir með sitt sterkasta lið, og það hefur á a5 skipa þaulreyndum knatt- spyrnumönnum, sem margir hverjir hafa leikið hátt á ann- að hundrað kappleiki. Liðin í kvöld verða skipuð sem hér segir: (Lið KFUM) Per Krogh Börge Blom Th. Thomsen Preben De Fries Helge Ahlen Erik Dennung (fyririiði) Hans P. Nielsen Kjeld Christensen Bent Dyhr Rich. Kristensen Jörgen Hilborg Ellert Sölvason Sveinn Helgáson Gunnar Gunnarsson Halldór Halldórsson Guðmundur Elísson Sigurhans Hjartars. Einar Halldórss. Gunnar Sigurjónss. Jón'Þórarinsson Sigurður Ólafsson (fyrirliði) Örn Sigurðsson ÍLið VALS)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.