Alþýðublaðið - 05.07.1950, Síða 7

Alþýðublaðið - 05.07.1950, Síða 7
Miðvikudagur 5. jiilí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIB i FELAGSLÍF FARFUGLAR. — Um helgina verður farin gönguferð á Vífelfell (655 m.). Gist í Heiðarbóli. Á laugardag n.k. verður lagt af stað í fyrstu sumarleyfisferðirnar, sem eru: 1. Hálfsmánaðarferð um Horn- strandir. 2. Vikudvöl í Húsafellsskógi. Þeir, sem ætla að verða me'ð í Húsafellsskógi eða á Horn- strandir, þurfa að tilkynna þátttöku í kvöld. Állar upp- lýsingar á Stefáns Kaffi. Bergstaðastr. 7, kl. 9—10 í kvöld, og veitingastofunni Hótel Þresti, Hafnarfirði, kl. 8—9 í kvöld. Ferðanefndin. Eg verð íjarverandi til ágústmánaðarloka. Ei- ríkur Björnsson læknir tekur næturvörzlu mína vikuna 16.—23. júlí, en að öðru leyti sinna læknarn- ir Ól. Einarsson og Bjarni Snæbjörnsson samlags- störfum mínum þennan ,tíma. ÓL. ÓLAFSSON. Hafnarfjörður. Guðjón Síeingrímsson lögiræðingur. Málflutningsskrifstofa. Reykjavíkurvegi 3. sími ÖÖ32. Viðtalstími 5—7. hefur afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinni, Aðalstræti 16. Sími 1395. m b a Minningarspjöld Barnaspítalas j óðs Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austurbæjar. Baldursgöíu 30. Kaupum fuskur á Auglýsið í Alþýðublaðinu! Framhald af 1. síðu. Spjótkastið var mjög skemmtileg keppni. Jóel kast- aði að vísu sigurkastinu strax í fyrstu lotu, en eftir það náði hann sér ekki upp og hinir þrír háðu harða keppnf um 2.—4. sæti. Danirnir náðu Lyrri sæt- únum, en þurftu báðir að setja persónuleg met, og það gerði Hjálmar raunar líka, er hann varð annar íslendingurinn, er kastar spjóti yfir 60 metra. Langstökkið varð glæsilegur sigur fyrir íslendinga. Torfi stökk öll fimm stökk sín yfir 7 metra. í fjórðu umferð komst Örn 7,16, en Torfi hafði þá 7,10. Torfi svaraði þegar með 7.24, sem er jafnt meti hans, og Övn endaði á 7,20, sem er per- sónulegt met. Þá er eftir hástökkið, sem hlýtur að hafa valdið Dönum vonbrigðurn. Danirnir felldu 'báðir 1,75 m., en hafa gert verulega betur í ár. Sigurður komst yfir 1,85, sem hann hef- ur aðeins einu sinni gert áður, og Skúli endaði mótið með því að fara yfir 1,90 og setja loks met á hinni glæsilegu hæð, 1,96 m. Var mikil unun að horfa á hann stökkva, svo fallega gerði hann það. A_2- keppninni lokinni gengu iið beggja landa inn á völlinn, en fáni-^íslands — sigurvegar- anna —- var dreginn að hún. Flutti aðalleikstjóri mótsins, Þorsteinn Einarsson ræðu, og þjálfari danska liðsins lét hrópa húrra fyrir íslandi. Voru þjóðsöngvar beggja landa íeiknir og lauk þar með ann- arri landskeppni íslendinga í frjálsíþróttum og fyrsta sigri þeirra á slíkum vettvangi. Úrslit urðu þessi (stigin fylgja eins og þau stóðu eftir hverja grein að deginum í gær meðtöldum): 110 m grindahlaup: 1. Örn Clausen í 15,6 sek., 2. Erik Nissen D. 16,0 sek., 3. Haukur Clausen í. 16,0 sek., 4. Iielge Fals D. 17,0 sek. Stig: í 57, D. 53. Kúluvarp: 1. Gunnar Huse- by í. 16,25 m., 2. Vilhjálmur 1 Vilmundarson J~ 14,50 m., 3. Poul Larsen D. 14,00 m., 4. Rudy Stjernild D. 11,65 m. Stig: í. 65, D. 56. 200 m hlaup: 1. Haukur Clausen í. 22,3 sek., 2. Knud Schibsbye D. 22,5 sek,. 3. John Jacobsen D. 23,3 sek., 4. Hörð ur Haraldsson í. 33,44 sek. Stig: í. 71, D. 61. Langstökk: 1. Torfi Bryn- geirsson í. 7,24 m., 2. Örn Clausen í. 7,20 m., 3. Börge Cette D. 6,80 m., 4. Helge Fals D. 6,52 m. Stig: í. 79, D. 64. 5000 m. hlaup: 1. Aage Poul- sen D. 15:03,6 mín., 2. Ric- hard Greenfort D. 15:35,6 mín., 3. Kristján Jóhannsson í. 16:46,0 mín., 4. Stefán Gunn- arsson I. 17:34,0 mín. Stig: I. 82, D. 72. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðs- son í. 64,85 m., 2. Poul Larsen D. 62,34 m., 3. Thomas Block D. 61,98 m., 4. Hjálmar Torfa- son í. 60,91 m. Stig: í. 88, D. 77. 800 m hlaup: 1. Gunnar Nielsen D. 1:56,2 mín., 2. Pét- ur Einarsson í. á sama tíma. 3. Magnús Jónsson í. 1:57,1 mín., 4. Erik Jörgensen D. 2:13,6 mín. Stig: í. 93, D. 83. Hástökk: 1. Skúli Guð- mundssson í. 1,96 m., nýtt ís- iandsmet. 2. Sigurður Frið- finssson í. 1,85 m. 3. Erik Nis- TVEIR þeirra íþróttafröm uða og áhugamanna um í- þróttir, sem Alþýðublaðið bað að sjá um úrslit lands- keppninnar, gátu nákvæm- lega rétt til, spáðu íslenzk- um sigri með 108 stigum gegn 90. Þessir menn voru Garðar S. Gíslason og Jó- hann Bernhard, báðir gam- alkunnir og reyndir íþrótta- menn og áhugamenn um í- þróttir. Næstir komu Brynj- ólfur Ingólfsson, er spáði 16 stiga mun fyrir ísland og SigurSur Norðdahl, sem spáði 20 stiga mun. sen 1,75 m. 4. llelge Fals 1.75 m. Stig: í. 101, D. 86. 1000 m. boðhlaup: Sveit ís- lands (Örn, Haukur, Á'smund- ur, Guðmundur): 1:56,1 míp., nýtt íslenzkt landssveitarmet. Sveit Dana: 2:01.0 mín. Stig samtals: ísland 108, Danmörk 90. Framhald af 1. síðu. uðu þjóðanna veittu lýðveld- inu Kóreu þá aðstoð, sem nauð synleg kynni að vera til þess að hrinda árásinni og koma á íriði. Ríkisstjórn íslands hefur nú tilkynnt aðalritara sameinuðu þjóðanna, að hun sé samþykk aðgerðum örj^ggisráðsins, en af auðsæjum ástæðum hafi ísland ekki aðstöðu til að veita hernaðarlega aðstoð“. Síjórn Queuille sfevpf Framhald af 1. síðu. steyptu stjórninni. Þeir höfðu greitt atkvæði með því fyrir helgina, að Queuille myndaði stjórn; en töldu sig er til kom ekki geta unað við það, að hann hefði tekið 1 stjórnina Paul Reynaud og nokkra full- trúa íhaldsflokkanna. Þeir á- kváðu því að greiða atkvæði gegn stjórninni í gær og voru örlög hennar þar með ráðin. Óvíst var í gærkveldi, hverj- um falið yrði að mynda nýja stjórn. Kappleikurlnn á Framhald af 3. síðu. verðir þeirra væru um leið framverðir. Samvinnan milli varnar og sóknar var þó ekki svo góð sem skyldi, og má hik- laust telja, að þeir hefðu skor- að fleiri mörk, ef sendingarn- ar fram hefðu verið nákvæm- ari og meira leildð til útherj- anna. Danir áttu í þessum hálf ieik nokkur góð upphlaup, vel upp byggð með stuttum send- ingum og þeir notuðu útherj- ana vel. Allt kom bó fyrir ekki; leikurinn fór að lang- mestu leyti fram á vallahelm- ingi Dananna, og markmaður Akranesinganna varði með prýði, þegar til hans kasta kom. Eftir miðjan síðari hálf- leik skoruðu Akranesingar annað mark sitt úr fallegu upp hlaupi. Danir hugðust kvitta fyrir, en allt kom fyrir ekki. Nr. 24/1950. Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: í heildsölu ................ kr. 23,90 pr. kg. í smásölu................... kr. 25,40 pr. kg. Reykjavík, 3. júlí 1950. VERÐL AGSST J ÓRINN. Háskólaráð hefur ákveðið að efna til samkeppni um skreytingu fyrir framan háskólann. — Eru þar 12 stöplar meðfram þrepunum upp úr skálinni upp á vegarbrún, og er áformað, að ofan á þá séu settar myndir til skrauts. Óskað er eftir tillögum og uppdráttum af slíkum myndum og verða. ein verðlaun veitt, að upphæð kr. 10 000,00. Tillögur skulu sendast til háskólaráðs fyrir 1. nóvember næstkomandi, en fimm manna dómnefnd mun dæma um, hver verðlaun hljóti. Hana skipa próf. Einar Jónsson myndhöggvari, Finnur Jónsson listmálarit, Gunnlaugur Halldórsson og Sigurður Guðmundsson arkitektar og Alexander Jóhannesson prófessor. Eins og venja er, skulu tillögur sendast í umslagi, er ber sérstakt einkenni, en nafn höfundar skal vera í lokuðu umslagi og bera sams konar einkenni. Umslag þess eins verður opnað, er verðlaun hlýtur. Akranesingar höfðu fullan hug á að bæta marki við, en ónýttu mörg tækifæri í þá átt, og iauk leiknum þannig. Völlurinn háði sýnilega leik mönnum Dana, og stóðu þeir þar ójafnt að vígi, þar sem Akranesingar voru á kunnum heimaslóðum. Hann er allt of mjúkur, og þar af leiðandi erfiður þeim, sem vanir eru grasvelli. Eftir gangi leiksins hefðu Akranesingar átt að vinna með a. m. k. 3:1, en ó- sagt skal látið, hvort slík hefðu orðið úrslitin, ef leikurinn hefði farið fram á grasvelli, jafnvel þótt Akranesingar væru slíkum aðstæðum vanir, sem þeir því miður ekki eru frekar en aðrir íslenzkir knatt spyrnumenn. 9,00 á klukkustund og annarra kaupgjaldsliða í samræmi við þá hækkun. Gildir samningur- inn frá og með fyrsta júlí. Samræming kaupgjalds held ur áfram, og eru nú ekki nema 15 félög' eftir, sem hafa samn- inga um lægra kaup en kr. 9,00 á klukkustund. Kaup verfcamanna á Hofsósi hækkar upp í kr. 9,00 VERKAMANNAFÉLAGIÐ Farsæll á Hofsósi náði sam- komulagi við atvinnurekendur um mánaðamótin um hækkun kaups í almennri dagvinnu karlmanna úr kr. 8,70 upp í kr. keppnín í knaíi- spymu í Brazilíu KOMIÐ er nú að úrslitum i heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Brazilíu. Var leikið í fjórum flokkum og komust þessi lönd til úrslit- anna: Svíþjóð, Spánn, Brazil- ía og Uruguy. í 1. flokki sigraði Brazilía, en þar vann Sviss Mexikó með 2;1 í síðasta leiknum. í 2 fl. sigrað Spánn England með 1:0 og Chile Bandaríkin 3:2, en Bandaríkin höfðu áður sigrað England. í 3. fl. vann Ítalía Paraguy 2:0, en Svíar unnu báða og komust í úrslitin. í 4. fl. sigraði Uruguy Bolivíu með 8:0 í síðasta leiknum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.