Alþýðublaðið - 19.07.1950, Blaðsíða 2
1
A-LÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 19. júlí 1950
HAFNARFIRÐI
T •/
Ákaflega spennandi og viS
burSarík ný amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Georgc Brant,
Vera Kalston.
Constance Bennett.
Sýnd kl. 9.
Síoasta sinn.
Sími 9184.
Sonur ^lsspamannsins.
Amerísk sakamálamynd.
Bruce Cabot
Tommy Ryan
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.
larveru minni
fram í septembermánuð
gegnir hr. læknir Guð-
mundur Björnsson, Lækj-
argötu 6 B, læknisstörfum
mínum. Viðtalstími hans
er kl. 10—11 og kl. 4—6
daglega.
BERGSVEINN ÓLAFSSON.
næstu vikur gegnir herra
læknir, Ófeigur J. Ófeigs-
son sjúkrasamlagsstörfum
fyrir mig, og jafnframt
fyrir Axel Blöndal lækni.
Ófeigur J. Ófeigsson er til
viðtals í lækningastofu
sinni, Laugaveg 16 (Laug'a
vegs-Apótek) kl. 2—3 og
laugardaga kl. 10—11.
ÓLAFUR JÓHÁNNSSON
læknir.
SKieAttTfiCRB
RIKISINS
„Es]a"
fer héðan til Glasgow kl. 9,- í
kvöld.
Farþegar, sem ætla með
skipinu, eru beðnir að mæta
til vegabréfa- og tollskoðun-
ar í nýja tollskálanum á
Hafnarbakkanum kl. 8,
klukkustund fyrir burtferð
skipsins.
koma í þessum mánuði.
SýnisHorn fyrirliggjandi.
Tökum á móti pöntunum.
Véla og raftækjaVerzlunin.
Tryggvagötu 23.
Sími 81279.
1
(The Tender Years)
Ný amerísk mynd, sérstak
lega hugnæm, er fjallar um
baráttu prestssonar og föður
hans g'egn illri meðferð dýra.
Aðalhlutverk:
Joe E. Brown og
Richard Lyon.
Sýnd kl. 9.
VIKINGAR FYRIR LANDI
Hin bráðskemmtilega ævin-
týramynd, í eðlilegum lit-
um, með Mariu Montez og
Rod Cameron.
Sýnd kl. 5 og 7.
(Watch on the Rhine)
Framúrskarandi vel leik-
in amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Bette Ðavis
Paul Lukas
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
ROY KEMUR TIL
IIJÁLPAR
hin skemmtilega litmynd
með Roy Rogers og Trigger
Sýnd kl. 5.
HæMepr ieikur
Frönsk stórmynd, framúr-
skarandi vel leikin.
Aðalhlutverk:
\
Charles Boyer
Michele Morgan
Lisette Lanvin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
FJARÐARBfÓ
¥1
er afgreitt til fastra áskrifenda og í lausasölu hjá
þessum mönnum:
Verzlun Gunnar Jónssonar, Olíustöðinni, Hvalfiröi.
Sveinbirni Oddssyni, Akranesi.
Daníel Eyjólfssyni, Borgarnesi.
Jóni Gíslasýni, Hellissandi.
Ottó Á'rnasyni, Oíafsvík.
Steinari Ragnarssyni, Stykkishólmi.
Sæmundi Bjarnasyni, Fjósum, Dalasýslu.
Ebeneser Ebeneserssyni, Bíldudal.
Kolbeini Guðmundssyni, Flateyri.
Verkalýðsfélaginu Súgándi, Súgandafirði.
Páli SólmUndarsyni, Bolungarvík.
Ólafi Guðjónssyni, Hnífsdal.
Jónasi Tómassyni, ísafirði.
Jóni Gíslasyni, Súðavík, Álftafirði.
Guðm. Þ. Sigurgeirssyni, Drangsnesi, Steingrímsf.
Friðjóni Sigurðssyni, Hólmavík.
Jens P. Eiríkssyni, Sauðárkróki.
’ Jónasi Hálfdánarsyni, Hofsós.
Jóhanni Mölfer, Siglufirði.
Lárusi Frímannssyni, Dalvík.
Þorst. Jónssyni, Hafnarstræti 88, Akureyri.
Sigurjóni Ármannssyni, Húsavík.
Guðna Þ. Árnasyni, Raufarhöfn.
Guðm. Einarssyni, Þórshöfn, Langanesi.
Ingólfi Jónssyni, Seyðisfirði.
Ólafi Jónssyni, Norðfirði.
Guðlaugj Sigfússyni, Reyðarfirði.
Jóni Brynjólfssyni, Eskifirði.
Þórði Jónssyni, Fáskrúðsfirði.
Bjarna Guðmundssyni, Hornafirði.
Birni Guðmundssyni, Vestmannaeyium.
Arnbirni Sigurgeirssyni, Selfossi.
Jósteini Kristjánssyni, Stokkseyri.
Verzl. Reykjafoss, Hveragerði.
Jóni I. Sigurmundssyni, Eyrarbakka.
Árna Helgasyni, Garði, Grindavík.
Ásgciri Benediktssyni, Garði, Efra-Sandgerði.
Alþýðubrauðgerðinni, Keflavík.
Þorláki Benediktssyni, Garði.
Birni Þorleifssyni, Ytri-Njarðvík.
Sigríði Erlendsdóttur, Kirkjuvegi 10, Hafnarfirði.
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu mán-
aðamóta. — Snúið yður tii útsölumanna Alþýðu-
blaðsins eða afgreiðslunnar í Alþýðuhúsinu, —
Hverfisgötu 8—10, Reykjavík, og gerist áskrif-
endur að Alþýðublaðinu.
Höfum opnað raftækjavinnustofu á Hverfis-
götu 30. Tökum að okkur nýlagnir, breyting-
ar og viðgerðir, gerum einnig við heimilis-
tæki. — Sími 9563.
Virðingarfyllst.
örnsson.
til lestrar í sumarleyfinu.
Milljónaœvintýrið
Gamansöm og spennandi ástarsaga. — Verð
kr. 18,00.
Hart gegn hörðu
Æsandi frásögn um viðureignir bófaflókka. —
Verð kr. 9,00.
í undirheimum
Lejniilögreglu- og ástarsaga frá undirheimúm
stórborganna. — Verð kr. 7.00.
Horhii safírinn
Dularfull leýnilögreglusága. — .Verð kr. 7,00.
\
Svarti sjórœninginn
Sérstaklega spennandi sjóræningjasaga. Verð
kr. 12,00. ,
Percy hinn ósigrandi
7. bók. — Verð kr. 12,50.
Lesið 'Vasaútgáfubækurnar í sumarleyfinu.
Fást hjá pllum bóksölum.
VASAÚTGÁFAN.
Almennur fundur skákmanná verður haldinn í
kvöld klukkan 8,30 að Þórsgötu 1. Rætt vérður um
fyrirkomulag og þátttöku í Norræna skákmótinu,
sem hefst í Reykjavík hinn 28. júlí n.k. Fjölmennið.
Sfjorn Skáksambands íslands.