Alþýðublaðið - 25.07.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 25.07.1950, Page 8
LEITIÐ EKKÍ GÆF- IJNNAR langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðahapp- •di-ætti Sambands ungra jafnaðarmanna. — ALÞÝÐUFLOKKSFÓLKi Takið höndum saman við unga jafnaðarmenn og að- stoðið við sölu happdrættis miða í bifreiðahappdrættí, Sambands ungra jafnaðar > manna. ( inar Krisíjánsson óperusöngvari heldur söngskemmíun í Tivoli EINAE KRISTJÁNSSON óperusöngvari hefur dvalið hér að undanförnu í fimm vikur ásamt fjölskyldu sinni í sumar- íeyfi, en er nú á förum héðan. Hann heldur söngskemmtun í Tívolí n. k. fimmtudagskvöld og syngur þar íslenzk og ítölsk lög. Sem stendur er Einar fastráð inn hjá konungiega leikhúsinu í Kaupmannahöi'n til 1. júlí næsta ár. Þar hefur hann verið síðan í árslok 1949, að hann var hjá konunglegu óperunni í Sfokkhólmi, og er hann nú bú- seítur í Kaupmannahöfn. Við konunglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn syngur hann aðal- lega í Mozartóperum, t. d. í óperunum „Cosi fan tutti“, „Don Juan“ o" „Brúðarrán- inu“, sem ailar eru eftir Mo- zart. Þegar hann kemur úr sumarleyfi sínu, byrjar hann strax að syngja í spánskri óperu, sem leikhúsið tekur til meðferðar. I þessari ferð sinni til íslands hugðist hann ekki halda söng- skemmtanir, heldur hvíla sig eingöngu. Hann hefur þó sung- íð á tveim stöðum utan Reykja- víkur í ferðinni, á Akureyri og á Isafirði, á báðum stöðunum ^ vitanlega fyrir fullu húsi. I\ fimmtudagskvöldið gefur hann Reykvíkingum kost á að hlýða á sig, og syngur þá í Tívolí kl. 8,30. Á söngskránni eru vinsæl Einar Kristjánsson. íslenzk og ítölsk lög og a. m. k. tvær aríur, úr óperunni ,,La danza“ eftir Rossini og aríuna úr „Bajazzo11 eftir Leoncavallo. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Þetta er eina tækifærið, sem Reykvíkingum gefst til þess að heyra söng þessa viðurkennda listamanns. Hann fer til Dan- merkur á laugardaginn kemur. Hátíðjeg athöfn |>ar á/synnudagino. —-— -----♦—■—■—- FJÖLMENNI var viðstatt minningarathöfnina í tilefni af endurreisn Borgarvirkis á sunnudaginn, að minnsta kosti tölu- Hélt upp á níræðis- afmællð með íyrstu flugfereðinni NÝLEGA tók A'rnfríður Sigurðardóttir, til heimil- is á Blönduósi, sér ferð á hendur til Reykjavíkur með einni af Douglas flugvélum Flugfélags Islands í þeim til gangi að halda upp á níræðis afmæli sitt með skyldfólki sínu, sem býr í höfuðstaðn um. Var þetta í fyrsta skipti, sem Arnfríður flaug, og fannst henni mikið til flug ferðarinnar koma. Er hún hafði dvalist nokkra daga í Reykjavík flaug gamla konan síðan aft ur til Blönduóss, og er ekki ólíklegt, að hún eigi eftir að fara fleiri flugferðir um æf- ina. Tifoislar í Þýzka- landi slofna nýjan flokk TITOISTAR í Vestur- Þýzka landi hafa myndað með sér nýj- an flokk í Dússeldorf, og kalla þeir hann Óháða verkamanna- flokkinn. Standa að flokknum þýzkir kommúnistar, sem rekn ir hafa verið úr kommúnista- flokknum. Á þingi sameiningarflokks- ins í Austur-Þýzkalandi var samþykkt að endurskipuleggja flokkinn eftir rússneskri fyrir- fynd, og síðan var samþykkt, að hinn endurskipulagði flokk ur tæki að sér yfirstjórn komm únistaflokks Vestur-Þýzka- lands. FULLTRÚAR Atlantshafs- ríkjanna koma saman á fund í London í dag og ræða sameig- inlegar varnir þeirra. 100 smálesfa bláhvalur barst til hvalstöðvarinnar íyrir helgiga Stærsti hvaíur, sem borizt hefur tif Hvaífjarðar, og hinn mesli fengur. -------—♦——---- STÆRSTI HVALUR, sem borizt hefu til hvalstöðvarinnar í Hvalfirði, kom þangað rétt fyrir síðustu helgi. Var þetta 28'. metra langur, eða sem næst „feriugur“, bláhvalur, og var gizkað á, að hann væri um 100 smálesti að þyngd. Reyndist mikium erfiðleikum bundið að draga hann upp á skurðarplanið,. og alls tók það tæplega sólarhring að ná honum upp og skera. hann. Þar sem bláhvalirnir eru verðmætustu hvalir, sem hér veiðast, og lítið hefur veiðzt af þeim, er hér um hinn mestai feng að ræða. Það var hvalbáturinn Whale^ ---------------------------------- IV, sem kom með þennan mikla hval að landi. Varð fyrst að bíða eftir fiöru til þess að koma á hann böndum, og var þá vír brugðið um sporð hans, eins og venja er að gera. Þetta reynd- ist þó ekki nægilegt til að ná honum upp, því að sporðurinn slitnaði af. Þá var sett keðja í hvalinn og vír fram fyrir ginig á hon- um, en keðjan slitnaði og hékk hann þá á vírnum. Loksins var sett í hann sterkari keðja, og tókst þá loksins að ná honum upp á skurðarplanið. Hafði þá tekið rúmlega 10 tíma að ná honum upp. Bláhvalur þessi mældist 85 fet eða rúmir 28 metrar á lengd, og þar sem hann var hæstur var hann 3—4 metrar, sða tvær mannhæðir, þegar þann lá á planinu. Er áætlað, að hvalurinn hafi vegið rúm- lega 100 smálestir. Þegar hér var komið málum, var byrjað að skera hvalinn, og lók það starf samtals 12 tíma. Var hann allur bræddur og fyllti kjötið 10 potta, en í hval- stöðini eru 7 pottar, svo að tvífylla varð þrjá þeirra. Alls hafa nú 150 hvalir veiðzt, en voru nokkru fleiri í fyrra á sama tíma. Hafa þeir veiðzt djúpt út af Faxaflóa. Bifreið velfur í Kömbum Á SUNNUDAGSMORGUIý- INN valt bifreið í Kömbum og: meiddist ein kona, sem í bíln- um var, töluvert, en meiðsl hennar munu þó ekki verat hættuleg. ■ Bifreið þessi var úr Reykja- vík, lítil fjögurra manna einka- bifreið, og var hún rullskipuS farþegum. Hý gerð eidflugu NÝ GERÐ af eldflugu v’ar reynd í Bandaríkjunum í gær, og er þetta fullkonari gerð' hinna V-2 flugna. Flugan er með aðra minni eldflugu festa- við sig. Skauzt hún fyrst 16 km. í loft upp á 3 sekúndum, en þaut svo áfram með 5750 km. á klst. —-------«.-------- Erlend tersiíp í heimsékn hér . vert á aimáð þúsund manns. Fjöldi manns var þar úr Reykja- vík, alimargir úr BorgarfirSi, Skagafirði og nofðan af Siglu- fírði, auk Húnvetninga, sem voru geysifjölmennir. Veður var hið ákjósanleofasta. Halldór Sigurðsson frá Þver á, formaður nefndarinnar, sem sá um endurreisn virkisins, setti Kýhósia hefur orðii r I KÍGHÓSTA hefur orðið vart hér í bænum, og er vitað um eitt tilfelli. Borgarlæknir hef- ur bent fólki á, að ef það eigi heilsuveil börn, geti verið rétt að bólusetja þau gegn kíghósta- smitun. Sömuleiðis tekur hann vara fyrir því, að koma með ung börn á biðstofur lækna eða þar sem margmenni er saman komið. CHURCHILL hefur í ræðu í Alberthöllinni í London sagt, að viðburðirnir í Kóreu varði Evrópubúa jafn mikið og þeir mundu, ef barizt væri í byggð- um Norðurálfu. athöfnina og stjórnaði henni. Ræður fluttu Friðrik Brekkan, rithöfundur, Hannes Jónsson, Eyrrverandi alþm., formaður Húnvetningafélagsins í Reykja vík, Sigurður Nordal próf., Guðbrandur ísberg sýslumað- ur og Ragnar Jónsson formaður Húnvetningafélagsins á Siglu- firði. Frumort kvæði fluttu Skúli Guðmunsdson alþm., séra Sigurður Norland, og Björn G. Björnsson, Hvammstanga. Þá flutti Baldur Pálmason kvæði, er Kristín Björnsdóttir hafði ort í tiléfni hátíðarinnar. Enn fremur söng Karlakór Vest ur-Húnvetninga nokkur lög, en á milli atriða lék lúðrasveit. jSjálf athöfnin fór fram í virkinu, er nú er orðið eins líkt því, sem það var í upp- hafi og unt mun vera að gera það, en að henni lokinni háfst dans á palli á ásnum, sunnan klettaborgarinnar. Var dansað fram eftir kvöldi. 'æðslusíldin nú rúmlega hl. meiri en á sama tíma í fyrra Búið að saita í 2637 tirnnur, en ekkert um þetta leyti í fyrrasumar. Á MIÐNÆTTI síðast liðinn laugardág var bræðslusíldar- aflinn orðinn 103 494 hektólítrar, og búið var að salta í 2 637 tunnur. Á sama tíma í fyrra var bræðslusíldin 33 345 hektó- lítrar, en söltun var þá ekki hafin. Bræðslusíldaraflinn er því rúml. 70 000 hl meiri en á sama tíma í íyrra. 159 skip, sem veiða með 257 nótum hafa fengið þennan afla, en allmörg skip eru enn ekki komin á skrá. Eftirtalin 17 skip hafa aflað 1000 mál og tunnur: Helga, Reykjavík 2908, Fagri klettur, Hafnarfirði 2198, Skapt fellingur, Vestmannaeyjum 2124, Stígandi, Ólafsfirði 1780, Fanney, Reykjavík 1530, Edda l'Hafnarfirði 1487, Björgvin, Dalvík 1360, Snæfell Akureyri 1328, Ingvar Guðjónsson, Ak- ureyri 1291, Einar Þveræing- ur, Ólafsfirði 1258, Guðm. Þor- láksson, Reykjavík 1250, Súl- an, Akureyri 1218, Hilmir Keflavík 1180, Hvanney, Horna Eirði 1154, Haukur I. Ólafsfirði 1150, Garðar, Rauðuvík 1148 og Sigurður, Siglufirði 1024. Lítil síldveiði var um helg- ina, enda var óhagstætt veður, SÍÐAST LIÐINN FÖSTU- DAG komu hingað í heimsókn tvö æfingaskip úr norska flot- anum. Með skipunum eru all- mörg sjóliðsforingjaefni og fóru þeir og aðrir skipsmenn á Þingvöll síðast liðinn laugardag í boði ríkisstjórnarinnar. í gær komu til Reykjavíkur ‘ þrír tundurspillar ur Bandaríkja- Elotanum, en fjórði tundur- spillirinn er væntanlegur í dag. Skip þessi eru hingað komin í kurteisisheimsókn. í dag mun einnig brezka varðskipið „Wave“ koma í heimsókn,: en það er til eftirlits brezkum fiskiskipum hér við land og' hefur oft komið hingað áður £ sams konar erindum. og í gær var svo mikil þoka og dimmviðri að síldarleitarflug- vélarnar gátu ekki flogið. Um helgina barst þó dálítið af síld til Raufarhafnar, en að- eins einn bátur kom til Siglu- Ejarðar. Á sunnudaginn fengu: aðeins tveir bátar afla, en í gær voru nokkru fleiri með veiði, en afli var tregur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.