Alþýðublaðið - 28.07.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 28.07.1950, Qupperneq 3
Föstutlagur 28. júlí 1950. sigsiLSm aLÞÝÐUBLAÐEÐ í DAG er föstudagurinn 28. júlí. Kópavogseiðar 1662. Ðá- inn .Tolian Sebastian Bach árið 1750. Robespierre tekinn af lífi Órið 1794. Þennan dag áriff 1914 sagði Austurríki Serbíu stríff á hendur. Sólarupprás var kl. 4.19, sól- arlag verður kl. 22.46. Árdegis- háflæður var kl. 5.50. Síðdegis- háflæður vsrður kl. 18.10. Sól er hæst á lofti í Rvík kl. 13.34. Næturvarzla: Iðunnar apó- tek, sími 1911. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar, allt fyrir hádegi, og aftur til Akureyrar eftir hádegi. Ut- anlandsflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar fyrir há- degi í dag. JL.OFTLEIÐIR: Innanlandsflug: I dag er óætlað að fljúga til Vestmannaeyja kl. 1330, til Akureyrar kl. 15.30. Auk þess til ísafjarðar og Siglu- fjarðar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Vestmanna- eyja, Akureyrar, ísafjarðar Fatreksfjarðar og Hólmavik- ur. Utanlandsflug: Geysir fór í nótt til Kaupmannahafnar. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 8 og frá Akranesi kl. 9.30. Frá Beykjavík aftur kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- nesi kl. 20. M.s. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. M.s. Hvassafell er í Reykjavík. Hekla. er væntanleg um kl. 11 á ytri höfnina í Reykjavík. Esja er væntanleg til Reykjavíkur kl. 10—11 í dag að austan og norðan. Herðubrsið er í Reykja vík og fer væntanlega um há- clegi á morgun til Snæfellsness- Og Breiðafjarðarhafna. Skjald- breið er í Reykjavík og' fer jjað- an næstkomandi mánudag til Húnaflóahafna. Þyrill var væntanlegur til Raufarhafnar í gærkveldi. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag ■ til Vestmannaeyja. Brúarfoss er í Kiel. Dett.ifoss fer frá ísafirði í kvöld 27.7. til Hafnarfjarðar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í morgun v 27.7. Goðafoss er á Akureyri. Gull- er í Reykjavík. Lagarfoss er væntanl'egur til Reykjavíkur um miðnætti í nótt. Selíoss fór frá Aberdeen 27.7. til Leith og Sví- þjóðar. Tröllafoss fór frá Reykja vík 19.7. til New York. 50 ára í dag Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafniff er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins' frá kl. 10—12. Þjóffminjasafniff er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafniff er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frákl. 13.30—15.30. Gr öllum áttum HJÓLREIÐAMENN: Muniff, aff þáff er stranglega bannaff aff aka á gangstéttum og út um húsasund, sem liggja aff gang stéttum. Ungbarnavernd Líknar til- kynnir: Stöðin verður lokuð fyrst um sinn. Svarað verður í síma 5967 þriðjudaga og föstu- daga kl. 3—4. Ermarsund er 31 km, en sundgarp arnir verða að synda yfir 5Ö! Straumar í sundiuu ilera það erfitt. BREZKA STÓRBLAÐIÐ Daily Mail hefur veitt 25 000 kr. verðlaun hverjum þeim, sem fyrstur syndir yfir Ermarsurid í ár. Hafa nú safnazt saman við sundið garpar frá Argentínu, Grikklandi, Guatemala, Hollandi, Egyptalandi, Svíþjóð og Dan- mörku, til þess að keppast um það, hver fyrst syndir yfir sundið. 209 farþegar með Gullfossi í gær GULLFOSS kom í gærmorg- Leith. Alls voru 209 farþegar un frá Kaupmannahöfn og með skipinu, þar af 69 útlend- ingar. Meðal farþéga með skip inu var Stefán Þorvarðarson, sendiherra íslands í London. Þá komu með Gullfossi flestir af skákmönnunum, sem hér taka bátt í meist.arakeppni Norður- landanna í skák, en þeir sem eft jr voru mumi komið með flu"vél í gærkveldi. ‘ Gullfoss fer héðan aftur um bádegi á morgun. Yngsti sundgarþurinn er 17 ára og hinn elzti 63 ára, og allir eru þeir sannfærðir um að þetta sé ósköp auðvelt afrek, og séu þeir spurðir hver í sínu lagi, eru þeir að sjálfsögðu sigur- vissir. Á þessu ári eru 75 ár liðin síðan fyrsti maðurinn synti yf- ri Ermarsund, en það var Bret- inn Mathew Webb, sem var 22 stundir og 45 mínútur á leið- inni. Ermarsund er aðeins 31 km, þar sem synt er yfir þaff, en sundið er þó ekki heimsmeistari, Giuseppe Tosi, kastaði á sama móti 54,80, sem er einriig yfir gamla Evrópumetinu, en það var 53,10, og átti það Þjóðverjinn Willy Sehröder. 20.30 Utvarpssagan: ,Kotillinn‘ eftir William Heinesen; XVI (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson ríthöfúndur). 21.00: Tveggja alda ártíð Johan Sebastian Bach, ávarp og tónleikar: a. Tocata og fúga í f-dúr fyrir orgsl. Dr. Urbantscb itsch leikur. b. Ávarp, dr. Páll ísólfs son. c. Þættir úr messu í h- moll. vera í undirbórilrigi. MacARTHIJR tilkvnnti í gær kveldi að allt hefði verið með tiltöhdega kyrrum kjörum á vígstöðvunum í Kóreu í gær. En margt var í gæi'kveldi talið benda íil þess að innrásarher- inn væri að búa sig undir nýja sókn og bíða eftir liðsstyrk og vopnum til hennar. MacArthur brá sér til Kóreu í fyrradag í annað sinn eftir að innrásin í Suður-Kóreu hófst, og kom þaðan aftur í gær. Taldi hann vörn Suður-Kóreumanna og Bandaríkjahersins hafa ver- ið eftir öllvim vonum, er tillit væri tekið til allra aðstæðna og bess milda ofureflis, sem við hefði verið að eiga. Og hann lét í ljós þá bjargfös.tu trú sína, að stríðinu í Suður- ! Kóreu myndi ljúka með sigri, bótt nauðsynlegt kynni að reynast að halda nokkuð und- an enn. Straumur er geysimikill í sundinu, og hefur enginn sundmaður enn komizt yfir án þess að synda í raun«og veru um 50 km, því að oft ber straumurinn þá af leið og þeir verða að synda marga kílómetra til að kom- ast aftur á rétta stcfnu. Það er langt síðan að upp- götvað var, að léttara er að ■synda frá Frakklandi til Eng- lands en frá Englandi til Frakk lands, og stafar þetta af því, að straumurinn er miklu meiri við frönsku ströndina. Er því ráðlegt fyrir sundmennina að losna sem fyrst við þann kafla -g eiga hann ekki eftir síðustu tímana, þegar þreytan byrjar að segja til sín. TVEIR ÍTALIR YFIR EVRÓPUMETI f KRINGLUKASTI ítalskj ólympíumeistarinn Adolfo Consoiini setti nú í vikunni nýtt Evrópumet í kringiukasti, 55,47 m. Nem- andi þessa gamla kringlu- McKENLEY 46,2. Herbert McKenley er enn í Svíþjóð og sýnir æ betri árang'- ur. Hann hljóp nýlega 400 m á 46,2 sek. í Stokkhólmi, en það er þrem tíundu úr sekúndu yf- ir heimsmeti hans. FRA FINNLANDI eins auðvelt og margir Iialda.4 Hannu Posti hljóp 5000 m nýlega á 14:21,1 mín. í Raumo; en það er bezti árangur ársins í Finnlandi. í Karhula vann Koskela sama hlaup á 14:28,0; annar varð Ameríkumaðurinn Wilt á 14:29,0 og þriðji varð Heino á 14.29,4 mín. ZATOPEK Tékkneski langhlauparinn Zatopek er nú kominn í bezta ham sinn og byrjaður að ná ár- angri, sem jafnast á við það, sem hann hefur gert bezt áður. í landskeppni milli Ungverja og Tékka hljóp hann 10 000 m á 29:54,2, en það er bezti árang- ur, sem náðst hefur í heimin- um í ár. Hann vann einnig' 5 000 m á 14:28,6 mín. Tékkar sigruðu með 109,5 stigum gegn 91,5 stigi. STAÐFEST ÍSLANDSMET í SUNDI: 500 m. frjáls aðferð 6:44,8 mín. Ari Guðmundsson (Æ.) 11.6 1950. 4x100 m. btíð- sund, frjáls aðferð 4:21,1 mín. Glímufél. Ármann 2.6. 1050 (Ólafur Diðrikss., Rúnar Hjart- arson, Pétur Kristjánsson og kastara, sem einu sinni var Theodór Diðriksson). Spaak spái-r byltingu, ef kontingurinn láti ekki irndan qg segi af sér. MIKLAR IIÓPGÖNGUR voru farnar um göturnar í Briissel í gær til þess að mótmæla heimkomu Leopolds kon- ungs. Alistór liópur, þar á meðal Spaak og ýmsir aðrir for- ustumenn jafnaðarmanna, ætluðu tíl konungshallariimar í | Laeken, en lögreglan stöðvaði hópinn og tvístraði honum. Æsingarnar gegn Leopold verkfall á þessum stöðum. virðast nú færast í aukaria og i loga iðnaðarhéruð Belgíu, eink um borgirnar við Meuse, GuÖmundur Guðmundsson. ALDAMÓTAÁRIÐ, þann 28. júlí, er sól var hæst á loftl, fæddist að Þverlæk í Holta- iireppi i Rangárvallasýslu sveinn, af bændafólki kominn, og kann ég ekki nánar ættlr ’.ans að rekja. — Sveinn þessi cr nú fimmtugur í dag, og er nú meðal ötulustu og dugleg- astu starfsmanna HafnarfjarC- arkaupstaðar í verkamanna- stétt, og heitir Guðmundur Guðmundsson og á heima að Selvogsgötu 22 hér í bæ. Ég geri ráð fyrir að æsku- og uppvaxtarár Guðmundar hafi verið svipuð og þá tíðlv- nðist hjá öllum almenningi bæði til sjávar og sveita. — vinna við öll algeng störf frá íólaruppkomu til sólarlags. En árið 1926 fluttist hgnn hingað til Haínarfjarðar og hafði þá fest ráð sitt. og hefur dvalið hér síðan, og búið á íairia stað. í húsinu, sem hann byggði skömmu síðar. Guðmundur hefur vfirleiít verið láns- og gæfumaður. Hann er drengur góður og hef- ur komið sér svo vel, að hann hefur lengst af notið sömu hús- bænda. — Hann eignaðist á- gætiskonu og tvo efnilega syni, pem nú eru upp komnir, auk fóstursonar, og lifir nú eins og bióm í egffi, eða kóngur í ríki sínu. — Hann hefur yndi af hestum. og hefur getað veitt sér þá ánægju, sem því er sam- fara að eiga góða hesta. og einnig á því sviði liefur kona hans verið honum samferða. Guðmundur getur bakkað Cuði góða heilsu, auk alls ann- r,rs, og vonar nú að seinni helm 'ngur aldarinnar, og þar með seinni helmingur ævinnar. talri hinum fyrri fram, og mun hánn bá vel við- una. Vafalaust verður gestkvæmt lijá honum í dag, og margir, ~em vilia fá að taka í hendina á honum, því að hann á m-rga i amferðamenn og er vel látinn og liðinn af þeim öllum. Ég hef svo þetta ekki lengra í bili, —. ef við lifum báðir lengi, má síðar bæta við. — en býð þig nú velkominn í öld- ungadeildina. — óska þér til hamingiu meo daginn, og bið bér og þínum allrar blessunar. Lifðu heill. ' Vinur. Charleroi og Liége, í mótmæla ; verkföllum. Var talið í gær- ’ kveldi, að nokkur hundruð þús 1 und ver^amairna, hefðu geft Spaak lét svo ummælt á þinginu í Briissel í fyrradag, að vei'kföllin mýridu vaxa og verða að byltingu, ef Leo- pold konuiigur sæi ekki að sér í ííma og segði af sér. Kaupum luskur á Baldursgöííi 30. Úfbreiðið ýðublaðið V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.