Alþýðublaðið - 28.07.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 28.07.1950, Page 5
Föstudagur 28. júlí 1950. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Arihur Koestler: ERIN'IM J:aú. sem Rér liirtist, flutti Arthúr Koestler, hinn heimsfrægi rithöfundur, á nýafstöðnu þingi vest- rænna menntamanna, sem haldið var í Vestur-Berlín. Var þar saman kominn fjöfdi frægra manna, þar á meðal André Gide, hiö franska Nóbelsverðlaunaskáld, skáldið Ignazio Silone frá Ítalíu og hagfræðingurinn James Burn- ham frá Ameríku. Eggjaði þingið menntamenn um allan hinn frjálsa heim lögeggjart, að fylkja sér um málstað frelsisins í þeim örlagaríku átökum, sem nú eiga sér stað milli austurs og vesturs, einræðis og lýðræðis, og að snúa vörn Iýðræðisins ujp í sókn. örlögin knýja að dyrum til- ALLT FRÁ ÞVÍ, er^ögur herma fyrst frá menningarþjóð um, hafa fróðir menn og vitrir mælt með tveim Nefnum varð- andi breytni manna, og eru þær svo gerólíkar, sem mest má verða. Önnur biður menn varast það að skipta heiminum í tvær andstæðar helftir, sjá ekki nema kolsvart eða mjall- hvítt, dýrlinga eða djöfla, vini eða fjendur. Samkvæmt þeirri stefnu ber oss að leitast við að greina millistigin, finna eins konar meðaltal öfganna eða ða minnsta kosti þolanlegt jafn- vægi. Samkvæmt þessari lífs- stefnu ætti alltaf að finnast mundangshóf hinna fráleitustu andstæðna. ef menn leituðu bess af þolinmæði og biðlund. í fám orðum, —- oss ber að neita því að velja annaðhvort Scvlla eða Charybdis, heldur eigum vér að fara að dæmi Odysseifs hins ráðsnjalla og stýra fleyi voru um sundið milli skerjanna. Þessa stefnu mætti ef til vill nefna „bil- beggja-stefnu“. Hin stefnan, andstæða hinn- ar fyrrnefndu, var mótuð fyrir tveim þúsundum ára.með einni setningu: ..Ræða yðar sé já, já og nei, nei, og allt það, sem um fram er, er af hinu illa.“ Þetta mætti nefna „annaðhvort-eða- stefnu“. Sennilega hefði manpkvnið ekki komizt af án þess að hag- nýta sér báðar þessar lífsstefn- ur. Hefði það varpað þeirri fvrri algerlega fyrir borð, mundi það fyrir löngu hafa of- urselt sig Hel og tortímingu. Hefði það hins vegar ekkert tillit tekið til þeirrar síðar- nefndu. mundi það hafa glatað allri sjálfsvirðingu og siðgæðis. kennd, týnt hæfileikanum til að gera greinarmun góðs og ills. Það gefur auga leið, að þess- ar kennisetningar eru miðaðar við ólík viðhorf, þótt það yrði oflangt mál að sanna slíkt með dæmum. Þess utan er oft heppilegt að beita þeim báðum í einu og sama máli. í þessu rambandi viljum við gera oss grein fyrir áUifum þessara kennisetninga á pólitísk sjón- armið. Svo gæti virzt sem fyrri kennisetningin ætti þar nokk- urn rétt á sér, þegar um er að ræða framtíðarskipulagningu, þegar menn hafa tímann fvrir sér og sæmilegt svigrúm. Hins \’egar sé nauðsynlegt að beita seinni kennisetningunni þegar taka verður skjótar og mikils- verðar ákvarðanir; þegar, — evo notuð séu orð Beethovens, veru vorrar“. Þegar svo ber undir, á ein- Gtaklingurinn, hópurinn, eða sú menningarheild, sem ógnað er, aðeins þá leið eina sér til bjarg- ar, að ákvörðunin sé tekin hik- laust og afdráttarlaust, og af sama hugboðsöryggi og ein- kennir ósjálfráð taugaviðbrögð lifandi veru. Taugakerfi lifandi veru starfar nefnilega sam- kvæmt lögmálinu „allt eða ekkert“. Annaðhvort bregður það allt við, eða það tekur á- hrifunum allsendis viðbragðs- laust. í dag lifum vér örlagastund- ir. Mannkvnið er statt á vega- mótum. Þegar svo stendur á, að ekki er nema um tvær leið- ir að velja, eins og nú er raun- in, hafa þeir, sem vitrir teljast, Eáralitla yfirburði miðað við hina einföldu. Þeir einföldu geta meira að segja verið betur é vegi staddir. Það gegnir oft furðu hversu heimskulega vitrir menn geta hagað sér þeg- ar bráð hætta steðjar að. Harm saga þeirra er einatt í því fólg- Ln, að þeir beita rökhyggju þar, sem hún kemur að engnm not- um. Þeir eru orðnir því svo vanir að leita meðalvegarins, mundangshófs andstæðnanna, samkvæmt kennisetningunni að hollast sé að fara bil beggja. að þeir koma ekki auga á þá staðreynd, að.slík getur hættan verið, að ekki sé um nema tvennt að velja, að hrökkva eða stökkva, og líf þeirra velti á því, hvorn kóstinn þeir velja. Ég tek það fram, að ég beini þessum orðum mínum til þess hóps vestrænna menntamanna og andlegra leiðtoga, sem pré- dika hlutleysi gegn drqpsótt. Þeir þjást af furðulegr; and. legri vi|lu. Þeir þykjast geta sannað allt, sem þeir trúa og trúa öllu. sem þeir þvkjast geta sannað. En rökfærsla þassara manna minninpft átakanlega á gömlu þýzku stúdentabuluna: „Fíllinn er með rana að aftan og rófu að framan, en þogar hann hefur snúið sér í hálf- hring, veit raninn fram en róf- an aftur.“ Og þetta væri aðeins nkemmtilegt spaug, væri mál- um ekki þannig háttað, að hér er um líf og dauða aö tefla. Stefna hinna voldugu núver- andi einræðisríkja er i fram- kvæmd sú ógnun, sem á marg- an hátt er válegri en öll sú harðstjórn, sem sagan kann að greina frá. Ég á þó e’lki við fangabúðir þeirra og pynding- ar, heldur það, sem ógnþrungn- ast er; í harðstjórnarríkjum oafl aíæd a.-iw:. öá giíiuis ’ - Irefsisiiv. .liðinna alda var .aHt.það léyii- iegt,- sem ekki var bannað, -— í núverandi einræðisríkjum er allt bannað, sem ekki er form- tega levft. Þessi mismunur er djúpstæðari ógnvaldur heldur en pyndingarnar. Þarna stönd- um við nefmlega augliti til auglitis við þá heimspeki- -tefnu, sem leggur helfjötra á hverja frjálsa hugsun. Þess ut- an er hér um líf og dauða að tefla, því að freisíð er enginn óþarfamunaöur, sem kallast getur þægilegt rabbvið\ ngs- efni á þingum menntamanna. f're'si og frið.n er nétengt Þar mm éfnt er ti, bc abrennu er ikki diúpt a styrjaldarvilján- Lim Þctta er aðeins rökréíí or- sakatengsl. Alþýða manria er ekki fylgjandi styrjöldunum, henni er ókleift að vinna gegn þeim, nema hún geti látið til sín taka á lýðræðislegan hátt. Ríkisstjórn, seyn ekki hirðir um að hlusta á rödd fólksins, kær- ir sig heldur ekkert u.m að hlusta á raust friðarins. Eina ieiðih tíl verndar íriðinum er sú, að ríkisstjórnirnar séu háð- ar tvenns konar aftirliti: eftir- liti fólksins, sem þær stjórna, og eftirliti alþjóðlegra stofn- ana, sem talizt geta fulltrúar almennra mannrétúnda í þess- ari veröld. Þessum orðum beini ég eink- um til þeirra menntamanna og andlegra leiðtoga hins vest- ræna heims, sem enn eru þeirr- ar skoðunar, að þeir geti kom- izt hjá því að taka afstóðu. Ég beini orðum mínum til þeirra lýðræðissinnuðu hálfvelgju- manna, sem enn hafa ekki gert sér ljóst; að enda þótt á sturdum sé íínii til að tala í skilorðsbundunm setningum og sukasetningum, gota þeir tím- ar i.on.'ð, r.'i ekki/ sé hægt að segja nema snnaðhvort, iá eða nei. Mikilsverðustu og örlaga- ríkustu spurr.ingarnar eru allt- af einfaldar og beinar að orða- lagi, og þær krefjast svars, sem sr ljóst og afdráttarlaust. Vér. erum hér samankomnir til þess að svara fyrir vora hönd. En yfir þeim, sem hvorki eru með oss né móti, er ég hræddur um, að sagan felli þann sama dóm og Hinrik IV. yfir vini sínum, Crillon: „Hengdu þig, minn hugum- þrúði Crillon. Við börðumst við Alancon, og þú varst ekki með!“ VIÐ RANNSÓKN hefur kom ið í Ijós. að líkið, sem fannst í Reykjavíkurhöfn síðastliðinn laugardagsmorgun. reyndist vera lík Lárusar Gíslasonar frá Vesímannaeyjum. Hann var á áttræðisaldri, en hefur um langt skeið átt heima hér í bæn um. og mun hafa verið einstæð ingur, og því enginn saknað hans, er hann hvarf. Það kom fram við rannsókn- ina, að Lárus ságfe.síðast. fyrif'; rúmum hálfum xnánuði. Kaupirðu góðan itós s autlOþBU-iOV Itlg&ilBV i „itrSí. ÚllH8^&Íf|í'SííA, Bændur! Seljið nkkur ullina aí;kmdy;m .yoar.: Vii tök- um við h'enni eins og hún kemur .-fjrnir : í . heilum: reyí- um, og framlélðum úr henni gott uilarban 1, góðan lopa, og haldgóða og áferðarfallega fatadúka. Þekking okkar og margra ára reynsia í ullariðnaðinum verður ykkur að mestu liði, með því að þið verzlíð við Álafoss. Seijið ull ykkar tii Álafoss. Talið við umboðstrtenn Álafoss. r Ij i' sefí í háskólanum í gær Gestir og þátttakendur mótsins ero nokkuð á þriðja hundrað. -------------- í GLAMPANDI MORGUNSÓL gengu 175 stúdentar frá Norðurlöndum fylktu liði frá skipshlið upp í háskóla í gær- morgun, þar sem kristilega stúdentamótið var sett kl. 10 f. h. að Viðstöddum utanríkismálaráðherra, biskupi, rektor háskól- ans og sendiherra Norðmanna. Stjórnandi mótsins, séra Jóhann Hlíðar, bauð gesti og þátttakendu(r mótsins, sem eru nokkuð á þriðja hundrað, veikomna með ræðu og þakkaði þeim, sem stuðlað hefðu að því, að kleift var að halöa hið árlega kristi- lega stúdentamót hér á landi að þessu sinni. Þá tók til máls Ragnvald^ Indrebö, Björgvinjarbiskup. Hann talaði um Norðurlöndin og fagnaðarerindið. Fyrst lýsti biskupinn þeim tengslum, sem binda saman Norðurlöndin, hin um sameiginlega arfi. Þá tal- aði hann um sérkenni kristinn ar trúar og lúterskunnar og þá sérstaklega kirkna Norður- landanna. Þá lýsti biskupinn því hversu framarlega kirkjur Norðurlandanna standa meðal lútherskra kirkna og mun eng- in kirkjudeild þeim sterkari að fráskildum lúthersjíum kirkj- um í Bandaríkjunum. Guð- fræðilega séð eru Nofðurlönd- in í fremstu röð. Eftir setningarathöfnina í hátíðasal háskólans var í húsi K.F.U.M. haldið biblíuerindi. Hélt það teol. dr. Danell. dósent við Uppsalaháskóla og talaði hann um 3. kapítula Jóhannes arguðsnialls. Nefndist erindi han«: Hinn náttúrlegi maður. Kl. 4 eftir hádegi flutti dr. phil O. Hallesby. prófessor. er- indi. er hann nefndi: Hold og andi. í gærkvöld var svo haldin al menn samkoma í Dómkirkj- unni. Þar talaði dr. med. Lang vad. skurðlr/;nir við Bispe- bjergsjúkrahúsið í Kaupmanna höfn. Enfi hans var: Eitt er nauð Sjmlegt. í kvöld flytur teol. dr. Simo- ioki. kennari við háskóiann í Helsingfors erindi fyrir almenn ing í Dómkirkjunni kl. 8,15. Nefnist erindi hans: Ég trúi á Jesúm Krist. Alþvðublaðið! r * Flufgfreyja ársins vekur afhygli í Kaupmannahöin DÖNSKU BLÖÐIN sögSe ýíarlcga frá bví í myndskreytt- um frásögnum, er flugfreyja ársins, Margrét Guðmunds- dóttir, kom fil Kaupmaima- hafnar í fyrsta sinn eftir að hún sigraSi í samke-nninni í London. Hcfur Politiken tíl dæmis fyrirsögnina: „Et yndígi islandsk smíl i Iufthavnen.“ Dönsku blöðin spara ekki Iofið um flugíreyjuna, og segir Politiken hana vera „söd og' eharmerende“, en National- tidende segir, að samkeppnin í London hafi ekki átt að vera fegurðai-samkeppni, en hinir ströngu dómarar hljóti að hafa orðið fyrir áhrifum af iegurð- mni. Einn blaðamaðurinn spurði Margréti, hvernig það væri að vera flugfreyja ársins, og hún svaraði: „Dejligt, uh! bare dej ligt, og alle mennesker er saa söde og venlige.“ Margrét var með hina forláta tösku, sem brezkt flugfélag gaf henni, æ- úún steig út úr Geysi í Höfn og blöðin skýrðu ýtar- lega frá samkeppninni, spurn ingunum, sem flugfreyjurnar þurftu að svara, og lýstu sigur- vegaranum vandlega. Og Poli ■ tiken endar á einu atriði, sem íslenzku blaðamönnunum sást algðíléga yfir að upplýsa í frásögimrrfi.sínum: ,,Br yogapdi að;þæta;?\;ið,..:að',húp er ógift og -.ótrúlofuð -—jennl-a,“'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.