Alþýðublaðið - 29.07.1950, Side 6
0
ALÞÝÐUBLADIÐ
Laugardagur 29. júlí 1958.
DRAMATÍK
ÚR DREIFBÝLINU
.....
Útvarpsleikrit, setn ekki var
sent í samkeppnina.
(Frh.)
bjáninn þinn . . . veiztu ekki að
ég er ein heima? . ..
Hann. (Lætur fallast niður í
stól skammt frá legubekknum.)
Jú, ég veit það.
Iíún. Hvað þá . . . nei, ertu
ekki setztur á stól eins og kerl-
ing í kaffiboði. . . . Ertu lasinn,
eða hvað? . . .
Hann. Ekki beinlínis . . .
Hún. (Rís upp við dogg.) Víst
gengur eitthvað að bér. . .. Þér
þýðir ekki að ætla að leyna mig
neinu. ... Ertu nú búinn að fá
gigtarstinginn aftur í mjó-
hrygginn? (Biíðlega.) Komdu
og hallaðu þér hérna hjá mér.
. . . Ég skal strjúka á þér bakið,
og heitir mjúkir fingurgómar
mínir rnunu draga úr kvölinni.
Hann. Nei . . . það gengur
ekkert < svoleiðis að mér . . .
Hún. Hvað þá . . . Ó, ég skil.
Ef þú hreyfir þig af stólnum,
kalla ég á hjálp, nei ... ég
kasta mér út um gluggann og ..
Hann. Fjóshaugurinn er
gaddfrosinn. svo að þú drepur
þig ekki í honum.
Hún. Jæia . . . bá það. . . . Og
áin er víst á hestís. . . . Þá ,er ég
varnarlaus. . . . Segðu mér ...
hver fjárinn gengur eiginlega
að bér?
Hann. Ég ... ég hef drýgt
glæp ...
Hún. (Tekur viðbragð.) Hvað
segirðu . ..
Hann. Hræðilegan glæp. ...
Hún. (Sezt alveg upp.ý Nei,
en spennandi . . . hefurðu stolið
. . i. myrt mann, — eða bara
svikið undan skatti? ...
Hann. Nei, nei, nei . . . miklu
hræðilegra en það allt til sam-
ans. Ég . .. ég hef drýgt hræði-
legan glæp . .. gagnvart þér .. .
Hún. Ja, það vildi ég að satt
væn. En þig hefur nú víst bara
drevmt það . . .
Hann. (Rís upp áf stólnum.)
Ég: verð . . .
Hún. Nei. nei . . . ertu brjál-
aðiu*. . . . Heldurðu að allir
draumar rætist um leið og þeir
er.u ráðnir?
Jíann. (Felíur á kné við legu-
békkinn.) Ó, gerðu mér ekki
svona erfitt fyrir . . . ég verð að
játa:. . . játa og fá fvrirgefningu
.... (Felur andlitið í höndum
sér.)
Hún. (Strýkur hár hans.)
Játaðu, vinur minn . . . játaðu.
(Klökk.) Og legðu svo höfuð
þitt að barmi mínum . . . og við
sktilum í sampiningu gráta burt
söfg þína og sektartilfinnineu.
Hann. Ég . . . ég . . . kvssti þá
þýzku í ’Koti . . . úti í fjósi . ..
,Hún. (Rífur í hário á honum
og kastar honum fram á gólfið
um leið og hún sprettur á fæt-
ur.) Þorparinn þinn. . . . Var-
mennið þitt. . . . (Ha.nn skí’íður
að henni og yefur fætur hennar
örmum, en hún sparkar í hann.)
FÍagarinn þinn . . , Ó, það vildi
ág, að ég hefði þig áldrei augum
litið . . . Hana getur.ðu kysst . ..
öenni geturou þrýst að barmi
■ bínum . . . hana getúr þú kram-
ið og knúsað . ...
Hann. Hvað.á’’ déskotans vit-
leysa . . . Ég 'bara kyssti hana.
Hú»; Það er- ekki.satt . . það
er ekki satt. ... Heldurðu að
ég hafi aldrei kómið sjálf út. í
fjós? ... •
Hann. Ekki með mér að
minnsta kosti ...
FÚB. Nei, s°m betur fer hafa
iirlög mín varðveitt mig frá því
. . . Og nú, þegar ég vsit hvílík-
ur flagari þú eft, svona í útihús-
um, þá skal ég. nokk siá svo um,
e.S , . . að við fíittumst ekki oft,-
ar hérna inni . ., (Tckur undir
hendi hans, kipoir houum á
n' ••. "
múldýr, það er sagt, aS múl-
dýr sé geðbetra en hestar.“
Eftir að ég haíöi gengið um
jörSina' og útihúsin og skoðaSi
mig‘dálíti'ð um, varð Feli-x
litli að sýna mér margt og
mikið. í raun og veru var
drengurinn húsbóndinn á
heimilinu. Hanri varð að
romsa upp úr sér vísu og einn-
ig að syngja eitt vers fyrir mig.
Eg vildi miklu heldur leika
við hann í kyrrð og ró þangað
til hann væri búinn að venj-
ast mér, því að þá hafoi hann
getað sýnt mér sig eins og hann
var innst inni gagnvart þeim,
sem voru vinir hans, en ég
hugsaði sem svo, að nægur
tími væri til þess.
Þau höfðu ráðið unga konu
til sín til þess að hafa eftirlit
með drengnum. Hún hafði
eignast barn í lausaleik og
þetta barn var hjá henni. •—•
Þetta var lítill drengur, um
fætur og leiðir hanti til sætis
hiá sér á legubekkinn.) Svona
. ... segðu mér þa'ð nú allt eins
og bað gerðist og dragðu ekki
neitt undan . . .
Hann. Þe-beita var eisinlega
ekkert, Ég skrapp með bréf út
að Koti, til þeirrar þýzku, sko
. . . Og það var svo aga'ega fínt
og með svo mörgum frímerkj-
um og stimplum, svo að við
borðum ekki að senda krakka
með það. . . . Og þegar ég kom,
var mér sagt að hun væri úti í
fiósi, og ég þorði ekki annað en
fá henni bréfið sjálfur . . .
Hún. (Spennt.) Og . . . og . . .
Hann. Og svo fékk ég henni
bréfið, og þegar hun hafði skoð-
að utanáskriftina. rauk hún upp
um hálsinn á mér og kyssti mig
rembingskoss, áður en ég korn
nokkrum vörnum við . . .
Kún. Og . . . og . . .
Hann. Og svo hljóp h’ún út úr
fjósinu og inn í bæ með bréfið.
Það var alls ekki lesljóst í fjós-
inu . . .
Hún. Einmitt bað, iá. Það var
bá hún. sem drýgði glrepinn, en
ekki þú. . . . Það lá að.
Hanm. Svei mér þá . . . ég
vissi ekki af þessu fyrr en það
var um garð gengíð. -— Ég skil
ekkert í manneskjunni . . .
Hún. Ekki ég héldur. .. .
Hann. Geturðu þá fyrirgefið
raér? ...
Hún. Ég hef ekkert að fyrir-
gefa þér, •—- og herini pet ég
aldrei fvrirgefið. Hún hefur
stolið frá mér því, sem ekki
verður bætt . . .
Hann, Ha. hvað segirðu? . ..
Hún. (Með vaxandi æsingu.)
I hvert skipti, sem ég finn varir
bínar nálgast munn minn, mun
sú hugsun vakna í brjósti mínu,
sð þessar varir hafi hún kysst.
Hann. Já, hún gerði það. . . .
En ég er nú búinn að margþvo
Framhald.
það bil hálfu ári eldri en Fel-
ix, en aíls ekki eins stór og
kraítalegur og hann.
„Við tókum hana einmitt
vegna þess, að hún átti þetta
barn,“ sagði Iren?.
„Nútíma •uppeldisfræðingar
segja allir sem einn, að það
sé skaðlegt að alast upp án fé-
lagsskapar við önnur börn. Og
læknirinn segir, að ég megi
ekki eiga fleiri börn, að minsta
kosti ekki fyrst um sinn.“
„Það finnst mér vex*a mjög
skynsamlegt af ykkur,“ sagði
ég. „Þegar ég var ung, var það
óhugsandi, að ógift móðir gæti
fengið stöðu á heimili og • ég
hugsa að enn þann dag í dag
séu það ekki margir, sem
hugsi eins og þið.“
,,Nei,“ svaraði Alexander.
„Það er nóg til af smásálar-
skap og hindurvitnum. Og það
er enn fyrirlitlegra og órétt-
látara nú en það var áður, því
að nú er allt á tjá og tundri
í þjóðfélaginu og það er næst-
um því ómögulegt fyrir konur
að lifa reglusömu lífi, ef svo
má að orði komast. Agatha
veslingurinn var trúlofuð, en
unnusti hennar varð að fara í
stríðið. Það sæti ekki á mér að
ásaka hana fyi'ir það, þó að
hún hafi viljað gera honum
allt til geðs áður en hann fór.
Svo féll hann. Ef til vill var
það gott fyrir hana, því að þá
getur hann ekki valdi'ð henni
vonbrigðum. Hún segir, að
hann hafi ætlað að kvænast
sér, en tímarnir eru svo óviss-
ir og menn breytast í stríðinu.
Sumir eru óþekkjanlegir, þeg-
ar þeir koma aftur. Það er
reynslan. En hann kom ekki
aftur....“
„Hún er hreinasta perla,“
sagði Irene. „Hún þvær allt af
ein og hún sér um hænsnin,
oft hjálpar hún mér í eldhús-
inu líka.....“ Irene talaði um
i -.».«.2->}3 í~)_ nnsri ujv yo.y
húsverkin á þann veg, að ég,
sém var gamalreynd húsmóðir.
skildi, að. húri kunni gpð skil
á öllum -hlutum og að þún
hafði augsjáanlega unun af
búskaparmálunum.
Þegar taúið var að borða
kvöldmatinn, háttaði Alex-
ander drenginn og lagði hann
í rúmið. „Hann gerir það á
hverju kvöldi,“ sagði Irene.
„Ef ég vildi það viðhafa, þá
gæti ég bara orðið afbrýðisöm.
Eg má ekki undir neinum
kringumstæðum trufla þá, þeir
segja hvor öðrum ævintýri og
sögur og gera framtíðaráætl-
anir. Alexander er alltaf hjá
drengnum, þangað til hann
sofnar.“
Hún tók upp handavinnu
sína úr gamalli sveitakistu.
Þetta var stórt teppi með
rauðum krossstingsísaumi, eins
og vel þekkt var í Ölpunum í
gamla daga. Eg setti upp gler-
augun og fór að sauma í eitt
hornið, meðan Irene saumaði
í annað. Það var svo indælt
að sitja svona og rabba við
hana meðan höndurnar voru
önnum kafnar við þessa
skemmtun. Mér fannst næstum
því eins og ég væri búin að
vera í Felixhof í mörg ár. Já,
að vísu hafði ég oft gist þar í
huganum, en ég hafði ekki vit-
að það, hve yndislegt væri að
vera þar í raun og veru.
„Þú lítur ágætlega út,“ sagði
ég við Irene. „Þú ert svo glað-
leg á svipinn og hamingju-
söm.“
„Eg er líka hamingjusöm,“
svaraði hún.
Ó, hvað það var orðig langt
síðan ég hafði heyrt slík um-
mæli af vörum nokkurrar
manneskju. Jafnvel þó að
framabraut Lottu stæði henni
nú opinn, þá var hún áreiðan-
lega ekki hamingjusöm. María
Mertensen, sem græddi nú á
tá og fingri ■— hún var meira
að segja farin að flytja út til
Ameríku listmuni sína •— og
átti einn af fegurstu ungu pilt-
unum í Yínarborg, fyrir elsk-
huga. Hún var ekki hamingju-
söm.....Lillí Bloem, doktor í
listasögu og bráðum doktor í
læknisfræði, var það heldur
ekki. Og Franzi Braun og
Gerda Donath, allar þær, sem
gerðu allt það, sem þær lang-
aði til, höfðu ekki fundið
hamingjuna. Engin þeirra bar
þennan glaðlega og rólega
svip, sem gerði Irene svo
hressilega. Hún var ekki eins
digur og hún hafði verið fyrir
fjórum árum. Hún hafði
grennzt, hreyfingar hennar
voru snöggar og fullar af lífs-
fjöri. Hún hafði góða matar-
lyst og hún söng við húsmóð-
urstörf sín. Já, mér datt í hug
orðið „maddaman." Móðir og
drottning á heimili sínu, ör-
ugg og ánægð á sínu eigin
heimili, laus við örvita flýti í
(illum verkum, ílótta írá einu
í annað, eins og þessir vesa-
lingar, sem ég hafði ínest um-
gengizt upp á síðkastið, voru.
Þær neyttu ekki einu sinni
matar síns af ótta við það, að
þá mundu þær ekki þóknast
sprjátrungum stræta og kaffi-
húsa.
„Eg er hamingjusöm,“ sagði
Irene. „Jafnvel þótt það sé öðru
vísi hamingja en ég hafði gert
ráð fyrir. Nú veit ég, að Alex-
ander mundi aldrei geta elskað
nokkra konu eins ■— og eins,
Já, eins og ég elska hann. Eg
er alveg hætt að taka mér það
nærri. Eg er alveg hætt að á-
saka hann fyrir það, eða að
i-eyna að þvinga hann til að
elska mig á þann hátt, sem ég
þráði. Eg er hætt að vera
hrædd. Eg veit. að honum þyk-
ir á siriil hátt vænt um mig, og
það er alveg nægilegt fyrir
mig.“
Já, undarleg er konuást,
hugsaði ég. Hún veldur þján-
ingum og vekur þjáningu, en
samt sem áður er hún það eina
sem gefur hina innri ró. „Með-
an maður er kornungur, gerir
maður sér rangar hugmyndir
um það, hvað hjónabandið er í
raun og veru,“ sagði Irene.
„Maður heldur, að það sé ei-
líft ástasamlíf, en það er
hjónabandið alls ekki. Jafnvel
þó að Alexander hefði verið á-
kaflega blóðheitur og ætíð
brunnið af þrá eftir mér, þá
væri samt ekki nú eftir annað
en glæðurnar af hinum fyi'sta
eldi, virðingin, og tilfinningin
um það, að við ættum hvort
annað. Ertu ekki á sömu skoð-
un, Eula? Og þegar fólk seg-
ir: — Það er ekj-ert fólk, sem
finnst endilega að það vei'ði að
segja slíkt, — að Alexander
hafi sézt með dansmey eða
barstúlku eða nei, nei, ég vil
ekki hugsa um það. Maður
verður að vera skynsamur, og
•jafnvel þó að mann kenni kann
ske einhvers staðar til rétt í
svip, þá verður maður. að bíta
á jaxlinn. Karlmenn eru svo
þakklátir, ef þeir fá leyfi til að
gera það, sem þeir mundu ann?
ars gera án leyfis.“
Mér varð hugsað til Lisbeth,
en það var þó allt öðru vísL
Og Irene gerði líka glögga
grein fyrir því, í hverju mis-
munurinn lág. Hún gerði það
að sjálfsögðu óafvitandi, en
það var eins og hún hefði les-
ið hugsanir mínar.
„Þessar konur hafa enga
þýðingu fyrir Alexander.
Hann vildi ekki einu sinni
koma tíu mínútum of seint til
miðdegisverðar þeirra vegna.
Og. jafnvel þó að tilfinningar
hans gagnvart einhverri þeiri'a
yrði meiri eða heitari, mundi