Alþýðublaðið - 29.07.1950, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.07.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. júlí 1950. ALÞÝÐlJRLAfílf) Þjóðfélagshættirnir Framh. af 5. síðu. er þeir lögðu undir sig, en svip- að hagkerfi er nú á Spáni. Það grundvailast á einkaeign fram- leiðslutækja annars vegar, en algerum áætlunarbúskap hins vegar. Reynt var að hagm/ta kösti einkarekstursins með því að hrófla ekki við eignarréttin- um, en að tryggja sem mesta heildarframleiðslu — og að hún yrði í samræmi við óskir ríkisvaldsins — með áætlunar- búskap. í stjórnarháttunum var einræði. A þessu sést, að áætlunarbúskapur þarf ekki að vera tengdur þjóðnýtingu. Hann getur verið samfara einkarekstri. Uppreisnarme nn í Indónesíu ÞEJU MEGINEINKENNI ÞJÖÐFÉLAGSINS Á þessari upptalningu sést, að margar leiðir eru nú farnar og hafa verið farnar til lausnar á þjóðfélagsvandamálunum. Segja má, að megineinkenni sérhvers þjóðfélags séu í því fólgin, hvernig þessum þrem atriðum er háttað: 1) Eignarrétiinum á fram- leiðslutækjunum, og kemur hér það til greina, hvort þau skuli vera í einkaeign eða þjóð- nýtt. 2) Heildarstjórn atvinnu- og fjármálalífsins, en hér er spurninffin um það, hvort láta eigi atvinnulífið afskiptalaust í mezinatriðum og treysta á „frjáls viðskipti“ sem stjórn- and.a framleiðslunnar eða hvort hið ooinbera eigi að íryggja sér aðstöðu til heildar- stjórnar liennar, þ. e. taka upp áætlunarbúskap. 3) Stjórnkerfihu, þ. e. livort um er að ræða lýðræði eða ein- ræði. Grundvallaratriðin í þjóð- málaskoðun sérhvers rnanns eru þess vegna þau, hvort hapn er fylgjandi einkaeign eða sameign hinna mikilvægustu framleiðslutækia, „frjálsum i viðskiptum" eða áætlqnarbú- [ skap. lýðræði eða einræði. Og samkvæmt þessu geta þjóðfé- lögin orðið mjög ólík eftir því, hvort leiðin er farin á hverju hinna þriggja sviða eða að hversu miklu leyti hvoi' þeirra er farin, því að auðvitað má ganga misjafnlega langt á þeim öllum. Ólíkust eru þau þjóðfélög, sem grundvallast á einka- eigni „frjálsum viðskiptum“ og lýði-æði annars vegar, og hin. sem byggja á þjóðnýt- ingu, áætlunarbúskap og eim-æði hins vegar. Það er nánast fyrr nefnda skipun- in, sem er í Bandaríkjunum og þeim löndum Vestur-Ev- rómi, sem hægri flokkar stjórnaj en hin síðarnefnda er í Rússlandi og Austur-Ev- rópuríkjunum. Á hinn bóg- inn getur þjóðfélag verið mótað af lýðræði, áætlunar- húskan o" einkarekstri, eins og þjóðfélögin á Norður- löndum. eða lýðræði. áætl- unarbúskao og einkarekstri samfára hjóðnýtincru nokk- urra lielztu stóriðnaðar- sreina. eins og á sér stað í Bretlandi. Það eru bessar þriár þjóðfé- lagstegundir. sem nú ber hæst í heiminum. Það er kósti þeirra og galla fyrst og fremst, sem sérhver hugsandi maður verð- ur að dæma. VERKSVIÐ SAMVlNNU- HREYFINGARINNAR Ég hef rakið þessi atriði tíl þess að sýna fram á, að fylgi við samvinnustefnuna eða and- staða við hana er ekki aðalat- riði í þjóðmálaafstöðu, eins og nú háttar í heiminum. Þegar rætt er um hin mikilvægustu grundvallaratriði þjóðmálanna, ber samvinnustefnuna ekki á góma. Með þessu er ég ekki að gera lítið úr samvinnuhreyf- ingunni eða gildi hennar. Sam- vinnuhreyfingin er merkileg félagsmálahreyfing. Að verka- lýðshreyfingunni frátalinni hef ur engin hreyfing í félagsmál- um orðið alþýðustéttum til slíkra hagsbóta og slíks menn- ; tigarauka sem samvinnuhreyf- ingin. En hún hefur afmarkað vorksvið. eins og t. d. verka- lýðshreyfing’in, og það felst engin almenn þjóðmálaaf- staða í því að telja sig sam- vinnumann, fremur en það er almenn þjóðmálaafstaða að telja sig fylgjandi værka- lýðshreyfingunni eða t. d. almannatryggingum. Þetta verða allir að gera sér ljóst og þó engir fremur en þeir, sem telja sig samvinnu- menn. Samvinnumaður getur verið bvort sem er, einkareksturs- maður eða bjóðriýtingarsinni, fvlgismaður áætlunarbúskapar eða ,,frjálsra“ viðskipta, enda er meginreslum samvinnunnar beitt samhliða bæði áætlunar- búskap og „frjálsum viðskipt- um“ annars vegar og einka- rekstri os þjóðnýtingu hins vegar. Þótt grundvallaratriði samvinnustefnunnar séu lýð- ræðissinnuð og eðlilegast sé því að samvinnumaður sé lýðræð- issinni. gæti hann einnig verið einræðissinni. A. m. k. tíðkast samvinnurekstur mjög í ýms- um einræðisríkium. Vegna alls þessa eetur engirin stjórnmájaflokkur fmmdvalláð stefnu sína á fvlgi við samvinnulireyfing- una einvörðungu. Samvinnu hreyfingin er auðvitað eitt þeirra þióðfélagsafla, sem sérhver floklau- verður að taka afstöðu til, annaðhvort jákvæða eða neikvæða, og telur sá, sem þeU/ ritar, rétt að taka til hennar mjög já- kvæða afstöðu og efla liana eftir mætti. En það haggar ekki þeirri staðj-evnd, að fylgi við samvinnuhreyfing- una leysir alls ekki megin- vandamál þjóðfélagsmál- anna. Samvinnumenn verða eins og t. d. fylgismenn verkalýðshreyfingarinnar að gera sér grein fyrir hví, á hvaða sveif þeir vilja snú- ast við lausn þeirra og þá fyrst og fremst, hvort þeir vilja aðhyllast þess konar lausn, sem nefnd hefur ver- Mikið hefur verið um róstur og uppreisnir í Indónesíu, enda hefur gengið illa að sameina und- ir einni stjórn svo stóran eyjaklasa. Mest hefur borðið á þessum uppreisnum á smáeyjum austa lega í Austur-Indíum, og sýnir myndin mótmælagöngu uppreisnarmanna á einni þeirra. Framh. af 1. síðu. hætt við að bví verði ekki lok- ið þá. Þessi nýja virkjun er mesta mannvirki, sem íslendingar hafa ráðizt í fram að þessu, og á orkuverið að framleiða meiri raforku, heldur en nú er fyrir hendi, og skapast þá að sjálf- sögðu ýmsir möguleikar fyr-ir aukinn iðnað; meðal annars verður þá fyrst framkvæman- legt að reka hér áburðarverk- smiðju. Eins og kunnug er verður þetta neðanjarðarstöð við íra- foss, en neðanjarðargörng verða fyrir frárennslisvatn und ir Sogið. Verða göng þessi 630 metra löng. Um samningana varðandi Sogsvirkjunina segir meðal annars í skýrslu Sogsvirkjun- arstjórnarinnar: Vélar og rafbúnaður verða keypt af tveim bandarískum firmum, og er afhendingar- frestur 13—14 mánuðir, Samn- ingur um kaup á túrbínum var gerður við sænskt fyrirtæki og ar og hagkvæmastar. H-inir er- | lendu verktakar leggja sjálfir til vinnuvélar, og getur Sogs- virkjunin fengið þær keyptar að verkinu loknu, án þes að hún hafi á nokkurn hátt skuld- bundið sig til þess, ef það þyk- ir ekki hagkvæmt. Aftur á móti var ekki um það að ræða, að hægt væri að fá vélarnar keyptar, ef innlendur verktaki hefði séð um framkvæmdirnar. Toilskoðunín iekur helmingi skemmri r i ferð við Græniand CATALINAFLU GBÁTUR- INN ,,Vestfirðingur“ lagði af stað í gærmorgun kl. 10,30 til vesturstrandar Grænjands. — Með vélinni fóru 15 farþegar. Eru það vísindamenn á vegum Græniandsstjórnar. „Vestfirðingur“ átti fyrst að lenda á BW-one og skila þar af sér 11 farþegum. Þa;X,-m var ferðinni heitið til Julianéhaab með 3 farþega, og loks Godt- haab með einn farþega. Flug VIÐ KOMU GULLFOSS á fimmtudáginn kom greinilega í Ijós, hversu mikil framför og bót er að lrinni nýju tollaf- greiðslustöð við höfnina í sam- bandi við tollskoðunina. Tók öll tollskoðunin ekki nema 1 Idukkustund og 10 mínútur, og mátti heita að farþegarnir gætu gengið viðstöðulaust frá borði inn í tollafgreiðsluhúsið, en þeir voru rúmlega 200. Á meðan tollskoðað var í skip unum úti á höfriinni, tók toll- skoðunin venjulega um helm- ingi lengri tíma, en nú. Það einasta, sem ekki virðist henta í sambandi við þessa nýju tilhöfun, er að vegabréfaskoð- unin fari fram í tollafgreiðslu- tíminn til BW-one var áætlað- ... . _ _ , „ „ . samningur um byggingarvinn- j ur 7 tímar en gert var ráð fyr. husmu. Bæði er það, að exn- una, það er að segja byggingu . ir að ferðin ðll ta?ki um 20 staka Setur slpPPið un<^ neðanjarðarstöðvar, neðanjarð- ] tima an án þess að vegabréf hans sé Flugmenn á „Vestfirðingi“ í skoðað' svo °§ hitt' að Þessi þessari ferð voru þeir Jóhannes argöng o. fl„ hefur nú verið gerður við þrjú fyrirtæki í sam- einingu, eitt danskt og tvö sænsk," — það er E. Phil & Sön, A. B. Gravmaskiner og Östlunds Bygnads A/B. Loks hefur verið gerður samningur við þrjá innlenda bygginga- meistara um smíði íbúðarhúsa fvrir starfsmenn og mötuneyt- ishúss. Út af samningunum við hin i» hæstrisinnuð, eSa þá, sem erlendu fyrirtæki sagði S0gs- kölluð er vinstrisinnuð. Sam j virkjunarstjórnin m a > að sá . ..... _ ... . --- aukni gjaideyrir- sem þyrfti vegna erlenda tilboðsins, væri áætlaður 5—6 milljónir króna fram vfir það, ef innlendu til Márkússon og Einar Arnason. Hér var ráðgert að „Vestfirð- ;ngur“ hefði aðeins skamma i viðdvöl í morgun, en legði þá j af stað til Ellaö á austurströnd j Grænlands með 17 leiðangurs- menn Dr. Lauge Koch. Sú ferð tekur um 12 tíma fram oa til baka. og er ílugvél- in væntanleg úr þessari ferð seint í kvöld. vinnumenn á Bretlandi og Norðurlöndum hafa ávallt fylkt sér til vinstri í átök- unum Jim grundvallavatriði þjóðfélagsmálanna. Meðal samvinnumanna á Islandi hafa skoðanir verið miklu skiotari í þessum efnum. vafalaust m. a. af því, að samvinnuhreyfingin liefur aðallega starfað hér í sveit- um, og hefur þetta ekki haft heillavænleg áhrif í ís- ienzku stjórnmálalífi. Hitt hefur þó verið enn örlaga- ríkara. að leiðtogar ís- lenzkra samvinnumanna virðast eltki hafa haft fast- í sambandi við tollafgreiðsluna, þar e§ þarþegarnir verða fyrst að ganga í gegn um þá skoð- un áður en þeir láta skoða far angur sinn. Mun því vera í athugun, að láta vegabréfaskoðunina fara fram um borð eins og verið hef ur, að minnsta kosti þegar um stór farþega skip er að ræða. Framhald af 1. ">ðu boði hefði verði tekið. Hins Herseth N. og Guðjóns M. Sig vegar væru hinir erlendu verk- urðssonra. Kinnmark S og Guð takar um 7 milljónum króna mundar Ágústssonar og Baldurs undir íslenzka tilboðinu, og Möller og Eggert", Gilfer. hefði Sogsvirkjunarstjórnin talið það hlutverk sitt og skyldu að reyna að gera framkvæmdir mannvirkisins sem ódýrastar MEISTARAFLOKIvUR Lehtinen F vann Sturla Pét- ursson. Jafntefli gerðu Áki Pétursson og Lárus Johnsen, Biarni Magnússon og Friðrik í þessum Ólafsson, en biðskákir urðu hjá ÞYZKUM TOGURUM FJÖLGAR Á ártinum 1928 til 1938 höfðu Pjóðverjar frá 352 upp í 373 togara alls. Eftir styrjöldina hefur tógarafloti þeirra verið sem hér segir: 1946 85, 1947 142, 1943 157, 1949 181 og 1950 224. Þar sem Þjóðverjum hefur nú verið leyft að smíða 650 iesta togai’a með 12 mílna hraða og endurreisn togaraflota þeirra hefur gengið svo vel, mótaða skoðun efnum, því að þeir hafa Rasmussen D og Jóhanni | gera þeir nú ráð fyrir að geta fylkt sér til vinstri og hægri Snorrasvni og Nihlén S og Jóni ‘ sjálfir séð fyrir þörfum Vestur- til skiptis. Þorsteinssyni. 1 Þýzkalands fyrir fisk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.