Alþýðublaðið - 11.08.1950, Side 1

Alþýðublaðið - 11.08.1950, Side 1
Yeðurhorforí Austan og suðausían gola eða kaldi. Skýjað með köílum og sumstaðar skúrir. ÍEu t-j>; J-sjE - ií - .. J 'iJjSota Já. J5i&. i Forustugreins Tímaritstjórinn leggur orð x belg. r - »vs t' * ■ Z 1 XXXI. árg. Föstudagur 11. ágúst 1950. 171. tbl. f:r i «pi . Amerískur skriðdreki í Kóreu Það rétti mjög hlut ameríska hersins í Kóreu, er honum bárust nægilega stórir og öflugir skrið- drekar og fullkomin vopn til að ráða niðurlög-um hinna ágætu rússnesku skriðdreka. Hér sézt t, amerískur skriðdreki af stórri gerð á þjóðvegi í Suður-Kóreu. Þríveldaráðstefna kemur ekki >il greina TKUMAN BANÐARIKJA- FORSETI lýsti í gær yfir því, að þríveldaráðstefna Banda- ríkjanna, Bretlands og Rúss- lands um deiluatriði heims- stjórnmálanna komi ckki til greina, heldur verði lausn þeirra að nást innan vébanda bandalags hinna sameinuðu þjóða. Aðspurður á blaðamanna- fundi í gær kvaðst Truman bartsýnn á að Kóreudeilan yrði til lykta leidd með viðunanleg- um hætti. rinn íKóreu í sókn vil og Nakfongfljó Líkur á. að kommúnisíaherinn yf- irgefi Chinju orrustulausf HERST J ORN ARTILK YNNIN G MAC ARTHURS í gær skýrði frá því, að lýðræðisherinn í Kóreu herti sóknina við Chinju, en kommúnistaherinn leysi upp hersveitir sínar á vígstöðvunum þar og hörfi undan í smáflokkum. Viðnám lýðræðishersins við Naktong- fljót er mjög öflugt, og loftsóknin gegn verksmiðjum í Norður-Kóreu eykst daglega. Múrarar mótmæla íhalds- arasmma MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi harðleg mótmæli á aðgerðir rík- isstjórnarinnar og meirihluta kauplagsnefndar varðandi útreikning júlívísitölunnar, og taldi fundurinn vísitölu- fölsunina freklega árás á lífskjör alls launafólks. Þá lýsti fundurinn yfir ánægju sinni yfir ákvörðun miðstjórnar Alþýðusanxbandsins um almenna kaupgjaldsbaráttu til þess, að fá bættar kjaraskerðingar undanfarinna mánaða. Enn fremur skoraði fundurinn á miðstjórn A.Í.S., að ieggja höfuðáherzlu á það, að fá Iaunahækkun með lækk- un verðs á nauðsynjavörum, sem fundurinn taldi farsæl- ustu launahækkun. Verði ríkisstjórnin hins vegar ekki við þessari kröfu, taldi fundurinn vera kornið að síðustu .nauðvörninni — kaupgjaldshækkun. — Virðis nú ástæða til að ætla, að kommúnistar séu orðnir vonlausir um að halda Chinju öllu lengur og kjósi að yfirgefa hana án þess að leggja til úrslita orrustu. Aðstaða lýðræðishers- íns við Naktongfljótið hefur einnig batnað að mun, og voru hersveitir kommúnista, sem reyndu að brjótast yfir Nak- tong í gær, hraktar aftur í fljótið og sumir herflokkarnir upprættir. Kommúnistar eru hins vegar í sókn á austurströndinni, en í herstjórnartilkynningu Mac- Arthurs segir, að lið fjand- mannanna á þessum vígstöðv- um sé fámennt og verði sigrað innan skamms, þegar lýðræðis- hernum hafi borizt Jiðsstyrkvir og hann leggi til úrslitaorrustu. Loftsóknin gegn Norður-Kó- reu fer harðnandi með hverj- .um degi og var í gær varpað 000 smálestum, sprengna yfir ^erksmiðjurþar. aldur Möller varð skákmeðsl- rð Norðurlanda í annað sinn ----- fsiendingar unnu ölla fjóra flokka norræna skákrnótsins. Baldur Möller. Hann varð skákmeistari Norð- urlanda í annað sinn. NORRÆNA SKÁKMÓTINU lauk í gær or varð Baldur Möller skákmeistari Norðurlanda í annað sinn í röð og hefur þar með öðlazt rétt ti! þátttöku í undirbúningsmóti fyrir heims- meistarakeppnina 1953. Annar í landsliðsflokki varð Guðjón M. Sigurðsson og þriðji. Vestöl frá Noregi. í öllum hinum floklc- unum urðu íslendingar efstir, og í meistaraflokki vann yngstí skákmaður mótsins, Friðrik Ólafsson, en hann er aðeins 16 ára. Seinasta umferð mótsins var tefld í fyrrakvöld. Palle Niel- sen D. vann Guðmund Ágústs- son og Herseth N. vann Kinn- mark S. Biðskákirnar voru tefldar í gær. Guðjón M. Sig- urðsson vann Sundberg S., Eggert Gilfer vann J. Nielsen, og skák þeirri, sem beðið var með mestri eftirvæntingu, milli Baldurs Möller og Vestöl, N., lauk þannig, að Baldur vann Vestöl, og þar með í annað sinn nafnbótiha: „Nórðurlanda meistari í skák“. Hann hlaut samtals 7 vinninga, vann sex skákir, gerði tvær jafntefli og tapaði aðeins einni. Baldur hefur teflt frábærlega vel á þessu móti og er vel að sigri sínum kominn. Annar varð ung ur íslenzkur skákmaður, Guð- jón M. Sigurðsson, aðeins hálf- um vinning lægri, vann fimm skákir, gerði 3 jafntefli og tap- aði aðeins einni. Guðjón er rúmlega tvítugur að aldri og hefur afrek hans vakið mikla athygli. Þriðji og efstur hinna erlendu skákmanna varð Vest- öl með 5VÚ vinning, og fjórði Guðmundur Ágústsson með 4Vi> vinning. Lengsta skák mótsins varð milli Guðmundar og Vestöl. Hún varð jafntefli eft-, ir 111 leiki. í’meistaraflokki varð yngsti þáttakandi mótsins, Friðrik Ól- afsson, efstur með 6V2 vinn- ing. Hann er aðeins 16 ára gam all og mjög efnilegur skákrhað- ur. Næstir komu í þeim flokki Áki Pétursson og Hugo Nihlén Svíþjóð með 5VÍ> vinning. Eftir og jafnir í fyrsta flokki A urðu Birgir Sigurðsson og Þórir Ólafsson með 7 vinninga og þriðji Jón Pálsson með 5Vý vinning. í fyrsta flokki B varð Ólafur Einarsson efstur með SV2 vinning, en næstir og jafn ir í öðru og þriðja sætu urðu Haukur Kristjánsson og Poul Larsen Danmörku með 5Vú vinning. Árangur hinna íslenzku skák manna er einstæður. Þeir hafa unnið alla fjóra flokka móts- ins og skipa sem svarar 9VÚ sæti af 12 .efstu saetunum, þremur í hverjum hinna fjög- urra flokka. Hér fer á eftir röð keppenda í hinum einstöku flokkum: r FramhaLd. á 7: síðu. Guðjón M. Sigurðsson. Hann varð annar í landsliðs- flokki. Nýlt kjöf kemur í næslu viku UM MIÐJA NÆSTU VIKU mun nýtt dilkakjöt byrja að koma í búðirnar, en sumar- slátrun hefst á mánudaginn, og mun kjötið verða flutt jafnóð- um utan af landi í búðirnar. Meða lannars-byrjar slátrun strax í Borgamesi og austan fjalls, svo og sjá Sláturfélagi Suðixrlands í Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.