Alþýðublaðið - 11.08.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 11.08.1950, Page 3
Föstudagur 11. ágúst 1950. ALÞÝÐUBLAÐgÐ í DAG er föstudagurinn 11. ágúst. Dáinn Jón Steingríms- son prófastur árið 1791. Sólaruppkoma var kl. 5.04. Sólarlag verður kl. 21..59. Ár- degisháflæður var kl. 4.50. Síð- degisháflæður verður kl. 17.10. Sól er hæst á lofti í Reykjavík kl. 13.34. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Ffugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar klausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar, og aftur eftir hádegi til Akur- eyrar. Á morgun f. h. er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Blönduóss, Sauðár- króks og Egilsstaða, og aftur eftir hádegi til Akureyrar. Skipafréttir Laxfoss frá Reykjavík kl. 8 og frá Altranesi kl. 9.30. Frá Reykjavík aftur kl. 13, frá Borgarnesi kl. 18 og frá Akra- nesi kl. 20. M.s. Katla fór í gær frá Leith til London. M.s. Arnarfell losar timbur í Skagafirði. M.s. Hvassafel fór frá Hafnarfirði 9/8 áleiðis til Roíterdam. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík kl. 10 í gær- kveldi austur um land til Siglu- íjarðar. Herðubreið var á Horna firði í morgun á norðurieið. Skjaldbreið fór frá Súgandafirði í gær á leið til Sauðárkróks og Akureyrar. Þyrill kemur senni- lega til Reykiavíkur í dag. Ár- mann fer til Vestmannaeyja í dag. Brúarfoss er í Kiel. Dettifoss er í Rotterdam, fer þaðan 12— 14/8 til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór í gær frá Siglufirði til Gautbaorgar um Leith. Goðafoss er í Gauta- Lorg, fer þaðan 12/8 til Norð- m-landsins og Reykjavíkur. Oullfoss kom til Reykiavíkur í gær frá Kaupmannahöíh og Leith. Lagaríoss fór í gær frá Vestmannaeyium til Breiða. fjarðar og Vestfjarða. Selfoss kom til Raufarhafnar 8/8. Trönafoss fór frá New York 7/8 til Reykjavíkur. BSöð og tímerit Náttúruíræðingurinn, 2. hefti 20. árgangs, 'hefur blaðinu bor- izt. Flytur hann:.Tvær fiskteg- lundir .nýfundnar hér við land 20.30 ■ Utvarpssagan: „Ketill- inn“ eftir William Hei- nesen; XX. (Vilhjálmur S. Vílhjálmsson rithöf.) 21.00 Strengjakvartett Ríkisút varpsins, V/ilhelm Lan- zky-Otto og Alois Spach: Sextett. í Es-dúr op. 81b, fyrir tvö horn og strengjakvartett, eftir Eeethoven. 21.20 Frá útlöndum (Jón Magn ússon fréttastjóri). 21.35 Tónleikar: Lög leikin á fjögur píanó (plötur). 22.10 Vinsæl lög (plötur). Fyrirspurn um Bústaðavegshúsio; Verður leigu krafizt frá áramófum, og minningarorð um Sigurleif Vagnsson). ejtii’ Árna Fyið- riksson; Hitafarsbreytingar á íslandi og Prófessor Antonio Baldacci eftir Jón Eyþórssson; Nokkrar fornskeljar á bökkum Þorskafjarðar eftir Jóhannes Áskelsson; Ný trjátegund í Kína eftir Ingimar Óskarsson; Guðni Guðjónsson, minningar- orð, eftir Thorvlad Sörennsen; Ritstjórarabb og Lofthiti og úr- koma á íslandi. Afmæli Karl ' Stefán Daníelsson, Hverfisgötu 83, á í dag 30 ára starfsafmæli sem prentari. Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Norska safnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni nýju verður opið til sýnis almenningi dag- ana 10.—16. ágúst að báðum dögum meðtöldum kl. 13—15 (1—3 e. h.). Or öllum áttum BÖRN: Hangið aldrei í bifréiff- um: þið getið dotíið og næsta bifreið ekið yfir ykkur. Leiðrétting. Ranghermi var í frétt, sem hir^jst í blaðinu á miðvikudag- :nn, um uppsögn samninga hjá nokkrum verkalýðsfélögum. Þar j yar nefnt verkalýðsfélagið Brynja á Þingeyri, en átti að yera verkakvennafélagið Brynja á Seyðisfirði. Hvíldarvika Mæðrastyrks- nefndár. Eins og undanfarin rumiir mun Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hafa hina árlegu hvíldarviku sína fyrir þreyttar næður á Þingvöllum dagana 18. ágúst til 2. september, að báðum dögum meðtöldum. Skrif itofan tekur á móti umsóknum rlla virka daga kl. 3—5, nema f-riðjudaga og laugardaga. Um- KÓknarfrestur er útrunninn 21. fgúst, og verða umsóknir, sem r>ftir þann iíma berast, ekki íeknar til greina. þótt íbúðirnar verSi ekki íiSbúnar? -o------ SAMKVÆMT SAMNING- UM, sem væntanlegir íbúar hundrað fyrstu bæjaríbúðanna við Bústaðaveg undirskrifuðu, er þeir greiddu tilskilið fram- lag sitt, eiga þeir að greiða húsaleigu frá 1. janúar 1951. Nú liggur hins vegar sú stað- reynd í augum uppi, að enn vantar járn á þök, gler í giugga og miðstöðvar í meg'inþorra þessara íbúða. Hefur nú staðið þannig í allt sumar, en fram- undan er versnandi tíð og það, sem verra er, að samkvæmt nögusögnum mun ekki rætast úr þessu fyrr en undir áramót. En fyrr en sú skuldbinding bæj nryfirvaldanna, að gera íbúð- irnar fokheldar, heíur .verið uppfyllt, er ekki hægt að gera i íbúðunum. Um þetta vandræðaástand ganga að vonum margar sögur, og er vert að spyrjast fyrir um, sannleiksgildi þeirra, áður en frekari umræður verða um þessar byggingaframkvæmdir bæjaryfirvaldanna. Fara hér á •eftir nökkrar spurningar: 1) Er það rétt, að kaupmað- ii' sá, er selja á efni í mið- i töðvarkerfi húsanna (rör og ofna), eigi efnið, en vilji ekki láta það fyrr en honum hefur verið afhent gjaldeyrisleyfi (yri.r öðru eins magni af sömu voru? 2) Er það rétt, að ekki hafi verið sótt fast að fá leyfi fjár- Ferð Islandcirkien hingað íil lan vekur mikla athygli í Svíþjó Segja frá hesiamannajbnigi, oáityryfeg- urð. hangikjöti o. fL í sænskym blöðuro. ÖLL HELZTU BLÖÐ í Svíþjóð birta löng viðtöl við Sten- berg, fararstjóra sænska ferðamannahópsins, 'sem hingað kom á dögunum á vegum Birkagards Islandscirkheln. Lætur hann og aðrir þátttakenclur hið bezta yfir ferðinni, og telur hana þátttakendunum ógleymanlegan atburð. Kveður Stenberg ís- lendinga hafa tekið Svíunum með frábærri gestrisni, og álítur, að þessi hópur hefði hafið brautryðjendastarf um nánari kynni og gagnkvæmar heimsóknir Svía og íslendinga. ,,Morgon-Tidningen“ getur þess, að Svíarnir hafi verið svo heppnir, að ,,hestamannaþing“ hafi saðið á Þingvelli, er þeir komu þar, og hafi þeir því séð eins lconar sýnishorn af því, ,er íslenzkir alþingisgestir fjöl- mennu ríðandi til þings í fom- öld. Auk Þingvallar hafi Sví- arnir svo heimsótt marga fi æg- ustu sögustaðina og þá staði, sem kunnastir séu fyrir nátt- úrufegurð. Eru ferðamennirnír afarhrifnir af íslenzkri náttúru- fegurð; „landslagið er hrikalegt, tilbreytingarríkt og svo auðugt- af litum og litbrigðum, að furðu gegnir,“ segir fararstjórinn. Svíarnir róma og allan við- urgerning, og telja íslenzkt hangikjöt hinn bragðijúfasta mat. Þá geta og öli blöð-in þess, að Svíarnir hafi heimsótt Hall- dór Kiljan Laxness að Gljiifra- steini og hafi þeim verið þar vel tekið. Þá róma þeir og mjög rausn sænska konsúlsins í Reykjavík, Magnúsar Kjaran, og alla fyrir- greiðslu hans, svo og Norræna félagsins, sem hafi haldið ferða fóikinu kveðjuhóf, þar sem for- maður félagsins, -Stefán Jóh. Stefánsson, hafi haldið ræðu og látið í liós ósk og von um auk-’ ið samstarf og vaxandi kynn- ingu hinna norrænu frænd- þjóða. U'NGFRU HOLMFEÍÐUR PÁLSÐÓTTJR er nýkomin heini frá Bretlandi, þar sem 'hún lagði stund á leiklistar- néni. Ungfrú Hólmfríður stundaði nám við konunglega leiklistar- skólann í London, og hefur nú tekiö burtfararpróf þaðan, en nokkrir af yngri leikurum okk • ar hafa stundað þar nám á síS- ustu árum. er símanúmerið okkar. .-. ■ ú Sækjum.' — Sendum. ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA. Lækjargötu 20 Hafnarfirði iiagsráðs fyrir því, sem skortir, íyrr en nú nýverið? 3) Er það fastur ásetningur bæjaryfirvaldanna að krefja væntanlega íbúa þessa hverfis um mánaðariega afborgun frá áramóturn, þótt nú þegar sé sýnt, að íbúðirnar verða þá ekki íbúðarhæfar, vegna þess að bærinn hefur ekki lokið við húsin í því ástandi, sem tilskil- ið er, nógu tímanlega? Ef svo cr, mun fólk þetta neytt til að greiða húsaleigu á tveim stöö- um, þar til það getur flutt í í- búðirnar. Gott væri að fá skýringu þessara mála, því að svörin geta haft úrslitaþýðingu fyrir meginþorra hinna væntanlegu ibúa. Væntanlcgur íbúi. I DREGIÐ var í happdrætti há skóla íslands í gær. -Hæsti vinn inguriiiri. 20 þúsund krónur, kom upp á nr. 20632. Var það selí í f jórðungsmiðum í verzl- uninni Bókum og ritfongum í Reykjávík. 5000 krónu vinning ur kom upþ’ á nr. 38577’ög var það selt í fjórðungsmiðum í um boði Helga Sivertsen í Reykja- vík. Höfum á föstudag og laugardag nýtt kálfakjöt, liangi- kjöt, kjeífars, pýí’sur og riýjar kartöflpr. Oskinsnr.tað smjör Allskonar sæigæíi ’Sctjum aðeins það bezta fáanlega. Suðurgötu 53. EINS og kunnugt er fékk ríkisstjórnin á s. 1. vori boð frá stjórn Félags norskra mynd.list armanna „Bildende kunstneres styre“, um að íslenzka stjórnin gengist fyrir því, að send yrði íslenzk listaverk til Oslóar til sýningar þar. Yrði þetta hin 4. yfirlitssýning frá Norðurlanda þjóðunum, sem haldin er í Oslo, en yfirlitssýningar frá hinum Norðurlanda’ýóðunum þrem, Dönum, Svíum og Finnum, hafa þegar verið haldnar þar fyrir opinbera tilhlutun á und- anförnum árum, sín sýningi.n hvert árið. Ríkisstjórnin fól Mennta- málaráði að annast undirbún- ing þessarar íslenzku sýning- ar, og hefur ráðið átt viðræður við stjórn norska myndlistar- mannafélagsins og stjórn Fé- lags íslenzkra myndlistarmanna til undirbúnings máli þessu. Frá norskum listamönnum, væntanlegri forstöðunefnd :ýn ingarmnar, hafa komið fram eindregnar óskir um, að hin ís lenzka. sýning yrði opnuð í jan úarlok, og er ætlast til, að hún standi yfir í rúman mánuð. Það er ósk þeirra, sem boðift’ hafa til sýningarinnar, að þessi íslenzka sýning, eins og hinar sýningarnar, hin danska, sænska og finnska, verði sem gleggst yfirlitssýning um ís- lerizka myndlist frá aldamótum og fi'am á þennan dag. En til þess að svo megi tak- ast, þarf væntanleg dómnefnd sýningarinnar að hafa rúman t.íma til-að vinna verk sitt. Því má búast við. að þau listaverk, yngri og eldri, sem koma eiga til hennar í byrjun október. — Að stálfsögðu verður 'öl'lum listarrionnura gefinn kostur á að senda verk sín til dómnefnd arinnar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.