Alþýðublaðið - 11.08.1950, Page 8

Alþýðublaðið - 11.08.1950, Page 8
IÆITÍD EKKI GÆF- UNNAR langt yfir skammt; kaupið miða í bifreiðaliapp- drætti Sambands ungra' jafnaðarmanna. — ALÞÝDUFLOKKSFÓLK! Takið liöndum saman viS unga jafnaðarmenn og að- stoðið við söiu liappdrættis miða í bifreiðahappdrætt^ Sambands ungra jafnaðaí'i Föstudagur 11. ágúst 1950. Þáífíakendur á Brusselmófið val ir á meisfaramótinu í næstu viku Bob Mathias keppir í fjóroro greirium á mótinu, eo óráðið er enn hverjum, NÆSTKOMANDI MÁNUDAGS- OG ÞRIÐJUDAGS- KVÖLD fer fram hér á veilínum meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum. Munu sjaldan hafa verið jafnmargir þátttakend- ur í íþróttamóti hér á landi, rúmlega 80 frá 13 félögum. Þegar við þetta bætist, að fastráðið er að hinn heimsfrægi tugþraut- armaður, Bob Mathias, tekur þátt í mótinu, má óefað gera ráð fyrir að mót þetta verði merkasti íþróttaviðburður ársins í fjöl- íþróttum að undantekinni láhdskeppninni við Dani. A.llir beztu íþróttamenn landsins taka þátt í mótinu, enda skera afrek einstakra keppenda úr um það, hverjir íslenzkra íþróttamanna valdir verði til farar á Evrópumeistaramótið í Brússel, sem senn fer í hönd, að því er framkvæmdanefnd að undirbúningi þeirra farar, tjáðu blaðamönnum í gær, en það eru sömu menn, sem hafa undirbúið meistpramótið. Alls verður keppt í 13 grein- urn, og hefst mótið bæði kvöld in kl. 8,15. Bob Mathias hefur tjáð sig reiðubúinn að keppa í a. m. k. tveim greinum hvort kvöld, og er það á hans valdi hvaða greinar það verða. Hins vegar hefur undirbúnings- nefnndin bent honum á, að sér síaklega sé óskað eftir þátt- töku hans í kúluvarpi, 110 m. grindahlaupi, stangarstökki og kringlukasti, og er gert ráð fyrir að hann muni taka þátt í flestum þessara f jögurra greina, máske öllum. 110 metra grinda híaupið er langbezta grein Mathiasar, og hefur hann náð þar árangri, sem er langt und- ir íslenzku meti, og yfirleitt eru þessar frjóar greinar þær, Gem hann hefur náð beztum árangri í. Fyrra kvöldið hefst á 110 m. grindahlaupi. Þar næst verður keppt í hástöliki, og eru kepp- endur 8, þar á meðal Sigurður Friðfinnsson frá Hafnarfirði, sem næstbeztum árangri hefur náð í þessari grein íslenzkra rnanna. í kúluvarpi eru 10 kepp endur, þeirra á meðal Gunnar Huseby, Friðrik Guðmundsson, Sigfús Sigurðsson Selfossi, Vil- hjálmur Vilmundarson og e. t. v. Bob Mathias. í 800 metra hlaupi eru meðal keppenda Pétur Einarsson og Magnús Jónsson, og í langstökki eru 8 keppendur, þar á meðal Torfi Bryngeirsson. í spjótkasti keppa meðal annarra Jóel Sig- urðsson, Hjálmar Torfason frá Húsavík og margir fleiri. 200 metra hlaupið verður með mest spennandi greinum mótsins; þar mætast Guðmunudr Lárus- son, Hörður Haraldsson, Ás- inúndur Bjarnason, Matthías Guðmundsson frá Selfossi, svo aðeins séu nefnd nokkur nöfn. ’Þá eru ótaldar þrjár greinar kvenna, kúluvarp, með fimm laxárvifkjunin UNDIRBÚNIN GUR Laxár- virkjunarinnar er nú hafinn, og standa vonir til, að fram- Itvæmdir hefjist um miðjan þennan. mánuð. Hafr. þátttakendum, þremur frá Kjós og tveimur Irá Ungmenna félagi Revkjavíkur, 100 metra hlaup með 8 þátttakendum, þeirra á meðal methafpnum, Hafdísi Ragnarsdóttur, og há- stökk, en þar keppa Sigrún Sigurðardóttir frá UMFR og methafinn Guðlaug Guðjóns- dóttir, Herði á ísafirði. Síðara kvöldið hefst á 400 metra grindahlaupi; þar kepp- ir meðal annarra Reykjavíkur- meistarinn, Ingi Þorsteinsson. I 400 metra hlaupi keppa m. a. Guðmundur Lárusson og Ingi Þorsteinsson. í stangar- stökki er Torfi Bryngeirsson meðal keppenda. í kringlukasti eru 10 keppendur, þeirra með- al Huseby, Þorsteinn Löve, Friðrik Guðmundsson, Hall- grímur Jónsson frá Laxamýri í Þingeyjarsýslu, sennilega Bob Mathias. Þar næst kemur 100 metra hlaupið. Þar eru kepp- endur hvorki fleiri né færri en 13. Líklegastir til þess að vinna þessa skemmtilegu grein eru Haukur Clausen, Finnbjörn Þorvaldsson, Ásmundur Bjarna son eða Örn Clausen, en bar- áttan verður án efa mjög hörð og spennandi. í þrístökki er Kristleifur Magnússon meðal 5 keppenda, auk þess má nefna Jón Bryngeirsson frá Vest- mannaeyjum (bróðir Torfa) og Hjálmar Torfason frá Húsavík. I 1500 metra hlaupi keppa m. a. Pétur Einarsson og Stefán Gunnarsson, og að lokum fer fram 80 metra grindahlaup kvenna og kringlukast kvenna, með fjórum keppendum. Ekki er að fullu afráðið, hverjir það verða, sem valdir verða til þátttöku í Evrópu- meistaramótinu, en undirbún- ingsnefndin hefur sent tilkynn ingu um þátttöku 13 íþrótta- manna. Svo sem kunnugt er, verða íþróttamenn að hafa náð ákveðnum lágmarksafköstum til þess að fá að keppa á EM. Undirbúningsnefndinni hafa borizt mörg tilboð um íþrótta- ferðalög íslenzka flokksins að EM loknu, m. a. frá ýmsum þýzkum borgum, frá Edinborg og Noregi, en enn þá er ekki afráðið, hvaða tilboði verður tekið. __ , 'á%. i r t r Ekki skömmiunar- vörur, u; a flömui leyfi VERZLUN Egils Jacob- sens hefur að gefnu tilefni borið á móti því í viðtali við Alþýðublaðið, að hún hafi gamlar skömmtunarvörur á boðstólum. Gefur verzluniu þá skýringu á því, að hún selur nú gamiar vörubirgð- ir á lágu verði, að hér sé um að ræða vörusendingat út á gömul leyfi, og að þæi hafi ekki komið til landsins fyrr en eftir að verzlunin lokaði í hinum fyrri húsa- kynnum. * Samkvæmt þessu er það tilviljun, að umrædd verzl- un hefur nú á boðstólum á lágu verði vörutegundir, sem oft og tíðum var mikl- um erfiðleikum háð að fá keyptar á skömmtunartím- unum. Aðrar skýringar hef- ur Alþýðublaðið ekki feng- ið á máli þessu, en það mun að sjálfsögðu koma þeim á framfæri, ef þær berast. Fegursía sfúlkan í Reykjavík valin á háfíð Fegrunarfélagsins 18. þ.m.! Hin ýmsy hverfi í bænum ■ útnefna ? stúikur til fégyrðarsamkeppninnar. i HVER ER FEGURSTA STÚLKAN í REYKJAVÍK? Ui? því verður skorið 1S. áyúst á hátíðahöldum fegrunarfélagsin^ í Tjvoli. Einn þátturinn í hátíðahöldunum þann dag, er fegurð-* arsamkeppni og eiga hin ýmsu bæjarhverfi að velja frambjóð-* endur til samkeppninnar, en síðan mun sérstök dómnefnd, se;ra þegar hefur verið skipuð, velja fegurstu'stúlkuna úr hópnumð og hlýtur hún að verðlaunum fullkomnasta klæðnað sem vöB er á úr Feldinum, auk þess sokka, skó, veski hatt og regnhlíf. Ásmundur Asgeirs- son vann hrað- skákmófið ÁSMUNDUR ÁSGEIRS- SON varð sigurvegari á hrað- skáksmótinu í gærkvöldi, en það var nokkurskonar loka- sprettur norræna skákmótsins. Alls voru þátttakendurnir 50, og var teflt á 25 borðum. Með- al þátttakenda voru allir af helztu skákmönnum af Norður landamótinu. Ásmundur hlaut IV2 vinning. Nr. 2 varð Lárus Johnsen með 7 vinninga. 3—5 Guðjón M. Sig urðsson, Palle Nielsen og Gunn ar Gunnarsson með 6V2 vinning hver og 6—9 Eggert Gilfer, Guðmundur S. Guðmundsson, Vestöl og Sundberg með 6 vinninga hver. ---------*.--——-— Ný síldarganga við Austurland! ENGIN síldveiði var hjá ís- lenzka veiðiflotanum síðasta sólarhring, enda er veður enn þá mjög óhagstætt, og flestir bátar liggja í höfn., Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Allþýðublaðsins á Siglufirði bárust þó fréttir í gær af því, að útlensk síldveiði skip hefðu fengið töluverðan afla í reknet út af Glettings- nesi, sem er milli Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar. Meðal annars fréttist um eitt skip, sem feng ið hefði þar 200 tunnur í gær. Telja sjómenn að þarna muni vera um nýja síldargöngu að ræða. Frá þessu skýrði Einar Páls- son, leikari, blaðamönnum í gær, en hann hefur nýlega tek- ið við framkvæmdastjórn hjá fegrunarfélaginu. Fegurðar- samkeppnin er þó aðeins einn liður í hátíðahöldum dagsins, en 18. ágúst er afmælisdagur borgarinnar, og gengst fegrun- arfélagið fyrir hátíðahöldun- um, sem haldin verða bæði í Tívolí og Sjálfstæðishúsinu. Á- góðinn af skemmtunum dags- ins og merkjasölu verður látinn renna til þess að efla starfsemi félagsins, en það hefur nú mörg verkefni á prjónunum. Meðal annars hefur það ákveðið að láta gera afsteypu af „Útilegu- manninum11 eftir Einar Jónsson myndhöggyara, eða „Öid ald- anna“ og verður það stærsta verkefni félagsins á næsta ári, að hrinda því í framkvæmd. Fegurðarsamkeppnin fer fram með þeim hætti, að íbúar hinna ýmsu bæjarhverfa velja stúlkur til samkeppninnar, og keppa þannig hvert fyrir sig um það, hvert eigi fegurstu stúlku bæjarins, en dæmt verð- ur eftir fegurð, yndisþokka og framkomu. Þátttöku þarf að tilkynna í skrifstofu fegrunar- félagsins, í síma 7765. Úrslit samkeppninnar verða svo birt í Tívolí að kvöldi 18. ágúst. Dómnefndina skipa: einn blaðamaður, Thorolf Smith, formaður blaðamannafélags- ins, og er hann formaður nefnd- arinnar; einn leikari, Ævar R. Kvaran, einn listmálari, Kjartan Guðjónsson, einn ljós- myndari, Jóhanna Sigurjóns- dóttir, einn listdansari,.Sigríð- ur Ármanns, íþróttafulitrúi ríkisins, Þorsteinn Eirfarsson, og einn fulltrúi frá Kvenfélaga sambandi íslands. Hverfin, sem eiga að útnefna stúlkur til samkeppninnar, skiptast þannig: Langholt og Vogahverfi, þar með talin Soga mýri, Laugarnesshverfi, ITúnin, Rauðarárholtshverfi, Hlíða- hverfi, Norðurmýri, Austurbær ínnan Hringbrautar, Vestur- bær, Skjólin, Melahverfi og Skildinganesshverfi. Stúlkurn- ar, sem taka þátt í samkeppn- inni, mega vera allt frá 17 ára, og skulu þær ekki vera nein- um viðhafnarbúningi, er sam- keppnin fer- fram. Aðeins ein verðlaun verða veitt, en þau eru alklæðnaður af fullkomn- ustu gerð; nærklæðnaður, dragt, sokkar, skór, hattifr, veski og regnhlíf. í sambandi við hátíðahöldin atriði, sem ekki hefur enn þá: verið fullkomlega raðað niður.. Þó má geta þess, að um kvöldiði verða afhent verðlaun í Sjálf- stæðishúsinu fyrir fegurstuí garðana í bænum, og vinnur dómnefnd nú að því að dæmat garðana. Þá gat Einar Pálsson uto ýmis verkefni, sem fegrunarré- lagið hefði nú á prjónunum.. Meðal annars er verið að setja; á laggirnar hverfissjórakerfi í, bænum, það er að segja, að sér- stakur hverfisstjóri verður í hverjum bæjarhluta, og fylgist; hann með því, sem til fegrunar má verða í sínu hverfi og til- kynnir skrifstofu félagsins um: það. Enn þá vantar nokkra hverfisstjóra, og óskar félagið: að komast í samband við þá: menn, er áhuga hafa á þessum: málum. Þá ætlar félagið í vet- ur að athuga möguleika á þyf. að hjálpa bæjarbúum með trjá- plöntur, úðun í görðum og veita þeim leiðbeiningar í ýmsu, er að garðrækt lýtur og yfrileitt ýta undir almenning að vinna' að fegrun bæjarins. Þá mun það veita garðyrkju- mönnum sérstök verðlaUn fyr- tr fegurst blóm, er þeir fram- leiða, og arkitektum og hús- eigendum fyrir fegursta og; smekklegasta húsið, sem reist er í bænum árlega. Eitt það verkefni, sem ofar- lega er á baugi hjá fegrunarfé- laginu, er að fegra kringum; Tjörnina og beita sér fyrir á- kveðnu skipulagi við hana, og’ vinna tveir verkfræðingar nú að tillöguuppdráttum í því sam- bandi. Enn fremur ætiar félag- ið að beita sér fyrir fegrun lóð- arinnar fyrir neðan Austurbæj- arskólann og Menntaskólalóð- arinnar. Ýmislegt fleira hefur félagið á prjónunum, en það, sem mest áherzla verður lögð á þetta ár- ið, er að koma því í knng, að fá afsteypu af öðru hvoru því listaverki eftir Einar Jónsson, sem áður er minnzt á, en það mun verða mjög kostnaðar- samt. 201 farþegi kom með Gullfossi TVO HUNDRUÐ OG EINN farþegi kom til Reykjavkur með Gullfossi í gær. Á morgun fér skipið aftur áleiðis til Leith. og Kaupmannahafnar, og verða 18. ágúst verða ýmis skemmti- um 180 farþegar héðan, {. il

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.