Alþýðublaðið - 24.08.1950, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1950, Blaðsíða 1
’-^vr?&m$rr?rT.r' Yeðurhorfur: Hægviðri fyrst, en síð*an austan eða norðaustan gola eða kaldi. Sums staðar rigning með morgninum. * XXXI. árg. Fimmtudagur 24. ágúst 1950 182. tfal. For.ustugrein*: Evrópumeistaramótið. Til fýrirmyiidar. '* * 1 Kurt Schumacher. Nýíi friðarávarp r * i Sfrasbourg BREZKIR JAFNAÐAR- MENN á fundi Evrópuráðs- ins hafa nú samið nýtt frið- arávarp, sem lcallað verður Strasbourg-ávarpið, og hafa jafnaðarmenn allra þeirra landa, sem fulltrúa ciga á Evrópuþinginu, lýst sam- þykki sínu við það. Mun það sennilega ver'ða lagt fyrir ráðið og rætt síðar í vik- unni. Ávarp þetta fordæmir of- beldisárás kommúnista í Kóreu og hvetur alþýðu allra landa til að vinna að sönn- um friði í heiminum, en gegn friði, sem byggist á einræði Sovétríkjanna. íopradeifan ■ . 'Æ:':V *!■, i. í*: - é.z SÁTTASEMJARI RÍKISINS kallaði deiluaðila í togaradeil- unni á sinn fund í gærdag. Fundurinn bar engan árangur og kom ekkert fram er gefur tilefni til að ætla, að deilan muni leysast innan skamms. cher möfmæli ræður í gær um varnir og her- íæðingu Vesfur-jjýzkalands ENDURVOPNUN OG VARNIR ÞÝZKALANDS voru mjög á dagskrá í gær, sérstakíega í Þýzkalandi sjálfu. Kanzlari Vestiir-Þýzkalands, Konrád Adenauer, krafðist þess í blaða- viðtali, að Vestur-Þýzkaland fengi öryggislögreglu a'ð minrssta kosti jafn sterka kommúnistahernum í Austur-Þý'zkalandi, og enn fremur, að vesturveldin auki hernámslið siít í iandinu vegna ?’" ttunnar úr au«tri. Leiðtogi jafnaðarmanna, Kurt Schumacher, svaraði þegar með því að lýsa sig andvígan ósk Adenauers um öryggislög- reglu, og taldi hann, að slík lögregla yrði aðeins duibúin endur- vopnun. Hann taldi, að vesturveldin yrðu að hafa megin her- styrk sinn í Vestur-Evrópu í Þýzkalandi til varnar gegn árás- um úr p.ustri. Sú hætta er nú mjög umrædd í Þýzkalandi, að Rússar kunni að nota scmu aðferðina í Þýzka landi og þeir hafa beitt í Kóreu. að vopna Austur-Þýzkaland og lá'ta það ráðast á Vestur-Þýzka- land, og kalla það borgarastyrj- öld. Adenauer talaði við blaða- menn og harmaði það, að Þýzkaland hefði ekki sendi- herra í London og Washington, og geta Þjóðverjar því ekki talað við ríkisstjórnir vestur- veldanna nema með hernáms- stjóra þeirra sem milliliði. Kanzlarinn kvað hvergi meiri börf landvarna en einmitt í Þýzkalandi, því að þar væri hættan úr austri bráðust. Hann kvað flesta Þjóðverja vera ein- dregið mótfallna hervæðingu Þýzkalands á svipaðan hátt og áður, en vildi fá öryggislög- reglu, er tryggt væri ■ að minnsta kosti að gæti staðið gegn þeim hérstyrk, er Sovét- ríkin hafa komið upp í Austur- Þýzkalandi. SVAR SCHUMACHERS Schumacher svaraði sam- dægurs og kvað Adenauér hafa komið að baki vesturveldunum Gagnáhlaup Bandaríkjamanna við Taegu, kommúnistar á flótta BANDARÍKJAMENN og Suð ur-Kóreumenn hafa gert mik- il gagnáhlaup á Taeguvígstöðv unum til þess að eyðileggja und irbúning kommúnista undir nýja stórsókn þar. Var heilt her fylki (þommúnista rekið á flótta í gær norðan við borgina, en flugvélar gerðu stöðugar á- rásir á liðssafnað kommúnista á þessum sömu slóðum. Á suðurvígstöðvunum hafa Suður-Kóreumenn gengið á land að baki víglínu kommún- ista og þar hafa flugvélar einn ig gert miklar loftárásir. Kana diskir sjóliðar hafa einnig geng ið á land á eyjum nokkrum, sem kommúnista ráða úti fyrir suðurströndinni; og eyðilagt víg girðingar. Tvær Yak flugvélar gerðu í gær loftárás á brezkan tundur spilli, og löskuðu hann lítil- lega, en einn maður fórst. Eru þetta fyrstu flugvélar Norðan manna, sem sjást á lofti í langa tíð. með blaðaviðtali sínu. Réðist Schumacher á kanzlarann fyr- ir kröfuna um öryggislögreglu og kvað hana grímuklædda her- væðingu. Vildi Schumacher, að vesturveldin einbeittu Evrópu- vörnum sínum í Þýzkalandi, þar sem hætta úr austri er mest. EKKI OF ALVARLEGA Á blaðamannafundi í Was- hington sagði Acheson, utan- ríkismálaráðherra, að ekki mætti taka ummæli Adenauers of alvarlega, enda hefðu fyrstu fréttir af þeim til Bandaríkj- anna verið ýktar. Tuttugu skriðdrekar til Frakklands TUTTUGU skriðdrekar voru í gær sendir frá New York á- leiðis til Frakklands, og er þetta fyrsta sendingin af þeirri hergagnahjálp, sem Bandaríkin nú veita Vestur- Evrópuþjóðunum. Skriðdrek- arnir voru af svokallaðri Sher- man gerð, endurbættir. Fleiri skriðdrekar fara innan skamms til Norðmanna, Hollendinga og Belga. ÞJÓÐVERJAR, sem Verið hafa stríðsfangar , Sovétríkj- unum, réðust í gær inn í skrif stofur þýzka kommúnistaflokks Norðmenn vilja ber j- asl sem sjállboða- liðar í Kóreusfrfðinu Evrópuineistaramótið í Briisse!: Zalopek, Holden og Szerba igurvegarar fyrsfa daginn frá 5 til 15 boðið sig fram a degi hverjpm í Oslo. - FJOLDI NORÐMANNA hefur sótt um leyfi til að berj- ast í Kóreu sem sjálfboðaliðar í -her sameinuðu þjóðanna. Hafa íu, Tsomailo, Grikklandi, Eic- Haykur, Finobjöro og Guðmuodur í milliriðla og boðhlaupssveitin í úrslit. TÉKKINN ZATOPEK, Bretinn Holden, Rússinn Szerba- kov og tvær rússneskai- stúlkur vöru sigurvegarar fyrsta dag Evrópumeistaramótsms í Brússel. Merkast var tvímælalaust afrek Zaíopeks, sem var rétt v'ð heimsmet, þrátt fyrir mjög þunga hlaupabrauí og enga samkeppni, því að liann var hring á undan næsta manni. Islendingarnir Finnbjörn Þorvaldsson og Haukur Clausen urðu báði-r nr. 2 í riðlum í 100 metra hlaupi, báðir á eftir fremstu hlaupurum álfunnar, og fara báðir í milliriðla í dag. Guðmundur Lárusson komst einnig í milliriðil, og í 4X100 m boðhlaupi komst íslenzka sveitin (Ásmundur, Guðmundur, Finnbjörn og Haukur) í úrsljt, er hún varð bricja á eftir Bretum og Rússum í fyrri riðli. Þeir Pétur Einarsson og Magnús Jónsson urðu báðir nr. 6 í sínum riðlum í 800 m hlaupi á sæmilegum tíma. Aðeins um 30 000 manns voru á Heysel leikvanginum (sem rúmar 70 000), er mótið var sett með stuttri, en hátíð- legri athöfn. Jóel Sigurðsson bar fána íslenzku sveitarinnar, er gengið var inn á völlinn, en yfir 500 íþróttamenn frá 22 þjóðum taka þátt í mótinu. Boudouin prins setti mótið. Þegar íþróttamenn voru að ganga út af leikvanginum, ksall á þrumuveður mikið og hellirigning. Settist mikið vatn á leikvanginn, oj var keppni frestað um 15 mínútur. Eftir að veðrinu slotaði var ágætt veð- ur og um 30 stiga hiti. Hér fara á eftir helztu úrslit: Þrístökk: 2. Sarialp Tyrkl. 14.96 2. Rautio, Finnland 14,96 3. Rauki, Finnlandi. 14,53 4. Nielsen, Noregi 15,50 5. Áhman, Svíþjóð 14,48 6. Moberg, Svíþjóð 14,46 7. Preben Larsen, Dan. 14,35 Maraþonhlaup: 1. Holden, Bretlandi, 2:32,13,2 2. Karvonen, Finnl., 2:32,35,0 3. Vanin, Rússl. 2:33,47,0 4. Leanderson, Svíþj., 2:34,26,0 10 000 m. hlaup: 1. Zatopek, Tékk. 29:12,0 2. Mimoun, Frakkl. 30:21,0 3. Koskela, Finnl. 30:38,0 4. Aron, Bretlandi Stokken, Noregi, var sjötti. 100 m. lilaupi, undanrásir: 1. riSill: Karakoulov, Rússl. 11.1 sek., Petersen, Noregi, 11.2 sek. 2. riðill: Percelj, Júgóslavíu 11,0 sek, Kiszka, Póllandi, 11,1. 3. riðill: Grieve, Englandi, 10,6 sek., 4. riðill: Schibsbye, Danm., 11,1 sek., Penna, Ítalíu, 11,2 sek. 5. riðill: Bally, Frak’/landi, 10,9 sek., Finnbjörn Þorvalds- son 11,0 sek., Vercruysse, Belg helberger, Svissl. 6. riðill: Soukharev, Rússl, -I fússon. Emile Zatopek. 10,7 sek., Haukur Clausen 11,0; Vandewiele, Belgíu 11,1 sek.; Hanner, Luxemburg. 800 m, hlaup, riðlar: 1. riðill: Boysen, Noregi 1:51,2 mín., Bengtson Svíþjóð 1:51,5, Bartel, Luxemburg 1:51,7; Sjötti Magnús Jónsson, 1:56,2 mín. 2. riðill Hansenne, Frakkl, 1:50,8 mín., Lindén, Svíþjóð 1:50,9, Parlett, EngL, 1:51,9. Sjötti Pétur Einarsson, 1:56,7 mín. (Frh. á 8. síðu.) Vonin sehir ís- varinn fisk í Grimsby VÉLSKIPIÐ VONIN lagði af stað til Englands í síðast lið- inni viku og seldi afla sinn, ís- varinn fisk, í Grimsby fyrir 1013 sterlingspund. Aflinn var þorskur og ýsa. Vonin fer frá Englandi til Danmerkur, og verður þar skipt um vél í skipinu. Skipstjóri á i Voninni er Guðmundur Vig-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.