Alþýðublaðið - 24.08.1950, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.08.1950, Blaðsíða 2
2 ÁLÞÝÖUBLAÐIÐ Fimmíudagur 24. ágúst 195® GAMUSl BfÓ í Draugurinn fer THE GHOST GOES WEST Hin fræga kvikmynd snill- ingsins Rerié Glair — eiri vinsælasta gamanmynd heimsins. Aðalhlutverk leika Robert Donat Jean Farker Eugene Pallette Sýnd kl. 5, 7 og 9. B NÝJA BÍÓ 8 Kvenhatarinn (WOMAN HATER) Ein af allra skemmtilegustu gamanmyndum, sem gerðar hafa verið í Englandi. Að- alhlutverk: Stewart Gfanger Edwige Feuillere Sýnd kl. 7 og 9. VIÐ SVANAFLJOT M'úsíkmyndin fræga, með Don Ameche og Andrea Leeds. Sýnd kl. 5. B TJARNARBfÓ öpp koma svii um síSir f . : S- J- - -|;*| -i i . . “J Ný amerísk sakamálasaga. Spennandi en skrýtin. Bönnuð unglingum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kappinn í „Villta vestrinu'1 Ákaflega spennandi og við burðarrík amerísk kvikmynd um baráttu milli innflytj ■ enda í Ameríku og Indíána. Myndasagan hefir komið í tímaritinu „Allt“. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverk: George 0‘Brien, Heather Angel. Bönnuð börnum innan 12 ára HLJOMLEIKAR KL. 7. II (10 FATHOMS DEEP) Afar spennandi og ævintýra rík ný amerísk litkvikmynd, tekin að miklu leyti neðan- sjávar. , Lon Chaney Arthur Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARFIRÐI v rr Ákaflega spennandi ný sakamálarnynd, byggö á ( skáldsögunni „Newhaven- Dieppe“ eftir Georges Si- menon. — Aðalhlutverk: Roberí Newton. Simone Simon. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. - Sími 9184. Sími 81936 ysie sigrir Bráðfjörug og fyndin amer- ísk söngvamynd frá United Artists. — Aðalhlutverk: Nita Hunter David Bruce Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ólppíuieikarnir í Berlín 1936 Þetta er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu íþrótta- mynd, því myndin verður send út á næstunni. Sýnd kl. 9. GRÍMUKLÆDDI RIDDARINN Hin afár spennandi ame- ríska cowboymynd í 2. köfl- um. Báðir kaflarnif verða sýndir saman. Sýnd kl. 5. B HAFNAR- B FJARÐARBÍð 8 Cass Timberlane Ný amerísk stórmynd frá Metro-Goldwyn-Mayek gerð eftir skáldsögu Sinclair Lewis. Aðalhlutverk: Speucei Tracy Lana Turner Zachary Scott Sýnd kl. 7 og 9. ■ r pianonijomieiKar í Austurbæjarbíói í dag, fimmtudaginn 24. ágúst kl. 7 e. h. — Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Ritfanga- verzlun ísafoldar og Lárusi Blöndal. Handíða- og myndlisíaskölínn: Kénnsla í Kennaradeildum hefst 15. september. Um- sóknarfrestur til ágústloka. Kennsla í myndlistardeild og síðdegis- og kvöldnám- skeiðum hefst 1. október. Umsóknarfrestur til 15. sept. Allar umsóknir ber að stíla til skrifstofu skólans, Laugavegi 118. Umslögin auðkennist með orðinu: Umsókn. í fjar- veru minni veitir Björn Th. Björnsson listfræðingur, upp- lýsingar um skólann, Er hann til viðtals í skrifstofu skólans alla virka daga nema laugardaga, kll. 11—12 ár- degis. Sími 80807. Lúðvík Guðmundsson. HMS IS M.s. „GuHioss" fer frá Reykjavík laugardag- inn 26. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega bréfaeftirlit byrjar í tollskýl- inu vestast á hafnarbakkanum kl. 10% f. h. og skulu allir far- þegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. E.s. „BRÚARFOSS" fer frá Reykjavík mánudaginn 28. þ. m. til vestur og norður- landsins. Viðkomustaðir: Patreksfjörður ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. skorun um greiðslu þinggjalda í Reykjavík árið 1950. Skattar og önnur þinggjöld álögð í Reykjavík árið 1950 féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí s. 1. Er hér með skorað á alla gjaldendur að greiða gjöld sín hið allra fyrsta. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem eigi hafa enn skilað skýrslum um mannahald, eru áminntir um að skila þeim nú þegar að viðlagðri ábyrgð. Byrjað er að krefja kaupgreiðendur um skatta starfs- fólks þeirra og verður því haldið áfram og almennt gert upp úr næstu mánaðamótum. Verða þeir, sem komast vilja hjá að skattarnir verði krafnir af kaupi, að greiða þá í síðasta lagi í byrjun september. Reykjavík, 22. ágúst 1950. Tollstjóraskrifstofan, Hafnarstræti 5. Aaglýslð í Alþýðublaðinu! H.f. Eiimkipafélag Úlbreiðið ALÞÝDUBLADID íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.