Alþýðublaðið - 30.08.1950, Page 3
Miðvikudagur 30. ágúst 1350
ALt>ÝÐURLAÐIÐ
f DAG er miðvikudggurijin
30. ágúst. Fæddur Steinn Jpns-;
son biskup árið 1660. Dáinn Jón
biskup Vídalín árið 1720, og
John Ross, heimskautafari, árið
1856. Dáin Kleopatra Egypta-
landsdrottning árið 30 f. K.
Þennan dag árið 1856 lauk
Krímstyrjöldinni.
Sólaruppkoma var kl. 5.29.
Sólarlag verður ld. 22.29. Ár-
degisháflæður verður kl. 7.55,
síðdegisháflæður verður kl. 20.
10. Sól er hæst á lofti í Reykja-
vík kl. 13.28.
Næturvarzla:
sími 1330.
Ingólfsapótek,
Flugferðir
FLUGFÉFÉLAG ÍSLANDS: ínn
anlandsflug: í dag er ráðgert
að fljúga f. h. til A'kureyrar,
Vestmannaeyja, Hólmavíkur
og ísafjarðar, og aftur e. h. til
Akureyrar. Á morgun er ráð-
gert að fljúga f. h. til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu
óss, Sauðárkróks, Kópaskers,
Reyðarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar, og aftur e. h. til Ak-
ureyrar. Utanlandsflug: Gull-
faxi kom frá útlöndum í gær-
kveldi, hélt áfram til Montre-
al í Kanada á miðnætti í nótt
með kanadiska sjómenn og
kemur aftur á föstudag. Fer
í áætlunarferð til Kaup-
mannahafnar kl. 8,30 á laugar
dagsmorgun.
AOA: Frá New York á miðviku
dögum um Gander til Kefla
víkur kl. 4.35 á fimmtudags
morgnum, og áfram kl. 5.20
til Osló, Stokkhólrps og Hels-
ingfors. Þaðan á mánudags
morgnum til baka um Stokk-
hólm og Osló til Keflavíkur
kl. 21.45 á mánudagskvöld-
um, og þaðan áfram kl. 22.30
um Gander til New York.
LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar og
Siglufjarðar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akur-
•eyrar, ísafjarðar og Patreks-
fjarðar.
Skipafréttir
Laxfoss fór frá Reykjavík kl.
3, frá Akranesi kl. 9,30. Frá
Reykjavík aftur kl. 14,30, frá
Borgarnesi kl. 19 og frá Akra-
nesi kl. 21. >
Hekla er væntanleg til Glas-
:gow í dag. Esja kom til Revkja-
víkur seint í gærkvöld að vest-
an og norðan. Herðubreið var á
Hornafirði síðdegis í gær á suð-
urleið. Skjaldbreið fór frá
Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til
Skagafjarðar- og Etyjafjarðar-
hafna. Þyrill var á Sauðárkrólti
í gær.
Katla jór frá Reykjavík í gær
kvöidi .(29Í8, tlt.á Iand og lestar
fisk. i i
b ro jqí ;
; ••w.u.-'únía t »
y ■; f\ : Afm,æíi
Sextugur er 'í dag Ágúst Hjör-
leifsson skipstjóri, Vesturbraut
20, Hafnarfirði.
Hjónaefni
í gær opinberuðu trúlofun !
sína ungfrú Valgerður Valdi-
marsdóttir og Guðmundur Elís-
son, bæði til heimilis á Grettis-
götu 83.
Söfn og sýningar
Landsbókasafnið er opið yfir
sumarmánuðina sem hér segir:
Alla virka daga frá kl. 10—12,
1—7 og 8n^-10; á laugardögum
þó aðeins frá kl. 10—12.
Þjóffskjalasafnið er opið frá
kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka
daga. Á laugardögum yfir sum-
armánuðina þó aðeins frá kl.
10—12.
Þjóðminjasafnið er opið frá
daga og sunnudaga.
kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu-
Náttúrugripasafnið er opið
frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
Safn Einars Jónssonar mynd-
höggvara er opið á sunnudögum
frá kl. 13.30—15.30.
Or ölium áttum
VEGFARENDUR: Það er hættu
legt að vera á gangi í tíöggum
fötur á þjóðvegum eftir að
dimmt er orðið. Bindið hvítan
vasaklút um annan handlegg-
inn eða haldið á honum í
hendinni.
Kvenfélag Óháða fríkirkju-
safnaðarins fer berjaför á
fimmtudaginn kl. 10 f. h. frá
ferðaskrifstofunni. Nánari. upp-
lýsingar í símurn 5843, 3713 og
3374.
mifiiunsrora
nr.
Ákveðið hefur verið að reiturinn ..Skammtur 16“
(fjólublár) af núgildandl ,,Þriðja skömmtunarseðli 1950“
skuli gilda sem viðbótarskammtur fyrir einu kílógrammi
af syltri vegna hagnýtingar á berjum, á tímabilinu frá og
með 30. ágúst til og með 30. ^september 1950.
ReykjaVÍk, 29. ágúst 1950.
SKÖMMTUNÆRSTJÓRI.
an til Bandaríkjanna,
skýrsía Cooley og blaðið Tíminn
-----------------------
Yfir-iýsing söiumiðstöðvsr hrað-
frystihysarsna.
FEUGSUF
19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt-
ur).
20.30 Útvarpssagan: „Ketillinn“
eftir William Heinesen;
XXV. (Vilhjálmur S. Vil
hjálmsson rithöfundur).
21.00 Tónléikar: „Gæsa-
mamma“, svíta eftir Ra-
vel (plötur).
21.20 Eriiidi: Ferðamanna^kipti
Sigurður Magnússon kenn
:■■ I) Jff , , ' . I |
:’2'i.45 Öanslög (plötiíi-).
22.10 Danslög (plötur).
í frjálsum íþróttum fer fram
á íþróttavellinum í Reykja-
vík dagana 12. og 13. sept-
ember. Keppt verður í eft-
irfarandi greinum: — 11.
sept.: 100 m„ 400 m. og 1500
m. hlaupi, kúluvarpi, spjót-
kasti, stangarstökki, kringlu-
kasti kvenna, langstökki
kvenna og 4X100 m. boðhl.
kvenna. — 13. sept.: 200 iji.
og 800 m. hlaupi, hástökki,
langstökki, kringlukasti,
sleggjukasti og 4X400 m.
boðhlaupi og 100 m. hlaupi
kvenna. Þátttökutilkynning-
ar skulu sendast til Frjáls-
íþróttasamb. KR fyrir 9. sept.
Þátttaka er heimil öllum fé-
lögum innan FRÍ. F.K.R.
s •
ÓLAFUR JÓHANNSSON
la'kclr. í
f ' ■ •Thpí x “
Frá ’stjórn Sölumiðstöðv-
a!r hraðfrystihúsanna
hefur blaðinu borizt eft-
irfarandi yfirlýsing:
DAGBLÖÐIN í REYKJA-
VÍK hafa mikið skrifað í
sumar um hraðfrysta fiskinn,
framleiðslu hans og sölu.
Skrif þessi byrjuðu þegar sér-
íræðingar frá Bandaríkjunum
— Cooley og félagar — komu
hingað, náðu hámérki sínu
eftir að skýrsla þeirra barst,
og hafa svo síðan birzt í ein-
stöku blöðum greinar um þessi
mál.
Sumt af þessunr skrifum
hefur 'verið byggt á skilnings-
leysi og röngum upplýsingum.
Hefur þetta gengið svo langt,
að dagblaðið Tíminn hefur nú
þessa dagana verið að skrifa
um sölu á hraðfrystum íiski til
Bandaríkjanna. Byggir blaðið
skrif sín á orðrómi, slúðursög-
um, sem ekkert á skylt við
sannleikann. Verður síðar í
þessari grein vikið að þessum
sérstæðu skrifum Tímans.
Sölumiðstöð hraðfrýstihús-
anna vill því nú koma með
stuttar athugasemdir í sam-
bandi við þau skrif, sem fram
luí'a komið varáandi íslenzka
hraðfrysta íiskinn.
Á aðalfundi S. H. í júní 1949
var samþykkt tillaga þess efn-
is, að stjórn S. IT. leitaði fyrir
sér um tæknilega aðstoð fyrir
hraðfrystihúsin. Skömmu eftir
fundinn fékk S. H. upplýsing-
ar frá viðskiptamálaráðuneyt-
inu, að sennilega væri hægt að
fá slíka aðstoð gegnum Mar-
shallhjálpina. Var það svo
rannsakað, ssmið um greiðslu
frá braðfrystihúseigendum,
sérfræðingar valdir af Mar-
shallhjálpinni og hr. Cooley
kom svo til Islands þann 7. apr-
3í þessa árs.
COOLEY OG FÉLAGAR.
Höfuðtilgangur komu þeirrs
félaga var, að gefa ráðleggingu
um lækkun á framleiðslukostn-
aði ásamt lagfæringum á fram-
leiðsluaðferðum. í skýrslu
Cooley er lítið komið inn á
þessi mál, en hins vegar mest
rætt um meðferð á fiskinurn,
pökkun og söiu á honura aðeins
til Bsndaríkjanna.
Það má að sjálfsögðu segja .
ýmislegt um meðferð á fiskin- !
um og vinnslu á honum, ýmsu
er ábótavant, því miður. Hér
er um mikla erfiðleika að
eftir beztu getu að bæta úr.
Ýpris tæki eða efni í þau eru
ilí-fáanleg. En það þýoingar-
mesta í saníbandi við vöru-
vöndun er fóikið, sem vinnur
verkið. Við íslendingar erum
mjög nýlega farnir að fram-
leiða neytendavöru til útflutn-
ings svo nokkru nemur, og er-
um við ekki ennþá búnir að
íá þá æfingu, reynslu og ná-
kvæmni 1 framleiðslu neytenda
vara, sem aðrar þjóðir hafa,
og á það við flestar greinar ís-
lenzka iðnaðarins.
Hreinlæti er að sjálfsögðu
höfuðskilyrði við framleiðsiu
matvæla, og gerir Cooley
réttilega athugasemd um það.
Það eru margar sagnir og skrif
til um hreinlæti íslendinga.
Hér þarf breytingár á eðli og
hugsunarhætti fólksins yfir-
leitt.
Cooley taiar um skipulags-
leysi, of mörg frystihús o. fl„
sumt af þessu er sjálfsagt rétt,
en þjóðfélagsmálin eru nú
einu sinni svona hjá okkur.
Það eru óteljandi dæmi um
sldpulagsleysi á hinum ýmsu
sviðum athafnalífsins, sern
meðal annars hafa skapazt af
stjórnmálalegum aðstæðum.
Af skrifum blaðanna má
skilja, að Cooley hafi fyrstur
manna uppgötvað það, að hægt
væri að selja karfa, lúðu og
fleiri fisktegundir til Banda-
ríkjanna. Framleiðendúr hér
hafa vitað um þetta allt xyrir
lóngu síðan, en það hefur ekki
til skamms tíma verið hægt að
nýta þessa möguleika fyrir
þennan markað, en þeir þafa
vqrið nýttir eins og hægt hef-
ur verið fyrir aðra markaði.
Mikið af þeirri gagnrýni,
sem fram kemur í skýrsiu
Cooley er byggð fyrst og
ræða, sem framleiðénduL’ í-eyna
fremst á því versta, sem fyrir
augu þejrra féíaga bar hjá ein—
stökum frystihúsum og fisk-
verkunarstoðvum af þeim
;! fjölda stöuva, sem þeir skoð-
ij uðu. Af þessum ástæðum $r
því ékki rétt’ að heimfæra úm-
rædda gagnrýni yfir á aliaín
fiskiðnaðinn, eins og dagblöðin.
virðast hafa gert. Jafnframt
verður einnig að taka tillit til
þess, að hér er um álit cðeins
eins aðila að í'æða, sem ekid.
þekkir inn á ísfénzka staö-
hætti og hugsunarhátt. Skýrsla
Cooiey verour því að skoðast í.
ijósi ofan nefndra staðreynda.
DAGBLAÐIÐ TÍMINN:
I þessu dagblaði birtist grein
þann 16. ágúst með fyrirsögn-
inni ..Hefur verið spillt fyrir
ísl. fiskinum í Bandaríkjun-
um.“
Segir orðrétt í byrjun grein-
arinnar: ! ! !
„Urn þessar mundir gengur sá
orðrómur hér í bænum, að
mjög alvarleg mistök hafi átt
sér stað í sambandi við sölu
hraðfrysta fisksins til Banda-
ríkjanna. Erfítt er þó að henda
reiður á því, hvað rétt er hermt
í þessum efnum, enda venjan
sú^ að reyna að þa\xa niður,
ef á'hrifamönnum vei'ður eitt-
hvað á.“
í sama dryblaði 22. ágúst
kemur ný grein með fyrirsögn-
inni „Sölusmiðstöðin og fisk-
salan til Bandaríkianna". Seg-
ir þar einnig orðrétt:
„Sú þögn, sem er þannig um
þetta mál á hærri stöðum, virð
ist gefa til kvnna. að umrædd-
ur orðrómur hafi við allt of
mikil rök að styðjast“.
Það gegnir furðu að ábyrgt
stjórnmálablað skuli skrifa
greinar urn mál, sem varðar
mjög hag íslenzku þjóðarinnar,
og byggja heimildir sínar á orð
rómi eða gróusögum. Ekki nóg
með 'það, hel'/tr þykist bTaðið
vera búið að fá sannanir fvrir
orðrómi vegna þess að ekkert
hefur heyrzt frá hærri stöðum
um málið. S. H. hefur ekki til
þessa séð ástæðu úl þess að
eltast við gróusögur eða r.krif
unx slík efni, þó sjáum við okk
ur tilneydda til þr» s að svara
hinum furðulee'u dylgjum, sem
j voru birtar í Tím\?um 22. ág.
og hér voru tilgreinda-r að frem
an.
Samkvæmt r/rifum Tímanns
er Sölusmiðstöðin að ieika sér
að því, með stórkostlegrVi vöru
svikum, að gjöreyðileggja mark
aðinn í Bandaríkjunum fyrir
framleið’slu félagsmanna. sinna.
Hver maður sér hvílík f jarstæða
þetta er. S. H. er ekki kunnugt
urn, að sendui:’ hafi verið léleg-
ur fiskur til Bandaríkjanna.
Framh. á 7. siöu.
Vegna brevtinga á íshúsi Reykdals, verður geymslu-
hólfum fækkað. Þeir, sem hafa haft hólf í 3 ár, sitja
fyrir leigu á þeim áfram, og verða að vera búnir að
tilkynna það fyrir 10. sept. n.k. — Leigugjaldið er
kr. 120,00 á ári fyrir hólfið, og gi'eiðist um leið og
beðið er um það.
shús Reykdals