Alþýðublaðið - 30.08.1950, Side 4

Alþýðublaðið - 30.08.1950, Side 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ivliðvikudagur 30. ágúst 1950 Útgefandi: Alþýðuflokburinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. I>ingfréttir: Helgi Sæmundsson Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Augiýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 490G. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Góðir gestir. UTANRÍKISMÁLARÁÐ- HERRAR Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar komu hin/að í gær þeirra erinda að sitja hér ásamt utanríkismálaráðherra okkar sameiginlegan fund, en slíkir fundir utanríkismálaráð- herra Norðurlanda hafa verið haldnir öðru hvoru undanfarin ár. Hefur fundur norrænna ut- anríkismálaráðherra þó aldrei áður verið haldinn hér á landi, og er þetta í fyrsta sinh sem tveir hinna þriggja gesta sækja ísland heim. Halvard Lange, ut anríkismálaráðherra Norð- manna, hefur komið hingað einu sinni áður, en þetta er fyrsta íslandsför Gustavs Ras- mussens, utanríkismálaráðherra Dana, og Östens Undén, utan- ríkismálaráðherra Svía. Engin opinber tilkynning hef ur enn verið gefin út um fuyd þennan; en fullvíst má þá telj- ast, að meginverkefni hans verði að undirbúa áframhald- andi samvinnu Norðurlanda í bandalagi hinna sameinuðu þjóða, en næsta allsherjarþing þess hefst um miðjan septem- ber. Er sennilegt, að utanríkis málaráðherrarnir fjalli í því sambandi meðal annars um, hvaða ríki skuli taka sæti Nor- egs í öryggisráðinu um næstu áramót, en mestar líkur eru tald ar á því, að Holland verði fyrir því vali. * íslendingar fagna að vonum þessari norrænu heimsókn. Hún er líkleg til að auka enn skiln- ing og samvinnu Norðurlanda- þjóðanna. Sambúð þeirra er raunar með þeim hætti, að telj ast verður til fyrirmyndar. En bönd vináttunnar og skilnin"s- ins styrkjast að sjálfsögðu við gagnkvæmar heimsóknir for- ustumanna þjóðanna. Þetta er sér í lagi mikils virði fyrir ís- lendinga. Þeir hafa notið full- veldis skemur en hinar þjóðirn ar og eru auk þess minnsti bróð irinn. En þeir vilja með aðild sinni að norrænni samvinnu sýna og sanna, að þeir séu og verði norræn þjóð. Sumir óttuð ust. að við myndum fjarlægj- ast hinar Norðurlandaþjóðirnar eftir sambandsslitin við Dani. En reynslan hefur orðið mjög á aðra lund. fslendingar hara haft mikinn hug á því að af- sanna þann ótta að þeirteldusig ekki eiga heima við hlið frænd þióðanria og grannríkjanna á Norðurlöndum. Þeim hefur veiízt þetta auðvelt meýal ann- ars vegna þess, að þeir hafa fundið sig velkotnna tjl. sam- starfs við umræddar þjóðir. mætt skilningi og vináttu af þeirra hálfu og séð böndin, sem styrjöldin rauf, tengjast á ný og eflast með ári hverju. Það er því vissulega óhætt að segja, að utanríkismálaráðherr ar Dana, Norðmanna og Svía séu hér kærir og velkomnir gest ir. Þeir eru fulltrúar þeirra þjóða, sem íslenr/ngar óska í stað ofbeldis er aðra sögu helzt að starfa með og hafa að segja. Þá getur Jpáttur smá- samskipti við. Og við gleðjumst [ ríkjanna oft og tíðum orðið yfir fyrsta fundi norrænr, utan- ríkismálaráðherranna hér í Reykjavík. Norðurlandaþjóðirnar hafa meiri framlagi stórveldanna. Og reynslan af starfi banda- lags hinna sameinuðu þjóða allt til þéssa sýnir, að þessi ályktun er rétt. Smáríkin ha aldrei starfað betur saman inn j þar gégnt miklu og mterkilegu á við og út á við en eftir síðari j h1 utvérki. Norourlöndunum heimsstyrjöldina, enda gátu þær dregið af henni margvíslega lærdóma. Gervallur héimuririn veit, að ágreiningUr milíi Norð urlandaríkjanna, er leiði til árekstra, er óhugsanlegt fyr- irbrigði. Honum ætti að vera ljóst, að önnur ríki þurfa ekk- ert að óttast af þeirra hálfu. Þau ó$ka aðeins að lifa í friði og starfi. Og þess vegna þrá þau, að viðhorf heimsstjórn- málanna breytist í það horf, að öryggi komi í stað óvissu, samstarf í stað sundrungar og varanlegur friður í stað vopna- hlés. Út á við hafa Norðurlanda- þjóðirnar lagt mikla áherzlu á að rækja þetta hlutverk. Starí þeirra í bandalagi hinna sam- einuðu þjóða hefur alit hnigið að þessu niarki. Þar hal’a þær frá upphafi staðið saman og veitt hver annarri við mótun cg afgreiðslu allra mála- er einhverju s.kipta. Þær hafa kappkostað að, undirbiia þessa samvinnu sína á vettvangi al- þjóðamálanna fyrirfram. Þess vegna hefur ' verið efnt til hinna sameiginlegu funda nor rænu utanríkismálaráðherr- anna. Og jafnframt hefur sam vinna Norðurlandaþjóðanna inn á við aukizt og eflzt. Því er stundum haldið fram, að smáríkin megi sín ekki mik ils á sviði alþjóðamálanna. Það er rétt, ef tillit er tekið til þess, hversu berskjölduð þau eru í baráttu við stórveldin, ef vopnavaldið er látið skera úr. En ef samskipti þjóðanna miðast að því, að röksemdir komi í stað vopna og mannvit hefur til dærnis veriö mikil at hygli veitt á þeim veitvarigi. að stafar af því, að tilgangur þeirra þarf hvorki að vekja andúð né tortryggni, og þau haía á að skipa fulltrúum, sem skipa sæti sín með sæmd. Og vissulega er það ekki sök smá- ríkjanna, að starfi bandalags hinna sameinuðu þjóða er nú teflt í algera tvísýnu. Þvort í móti. Smáríkin æskja þess að alþjóðasamstarfið verði sem öflugast og leiði til þess, að vonir þeirra um öryggi. sam- starf og varanlegan frið ræt- ist. En það er óhamingja heims- ins, £.ð einræðið er enn viö lýði. Harðstjórar og friðarspill ar sitja enn að völdum og taka ákvarðanir sínar, án þess að vera á nokkurn hátt háðir vilja fólksins. Einræðisherrarn ir hafa að vísu gerzt aðilar að alþjóðasamstarfi, en tilgangur þeirra hefur verið og er að kasta loganum í púðurtunn- una, hvenær, sem þeir hafa þótzt sjá sér og brjáluðum heimsvaldadraumum sínum leik á borði. Heimurinn væri I firrtur þessari óhamingju, ef öll ríki ættu við að búa það stjórnarfar, sem Norðurlanda- þjóðirnar hafa komið á hjá sér. Þá væri ekki svartur skuggi hættunnar af nýrri Umferð, sem á a§ bamia um aðalgötur borgarinn- ar. — Kæfltleýsi, sem -hefnir sín. — Sagt frá tveim dæmurn. — Hvaö gerir ríkisstjórnin? —- Bansað á hengiílagi. NAUÐSVNLEGT ER að inni meðan þeíta hafurtask fór | banna fararíækjum með ákveð jun «í|þturnar.. inn flutning ao fara mn aðalgöí | ur borgarinnar. Fyrir fáum dög um gekk ég vfir Lækjargöíu á | Hverfisgötu. Út ur Kalkofnsvegi kom stór vörubifreið með ,,hjóía trossu“ aftan í sér, en upp á ,trossunni‘ var mikil jarðvinnslu vél með geysistórjim krana. Tveir menn sátu inni i húsi vörubifreiðarinnar. var í kranavélinni. en engmn í GÆR fór vörubifreið eftir ■ Hringbrautinni. K hérini, var geysistór pípa. Einhver sú l stærsta, sem ég hef séð. Hún ' hafði verið sett á ská á bifreið- : ina, enda komst hún ekki fyrir j á henni á annan hátt. Annar : endi bessarar geysistóru pípu ' stóð langt upp á gangstétt göt- umiar öðru megin og hinn hinu megin, Enginn var til að hafa eft ÞEGAR VÖRUBTFREIÐIN . irlit með umferðinni nema bif- ætlaði að beyja inn í Lækjar- j reiðarstjórinn og maður sem götu, stefndi kraninn beint á s stóð á palli bifreiðarinnar. en ljóskersstólparin og skall á hann með, þeim afleiðingum að ljós- kerið mölbrotnaði, glerbrotin þutu um allt og sjálfur stólp- inn kengbognaði. Vorubifreiðin nam staðar, annar maðurinn stökk út og upp í kranavélina, beindi krananum með nokkrum handtökum frá ljóskerinu, og færði sig svo aftur inn í vöru- bifreiðina. Síðan var aftur hald- ið af stað eins og ekkert hefði í- j skorist ínn í Lækjargötu. j f FYRSTA LAGI átti alls ekki heimsstyrjöld hækkandi á í að leyfa vörubifreiðinni að fara Iofti, þegar norrænu utanrík- ismálaráðherrarnir koma sam- an hér í Reykjavík til að ræða áfr^mhaldandi samvinnu ríkja sinna á því allsher j arþingi bandalags hinna sameinuðu þjóða, sem kemur sennilega til með að ráða úrslitum um frara tíð alþjóðasamstarfsins.' þessa leið með þennan flutning. í öðru lagi, ef að brýn nauðsyn var á því, að hún færi þessa leið, átti maður að stýra kran- anum til þess að forðast svona árekstra, og í þriðja lagi átti fyr irfram að gera lögregiunni að- vart svo að lögregluþjónar gætu fylgzt með og stjórnað umferð- Er Attlee framsóknarfasisti? TÍMINN ber í ritstjórnargrein í gær alla sök af Framsóknar- flokknum á hinni fasistísku samþykkt, sem framsóknar menn stóðu að á nýafstöðnu fjórðungsþingi Norðlendinga; en í þeirri samþykkt var „bent á, að setja beri Iög um, að skorið skuli úr kaup- og kjara deilum með dómum, ef ekki náist skjótar sættir“ og skorað er eindregið á ríkisstjórnina, ,,að láta nú þegar undirbúa slíka löggjöf, er geti orðið sett á næsta alþingi“. Var sam- þykkt þessi, sem, eir.s og menn sjá, fer fram á afnám samn- ingsréttarins og verkfallsrétt arins í vinnudeilum, gerð á fjórðungsþinginu með skírskot un til yfirstandandi kaup- og kjaradeilu á togurunum. EN ÞÓ AÐ TÍMINN vilji ekki viðurkenna ábyrgð Framsókn arílokksins á þessu frum- hlaupi nokkurra þekktra fram sóknarmanna á f jórðungsþingi Norðlendinga, er krafa þeirra honurn þó svo hugleikin, að hann tekur sér fyrir henaur að .verja hana, og segir, að Alþýðublaðið „höggvi býsna nærri bræðraflokkunum í ná- grannalöndunum“, er það mót mæli þessari samþykkt. Segir Tímiriri, áð* það hafi t. d.' „ekki verið ótítt í stjórnartíð Attlees, að brezka stjórnin hafi teflt fram herliði og lát- ið það taka að sér hlutverk verkfallsbrjóta11, svo sem í nokkrum verýföllum, sem efnt hafi verið til við höfnina i London; og eins hafi „danski Alþýðuflokkurinn oft átt þátt í því, að kaupdeilur þar í landi væru leystar með þeim hætti, að tillögur sáttasemjara væru lögfestar, þótt deiluað- ilar, annar eða báðir, hefðu hafnað þeim“. ÞAÐ ER EKKI NÝTT, að Tím- inn reyni með blekkingum, að gera jafnaðarmenrp á Bret- landi og Norðurlöndum að fram'ióknarfasistum í augum manna hér á landi. En það er sjaldgæft, að hann hafi farið með annað eins fleipur í því augnamiði. Hugsazt gæti, að í þessu tilfelli mætti þó færa það honum til afsökunar, að hann gerði sér ekki neina skynsamlega grein fyrir því, sem hann er að tala um. Hann virðist t. d. halda, að stjórn Attlees á Bretlandi hafi verið að afnema samningsréttinn og verkfallsréttinn í vinnudeii- um, eins og framsóknarfasjst arnir hér vilja gera, þegar hún hefur látið herlið vinna við höfnina í London. En sannleikurinn er sá, að í engu því tilfelli hefur um löglegt verkfall löglegra samtaka verkalýðsins verið að ræða, heldur um ólöglegt verkfalls- brölt að undirlagi kommún- ista í berhöggi við vilja og samþykktir verkalýðssamtak anria. Attlee hefði víst áreið- anlega aldrei Iátið sér detta það í hug. að láta hermenn vinna við höfnina í London, ef samband hafnarverka- manna væri í verlcfalli, frekar en honum myndi nokkru sinni detta það í hug. að beita sér fyrir Eifnámi samningsrétt- arins og verkfallsréttarins í vinnudeilum. eins og fram- sóknarfasistar gera hér á landi! HITT ER SVO ANNAÐ MÁL, að iafnaðarmannastjórnir bæði á Bretlandi og á Norður löndum hafa oft látið vinnu- deilur til sín taka og reynt að leysa þær. Það er líka rétt, að danskar jafnaðarmannastjórn ir hafa oftar en einu Vriíii fengið lögfestar tillögur sátta- semjara í vinnudeilum, sem lengi hafa staðið og erfiðlega hefur gengið að-Ieysa, þótt anH ar aðilirin, og. þá venjulega lít- il klíka atvinflurekenda hafi vitanlega hefði lögreglubjónn .þurft að fylgjast með á vélhjóli á úndan. Það var alls’ ekki Iiægt að fara fram úr þessari bifreið eða að koma á móti he'nni, og meira að segja stór- hætta fyrir gangandi fólk á gangstéttunum. Bg GET ÞESSA vegna þess, að hér. er sýnt frápiunalegt kæruleysi. ÞL? verður að banna siíka flutriinga um aðalgötur borgarinnar, nema þegar um ó- hjákvæmilega nauðsyn er að ræða. Og þá eiga þeir, sem sjá um slíka flutninga, að láta lög regluna vita, svo að hún geti haft hönd í bakka með umferð- inni. Erlendis eru slíkir hættir hafðir á um þetta. Og okliur er ekki vandara um. FÓLK FURÐAR MJÖG á að- gerðarleysi ríkisstjórnarinnar í atvinnumálunum. Togararnir eru búnir að liggja bundnir í t.æpa tvo mánuði og þó að sátta semjari hafi reynt að koma á samkomulagi, hefur það ekki tekizt. Ríkisstjórnin hefur hvergi komið nærri. Hún liefur ekki einu sinni leyst deilumál sín víð Alþýðusambandið svo að alger verkföll um jand allt eru yfirvofandi. Kunnugir fullyrða, að togaradeilan verði ekki leyst fyrr en þeim málum verði lok- ið. Og furðar það því menn enn meira að ekkort skuli gerast í vísitölumálinu. Við dönsum tryltan dans á brún hengiflugs- ins. Ráðherrarnir blása lúðr- ana og berja bumburnar. Hannes á horninu. verið búin að fella þær. Hér horfir íhaldsstjórn Framsókn- ar og Sjálfstæðisflokksins hins vegar algerlega aðgerða- laus upp á langvarandi kaup- og kiaradeilu á togurunum, þrátt fyrir óvenjulegan gjald- eyrisskort þjóðarinnar. og hreyfir ekki hönd né fót til þe^s að revna sættir í henni, af því að lítil klíka úteerðar- manna vill draga deiluna á Janginn! ÞETTA LÁTA framsóknarfas- istarnir sér ' vel líka! Þeirra hugsun er aðeins þetta: hvort ekki sé hægt að nota togaradeiluna sem átyllu fyr ir löggjöf um afnám samnings réttarins og verkfallsréttarins í vinnudeiliJ/!, sbr, samþykkt ina á fjórðungsþingi Norðlend Framh. á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.