Alþýðublaðið - 30.08.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.08.1950, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ MiSvikudagur 30. ágúst 1950 SJÁLFSMORÐ VÖRUS'&'ÓÍítóÍB' Hiín. (Tekur aftur til við < saumana). Já, einmitt það. Og með hvaða • móti hefur þú hugsað þér að, framkvæma verkið? Ekki geta menn talað sig í hel, svona fyr- irvaralaust, eða er það? Hann. (Æðir um), Talað sig í hel. . . Þarna komstu með það. Nei, en menn geta talað aðra í hel, og það er einmitt það, sem ég hef orðið fyrir. Hæfileikar mínir hafa verið talaðir í hel. Ég hef verið myrtur með orð- um. Allir þessir sjálfupptrekktu kjaftaskúmar, sem sí og áe standa á öndinni af því að tala fyrir nýjum tilskipunum, nýjum reglugerðum, nýjum lagafrum- vörpum, nýjum formsatriðum, nýjum hömlum, hafa talað mig í hel. Og sem mótmæli gegn öllu þeirra málæði frem ég þennan verknað. Svipti þjóðina hæíi- Ieikamesta og duglegasta sölu- manni, sem uppi hefur verið með 'henni, síðan á dögum Gizurar Þorvaldssonar, — og Ragnars í Smára. (Gengur að símanum). Og að hundrað árum liðnum tókur einhver gerfirithöfimdur sér fyrir hendur að hreinsa minningu mína og ritar æfisögu hins misskilda snillings, vöru- bjóðsins með tómu töskuna, sem verður m-etsölubók upp á þrjú hundruð blaðsíður með mynd- um. Og gerfiskáldið hlýtur hrós og ritlaun og rithöfundastyrk og útgáfufyrirtækið græðir svo mikið að skattstofan setur það á hausinn, t— og ef til vill verð- ur mér reist minnismerki fyrir framan verzlunarskólann, við hlið Vilhjálms Þ. . . Og nú skal það ske .... * (Tekur símatólið og velur númer). Hún. Mér finnst nú a£i,þú ætt ir að láta útvarpa athöfninni. Eða að minnsta kosti að hringja < til þeirra þar og gefa þeim kost á að taka hana upp á stálþráð. " . - - !J “ •• -s » ■* Hann. (Talar í símann). Halló . . Universal Trading Company. . . Viljið þér gera svo vel að lofa mér að tala við frarn kvæmdarstjórann. . . Þetta er Kolli Jóns sölumaður. Þökk fyr- ir . . Halló, já, er það Einar framkvæmdarstjóri . . . Sæll og bless, þetta er Kolli Jóns sölu- rnaður. . . Nr/, ég veit að þú hefur ekkert hana mér að selja, — en mér datt í hug að hringja til þín, bara til þess að vita hvort þú gætir lánað mér svo- lítið, sem mig bráðvanhagar um . . . Peninga, nei elsku góði, ■— hver heldurðu að biðji um að lána sér það, sem er einskis virði. Nei, ég held nú síður. En heyrðu, þú hefur umboð íyrir Frank Yerbi þrjú stæístu vopnaframleiðslu- fyrirtæki heimsins, syo að mér 'dátf'í 'iíug' áð 'biðjapíg um að lána mér skammbyssu og skot, rétt í bili, — ég skal segja þér, að hvolpur, sem ég fékk að norð an, er búinn að fá í sig ein- hverja ótjálgun. Þolir víst ekki loftslagsbreytingarnar. Ha, áttu ekki eina einustu skammbvssu á lager, og ekki heldur eitt ein- asta skot . . . Neitað um leyfí, já, maður þekkir það . . Og ekki heldur haglabyssu. vél- byssu eða fallbyssu. . . Nei, auð vitað ekki . . . (Hlær kuldahlátur). Nei, það ér þó satt. . . Það er sannarlega ekki nema nafnið tómt, að vera umboðsmaður fyr ir stærstu vopnahringi verald arinnar, og eiga ekki á lager svo mikið sem tæki til að sálga hvolpi .... Jæja, fyrirgefðu. Bless. (Mæðúlega). ’ Jæja, þá rauk virðulegasti dauðdaginn. . t (Hringir aftur). Halló. . . Já, er það Internat- ional Import-Export Limeted. . Þetta er Kolli Jóns. . . Er Þor- grímur þarna við. . . Þökk fyr- ir . . . Jó, halló, •—■ Þorgrímur . . . Sæll sjeffinn. Þetta er Kolli Jóns. . . . Heyrðu, þið hafið um boð fyrir öll helztu fyrirtæki í eggjárnabransanum, hnífa, skæri og allt það. . . . Nei, ég þóttist nú vita það, að þú hefð- ir ekkert handa mér að selja, — en gætirðu ekki lánað gömlum kunningja eða selt á heildsölu- verði einn göfugan skeiðahníf með ekta indversku stálblaði frá Birmigham?. . . Nei, auðvitað ekki til. . . En flatningshníf, eld hússax eða sjálfskeiðing . . . Nei, auðvitað ekki heldur til . . . Neitað um leyfi, — já, ætli mað ur kannist ekki við það . . . En, — en heyrðu, þú átt auðvit að ekki á lager sem sem einn stokk af rakvélablöðum? . . . Nei, auðvitað ekki . . . Og ekki heldur dósahníf eða eggjaskera. . . . Nei, ekki það . . . Nei, góði bezti, ég hef aldrei skap í mér til þess að standa í biðröð til þess að krækja mér í jafnsjálf- sagt menningartæki. og eggja- skera. . . Jæja, þakka þér kærr- lega fyrir. Blessaður. . . Ha, hvað ég ætlaði að gera við vopn- ið? O, það er líkþorn, sem meið ir mig á fætinum, og engin bredda til í eldhúsinu. . . Já, sama þín megin. Ég veit þetta. Bless . . . (Skellir tólinu á). Og þetta þykist vera umboðsfirma fyrir alla helztu eggjárnsfram- leiðendur heimsins . . . Jæja, þar rauk næstvirðulegasti dauðdag- .. i txWaiH <9 öió'iov go mujii u'rn :úm<"IS^''>Ieiðl;ög- hún’ngéfek jhugsaði. þann,, voru ekki alltaf frarh hjá honum, eirrs og hún vildi forðast að þau kæmu við hann. Þegar Philip sá þetta, setti hann dreyrrauðan, en glettnisglampa brá fyrir í aug- um Lairds eins og hann hefði hina beztu skemmtun af þessu tiltæki ungu stúlkunnar. „Gamla sagan“, mælti hann. ,,Menn eru dæmdir eftir félög- um sínum“. „Þær eru okkur mun grimm- ari“, sagði Philip og brosti. „Suðurríkjamenn hefðu gefizt upp fyrir löngu síðan, ef kven- fólkið hefði ekki talað í þá kjark inn“. „Hún skal, svei mér þá, fá þetta borgað“, varð Laird að orði. Hún. Ég held að þú ættir að hætta við þetta. Lesið Alþýðublaðlð „Hvar og hvenær?" spurði Philip. „Það er heldur ósenni- legt að þið sjáizt aftur, þegar á land kemur“. „Og hver veit um það“, svar- aði Laird. Hjólabáturinn siláðist niður fljótið. Það fór dýpkandi og var dimmt og dökkt í hylinn. Skóg- arþykknið á bökkunum skipti einnig um svip eftir því, seni neðar dró. Þar bar nú meira á boldigrum eikartrjám, en minna á furunni. Þegar kvöldaði, veitti Laird því athygli, að silf- urgráar rákir komu í ljós á eikarstofnunum, -allt frá krónu og niður á rætur. „Spánskur mosi“, tautaði Laird í hálfum hljóðum. „Eins og í skógunum heima“. Philip veitti orðum hans ekki athygli. Honum varð litið fram í stafn. Þar stóðu konurnar tvær á tali við stórvaxinn mann, á að gizka kominn nær sextugu, og annan mann, mun yngri. Þegar Laird varð litið þangað, hleypti hann brúnum, og svipur hans varð hörkulegur. „Liðsforingi úr Suðurríkja- hernum, það þori ég að veðja um“, sagði Philip lágt, og ekki var laust við, við stolti brygði fyrir í rödd hans. ,,Ég kannast við manntegund ina. Auðhittara skotmark var ekki unnt að velja sér. Þeir voru of stoltir til þess að beygja sig“, svaraði Laird ertnislega. Hann horfði þögull á hópinn dá litla stund, síðan hallaði hann sér aftur út á borðstokkinn og starði í átt til skógar. Já, þeir voru stoltir, hugsaði hann með sér. Stoltir og hugprúðir og hetjur í orrustu. Og þegar allt kom til alls virtizt það varða meiru hvernig menn börðust heldur en hitt, —■ fyrir hvað þeir börðust. Þessir menn kunnu ekki að hopa; börðust á meðan nokkur stóð uppi, börð- ust unz ofurefli liðs, búið gnægð hergagna, skall yfir þá eins og flóðbylgja. Og baráttuaðferðir þær, er við beittum til sigurs, sem heiðarlegastar. Það er 'iart að verða að brenna býli ó- vinanna í rústir til þess að mega sigrast á þeim. Hann hristi höfuðið. Þetta var hugarvíl, sem að honum sótti. Ekkert annað. Það var ef til vill átthagaástin, sem átti sök á slíkri viðkvæmni. „Æ, fjandinn hafi það!“ tautaði hann og sneri baki við fljótinu. Hjólabáturinn beygði fyrir nes og þeytti eimblístruna. Hóp ur sundfugla styggðist við há- vaðann, hóf sig til flugs og hvítir vængir þeirra blikuðu við myrkt skógarþykknið. Laird þreif til þungu sjóliða- skammbyssunnar, er hékk við belti hans; miðaði, en lét vopn ið síga, án þess að hann hleypti af. „Nei!“ mælti hann. „Það væri synd að drepa þessa fall- legu fugla!“ Hann skimaði eftir skotmarki. Allt í einu tók ann- að munnvikið að viprast upp á við. „Það er þó óþarfi að þyrma þessum vegna fegurðarinnar“, tautaði hann og lyfti skamm- byssunni aftur. Philip leit þang að, sem hann miðaði, votum nærsýnum augum; í hálfrökkr inu gat hann aðeins greint dökkan trábol, sem lá neðst á fljótsbakkanum. Laird fór sér að engu óðs- lega. Hann kreppti fingurinn að gikknum; skotið reið af, klumdi og margfaldaðist í berg- málsgný skógarins og á sömu andrá færðist líf í viðardrumb- inn. Hann brolti fram af bakk- anum og steyptist niður í ána með skvampi og skvettum. Laird skaut öðru skoti; miðaði í iðuhringinn við bakkann, þar hófst þegar æðisgengið busl og boðaföll, sem stóð þó aðeins nokkur andartök, síðan varð þar allt með kyrrum kjörum. Laird horfði út yfir vatnsflöt- inn. „Ég hæfði hann“, kallaði hann. „Sjáðu“. Philip leit þang að, 'sem hann benti með byssu- hlaupinu og sá eitthvert dökkt ferlíka mara þar í hálfu kafi í skolplituðu vatninu. „Hvaða skepna var þetta? spurði hann. „Krókódíll. Feiknarumur, á- reiðanlega firíimtán feta lang- ur eða vel það!“ Laird rétti úr sér og festi skammbyssuna aft- ur við belti sér. í sömu svifum fann hann að einhver snart öxl hans. Hann leit við og sá stór- vaxna, aldraða Suðurríkja- manninn stand.a við hlið sér. „Furðulegt skotafrek, herra minn“, rnæli Suðurríkjamaður- inh,“ einkum þegar tekið er til- lit til þess að mjög er brugðið birtu“. Laird brosti. .„Þakka yfíur fyrir“, svareði hanp.. „,Ég epr þjv^fegnastur, að' framvegis mun skothæíni mínj ekki bitna á öðrum en krókó- dílum og veiðifuglum. „Ég er sama sinnis. Ég heiti Lyle McHugh,' áður yfirforingi Norður- Virginíuherdeildarinn- ar. Hver er það, sem ég hef þann heiður að . . .“ „Fournois, heiti ég“, svaraði Laird. „Laird Fournois. Áður foringi við sjöttu herdeild Massachusetts". Ósjálfrátt hörfaði Philip um nokkur skref. Laird rétti enn betur úr sér og gerði ekki ann- að en glotta ertnislega frr^man í hann. Það varð síður en svo á honum séð, að hann teldi sig í klípu, heldur virtist honum blátt áfram skemmt. Philip fór hins vegar allur hjá sér. McHugh brosti og þrýsti hönd Lairds. „Ég er stoltur af því að mega taka í hönd yðar“, sagði hann. „Ég hef áður fengið að kynnast stálinu í vopnum ykkar, — og ykkur sjálfumý. Að svo mæltu leit hann þangað, sem fylgar- lið hans stóð. „Hugh!“ kallaði hann. „Sabrina! Clara!“ Ungi maðurinn snart arm stúlkunn- ar. síðan komu þau þrjú þang- að, sem þeir Laird stóðu. Laird varð bylt við, Þegar hann leit unga manninn; hann var gædd- ur kvenlegri fegurð og næst um því óhugnanlegum yndis- þokka sem karlmaður. Laird starði á hvítar, fingragrannar ■ hendur hans, og bar þær í hug- anum saman við sínar eigin hendur, brúnar, hrjúfar og sterk legar. „Dóttir mín“, mælti yfirfor- inginn með nokkru stolti. ,,Sa- brina, — þetta er Fournois, áð- ur foringi í her Norðurríkja- manna, og . . “ „Bróðir minn“, mælti Laird í skyndi og glettnin og mein- fýsnin skein úr augnaráði hans. „Philip Fournois, liðsfor- ingi“; Unga stúlkan hneigði sig'lít- ið eitt og augnaráð, hennar var n:í tandi kalt. Philip sótroðnaði. Hann mælti ekki orð frá vör- urn, en hneigði sig, klaufalega og fátkennt. Laird hneigði sig hingsvegar sem glæsimenni sómdi. ,,Og þetta er systir mín“, hélt yfirforinginn áfram“, frú Dunean, og Hugh, sonur hénn- ar“. .Ungi fölleiti maðurinn heils aði Laird með handabandi, og sér til mikillar undrunar komst Laird að raun um, að handtak hans var fast og karlmannlegt. Frúin tók kveðju Lairds með kurteisi en nokkuð kuldalega. Ungi maðurinn virti Laird gaumgæfilega fyrir sér. „Ég get sagt yður það, herra foringi11, mælti hann, „að þér eruð fyrsti GOL- IA T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.