Alþýðublaðið - 31.08.1950, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1950, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 31. ágúst 1950 ALÞÝÐURLAÐIÐ 3 í DAG er fimmtudagurinn 31. ágúst. Dáinn Ole Worm, (lansk- ur læknir og vísinclamaður. Dá- inn Ferdinancl Lassalfe, þýzkur jafnaðarmannleiðtogi, árið 1864. Fæddur Jón Eiríksson konfereas xáð árið 1728. Sólaruppkoma var kl. 6.05. Sólarlag verður kl. 20.49. Ár- degisháflæður verður kl. 8,25, síðdegisháflæður verður kl. 20. 43. Sól er hæst á lofti í Revkja- vík kl. 13.28. Næturvarzla: sími 1330. Ingólfsapótek, mikla erfsðlei Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Innan landsflug: í dag er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar, Blönduóss, Sauðárkr., Kópa- skers, Reyðarfjarðar og Fá- ' skrúðsfjarðar, og aftur e. h. til Akureyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga f. h. til .^k- ureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar, og aftur e. h. til Akureyrar. Utanlandsflug: Gullfaxi kemur frá Kanada á morgun, fer á laugardag í á ætlunarferð til Kaupmanna hafnar. AOA: Frá New York á miðviku dögum um Gander til Kefla- víkur kl. 4.35 á fimmtudags rnorgnum, og áfram kl. 5.20 fil Osló, Stokkhóhns og Hels- ingfors. Þaðan á mánudags- morgnum til baka um Stokk- hólm og Osló til Keflavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um, og þaðan áfram kl. 22.30 um Gander til New York. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reyk.javík kl/ 7, frá Borgarnesi kl. 11,30 og frá Akranesi kl. 12.30. Frá Reykja vík affur kl. 18 og frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 18.00 í dág 29.8. vestur og norður. Dettifoss er á Akureyri, fer þaðan til Rotterdam og Ham borgar. Fjallfoss fer væntanlega frá Rotterdam 30.8. til Leíth og Reykjavíkur. Goðafoss er á Ól- afsfirði, fcr þaðan til Akureyr- ar. Gullfoss fer frá Leith í dag 29.8. til Kaupmannahafnar. Lag arfoss kom til New York 27.8. frá Reykjavík. Selfoss "ór frá 'Siglufirði 22 8. 'til Gautaborgar'. 'Tröllafoss fór frá Reykjavík 27. 8. til Botwood í New Found- land og New York. Hekla er í Glasgow. Esja er í Reykjavík og fer þaðan um há- degi næstkomandi fösludag. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið var út af Barða í gær á norðurleið. Þyrill var á Akureyri í gær. Ármann er i Reykjavík og fer þaðan næst- komandi föstödag til Vest- ■ . : ) mannaeyja. Brúárfoss fór frá Reýkjayík| 29/8 vestui- og norður. Dettifo'ss fer væntanlega frá Akureyri í dag- til HollanQs og Hantbörgar. Fjallfoss fór frá Rotterdam 30/8 til Leith og Reykjavíkur. Goða- foss er á ísafirði, fer þaðan ti.i Tálknafjarðar og Breiðaíjarðar. Gullfoss fór frá Leith 29/8 til Kaupmannahfanar. Lag;arfoss kom til New York 27/8 frá Reykjavík. Selfoss fór frá Siglu firði 22/8 til Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Revkjavík 27/8 til Botwood í New Found- land og New York. Söfn og sýningar Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðniinjasafnið er opið frá daga og sunnudaga. kl. 13—15 þriðjudaga. fimmtu- Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30. Viðtal við Aarre E. Sinronen, fyrrveran-dí ráöl^erra í .stiórn Karl A. Fáfféfholms. þeir nú af okkur sama vöru- magn og það. sem við urðum áður að greiða þeim í stríðs- skaðabætur, og við því verði, sem gildir á hei; \ ;markaðinum hverju sinni. Samkvæmt þess um samningi kaupa Rússar þó ekki nema álíka mikið vöru- magn af okkur og Veátur- Þýzkaland, en mun minn^, en. t. d. Brétár“. — Og hvað er að segja ura MEÐAL GESTA á .þingi Sambands íslepzkrá sveitarfélaga fr^mtíðarhoifur ?“ ,,Já, hvað skal segja. Sveitá- og bæjarstjórnakosningar fara fram í október næstkomandi. Og enda þótí þær verði aldrei talinn öruggur mælikvarði á úrslit alþingiskosninga gefæ þær alltaf nokkra yísbendingu. Líklegt má þó telja, að finnski jafnaðarmannaflokkurinn auki atkvæðamagn sitt til muna; þjóðin hefur misst traust á þeim flokkum,. sern nu fara með voldin og meoal anriars hefur bændaflokkurinn skapað sér óvinsældir meðal verka- fólks og fcorgarbúa fyrir þá sök, ao harin hefur stuðlao að hækkun laridbúriaðarafúrða, en freistað að halda . riiðri kaupinu. Kommúnistar höfðu áður einangrást, og er ekki við því að búast, að þeir auki at- kvæðamagn sitt“. — Ríkir mikilí styrjaidar- gruna- ver®a að greiðast í framleiðslu ótti með Finnum? - vörum, sem fyrirfram hefur j „Néi. Að sjálfsögðu vitum verið ráðstí fað á annan hátt“.1 við, að við megum við öllu — Þið eiyið bá ekki við búast, en óttans gætir hvorki Fundir Framhálclsstofnfuridur Borð- tennisfélags Reykjavíkur vsrð- ur haldinn í kvöld kl. 8.30 í Austurstræti 14, þriðju hæð. Allir, sem áhuga hafa á þessari skemmtilegu íþrótt, eru vel- komnir á fundinn og hvattir til þess.að mæta þar. Blaðamannafélag íslands heldur áríðandi- fund aS Hótel Borg kl. 3 í dag. Rætt verður um launamálin í sambandi við þau tareyttu viðhorf, sem skap - azt hafa vð nýju bráðábirgðá- lögin. Félagar eru beðnir að f.iölmenna. Or ölkjrri áttum BIFREIDASTJÓRÆR: Treystið aldrei öðrum en siálfum yður í umferðinni. var forseti sambancis finnskrá bæjarsíjórna, Aarre E. Simonen, fyrrverancli innanríkisrá'Jherra í stjórn Fágefhölms. Alþýðublaðið hitti hann að máli, og innti hann fregna frá Finnlandi. „Þau tvö árin, sem stjórn Fagerholms sat að völdum, má segja, að fjármálalíf og at- vinnulíf í landinu hafi komizt í fast horf og öruggur fram- kvæmdagrundvöllur skapazt. Fyrir bragðið varð kreppan og kaupskrúfan stöðvuð og öryggi ríkjandi í viðskiptum manna-á milli. Nú er þessu annan veg farið. Við völdum tók minni- hlutastjórn, sem ekki nýtur trausts þjóðarinnar. Kaup og vöruverð hefur hækkað á víxl. Vísitalan, sem ákveðið: hafði verið, að . ráða skyldi! kaupgjaldinu, hefur ekki | reynzt áreiðanlegur völlur, þar eð þar komu ekki fram ýmsúr verðhækkanir, sem þó höfðu veruleg áhrif á afkomu mauna. Allt þetta hef ur. orðið til þess, að almenn- ingur missti trúna á forust- una; öryggisleysi og glundroði í atvinnumálum og svo við- skiptum gerir vart við sig í sífellt vaxandi mæli; meðal °§ verð á trjákvoðu hefur annars hefur kaupæði gripið j bæklíað verulega á heimsmark um sig, fólk vill komast yfir J aðjnum. Þá höfuiri við og gert --- ■ verzlunarsamning við Rússa, en samkvæmt honum kaupa Arre E. Simencn. mikla söluörðugleika að stríða? „Nei. Allar aðalframleiðslu- vörur okkar. — en bær eru einkum viður og ýmsar vörur unnar úr viði, — hafa selzt við góðu verði að undanförnu í tali né viðskipturn, og hef ég orðið hans ólíkt meira var víða erlendis. Vera má, að þjóðarskapgerð okkar ráði þar nokkru um; við erum orðnir ýmsu vanir. Og svo er það, a3 þeir, sem fyrir skömmu hafa átt við hörmungar og örðug- léika að striða, trúa því ekki fyrr en í síðustu lög. að sama vá bíði þeirra á næsta leiti“. Hels- eins mikið af vörum og verð- mætum og/því er unnt, þar eð það hefur glatað traustinu á giidi peninganna. Þegar ég íór að heiman, var verkfaiisalda í aðsigi, meðal annars í járhiðn- aðinum, og eftir því sem ég hef fregnað, er það verkfsll skollið á“. .... — Það er sagt, að það skapi alvarlega örðugleika, varðandi | stríðsskaðabótagreiðslur ykk- 1 ar til Rússa. „Óefað gerir það það. Séu sksðabæturnar ekki greiddar á tilteknum tíma hverju sinni, kemur til mjög hárra dag- sekta. Eina bótin er, að við eigum mjög lítinn hluta stríðs T, - * , „ ., skaðabótanna ógreiddan, eða her 1 blaðlnU' Verða þar ^tt morg merkileg og ve.gamiMl aðeins einn tíunda hluta þess, j vei^- norrænna tónskálda, undir stiórn fremstu hljómlistar- serri upphaflega var ákveðið. manna á Norðurlöndum og af hljómsveitum, söngflokkum og ingfors heísf 15. sepfembe PálS Isólfsson tekur þátt í kirkju- hliómleikunyin. GENGIÐ hefur nú vérið til fullnustu frá dagskrá norrænu tónlistahátíðarinnar, sem haldin verður í Helsingfors dagana 15.—19. september næstkomandi, og áður hefur verið frá sagt 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt- ur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Útvarpshljómsveitin: ís- lenzk alþýðulög. 20.45 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands: Erindi: í berjamó (frú Sigríður Ingimarsdóttir). 21.10 Tónlaikar (plötur). 21.15 Þýtt og eridúfsagt (Óláfur Friðriksson). og sntftur. Til í búðinni allan dag- inn. — Komið og veljíð eða símið Sííd & Fiskur. Fari nú hins vegar svo, að þessar síðust.u greiðslur drag- ist úr hömlu vegna verkfall- erna, aukast þær vitanlega til muna vegna dagsektanna, og J veldur það þá ófyri’’s|áanleg- ' um truflunum á viðskipta- sviðinu, þar eð dagsektirnar einstaklingum, sem telja má standa mjög ftamarlega á sínu sviði. mpnpfoíd Barnaspítálasjóos Hringsins eru afgreidd í Verzlun Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í Bókabúð Austiubæjar. Það er fulltrúaráð norrænna i skáldasambandsins, S’élim tónskálda, sem annazt hefur allan undirbúning hátíðarinnar í stórum dráttum, en forseti þess er formaður finnska tón- í dag vegna jarffarfarar frá klukkan 10—12 f. h. áEþýSuprenfsmiðlan k Palmgren prófessor. Jón Leifs á sæti í þessu ráði sem fulltrúi gslenzkra tónskálda. Tónskálda félag sér hins vegar um alla framkvæmd hátíðarhaldanna. > Á tónlistarhátíðum þessum er lögð áherzla á að kvnna yngri tónskáld og yngri verk kunnra tónskálda á Noi’ður- löndum, og annast fuiltrúaráð tónskálda í hverju land.i val þeirra. Á tónlistarhátíð’ nni í Helsingfors verða fimm sym- fóníuhljómleikar, tveir kamm- ermúsíkkonsertar, kirkjuhljóm leikar og auk þess verður há- tíðarsýning í finnsku óperunni. Meðal veigamestu verkanna, er þarna. verða flutt, má netna svmfóníu eftir norska tónskáld- ið Harald Saverud, orkester- verkið „Laulu vaakalinnusta“ eftir finnska tónskáldið Sulko Rantas, 1. symfóníu finnska tónskáldsins Kaleryo Tuukkan- Framh. á 7. síðú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.