Alþýðublaðið - 31.08.1950, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.08.1950, Blaðsíða 6
ALÞÝÐIJBLAÐIÐ Fimmtudagui 31. ágúst 1950 SJALFSMORÐ Hvenær átt þú til nokkuð það, OG , , ekki er svo vel. VÖRUSKÖRTTJR seih mig’ vanhágar um? Og þefis Hann. Hætta . . . það er nú helzt. Nei, ég hef aldrei verið ákveðnari en nú. Hefur ekki for niaður fjárhagsráðs, ráðherrarn ir og allir þessir karlar, marg- sinnis sagt, að vöruskorturinn og allt það, væru bara smáveg- is örðugleikar, sem við yrðum að sigrast á? Áður var þessi mikil- væga ákvörðun mér eiginlega til finningamál. Nú er hún orðirt mér metnaðarmál. Éð verð að sigrast á örðugleikunum. Nú . . . (Velur númer). . . . hringi ég í lyfjabúðina . . . Já, halló. . . Þér gætuð víst ekki gert svo vel og selt mér vænan skammt af rottu eitri, svo sem eins og handa þrjá tíu til þrjátíú og fimm, já . . Ha, lyfseðil. . . Má maður nú ekki sálga rottum nema samkvæmt lyfseðli. . . Jahá, auðvitað er það miklu öruggara að þær drepist, ef maður fær læknir til að skrifa handa þeim lyfseðilinn, ég skil það. . . En verða rotturnar þá ekki Iíka að vera í sjúkrasam- laginu, lia. . . Jæja, ekki það bó. Jæja, ég get ekki með nokkru móti verið að ómaka læknana vegna þess arna, — en gætuð þér ekki látið mér í té, lyf- seðilslaust, svefnskammta, sterka svefnskammta, handa svona þrjátíu rottum . . . Ha, ekki heldur án lyfseðils? Ja, hver þremillinn sjálfur . . Hafið þér þá ekki neitt, sem . . Asper- ín og brúna skammta, — uss, það gerir þær bara fjörugri, ng það var nú eiginl.ega ekki mein ingin. Með öðrum orðum, sé mað ur svo óheppinn, að þrjátíu rott ur komi óboðnar í heimsókn til manns að kvöldi dags, að því er virðist aðeins til þéss að dansa fyrir mann jitterbugg á milli þils og veggjar alla liðlanga nóttina, verður maður fyrst og sækja lækni, og fá hann til þess að . . . Hvað segir þér, — fá hann til þess að athuga hvort þær dansi ekki í höfðinu á mér sjálfum . . Nei, ef þetta á að vera fyndi, þá held ég að þér ættuð ekki að láta hana frá yður lyfseðilslaust . . Sælar . .. (Skellir tækinu á). Fari það í hoppandi og hurðarlaust. Er það nú þjóðfélag. í fyrsta lagi kreist ir það þegnana og kvelur í greip um allra sinna reglugerða. til- skipana og tilkynninga, og síð- an gengur það þannig frá öllu saman, að þegnar geti ekki skriðið af sjálfsdáðum úr greip- inni á sómasamlegan hátt, fyrir reglugerðum og öllu því farg- ani. En ég skal ekki gefast upp. Fyrst ég fæ ekki að kveðja þenn an heim eins og heiðarlegur braskari, sem orðið hefur uppvís 'að meiriháttar svindli, þá kveð ég hann eins og stríðsklæpamað- ur. . . . Áttu snúrusnæri, kona? Hann. Nei, auðvitað ekki. Frank Yerbi utan værir þú til með að segja að þú ættir engan snærisspott- ann, enda þótt þú lumaðir á heilli hönk. Bara af einskærri eigingirni og sjálfselsku . . . Hún. Hvað meinarður? Hann. Ætli þig langi nokkuð til þess að losna við mig. Svo vit laus ertu þó ekki, að þú kunnir ekki að meta þá sksmmtun og ánægju, sem þú hefur af því, að hafa mig á heimilinu, enda þótt þú hafir aldrei skilið mig eða mína miklu hæfileika, fremur en aðrir. Sjálfselskan, — hún er einkenni allra kvenna, það er þó satt og víst. ííún. Hvað þetta snertir, væri víst Öllu réttara að kalla það snæriselsku, ef ég þá ættí noklt urt snærið. Hann. Ég tala ekki við þig. . . (Velur númer). Halló . . . Já, er Þetta er Kolli Jóns, sölumaður Þetta er Koili Jóns, sölumaður. . . . Nei, nei, nei . . . Ég á ekkert til að selja . . . Partí, eru vit laus maður. Það er meira en ár síðan ég hef komizt yfir nokkuð það, sem hægt sé að kalla vöru- partí. Hins vegar get ég selt þér eina tóma tösku, ef þú vilt . . . Jæja ekki það. Erindið var nú annars að vita hvort þú gætir selt mér og sent mér eitt snúru- snæri . . . Jæja, mikið var . . . (Lítur sigri hrósandi til konu sinnar). Há, hvað segirðu . . . (Svipur hans breytist), var að koma tilkynning frá fjárhags- ráði. . . Að héðan í frá mætti ekki selja eða láta af hendi snúrusnæri, nema gegn fjárfest ingarleyfi . . . Heyrðu, — en heldurðu nú ekki, að þú gætir hjálþað gömlum kunningja . . . Ekki það. Nei ég skil það . . . Fyrirgefðu, góði. . . . Blessaður. (Leggur tækið á. Þreytulega). Æ, æ, æ, æ,. . . Nei, þá'væri nú auðmykjaiidi um of að verða að sækja um leyfi til þess að hengja sig, einmitt til þess aðilans, sem á mesta sökina á því, að maður hefur ákveðið að hegja sig. . .. Hún. Og þá er víst ekkert eft- ir nema sjórinn . , . líann. (Æstur). . . Heldurðu að ég fari að láta þ-essa náunga skipa mér að ganga í .sjóinn? Heldurðu að ég fari að láta þá segja mér fyrir um það, á hvern hátt ég eigi að framkvæma svo örlagaríkt verk? Nei, takk. Fyrst þeir hafá búið svo um hnútana, að ég get ekki farið heiðarlegt sjálfsmorð, án þess að þeirra leyfi komi til og þeir segi mér fyrir um aðferðina, þá . . . (Lætur hlammast niður á stól). . . . skal ég sýna þeim bað í eitt skipti fyrir öll, að ég er ekki sá veifiskati, að ég láti þá skipa mér að ganga í sjóinn eins og hundi. Tjandið. Í'V í í \ ' * 5ÍS..; Ihs! r. O £f £P. J'Jp Norðuií'íkjaipgðurinn,, }fgr; , ,ög: veit til að.'.'hitt hafi skotmark á meira en þrjátíu skrefa tíseri'V Laird brosti. „í valgröfunum er samt sem áður krökt af Suðurríkjamönn um“, svaraði hann. „Farið þér norður og niður“. mælti Hugh með hægð. Yfirforinginn varð þungur á brúnina. „Láttu ekki svona heimsku- lega, Hugh“, mælti hann. „Ég bið afsökunar“, sagði Hugh. „Orð mín áttu ekki að skiliast sem móðgun.“ „Ég skildi pau heldur ekki þannig“, svaraði Láird. „Vitið þér hvað“ tók frúin til máls og rödd hennar var lág og hljómþýð. „Það verður ékki heyrt á mæli yðar, að þér séuð N or ðurr ík j amaður“. „Laird rak upp hlátur. ,.Mér er ekki vel ljóst hvað það er, sem sérkennir mái þeirra“, mælti hann. ,,R-in“, svaraði frúin. „Þeir eru svo harðir á r-inu. Þeir siga, rrrr . . siáið þér til.“ Þeir brostu. Jafnvel Sabrina varð ögn mildari á svipinn. „Því miður er ég hræddur um, að ég geti ekki sigað eins og þeir“, varð Laird að orði. „Það vill svo illa til, að ég er borinn og barnfæddur í New Orleans; uppalinn þar meira að segja“. Hann leit til Philips bróður síns og brosti hlýlega. „Ég minnist þess nú, að mér láðist að skýra frá því, að bróð- ir minn var liðsforiftgi við fimmta skyttuherfylkið frá Lousiana í Suðurríkjunum“. „Hvað segir þér?“ varð frúnni að orði, en Sabrina brást reið við. Hún snerist á hæl og gekk hratt á brott. „Pabbi,“ kallaði hún og leit um öxl. „Komdu. Það er skömm að bví að leggja lag sitt við Norðurríkjamenn, og þegar beir eru svo svikarar í þokka- bót . . . svikarar, sem beriast gegn sínum eigin bræðrum. Komdu.“ Þau hin hikuðu við. Clara frænka.“ kallaði unga stúlkan enn. Frúin hélt á eftir stúlkunni, undrandi og ráðþrota. Hugh vpti öxlum kæruleysislega og fylgdi henni. Þá var það, að Sabrina sneri skyndilega við, gekk til Philips og leit fast á hann. „Vesalingur," mælti hún. „Ég hef samúð með yður.“ Að svo mæltu hvarf hún á brott. Yfirforinginn stóð kyrr. „Mér þykir þetta leitt“, mælti hann og það var hryggð í rödd hans. „Þau vita akki hvað styrjöld er. Og sjálfur verð ég að játa, að mér þykir þetta furðu sæta“. „Stundum breyta menn sam kvæmt sannfæringu“. svaraði; Laird, ofboð rólega. „Ég skil“. mælii yfirforing- inn, hneygði sig í kveðjuskyni og gekk á brott á eftir þeim hinum. „Það var dregnilega gert af þér að afsaka mig“, mælti hann reiðilega. „Eru þá engin tak- mörk fyrir því, hvað þú' . . “ Laird leit framan í bróður sinn og gráu augun hans blik- uðu af ertni. „Það er þér að kenna“, sagði hann og strauk lokkinn frá augabrúninni. „Þér hefði verið betra að lofa mér að fara í hundana, þarna í Georgíu“. Philip horfði enn á þennan því bersýnilega miður vel; hann bersýnilega miður vel; hann féll saman eins og belgur, sem vindurinn streymir úr. „Laird“, mælti hann og vætti varirnar með tungubroddinum. „Laird.“ En Laird svaraði ekki. „Þú mátt ekki taka mér þetta illa upp. Mamma var bezta kona. Og MacAllisters ættin er gjöfug ætt“, mælti Philip lágt. „Ég held“, mælti Laird með hægð, „þú verðir hás af þvi að tala svona mikið. Hvíldu radd- böndin Philip, og reyndu að njóta útsýnisins?“ Laird snéri sér frá bróður sínum og horfði út yfir fljótið. Næturhúmið var fallið yfir; stjörnurnar tindruðu á blámyrkum himni og spegl- uðust í djúpu fljótinu, en trén á bökkunum mynduðu sam- fellda fylkingu vofugrárra skugga. Laird horfði út á fljót- ið, fram um stafn, þar sem hjólið þeytti silfurglitrandi vatnflóðinu í sífellu upp af myrku djúpinu. Þá greip Philip skyndilega um arm honum. Hann leit um öxl og sá hvar þau Cabrina, McHugh og frú Duncan nálguð ust þá. Hann rétti úr sér til stokknum, en Philip beið komu hálfs og hallaði sér upp að borð þeirra, teinréttur og svipþung- ur. Þegar þau gengu framhjá þeim, tók unga stúlkan enn að sér pilsin; hún hneigði höfuðið lítið eitt í kveðjuskyni um leið og hún leit til Philips, en þeg- ar þau voru komin nokkur skref frá, þar sem þeir bræðurnir stóðu, mælti hún hárri, hljóm- tærri röddu: „Skyldum við sigla fram hjá svínasciu, Clara frænka? Finnið þið ekki óþefinn?" Philip sótroðnaði upp að hárs rótum. En Laird hristist af hálf kæfðum hlátri; að síðustu gat hann ekki stillt sig og hló svo að undir tók. Árla morguns hélt báturinn í höfn við Apolachichola. Fló- inn brann í roðabáli rísandi sól- ar. Þegar leið á morguninn, varð hitinn illþolandi, og sól- skinið svo bjart, að hlífa várð atígúnum fyrir!' géislaktísfmu fítí'vátnSflétíiiíim.1! ? * ! Þarna urðu farþégarnir að bíða lengi dags eftir strandferða skipinu, sem þeir ætluðu með til New Orleans. Frú Duncan og liðsforginn gengu á land til stóra, karlmannlega bróð.ur sinn, og það lá við sjálft. að gráthreimur væri í rödd hans. „Laird“, sa^ði hann. „Ég bið big enn, mín vegna og vegna Honoré, að snúa heim aftur og setjast að í átthögunum. Ef þú lætur lítið á bér bera um nokk- urra ára skeið. þá gleymist betta. Þú mátt ekki hafa orð á þessu víxlspori þínu við neinn, — og umfram allt máttu ekki hafa afskipti af stjórnmálum. Hamingian góða, Laird. -— ef bú. maður af Fournoisættinni, tælíir upp á því að setiast á bekk með reoúblíkönum og svertingjum. Fournosi fram- bióðandi slíkrar fylkingar. Nei, ég má ekki til bess hugsa.“ Laird kallaði sér aftur rit á borðstokkinn. „Væri það með öllu óhugsandi fyrir mann af ætt MacAllister?“ spur'ði hann ósköp rólega. Philip ræskti sig. Hann sperrti sig. og þegar Laird virti þennan lágvaxna feita mann fyrir sér. minnti hann á föður þeirra. Kalú.nhana kölluðu ná- grannarnir föður þeirra, Jean- Jacques Fournois í New Orle- . ans, og Philip sór sig í þá-ætt- ina, svo að ekki varð um villzt. Og þegar nágrannarnir minnt- ust á Laird, sögðu þeir, að þar hefði valsungi komið úr kal- kúnsegginu. Laird hreyfði hvorki legg né lið. En hann hv'essti augun á til þess að skoða sig um. Varla voru þau stigin á land en Laird hélt sömu leið. Hann hafði ýtt hattinum r«jtur á hnakka svo að næturúfnir . lokkarnir féllu niður á ennið; gangur hans var , fiaðurmagnaður, limaburðinn léttur en dálítið kærulevsisleg- ur. og enda bótt hann tæki. ekki hröð skref, var hann svo lang- stígur, að bilið milli hans og beirra, er á undan fóru, styttist óðum. Philip greio sprettinn á eftir honum: tifaði ótt og títt stútt.um, gildum leggjunum og mæddist skjótt. Laird hló að honum. „Ekkert liggur á!“ mælti hann. „Það er ekki eins og við séum að leggja í orrustu. Ég ætla aðeins að kanna umhverf- ið, ef ske kynni að drykkju- krá væri einhversstaðar í grenndinni. Mann þyrstir í hit- anum“. „Þú ert samur og þú varst“, tautaði Philip. ,Nú þyrstir þig vegna hitans. Og á veturna verðurðu að fá þér sopa til þess að hita þér innvortis“. GOL IAT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.