Alþýðublaðið - 02.09.1950, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. sept. 19SÖ
ALÞÝÖUBLAÐIÖ
7
1
AGSLIF
KOLVIÐARHÓLL. SjálfboSa-
vinna um helgina. Farið frá
Ferðaskrifstoíunni.
Skíðaáeíld 'ÍR.' "
3 s
tonna
@1! niður við Laugarnes
Olíiiverzlún Islands lætnr gera það
vegna oSíufIutningaskipa,sern þar er lagt
35T
OLÍUVERZLUN ÍSLANDS er nú að látá köma fyrir legu-
fæfúni fyrir olíuflutningaskip fram untlan olíustöð sínúi í
Laugarnesi, að því er Eiríkur Magnússon vérkstjóri við býgg-
ingu olíustöðvarinnar skýrði blaðinu frá í gær. Legufærin eru
svo öflug, að tuttugu þúsund tonna skip geta legið vi'ð þáu, og
var brezkt skip. sérstaklega fengið til þess að setja þau niður.
Vérkið var hafið á þriðjudaginn var og ríiún því ljúka eftir
Fundur ulanríkis-
málaréðherranna
Framh. af 1. síðu.
um að halda fast yið bá afstöðu,
sem Norðurlöndin tóku á síð-
asta allsher j arþingi og að
stuðla að raunhæfum tillögum,
er miði að bví að tryggja ó-
hindraðan aðgang að hinum
helgu stöðum. og jafnír^mt séu
svo vaxnar, að bæði Ísr'aelsríki
og Jórdan geti fallizt á þær.
Utanríkisráðherrarnir ræddu
einnig um, að Norðurlönain
beiti sé~ fyrir því á alisherjar-
þinginu, að hraðáð verði til-
raunum til þess ö.ð skipuleggja
betur og sarnræma störf sam-
einuðu þjóðanna tíg sérstofnana
þeirra, svo að komizt verði hjá
tvíverknaði og betur verði hag-
nýtt það íé, sem rotað er til al-
þjóðasamstarfs á 3/msum svið-
um.
Menn voru sammála um, ,að
sendinefndiv Norðurlanda
skyldu vinna að béssu máli á
allsher j arþinginu. ‘1
■Fara heim í dag*
Eftir að fundi utanríkismála-
ráðherranna lauk heimsóttu
hálfs mánaðar tíma.
Þrjár baujur eru á legufær-
unum, og við hverja tvö akk-
eri, 8 tonn að þyngd hvert.
Keðja, sem er 110 metrar að
lengd og vegur 18 tonn, liggur
frá hverju akkeranna, en hver
hlekkur í keðjunni vegur um
150 kg. Styrkleiki keðja þess-
ara er svo mikill, að þser þola
allt að 600 tonna átak hver.
Ekki þarf nú að koma fyrir
nema tveimur baujum, þá
I briðju og það, sem henni til-
heyrir, var búið að setja niður
áður. Var hún flutt ofan úr
Hvalfirði.
Skipi er lagt þannig við iegu.
færin, að keðjurnar frá tveim
baujunum eru festar við það
ráðherrarnir Svein Björnsson
forseta að Bessastöðum og
dvöldu þar um hríð.
Búizt var við því í gærkveldi,
að hinir erlendu ráðherrar
héldu heimleiðis í flugvél ár-
degis í dag.
sín hvorum megin að aftan, en
keðjunum frá hinni þriðju að
framan bakborðs megin. Auk
þess er svo stjórnborðsakkeri
skipsins varpað út. Eru legu-
færin gerð á þennan hátt sakir
þess að skipið má ekki snúast,
þótt veður breytist, meðan
dælt er úr þ|í ol’íunni. Skipið,
sem notað er til að koma legu-
færunum fyrir, er eign brézka
flotans. Skipstjóri á því er Ro-
bert Sindle. En yfirverkfræð-
ingur olíustöðvarinnar er V.
Sutton.
LEIÐSLA Á LAND
Tvær leiðslur, sem liggja
eiga á sjávarbotni út á móts við
staðinn, þar sem skipum er
lagt, eru nú í smíðum. Þær eru
gerðar úr stáli, önnur átía
tommu víð, en Kin sex tommu.
Á framenda leiðslanna verða
settir barkar, er tengja á við
dælur olíuskipanna, en þegar
leiðslurnar eru ekki í notkun,
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar og tengdamóður,
*
GuSIaugar Nielsen.
Christian M. Nielsen.
!.ii t«núi>r.n!-xq[i iSívs u nnij. . .
lu ; Else pg Halldór Kjártanssoii.
Brynhildur og Ólafur Nielsen.
Guðrún og Alfred Nielsen.
liggja þeir lokaðir á sjávar-
botni.
Þá hefur leiðsla vérið lögð
frá olíustöðinni í Laugarnesi að
gömlu stöðinni á Klöpp. Er hún
nú tilbúin, en ekki f arið að nota
hana, því að ólokið er að gangá’
frá dælum.
La Beach hleypur
200 melrana á 20,7
í LLOYD LA BEACH hljóp
200 metrana á íþróttamófi í
Stokkhólmi í gær á 20,7 sek.,
en þaíð er bezti árangur í þeirri
gi-ein þar í borg og jafngiídir
afreki Owens á ólympíuleikj-
uríuríi í Berlírí 1936.
Á þessu sama móti stökk
Ragnar Lundberg 4,13 í stang-
arstökki, og Widenfelt stökk
1,93 metra í hástökki.
Auglýsið í
AlþýSublaðins!
Hanoes á horninu
Framhald af 4. síðu.
sem notað er í þjónustu dauð-
ans. „Helgrímu“ hefur verið
smeykt yfir höfuð íslenzkrar al
þýðu og samtaka þeirra, af nú-
verandi stjórnarflokkum. Gæfa
og heill íslands er undir því kom
in, hversu tiltekst að rífa þá
grímu dauðans af sámtökum
launastéttanna og annara vinn
andi manna á íslandi“.
Framhald af 4. síðu.
færðum orðum Þjóðviljans
er það eklii hagsmunabarátt-
an, sem nú á að leggja „alla
áherzlu" á, heldur kosninga-
barátta kommúnista til Al-
þýðusambandsþingsins í
haust! Og því skal nú Al-
þýðusambandsstjórnin rægð
og sigur hennar í átökunum
um júlívísitöluna gerður að
svívirðilegri árás á verka-
lýðshreyfinguna, eins og í
Þjóðviljanum í gær!
i
3ja, 4ra, 5, 6 og 8 arma úr tré og
bronze með glerskálum.
Fluorescenflampar
2ja peru, hentugir í eldhús, ganga o. fl,
$
Lítið í gluggana um helgina.