Alþýðublaðið - 03.09.1950, Qupperneq 1
yeðurhorfiir:
Snðaustan kaldi, rigning öðru
hverju.
XXXI. árg.
Sunnudagur 3. september 1850
191. tbi.
Forustugrein:
Dráttarklárar fyrir vagni
kommúnista.
• ••Hj'
Of þreyttur til að hugsa um hœttuna
Það er hættulegt hvílurúm, sem þessi Bándar íkjahermaSur heíur valið sér á vígstöðvunum
í Kóreu. Það eru ósprungnar ialibyssuKÚi ur, sem hann seíur á. Svo þreyttur er hann
iankin oi
en bau óftast
fir sinðir
ð heldur ekki.
Frakkar lengja her
skyldutfmann úr 12
upp
Hafa 20 fótgöngu-
liðsfylki eftir það.
RENÉ PLEVEN, forsætisráð
herra Fraklsa, lýsíi yfir því í
Strassborg í gær, að Frakkar
myndu innan skamms lengja
herskyldutímann hjá sér úr 12
mánuðum upp í 18.
Kvað hann Frakka mundu
hafa 20 fótgönguliðsherfylgj-
um á að skipa eftir, að sú leng
ing herskyldutímans væri kom
in til framkvæmda.
Hafa fvöfaldað herafla sinn síð-
an Kóreusfyrjöldin hófsí
TRUMAN BANDARÍKJAjFORSETI fítutti ræðu
í fyrrinótt, isem 'var útvarpað, og hafði inni að halda
alvarleg'ar aðvaranir t|l þeirra, sem hyggja skyldu á
frekari árásii*. Bandaríkin cska ékki eftir styrjöld,
sagði forisetinn, en þau óttasit það heldur ekki. Og
skyldi einhver einræðisherra vilja fara að fordæmi
Hitlers og Japana í síðustu styrjöld, er rétt að láta
hann vita, að Bandaríkin myndu beita öllum mann-
afla sínum, tækni og fram 1 eiðslugetu til þess að sigra
þau árásaröfl.
Truman sagði enn fremur í
ræðu sinni, að Bandaríkin
hefðu vegna viðburðanna í
Skæruíiðar berjasf gegn Rússum
í Ukraine og Eystrasaltslöndum
KAUPMANNAHAFNARBLAÐIÐ „SOCIAL-DEMOKRAT-
EN“ flytur þá fregn, að vopnaðir skæruliðar geri nú vart við
sig víðs vegar í vesturhéruðum Sovétríkjanna, einkum í
Ukraine, Hvíta-Rússlandi og Eystrasaltslöndunum og hafi
sovétstjórnin orðið a'ð bjóða út miklu liði í seinni tíð til að bæla
þá niður, en ekki tekizt það.
Skæruliðar hafa barizt gegn
Sovétstjórninni í Ukraine, bæði
í austanverðum Karpathafjöll
um og á Priptmýrasvæðinu, allt
síðan í ófriðarlok, en bæði þessi
svæði voru lögð undir Sovétrík
in í síðustu styrjöld, hið fyrra
tekið. af Tékkóslóvakíu, en hið
síðara af Póllandi.
Framh. á 7. siðu.
Austur-Asíu í sumar þegar séð
sig neydd til þess að auka her
sinn um helming, og væru nú
samtals þrjár milljónir manna
undir vopnum í landher, loft-
her og sjóher þeirra. Fram-
kiðsla hergagna hefði og verið
aukin að sama skapi. En vel
mætti vera, að ehn yrði að
auka bæði herinn og hergagna
framleiðsluna; við því
væri ekkert að segja. Til þess
gætu Bandaríkin verið neydd.
Truman sagði, að þegar árás
in á Suður-Kóreu hefði verið
gerð í júní, hefð iaðeins verið
um tvær leiðir að velja: 1) að
reyna enn einu sinni samninga
við ofbeldið, eða 2) að láta
hart mæta hörðu og grípa til
vopna, eins og Bandaríkin
hefðu gert.
Forsetinn taldi, að styrjöld-
in í Kóreu myndi nú hafa náð
Framh. af 1. síðu.
rYerkalýðsforingjar' komm
únista koma upp um ssg»
---------------------*--------
Ekki að hngsa um neioa kaypglaíds-
baráttu, heldur aðeios um kosoing-
ar'tií Alþýðusainbandsþings!
HAFI NOKKUIl vcrið í efa um það, hvað fyrir kom-
múnistum vekti með hinum hiægilegu árásum þeirra á
Alþýðusambandsstjóin í sambandi vití sigur hennar í deil-
unni við ríkisstjórnina um útreikning júlívísitölunnar, þá
þarf hann nú ekki að vera það lengur.
I gær voru nefnilega þrír af „verkalýðsfpringjum“
kommúnista, þeir Sigurður Guðnason, Gunnar Jóhanns-
son, nýjasíi verkfallsbrjóturinn í togardeilunni, og Björn
Jónssón, látnir birta langa yfirlýsingu í Þjóðviljanum
varðandi þessi mál. Og til hvers? Er þar máske boðað, að
þeir ætli sér að fara með félög sín út í verkfall fyrir
hækkuðu kaupgjaldi verkamanna, þrátt fyrir sigur AI-
i þýðusambandsins í deilunni um vísitöluna? Það hefði
Iþá ekki verið í fyrsta sinn, sem kommúnistar í Dagsbrún
Bog Þrótti á Siglufirði að minnsta kosti hefðu farið sínu
fram án tillits til ráðlegginga Alþýðúsambandsins. En í
tlikynningunni í Þjóðviljanum er um ekkert slíkt að
ræða. Það er ekki kaupgjaldsbarátta, sem þar er boðuð,
heldur kosningabaiátta fyrir sigra kommúnista á Al-
þýðusambandsþingi í haust!!
„Við lýsum allri ábyrgð á hendur stjórnar ASÍ“,
segja þessir „verkalýðsforingjar“ kommúnista, þar á með-
gl verkfallsbrjóturinn frá Siglufirði; „og við álítum, að
fysta og nauðsynlegasta sporið . . . sé það, að verkalýð-
urinn skipti um forustu í Alþý'ðusambandi Islands. . . .
Við skorum því á verkalýð alls landsins, . , . að gera
næsta þing ASÍ að baráttuþingi íslenzka verkalýðsins
með því að fella frá fulltrúakjöri alla for-
s v a r s m e n n n ú v e r a n d i sambandsst jórnar
U
Þarna hafa menn skýringuna á látalátum kommún-
ista og vonzku út af sigri Alþýðusambandsins í deilunni
um júlívísitöluna. Þeir þurfa eitthvert rógsmál á hend-
ur Alþýðusambandsstjórn í kosningunum til Alþýðusam-
bandsþings; og því skal sigursæl barátta sambandstjórn-
ar fyrir rétti verkalýðsins og launastéttanna í deilunni
um vísitöluna gerð að árás á verkalýðinn í dálkum Þjóð-
viljans. Kaupgjaldsbaráttu fyrir verkamenn dettur kom-
múnistum ekki í hug að heyja. Það er aðeins kosninga-
barátta Kommúnistaflokknum til framdráttar, sem fyrir
þeim vakir!
Ifórsókn kommúnisfa í Suð-
ur-Kóreu var sföðvuð í gær
SÝNILEGT ÞÓTTI síðdegis í gær, að hersveitum samein-
uðu þjóðanna í Kóreu hefði tekizt að stöðva a'ð mestu hina
nýju stórsókn kommúnistahersins á suðurströndinni, vestur af
Pusan, og við Naktongfljót, suðvestur af Taegu. Á báðum
stöðum höfðu hersveitir Bandaríkjamanna byrjáð gangáhlaup
og unnið aftur nokkuð af svæði, sem þeir höfðu orðið að hörfa
af í fyrradag.
Grimmilegir bardagar voru
háðir á báðuoxþessum slóðum í
alla fyrri nótt og fram eftir
degi í gær; en strax í fyrra-
kvöld voru gagnáhlaup Banda-
ríkjamanna byrjuð á suður-
ströndinni, þar sem barizt er
um 56 km. vestur af Pusan.
Tóku Bandaríkjamenn bæinn
Haman, sem þeir höfðu orðið
að hörfa úr, aftur það kvöld.
Framhald á 7. siðu.