Alþýðublaðið - 03.09.1950, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 03.09.1950, Qupperneq 3
Sunnudagur 3. septémber 1950 ALÞYQUBLAÐIÐ 3 í ÐAG er sunnudagurinn 3; september. Fæddur Gísli Brynj ólfsson skáld árið 182'í. Dáinn Olivér Gr.omwelF áríð'i'i658i I’er.nriir.i''.flagtr.rárið 1939 sagði England Þýzkalandi stríð á liendur. Næturvarzla: Laugavegs apó- tek, sími 1618. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Næturvöðrur er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næíurlæknir: Karl Sig. Jón- asson, Kjartansgötu 4, sími 3925. Flugferðir AOA: Frá New York á miðviku dögum um Gander til Kefla- víkur kl. 4.35 á fimmtudags morgnum, og_ áfram kl. 5.20 til Osló, Stokkhólms og Hels- ingfors. Þaðan á mánudags- morgnum til baka um Stokk- : hólm og Osló til Keflavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um, og þaðan áfram kl. 22.30 um Gander til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga f. h. til Akureyrar og Vestmannaeyja, og aftur e. h. til Akureyrar. Á morgun Áttræð i dag: Guðrún Krisíín Finnsdó ÖTVAPP19 11.00 Mess aí Laugarneskirkju (síra Garðar Svavarss.). 15.15 Miðdegistónleikar (plöt- ur): a) Tíu tilbrigði í G- dúr (K455) eftir Mozart. b) „Kindéntotenlieder" eftir Mahler. c) Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Bach. 16.15 Útvarp til íslendinga er- lendis: Fréttir. 16.30 Tóáleikar: Lög við ljóð eftir Shakespeare (plöt- ur). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen); a) Upplest- ur og tónleikar. b) Fram- haldssagan: „Óhappadag- ur Prillu“ (Katrín Ólafs dóttir). 19.30 Tónleikar: Píanólög eftir Chopin (plötur). 20.20 Tónleikar: Hornsónata í F-dúr op. 17 eftir Beet- hoven (plötur). 20.35 Erindi: Sveinn Jónssoh og kvæði hans (Ólafur Gunnarsson frá Vík í. Lóni). 21.00 Tóníeikar (plötur): Pitts burgh sinfóníuhljómsveit in Jeikur; Reiner stj.: a) Sinfóníetta efth Nicolai Lopatnikoff. b) Tveir rússneskir dansar eftir Béla Bartók. 21.30 Staðir og lsiðir: IJr Borg arfjarðar- og Breiðaf.iarð árdölum (síra Emil Bj ). 21.55 Danslög (plötur). MÁNUDAGUR: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þ. Guðmundsson stjórnar): Lagaflokkur eftir Sme- tana. 20.45 Um daginh og (Mag.nús Jónsson ' iár'ÝSð^ért að fljúga f. h. til Akureyrar, .Vestmannaeýjaj Neskaupstaðar, Séýði'áfjarðár,- : 'Kirkjúbæjarkíaustúrs' ; óg Horhafjarðar og aftúr 'e. 'h. til Akurejfrár.'Á þriðjudag er ráðgert að fljúga f. h. til Ák- ureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Siglufjarðar, og aftur eftir hádegi til Akurefrar. Utan- landsflug: Gullfaxi fer í ffrra málið kl. 8 til London. Messor Grindavíkurkirkja. Msssað kl, 2. Síra Jón Árni Sigurðsson. Kálfatjörn. Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Söfn og sýningar Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum- armánuðina þó aðeins frá kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá daga og sunnudaga. kl. 13—15 þriðjudaga, fimmtu- NáttúrugripasafHÍð er opið frá kl. 13,30 til 15, þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. Safn Einars Jónssonar mynd- höggvara er opið á sunnudögum frá kl. 13.30—15.30 Landsbókasafnið er opið yfir sumarmánuðina sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12, 1—7 og 8—10; á laugardögum þó aðeins frá kl. 10—12. Úr ölkim áttum BIFREIÐASTJÓRAR: Eins og blindur maður má ekki aka bifreið, megið þér ekki aka nokkurn spöl eftir að hafa blindast af stérku Ijósi. 'Slíkt hefur valdið dauffaslysum. og samkvæmt bæsíarétíardómi er það enrin afsökun fyrir bifreiðarsjtóra, þótt hann . blindist af ljósi frá öðrum, ef hann veldur slvsi með því að aka áfram á meðan Uann er blindaður. Leiffrétting. Meinleg prent- villa var í frétt á 8. síðu í blað- inu í gær. Þar stóð að Raftækja verzlunin Rafall væri á Vestur- götu 10, en átti að vera á Vest- urgötu 2. ROFAR TENGLAR SAMROFAR KRÓNUROFAR ýmsar gerðir, inngreypt og utanáliggjandi. Tenglar með jörð. Blýkabaldósir 3 stúta Véla og raftækjaverzlunin. Sími 81279. Tryggvagötu 23. • vegmn lög- fræðíngur). 21.05 Einsöngur: Ninon Vallin syngur (pötur). 21.20 Þýtt og endursagt (Frið- rik Iljartar skólastjóri). 21.45 Tónleikar: Lög leikin á á ýms hljóðfæri (plötur). 22.10 Létt lög (plötur). og einstakar íbúðir af ýmsum stærðum til sölu. Eignaskipti oft möguleg. SALA og SAMNINGAR. Aðalstræti 18. Sími 6916 ÉG HEIMSÓTTI gamla konu í gær, sem verður áttræð í dág. Hún á heima' j kiallara- herbergi, .bjortu, og ^ægilegu, og það ér í húsi,' sém maður hennar, bóndi og sjómaður- vestan úr Önundarfirði, byggði með eigin höndum fynr tæp- um tuttugu árum. Dóttir gömlu konunnar, en ég hitti hana fyrst, og hún á heima á hæð- inni fyrir ofan herbergið, kall- aði gegnum gólfið: „Mamma, það er kominn gestur, sem langar að tala við þig nokkur orð.“ Eg heyrði svarað gegnum gólfið, og að.vörmu spori kom lítil og nett, gömul kona upp í stofuna til mín. Hún horfði rannsakandi á mig, eins og hún vildi ganga úr skugga um, hvort þetta væri vinur eða við- sjálsgripur, sem hún þyrfti að varast. Gamla konan hefur augsýnl- lega bognao, en andlitig er slétt, augun skýr og lif- andi, bakið dálítið beygt, höndurnar tærðar, en af kolli hennar liggja fléttur langt nið- ur á balc. Eg horfði á hana svo- litla stund, án þess að segja nokkuð og það flaug í hug minn, rétt sem örskot: Það hefði verið gaman að vera ungur sveinn vestur í Onund- arfirði fyrir sextíu árum og eltast við hana. Hún heitir Guðný Kristín Finnsdóttir, og húsið, sem hún á heima í, heitir Aðalból. Hún er hjá dóttur sinni, Guðrúnu Daníelsdóttur ljósmóðpr og manni hennar, Jóni S. Jonssyni verkamanni, en bæði eru þau mjög kunn innan samtaka Al- þýðufloklisins. Gamla konan og ég sitjum ein saman góða stund. Hún fæddist þennan dag árið 1870, og er því nú áttatíu'ána. Hún giftist árið 1889 bráðmyndar- fegum piiti, Daníel Bjarna- syni, sem gat allt, en foreldr- ar hennar voru Finnur Eiríks- son bóndi, og kona hans, Guð- ný Guðnadóttir, a_ð Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundarfirði. „Gættu þess að nefna rétt Kirkjuból,“ segir hún, „þau eru að minnsta kosti þrjú hitt eru allt auka-Kirkjuból.“ — Já, hann gat allt hann Daní- el, ekki aðeins meðan hann var ungur fullhugi, heldur einnig eftir að hann varð s.ldr- aður maður. Hann lærði sjó- mannafræði hjá Helga And- réssyni og var svo stýrimað- og sjómaður á hákarla- skipum og öðrum skipum. „Stundum yzx ég ein hálf ár- in. Hann kom ekki heim,“ seg- ir hún. ,,Þ4 varð ég, eins og og aðrar konur fyrir vestan og líkast til víðar um land, að sjá um allt utan húss og inn- an. Hann fór. var í veiðiferð- um, kom tii ísafjarðar og fór svo aftur út.....Það var há- tíð, þegar hann kom heim. . . Hann stúndaði sió til ársins 1913, en svo, eftir það, stund- aði hann alls konar smíðar því að þetta var völundur og allt lék í höndum hans, hann smíðaði hús og margt annað og hann var húsavirðingamað ur. En svo, þegar sonur okk- ar dó, fórum við að hugsa um að flytja og svo fluttum við til Reykjavíkur 1930. Og þá bvggði hann þetta stóra hús. Það var mikið verk, enda gerði j hann lítið annað.“ Það er ' ■fvcirw ljómi um andlit gömlu kon- upnar, þegar ,hún mælir þessi orð .— og múr; fSýgur ít,h.ug, að ást þeirra Daníeís og henii-i ar hljóti acj hafa verið mik|l, allt frá því, að hún var hon- um gefin nítján ára gömul, og þar til nú zð maður gleðst við ijóma hennar, ástar átiræðrar konu...... Þau eignuðust sex börn og þar af eru þijú á lífi. Guðrún, sem áður er nefnd, Finnur skipstjóri og Daníel læknir á Dalvík. Eg segi við görnlu kon- una: — Finnst þér lífið hafi ver- ið harðhent við þig? Hún svarar ekki strax, lítur í gaupnir sér, en svo reisir hún sig, horfir beint í augu mér og mælir þessa vísu Ýmsu skiptir gæzkan göð, gjöfunum eftir sinni vild, einum gleði, öðrum móð, inum þriðja mælsku-snilld. Svo brosir hún. „Lííig fær- ir hverjum sitt. Eg kvarta ekki. Én það var- sárt að missa börnin.“ — Já, hvernig líkar þér við Reýkjavík? spyr ég og lít út um gluggann, yfir hvann- grænt tún og út á Skerjafjörð. „Reykjavík?“ segir hún. „Ég þekki ekki Reykjavík. Eg hef ekki komið þangað í fimm ár. Fyrst éftir að ég kom hingað heimsótti ég einstaka sinnum kunningjakonur mínar að vestan, sem þar áttu heima, en bæði er, að þær hverfa nú hver af annarri — og svo er ég ekki fær um að ferðast. Eg er á förum. Vertu blessaður." V: S. V. h r s r ir Frá verðlágsstjói’á héfur ;þ]a'inu' ,-fcorizt eftirfaf- andi: í TILEFNI af lokun fisk- I búðanna og fréttum þeim, er | fisksElaíélagið hefur birt i blöðunum í dag, skal það hér rneð upplýst, að hreklcun sú á fiskverði, sem leyfo hefur ver ið, er fyllilega sambæriieg við hækkun þá á álagningu, sem óðrum verzlunum hefur verið leyfð vegna hækkaðs reksturs- Lrostnáoar. Fuílýiðing félagsins um að þé ð eigi réít á 13.7' ( hækk- ún virðist alveg úr lausu lofti gripin. enda hafa engin gögn ; eða úíreikningar borizt verð- lagseftirlitinu til rökstúðnihgs þeirri hækkun. Reykjavík, 1. sept 1950. m áipHngu i Laxámrkjiinina VERKAMANNAFÉLAG AK UREYRAR og Verkamannafé- ! lag H;savíkur hafa gert með.sér samkomulag um skiptingu verkamannavinnu við nývirkj- un Laxár. Samkvæmt samkomu laginu á Akureyri að leggja til 80% verkamanna, ITúsavík 12% og nærsveitir 8%. Skömmtunerskrifstofa ríkisiris tilkynnir. Frá og með 1. september og þar til öðruvísi verður ákveðið, verða símanúmer skrifstofunnar, eins og hér segir: Nr. 3946. Matvöniskömmtun. Nr. 5725. Gúmmískömmtun. Nr. 6287. Skrifstofustjóri. Reykjavik, 1. septembpr 1950. SKÖMMTUNARSTJÓRI. liiyrniing Eins og undanfarna vetur verður salurinn leigður út fyrir smærri og stærri veizlur, dansleiki, funda- höld og annað því um líkt. Þau félög, og aðrir, sem þurfa slíkt húsnæði, ættu að tala við mig sem fyrst. Er til viðtals alla daga kl. 2—4. ■ Virðingarfyllst. RAGNAR JÓNSSON. — Sími 6497. Ötbreiðið ALÞÝÐUBUeiÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.