Alþýðublaðið - 03.09.1950, Page 5

Alþýðublaðið - 03.09.1950, Page 5
Sunnudagur 3. sepíember 1950 ALÞYÐUBLAÐIÐ I EFTIRFABANDI GREIN scgir Astraliu- maðurinn Hartley Grattan frá eiími' méEÍu’ svaS- iíför, sem farin hefur verið til suðurlieimskauís- landsins. Það er vísindaleiðangur, sem nökkrir . Á^ralíumenn tóku þátt í árin 1911—1913, eða um sama íeyti og Roaid Amundsen fann suður- heimskautið og Robert Scott lét iífið á heimleið þaðan. Tveir af leiðangursmönnunum létu einn- ig lífið, en foringi þeirra komst af eftir mikiar mannraunir. Á KALDASTA og eyðileg- asta stað jarðarinnar, Suður- heimskautslandinu, gerðust 3 merkisatburðir á tímabilinu frá desember 1911 til febrúar árið 1913, þar af voru tveir xnjög sögulegir. Hinn fyrsti þeirra var hið stórfenglega afrek hins norska landkönnuðar, Roalds Amund- sen, að komast til Suðurpóls- ins. Það skeði 14. des. 1911. Sá næsti var harmleikur: Keppi- nautur Amundsens, brezki kapteinninn Robert Scott, sem homst til pólsins mánuði seinna en hann, komst ekki lifandi til' baka. Hann og íélagar hans fórust allir á heimleiðinni. Þriðji atburðurinn er næst- nm ótrúlegt dæmi um mann- lega orku. Sagan hefst með því, s.ð 18 manna hópur ástralska leiðangursmanna steig á land á Adélilandi. Tilgangur þeirra var sá, að framkvæma land- fræðirannsóknir og veðurat- huganir. Foringi leiðangursins var 31 árs gamall enskfæddur en ástralskmenntaður vísinda- maður, að nafni Douglas Maz- on, starfandi prófessor í jarð- fræði og steinafræði við há- skólann í Adelaide í Ástralíu. Leiðangursmennirnir bjugg- nst til ársdvalar, og í því skyni skipuðu þeir á land vistum og •útbúnaði, reistu loftskeyta- stengur og bjuggust að öðru leyti til dvalar og starfs, Þegar þeir höfðu lokið þessu, skall á þreifandi bylur, sem stóð mán- uðum saman. Veðursins vegna var ekki unnt að aðhafast fyrr en komið var að sumri, sem er mjög stutt í þessum hluta heims, og raunar ekkert sumar í okkar skilningi. Gert var ráð fyrir, að skipið, sem átti að sækja þá, kæmi 15. desember 1913. Mawson og tveir aðrir fé- lagar hans lögðu af stað í leið- angur inn á ísinn. Foringinn valdi hraustustu mennina til þessarar farar, og urðu fyrir valinu þeir Xavier Mertz, svissneskur skíðakappi, og B. E. S. Ninnis, úr konunglega skotmannaherfylkinu. Gert var ráð fyrir að fara þyrfti um 500 kílómetra vegalengd. Mawson var sá eini, sem hafði reyiíslu af ferðalögum í heimskauta- löndum. Þremenningarnir yfirgáfu aðalstöðvarnar hinn 10. nóvem- ber. Farangur þeirra var á 3 sleðum, vistir, 'suðuáhöld óg tjaldbúnaður, og auk þess tæki til vísindalegra athugana. Þeim gekk sæmilega að komast inn á meginísinn. Tveir skriðjökl- ar voru þar sem Þrándur í Götu. Þeir fengu fljótlega snjóblindu. ísinn reyndist mjög ógreiður yfirferðar. Hundar, menn og sleðar féllu hvað eþt- ir annað niður í jökulspi-ung- ur, en þeir höfðu reipi á milli sín og ekki varð slys að. Hríð- arbyljir tepptu þá einnig, stundum dögum saman. þeirra félaga, sérstaklega Mertz, sem var stór vexti og þuríti mikinn mat. Þeir reyndu a.3 nota skrokkaha af hundun- qm' til hins vtrasia. og gáfu þei’m1 ,LuRdúm,V£émn'efm r,Hfðú,'' iijinyfl’n, beinin og skinnin. Seincsta hundinn urSu þeir' að drepa hálfum máriuði síðar en þann fyrsta. Þeir fóru allir' í skinr.flagn- ing. Hörund þeirra varð eld- | sárt og viðkvæmt. Ekki bætti I það úr skák, að sleðinn, sem j eftir var, var æði þungur í Að liðnum 34 dcgura voru! taumi og sleðaböndin særðu þeir komnir 500 kílómetra inn i þá án efláts. Áttávitinn var í landið. Þeir luku við athugan j ramskakkur vegna nálægðar- ir sínar og bjuggust til heim-' innar við segulpólinn, og það ferðar. Þeir hlóðu sleðana á ný. ■ var erfitt að rata hina réttu hentu einum þeirra. sem hafði: le? 1 Mertz varð brátt veikur. Um leið og veikindi hans ágerðust greip harsn hvert tækifæri til. þess að nema sta^af og hvíla sig. Að lokum dó hann. brotnao og sameinuðu farang- urinn á tvo sleða. Sá sleðanna, sem á undan fór, hafði að geyma vísindatækin. nokkuð af matar- og suouáhöldum. Meiri hluti vistanna var á aftari sleð anum. Það var að sjálfsögðu nokkru meiri hætta á að íorustu sleðinn tapaðist niður í! sprungu, þess vegna höfðu þeir meiri hluta vistanna á þeim síðari. Mertz fór á undan á skíðum. Mawson fór næstur með fyrri sleðann og Ninnis rak lestina með hinn. Leiðin lá yfir snævi þakinn ís. Þeir áttu ekki von á sprungum þarna. Skyndilega sá Mawson, að Mertz rétti skíðastafinn upp. Það var um- samið merki, að þeim stafaði hætta af jökulsprungu. Þegar Mawson náði Mertz, sá hann dauft merki um eina slíka. Hann kallaði viðvörunarorð til Ninnis og þeir sneru við til hans. En þegar þeir litu til baka, var Ninnis horfinn. — Þeir hröðuðu sér á staðinn, og þá sáu þeir, hvað skeð hafði. Ninnis hafði, ásamt sleða og hundum, fallið í gapandi jök- ulsprungu. Þeir strengdu reipi á milli sín, og Mawson skreið að sprungunni. Þaðeina, semhann sá, voru tveir stórslasaðir hundar, sem stöðvazt höfðu á syllu um það bil 50 metra niðri. Þar fyrir neðan var kol- niðamyrkur og ekkert líf sýni- legt. Félagarnir kölluðu og hrópuðu niður í hyldýpisgjána í von um að fá svar. Því héldu þeir áfram í þrjá klukkutíma, en Ninnis var auðsjáanlega þegar látinn. Enn var rneira en 470* km. leið fyrir höndum. Þeir höfðu vistir til aðeins 10 daga. Með strangri skömmtun mætti má- ske láta þær endast helmingi lengur og samt var fyrirsjáan- legt, að þeir yrðu að leggja sér hundana til munns, ef þeir ættu að hafa nokkra von um að komast af. Strax daginn eft- ir drápu. þeir fyrsta hundinn. Kjötið af honum reyndist bæði seigt og ólystugt, og það sem verra var: Það var sem næst fitulaust, og þess vegna mjög lítils virði. Ekkert er pólförum hættulegra en að nærast á fitulausri fæðu. Þeir útbjuggu tjald úr striga pjötlum og skíðastöfum, ef tjald skyldi kalla. Til allrar hamingju höfðu svefnpokarnir verið á sleða Mawsons, nokkuð af mataráhöldum og tæki til þess að sjóða í. Það kom sér vel, því annars hefðu þeir ekki getað matreitt kjötið af hund- imum. Naumur matarskammtur hafði fljótlega áhrif á þrek Nú voru liðnir 24 dagar frá því að Ninnis fórst, og samt var um það bil þríðjungur leiðarinnar eftir til strandar. Mawson gerði sér æ betur Ijóst, að það voru hverfandi litlar líkur til þess að hann kæmist af. Hann stytti sleðann um helming og kom þar fyrir því, sem eftir var af matvæl- um og nauðsynlegum áhöldum. Hann varð að henda öllum verkfærum 'og vísindaáhöldum. Það eina, sem hann komst með var brotin skófla. Með henni bjó hann til skjólgarð úr snjó fyrir nístandi köldum vindin- um. þegar hann hvíldist. Mawson hafði aðeins farið nokkra kílómetra, þegar hann fann til mikils sársauka í fót- unum. Hann tók af sér skóna og sá þá, hvers kyns var. Sól- arnir voru lausir! Þetta var svo sem ekki örvandi uppgötv- un fyrir mann, sem þegar var mjög illa kominn og átti fyrir höndum 160 kílómetra leið yfir ís og klungur. Hann tjaslaði dúk neðan á skóna og drógst áfram. Næstu fimm daga komst hann ekki nema 8 kílómetra á dag, að þeim tíma liðnum voru enn eftir 123 kílómetrar. Á tíunda degi eftir að Mertz dó, var Mawson staddur á síð- asta skriðjöklinum, sem hann þurfti að sigrast á. Allt í einu féll hann niður í jökulsprungu. Til allrar hamingju hélt reipið, sem fest var milli hans og sleð- ans, en þarna hékk hann í lausu lofti fimm metrum fyrir neðan sprungubarminn. Það varð honum til lífs, að sleðinn hafði oltið og snjór fallið-fyrir hann. ,Við það hafði myndazt nægileg mótstaða til þess, að hann hélt Mawson uppi. Maw- son hafði verið svo fyrirhyggju srmur, að hnýta hnúta á reip- ið, ef ske kynni, að hann kæm- ist í þessa aðstöðu. Honum tókst’að handstyrkja sig upp eftir reipinu alveg upp á brún. Þegar hann var í þann veginn að vega sig upp á ísinn, fór hann eitthvað óvarlega, fatað- ist takið og hrapaði niður aft- ®S1 ur, en ennþá hélt reipið — og sleðinn! Hann var svo að fram kom- iim, að einungis - síðustu leif- arnár áf viljaþreki hans forð- uðu Hönum frá þvíífc^'fallá'^ý-- ir þeirri fréiítingú, áð! '-§&eMv4t ■ réijpið og; látá 9ig fáíia sííður í gjána — og gleymskuna. Hann byrjaði enn á ný að klifra upp, í þetta skiptið fór hann varlegar, og það tókst. í heila klukkustund lá hann á sprungu þreytu, áður en hann hafði náð barminum, ýfirkominn af sér svo, að hann gat haldið á- fram. Tveim dögum síðar var Maw son alveg að því koniinn að gefast upp. Sérhver hreyfing olli honum sárrar kvalar og kostaði ýtrustu áreynslu. Nú komst hann ekki nema 5—6 kílómetra á dag. Um þetta leyti varð hann veðurtepptur einn dag. Þá rann það skyndi- Iega upp fyrir honum, að jafn- vel þó.tt hann kæmist lifandi til strandarinnar, myndi það samt seni áður ekki bjarga lífi hans: Leiðangursmennirnir myndu verða farnir. Það voru þegar liðnir fimmtán dagar síðan þeir þremenningar áttu að vera komnir í seinasta lagi úr þessum leiðangri, og tíu dagar síðan skipið átti að hafa komið til þess að sækja þá. Nú var allur matarforði hans ekki nema eitt einasta kíló, og „enn voru nær 50 kíló- metrar eftir til strandarinnar. Skyndilega kom hann auga á einhver missmíði á ísauðn- inni framundan. Það var varða úr snjó. Hér höfðu félagar hans við ströndina auðsjáan- lega verið að verki. Efst á vörðunni var matarforði og leiðbeiningar um stefnu að næsta forðabúri, 35 kílómetr- um þar frá. Héðan höfðu félag- ar hans farið kl. 8 að morgni þessa dags, 29. janúar, en Maw son kom að vörðunni kl. 2, —• eða sex tímum síðar. Hann hrestist dálítið við að fá betri mat. Hér var skrið- jöklinum tekið að halla niður að ströndinni og ísinn var háll. Haím settist á sleðann og lét vindinn bera sig. Þannig komst hann yfir 20 kílómetra, c-n upp götvaði þá, að hann var á rangri leið. Næsta dag var hann veðurteptur á ný. Að morgni 1. febrúar var versta veður, hvassviðri og hríð. Seint um daginn birti þó til, og Mawson gat eygt næsta forðabúr. Kl. 7 síðdegis þann dag náði liann. þangað. Þar höfðu félagar hans útbúið skýli með því að höggva holu í ís- inn, og skilið eftir matvæli og áhöld, meðal annars þrjár app- elsínur og dós með niðursoðn- um ávöxtum. Eftir þessu var birgðaskipið komið! ííann legði þegar af stað til aðalstöðvanna undan brekk- unni, en bylur skall á enn á ný og hann varð að hverfa aft- ur og setjast að í skýlinu. — Hríðin hélzt í heila viku. Hinn raftækjavinnustofu okkar að Þingholísstræíi 21. Tökum að okkur alls konar raflagnir og viðgerðir. Imper h.f. Þingholtsstræti 21."— Sími 81556. 8. febrúar batnaði veðrið og hann gat haldið áfram. Nú só hann loks til hafs. Augu hans leituðu ákaft urn allan flóann eftir birgðeskip- inu. Allt í emu kom hann auga á dökkan blett úti við sjóndeild arhringinn. Það var skipið á leið til hafs! Hafði flokkurinn yfirgefið hann, skilið hann einan eftir til að deyja? Hann hélt áfram, —- og kom brátt auga á menn! Það voru nú liðnir 33 dagar síðen hann hafði séð menn. Hann veifaði. Þeir veifuðu líka og komu hlaupandi á móti honum. Þeir reyndu að kalla skipið úpp með loftskeytatækjum sínum og segja því að koma; aftur. Það tókst, en skipið gat ekki komízt að landinu vegna íss og óveðurs. Að lokum varö skipið að sigla burt, og kom ekki -aftur fyrr en í desember, Þannig komst Mawson til fé laga sinna, 91 degi eftir að hann hafði ásamt þeim Mertz og Ninnis iagt í þessa eftir- minnilegu ferð, 28 dögum síðar en gert hafði verið ráð fyrir að þeir komu til baka í síðasta lagi og 33 dögum eftir að Mertz dó. Hann var gersamlega þrot- inn að kröftum, grindhoraður, allur í sárum og fleiðrum. En hann var að líkamsbyggingu mjög hraustur ma5ur, og hresstist furðulega fljótt. Nú fór vetur í hönd. Þeir voru 5 félagarnir, sem dvöld- ust þenna vetur með Mawson á hinum eyðilega stað: 4 úrvals menn úr ieiðangrinum, sem boðizt höfðu til þess að'verða eftir og gera tllraun til þess að finna þá þremenn- ingana Iífs eða liðna, og einn 1 loftskeytamaður. Þeir fundu sér ýmislegt til að hafa fyrir stafni o‘g leið vel. Skipig kom eftir þeim í desember það ár og til Ástralíu komust þeir 26. febrúar 1914. Mawson var sleginn til riddara af Englandskonungi það ár og tók þátt í fyrri heims styrjöldinni við hinn bezta orðstír. Að styrjöldinni lok- inni tók hann upp fyrra starf sitt við háskólann í Adelaide. Hann er enn á lífi þar og hefur verið sýndur mjög mikill heið- ur af vísindafélögum í Ástra-. líu. Englandi, Erakklandi,. ít- . alíu og Bandapíkjunum. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.