Alþýðublaðið - 03.09.1950, Síða 8
LEITIÐ EKKI GÆF-
UNNAK langt yfir skammt;
kaupið miða í bifreiðahapp-
drætti Sambands ungra
jafnaðarmanna. —
Sunnudagur 3. september 1050
ALÞYÐUFLOKKSFÓLKI
Takið höndum samaa við
unga jafnaðarmenn ®g að-
stoðið við söiu happdrætti®
miða í bifreiðahappdrættt
Sambands ungra jaínaðaíú
manna. j,
Tekið á rjiótf þeim mei sérstakri athöfn.
ÍÞBÓTTAMENN ÞEIS, sem fyrir Islands hönd tóku þátt
í E\;rópumeistaramótinu, koma ásamt fararstjórum og öðru
fylgdarliði mc'.j Guiifaxa á Reykjavíkurflugvöllinn kk 6,30 í
kvöld. Clanr.enbræðuí dveljast þó áfram í Svíþjóð, sennilcga út
septembermántó, og Jóel Sigurðsson dvelst áíram nokkra hríð
í Danmörku.
Borgarstjórinn, Gunnar Thor^-
addsen, mun fcjóða íþróttamenn
ina veikomna, en viðstaddir
munu verða m. a. fulltrúar ÍSÍ,
Frj álsíþróttasambands Islands,
fulitrúar íþróttafélaganna í
Keykjavík, þeirra Armanns, I.
E. og KR., munu mæta með
fána félaganna, og lögreglu-
stjórinn í Reykjavík ásamt
fiokki lögregluþjóna, í sérstöku
tilefni af því, að. Iögregian í
Reykjavík hefur nú innan sinna
vébanda Evrópumeistara í lang Þeíta tU rannsóknarlögreglunn
ar, en ekki hefur enn hafzt
erst í bíislysi
I YIKUNNI var ekið yfir
fcund uppi við Rauðavatn, og
hefur eigandi hundsins kært
stökki, Torfa Bryngeirsson, sem
er lögregluþjónn að atvinnu.
Er ekki á því hinn minnsti
vafi, að verði veður sæmilegt,
munu Reykvíkingar fjölmenna
á flugvöllinn og hylla hina á-
gætu íþróttamenn, sem enn á ný
hafa varpað Ijóma á nafn ís-
lands með ágætum afr<;kum og
drengilegri framkomu.
féi á
næsta
Akureyri
vor,
VINNUSKÓLANEFND - Ak
UTreyringa hefur fengið land og
verið heimiluð fjárhæð til
Vinnuskóla, og verði honum
komið á fót á næsta vori.
Nefnd þessi var kosin í vor til
að gera kostnaðaráætlun um
væntanlegan vinnuskóla. Skil-
aði hún ýtarlegu áliti og til-
lögum. Eigi var þó ráðizt í íram
kvæmdir þá þegar, en nú hef-
ur bæjarstjórn Akureyrar að
tillögu bæjarráðs fengið nefnd-
inni land til ræktunar og sam
þykkt að verja á þessu ári allt
að 15 þúsund krónum til að
forjóta það og undirbúa til rækt
tinar.
Akranesingar vinna
Siglfirðinga í
knaiispyrnu
Frá fréttaritara A,lþýðublaðsins
AKRANESI
AKRANESINGAR fóru til
Siglufjarðar um síðustu helgi
í boði Knattspyrnufélags Siglu
fjarðar og kepptu við það í
þriðja flokki og meistaraflokki
i knattspyrnu og í meistara-
flokki kvenna í handknattleik.
Leikar fóru þannig, að jafn-
tefli varð í handknattleiks-
keppninni, 1:1, en Akranesing-
ar unnu báða knattspyrnuleik-
ina, þriðja flokks leikinn með
2:1 og meistaraflokksleikinn
með 5:1.
en eKKi heíur enn
upp á þeim, sem ók yfir hund-
inn.
Hundur þessi var öðrum
hundum merkari fyrir það, að
hann var aíbragðs veiðihund
ur, — hefur meðal annars
fangað 350—400 villi minka,
og því fært eiganda sínum
mikk.r tekjui, en eins og kunn
ugt er, þá er aílmikið fé lagt
til höfuðs minkinum.
Eigandi hundsins, sem býr
uppi við Rauðavatn, hafði
tjóðrað hundinn við hús sitt
meðan hann vék sér eitthyað
frá, en þegar hann kom aftur
hafði einhver leyst hundinn,
og fannst hann skömmu síðar
dauður, og var auðsýnilegt, að
ekið hafði verið yfir hann.
Rannsóknarlögreglan biður þá
er einhverjar upplýsingar
kunna að geta gefið um .þetta
í'ö gefa sig fram.
Um 6 miiljéna króna
úifiufningsverð-
mæli frá Krossa-
nes verfcsm ið jun n i.
Frá fréttarit. Alþýðublaðsins.
AKUREYRI.
DETTIFOSS hleður hér 1600
smálestir af karfamjöli og 150
smálestir af karfalýsi frá
Krossanessverksmiðjunni, og
er allt karfa og fiskimjölið
selt fyrir gott verð, og er það
talið vera um 6 milljónir króna
að útflutningsverðmæti.
Ennþá er sama uppgripa
veiðin hjá togurunum og koma
þeir inn fullfermdir vikulega.
HAFR.
MISSÖGN var það í blaðinu
á föstudaginn, að bifreiðin, sem
ók á manninn vestur í Mikla-
holtshreppi síðastliðinn sunnu
dag, hafi verið úr Gullbringu-
sýslu. Hún var skrásett í
Reykjavík.
Þessi mynd af Hans Hedtoft, forsætisráðherra dönsku jafnað-
armannastjórnarinnar, var tekin uti fyrir Amalíuborg, er hann
gekk á koungsfund til að fá danska fólksþingið rofið og nýjar
kosningar boðaðc.r. Kosningarnar eiga að fara fram á þriðju-
daginn, og er þeirra beðið hvarvetna á Norðurlöndum með
mikilli eftirvæntingu.
Bændur norðanlands ræða hinar
slæmu horfur vegna óþurrkanna
--------------------«».------
Hætta á að fækka verði öystofninom,
nema sérstakar ráðstafanir verði gerðar
BÆNDUB NORÐANLANDS eru nú orðnir mjög uggandi
út af hinum mildu óþurrkum, sem þar hafa verið í sumar, og
telja þetta eitt allra mesta óþurrkasumar, sem gengið hefur
yfir norðaustur- og austurland. Er talin hætta á því, að fækka
verði stórlega búpeningi vegna heyjaskorts, en það lítilræði,
sem náðst hefur inn af heyjum er stórskernmt og því lélegt
fóður, en mikil hey eru enn úti stórhrakin.
Þann 23. þessa mánaðar var
haldinn bændafundur í Sval-
barðshreppi, og þar tekin til
umræðu hin alvarlegu vanda-
mál, sem blasa við bændum
orðan og austan lands vegna ó-
tíðarinnar, og ennfremur voru
á fundinum rædd ýmis hags-
munamál bænda, meðal annars
verðlagsmálin.
Kaus fundurinn nefnd til þess
að fjalla nánar um málin sem
rædd voru á fundinum, og hef-
ur nefndin nú snúið sér til bún
aðarsamtakanna og sent Bún-
aðarsambandi Eyjafjarðar og
Búnaðarsambandi Suður-Þing-
eyinga greinargerð um þessi
mál.
Mun í ráði að búnaðarsamtök
in á þessu svæði kalli á næst-
unni saman aukafulltrúafund,
og verður þar væntanlega rætt
um það, hvernig snúast skuii
við því, að tryggja búfénu nægi
legt fóður á komandi vetri, svo
að ekki þurfi að koma til nið-
urskurðar.
Verðhækkun á kaffi,
kaffibæti, blauisápu
og smjörlíki
VERÐLAGSSTJÓRI liefur
auglýst nýtt hámarksverð á f jór
um tegundum nauðsynjavara,
eða með öðrum orðum verk-
hækkun, — á brenndu og möl-
uðu kaffi, kaffibæti, hlautsápu
og smjörlíki.
Brennt og malað kaffi kostar
nú kr. 28,45 hvert kg., en kost-
aði áður kr. 28,00; kaffibætir
9,30, en áður kr. 9.00; blautsápa
kr. 5,70, en áður 5,50; skammtað
smjörlíki kr. 4,70, en áður 4,60.
Óskammtað kostar smjörlíki
nú 10,65.
Happdrætti SIJJ
Vinningsnúmerin
ekki biri fyrr en
effir nokkra dap
ÐREGIÐ var í hanpdrættf
Sambands ungra jafnaSar-
manna í fyrrakvöld hjá börgar
fógeta. Voru yinningsnúrhérirr.
innsigluð og' verða ekki birt
fyrr en eftir nokkra daga, vegna
þess að ókrmin eru enn utant
af landi nokkur óseld númer.
Sfrætisvagn rennur
á húsvið Lang-
bolfsveg
Á MIÐVIKUDAGSMORG-
| UNINN kl. 7 rann stnptisvagrí
; stjórnlaus á húsið nr. 42 við:
[ Langholtsveg og skemmdi bað
| nokkuð. Vildi þetta til með þeim
hætti, er bifreiðarstjórinn var
að sækja fleiri strætisvagnabíl-
stjóra til vinnu og var að aka
vestur Langholtsveginn, að drif
skaftið fór úr sambandi og slóst
um leið í glussarörið og raim
bremsuvökvinn því niður, svo>
að bíllinn var bremslulaus..
Þegar bílstjórinn varð þess var
að hann gat ekki stöðvað bíl-
inn, tók hann það ráð að aka
honum upp hallann í Hólsvegi
unz hann nam staðar, en þá tók
bíllinn að renna rjftur á bak. Bíl
stjórarnir, sem voru í strætis-
vagninum fóru þá út og ætluðu
að reyna að stöðva hann með
því að setja steina fyrir hjólin
og styðja við vagninn, en réðu
ekki við hann svo að hann rann
fyrst á grindverkið við húsið'
nr. 42 við Langholtsveg og sí ð -
an á húsvegginn og skemmdi
hann nokkuð meðal annars
brotnaði dyraumbúningur á hús
inu.
Þrjú bílslys
milli kl.6og7
í gærkveldi
MILLI klukkan 6 og 7 í
fyrrakvöld urðu þrjú bifreiða-
slys í Reykjavík. Á mótum.
Rauðarárstígs og Háteigsvegar
varð tveggja ára drengur„
Heiðar Jónsson, Rauðarárstíg;
32, fyrir sendiferðabifreiðinni.
5211 og skarst drengurinn á.
höfði og hlaut heilahristing.
Var hann fluttur á spítala, en
síðan heim.
Þá varð maður fyrir bifreið
á mótum Laugavegs og Snorra:
brautar, en meiðsl hans munu
ekki hafa verið alvarleg. Rann
sóknarlögeglan biður sjónar-
votta að þessum slysum aS
koma til viðtals.
Loks varð árekstur milli
strætisvagns og fólksbifreiðar
á Sundlaugaveginum laust fyr
ír klukkan 7, en engin meiðsl
munu hafa orðið á fólki.