Alþýðublaðið - 23.09.1950, Page 3

Alþýðublaðið - 23.09.1950, Page 3
Xaugardagur 23. sept. 1950 ÁLÞÝÐUBLAÐSÐ 3 FRÁ MORGNITIL KVÖLDS í DAG er laugardagurinn 23. septeniber. Snorri Sturluson veginn árið 1241. Fæddur Ág- ústus keisari Rómverja árið 63 fyrir Krist. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 7.12, sól er hæst á lofti kl. 13.20, sólarlag kl. 19.27; árdeg- isháflæður er kl. 4.35, síðdegis- háflæður er kl. 16.50. Næturvarzla: Ingólfs apótek, sími 1330. Flugferðii* Söfn og sýningar Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 10—12 og kl. 2—7 alla virka daga. Á laugardögum yfir sum armánuðina þó aðeins frá kl 10—12. Þjóðminjasafnið er opið frá kll. 13—15 þriðjudaga, fimmtu daga og sunnudaga. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 13,30 til 15. þriðjudag'a, fimmtudaga og sunnudaga. B-listinn, listi lýðrœðissinn í Iðju FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Inn- anlandsflug: Ráðgert er að fljúga frá Rsykjavík fyrir hádegi í dag til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Eg- ílsstaða, og Akureyrar aftur eftir hádegi; á morgun fyrir hádegi til Akureyrar, Vest- mannaeyja og Akursyrar att ur eftir hádegi; frá Akureyri til Sigiufjarðar í dag og á morgun. Utanlandsflug: Gull- faxi fér til London kl. 8.30 á mánudagsmorgun. LOFTLEIÐIR: Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyr- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. AOA: Frá New York á miðviku dögum um Gander til Kefla- víkur kl. 4.35 á fimmtudags morgnum, og áfram kl. 5.20 til Osló, Stokkhólms og Hels- íngfors. Þaðan á mánudags- morgnum til baka um Stokk- hólm og Osló til Keflavíkur kl. 21.45 á mánudagskvöld- um, og þaðan áfram kl. 22.30 um Gander til New York. Sídpafréttir M.s. Arnarfell er í Napólí. M.s. Hvassafell er á ísafirði. Hekla er væntanleg til Rvík ur í dag að austan og norðan. Esja fór frá Reykjavík í gær- dag austur um land til Siglu- fjarðar. Herðubreið er í Rvík og fer þaðan næstkomandi mánu- dag til Breiðafjarðar og Vest- fjarðahafna. Skjaldbreið var á Eiyjafirði síðdegis í gær. Þyrill var í Hvalfirði síðdegis í gær. Ármann fór frá Reylcjavík í gærkveldi til Vestmannaevja. Brúarfoss er í Gautaborg. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Vestm. eyja, Keflavíkur og Vestfjarða. Fjallfoss fór frá Ak ureyri í gær til Húsavíkur. Goðafoss kom til Huli 21/9, íer þaðan i dag til Leith og Reykja- víkur. Guilfoss fer fró Reykja- vík kl. 12 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Rvík 21/9 til Sauðárkróks, Hjalteyr- ar og Akureyrar. Tröllafoss er í New York, fer þaðan vænt- anlega 26/9 til Halifax og Reykjavíkur. 20.30 Útvarpstríóið: Tveir kafl ar úr tríói op. 1 nr. 3 eítir Beethoven. 20.45 Upplestur og tónleikar. a: Þegar karlmenn fyrir- gefa smásagan eftir Stef án Jónsson, höfundur les. b: Tvær smásögur eftir Somerset Maug'ham, Þor steinn Ö. Stephensen les. 21.45 Danslög (plötur). Safn Einars Jónssonar er op- ið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 15. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Mp»ssa kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Síra Jón N. Jóhansson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Stjörnubíó kl. 11 f. h. Sálmanúmer: 671, 264, 238, 662 og 240. Síra Emil Björnsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Haustfermingarbörn beðin að koma til viðtals í kirkjunni kl. 6 á þriðjudag, Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Grindavíkurkirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Jón Árni Sigurðs- son. Úr öílum áttum Handíðaskólinn. Námsskrá Handíðaskólans fyrir næsta vetur e rnýlega komin út. Er þar gerð grein fyrir nárninu í skólanum, tilhögun þess og skólagjöldum. Námsskráin ligg ur framm í flestum bókaverzl- unum bæiarins. Kennslan í myndlistardeild skólans og- námskeiðum býrjar fyrstu dág- ana í október og rennur um- sóknarfrestur um skólavist út í lok þessa mánaðar. Athygli um sækjenda skal vakin á því, að skrifstofa skólans er nú á Laugavegi 118 (opin virka daga nema laugardaga kj. 11—12 fir'- degis, sími 80807), en ekki á Grundarstíg 2 A. Haus'fermingarbörn í Nes- sókn eru beðin að koma til við- tá'Is í Melaskólann n.k. þriðju- dag kl. 5 sd. Síra Jón Thoraren- Erlendur Jónsson. :G>~ - ‘ Jóhanna S. Jónsdóttir. Garðar Karlsson. Jakobína Gestsáóttir. Soffía Melsted. Sverrir Jónsson. Hver, sem situr heima, kommúnistum í kosningunum. ------—--------- NÚ STANDA YFIR um land allt kosningar til 22. þings Alþýðusambands íslands, og í okkar stéttarfélagi, Uju, fer kósnirg fram í dag og á morguh. I-&T, sem kosið er um í þessum kosningum, er fyrst og fremst það, hvort íýðræðissinnar eiga að htida áfram að fara með æðstu vtild í verkalýðssamtökunum, éða hvort fá eigi kommún.stum þessi völd í Kendur. er með starfsemi sifini, bæði hér á landi og annars staðar, hafa stnnað, að þeir rftefa að engu hagsmuni aimennings, en hafa það eitt í huga að misnöta það frelsi, sern þeim er gefiu í þjóðféiaginu, til þess að torvelda lífsbjargarviðleitni þjóðarinnar c-g rýra frelsi hennar og sjálf- Jóliann Einarsson. sen. stæði. Reykvíkmgar. Nú heita kon- ur í Flallgrímssókn á ykkur að koma í Oddfcliow á sunnudag- inn frá kl. 2—-6 og drekka eft- irmiðdagskaffið. Aldrei héfur verið meira og betra á borg bor ið. Komið sjálf og sannfærist. ) Til óháða fríkh'kjusaí'naffarins: Áheit: H. T. 100, Þ. M. 50, Ó- nefnd kona 100, J. A. 50, Frá konu 30, J. A. 50. Gjafir: E. G. 100, Bíógestur 100, Þ..G. og Ó. R. 36. Þ. .T. 14, Þ. Jónsson 80, afhent af biskupsskrifstofunni 100. sjúklingur Landakoti 10, D. G 7 Guðlaug 12, H. Þ. 7. S. G. 10, I. A. 964, L. B. 14. Kærar þakkir. F. h. safnaðarstjórnar. Gjaidkérinn. Við mir.numst þess, hvernig s'tjórn verkalýðsmálanna. var . það tímabil. er kommúnistar íóru með völd í AiþýGusambandi íslands, hegar þeir liugsuðu urn það eití, að notfæra sér orku alþýðusamtakanna til pólitískrsr fcaráttu fyrir fimmtu her- i deild konimúnista hér á landi, en gleýmdu kjaraharáttu iaun- þega. Verkalýðurinn mat þessa starfsemi kommúnista sð verð- leikum, er hann svipti kommúnista völdum í Alþýðusamband- inu 1948. Kommúnisfar töpuou þá mörgum tugum fulltrúa, og i á þeim stÖðum, rem nú hefur verið kosið, liafa kommúnistar alls staðrr tepað fyigi. Það, sem reestu máli skiptir fyrir verkálýðsamtökin nú. | sem fyrr, er að þau séu engum háð nema öruggum vilja og baráttuhug. fólksins, til þess að vinna að bættri lífsaíkomu í Iaunþeganna i irndinu, en það vérður aðeins .gert raeð.því að fela lýðræðisöfxunum' forustu þeirra rnpla. Iiöfuðviðfangsefnið | verður að vinna gegn vavandi dýrtíð og starfa að því að skapa 1 aukna atvinnu með vaxandi framleiðslustarfsemi og' tryggja j Af tveimur rnönnum á listan- um tókst því miður ekki að fá neina mvnd: Hróbjarti Hehnes- syni, Álafossi, og Sigríði Þor- valdsdóttir. Herkúlesi. F SENDIHERRA FRAKKA hér, hefur í dag komið í.heim sók-n í utanríkisráðuneytið og' borið. ífarn fvrir hönd sína og annarra sendiherra í Reykja- vík, árnaðaróskir í tiljefni nf i hjðrgun áliafnar flugvélarinp- I ar Gévsís. Kvennaskólinn í Reykjavík.' með Því o<? bætta lífsafkomu alls aimennings. ^ Námsmeyjar skólans eru fceðn- j Við íslendingar erum fréísisunnandi þjóð, er um aldaraoir ar að koma til viðtals í skólan- hefur barizt þrotlausri fcáráttu fyrir frelsi sínu og sjáífstæði. um á miðvikudaginn kemur: Það má segja> að við íslendingar höfurn getað þolað al-lt ann- 3. og 4. bekkuj; kl. 10 og 1. og 2.! bekkur kl. 11 árdegis. í Framh. á T. síðu. ENDURSKOÐITN áj skaía framfærsiustvrkja hiá bænum fer nú fram, að því erjirá var skýrt á bæjarstjórnarfundi í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.