Alþýðublaðið - 20.01.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 20.01.1928, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ jALÞÝÐUBLAÐIÖ f < kemur út á hverjum virkum degi. j \ Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við : j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. | í til kl. 7 síðd. : < Skriístofa á sama stað opin kl. • \ 9*/s—10V, árd. og kl. 8-9 síðd. < Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j J (skriístofan). : < Verðlag: Askriftarverð kr. 1,50 á j 3 mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 : < hver mm. eindálka. i Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan ; < (í sama húsi, sömu simar). < > Fátækraf ramf ærslan. Atvinna eða sveitastyrkur. Árið 1915 var lagt til fátækra- fTamfænsíti in nan- og utan-sveit- aTmanna hér í bænum 106 þús. kró'nur; áxiö 1920 var upphæðiin 282 pús. krónuir, og árið 1925 var hún 382 pús. krónur. í fjárhagsáætiun fyrir yíirstand- andi ár er gert ráð fyrir að fá- tækraframfærslan kosti 493 800,00 krónlur, auk sjúkrastyrks og pess háttar, 110 pús. króniur, eða sam- tais. full 600 púsund krómir. Þeíta er um 8/< hlutar af áa:tl- aðxi upphæð útsvara á árrnu. Þessi gifiurlega auknmg kjoistn- aðar við fátækraframfærisluoia hlýtur að vera öllum hugsaudi möinnum hið mesta áhyggjuefni. Hver er ástæðan ? Hún er í fyrsta lagi dýrtíðin. lágu launin og hin stopufa at- vinna, sem alrnenningur í pess- um bæ á við að búa. Hún er í öðru lagá óhagsýni peirra manna, sem vöiain hafa í bæjarstjórn og fénu ráðstafa. Um dýrtíöina parf ekki að fjöl- yrða. Hana pekkja állitr. í fyrra haust lét hæjarstjórn safna skýrsi- uim um atvmnulausa menn og hagi peirra. Þá kiom paö í ljós, að um helmrngurinn af tekjum peirra verkamanna og sjómanna, seni skírásettir voru, fór til að greiða húsaleáguna eina. Þriðjungurinn til heliníngurinn af öilutn tekjum aipýðu hér ' fer i húsaleiguna eina. Þrátt fyrir kröfur jafnaðar- manna hiefir bæjarstjórn ekki fengÆst tíl að gera neiít til þess að lækka húsaleiiguna. Mikíinja hlufa ársins ganga hér hundruð verkfærra manna at- v'iiinnulausiir. Þeir viija fegnir vtinna, en fá ekkert að gera. Maig’ir þeirra hafa fyrir stórum hóp barna og skyldmenna að sjá. Amnað hvort verða þeir og fjöl- skyldur peiiirra að svelta, eða peir verða að lei’ta sveitairstyrks. Ár efti'r ár hafa fúiitrúar -Al- pýðuflokksins sýnt fram á þetta og krafiist pess, að bærinn iegði fram fé tiil atvinnubóta. Stærsti Mður fátækraframfærsl- unnar er styrkur tii! purfamantra eldri en 16 ára; hann er nú ætl- Bður 340 000,00 krónur. Jafnaðarmenn lögðu td, að pessi upphæð yrði lækkuð um 40 púsund, en í staðinn yrðu 60 þús. krónur lagöar til atviinnubóta og nokkuð aukið fé til verklegra framkvæmda. Liggur í augum uppi, að pað er beinn fjárhagslegur gróði fyr- iir hæinn, að veita mönnum vinnu í istað þess að styrkja pá tiil. aö gera ekki neitt, og styrkpurfar kjiósa auðvitað aliir heldur að vinna fyriir sér en að piggja sveit- arstyrk með pví, sem honum fylgir. Árið 1915 lagði bærinn fram 17 410„Ö0 krónux til að veita fá- tæklingum váinnu, eftiríekjan varð 15 209,00, ’pannig, að raunveruleg útgjöJd bæjarsjóðs urðu að eins 2200,00 krðnur eða 12—13% af framilaginiu. í ýtarlegri -skýrslu, sem pá var látin fyigja reikningunum (nú hefir boirgarstjóri hætt peim góða sið), er komist svo að orði um pessa ráðstöfun: „Loks vil ég geta pess, að ó- beimn hagur af pessarl ráðstöfutz hefir verið mjög inikill, og sú staðreynd, að fátækrastyrkuriinn varð sem næst 6000 krónum lægxi en 1914, þrátt fyrir dýrtíðiinia, var að mikiu leyti pví að pakka, að u:nt var að láta nxarga purfa- menn og aðra fátæklinga fá vinnu sem ngesí alt árið, bæði fyrir sjálfa sig og stálpaða drengi..'" íhaidinu í bæjarstjórn er alt af að hraka, borgarstjóra líka. Það, sem pau 1915 töldu rétt og gróðavænilegt fyrir bæinn, telja pau nú örgustu vlllukeinn- mgar og fjárbruði, pótt ólygn- ar tölur sanni hið gagnstæða. Tillögur jafnaöarmanna um 60 pús. kr. framilag til atvinnubóta og 40 pús. lw. lækkun á styrk til fuillorðiingia þurfamanna, voru pví steindrepnar svo ag segjia um- yrðaiaust. Verkefni eru næg: Hér vantar hús, alls konar hús, ílbýðfetihús fyrir almenining, hæli fyrir börn og gamalmenni, skóla, sundhöll. Sjálfur er bœrinn í hm- nœdfsvandrctídum; höfnin og ruf- magnsveitan horga í húsaleigu á annaö púsuncl krónur á mánuöi hverjiim. Hér vantar götur; hér liggur óraektað laind, ágætlega fallið tiJ ræktunar, rétt í bæj- arjaðrinum. En íhaldsmennimir í bæjar- stjóirninini ráðia. Þieir vilja- helid1- ur styrkja mennina ti.1 að gera elikert en að láta þá, byggja naúö- synleg hús, leggja götur, rækta land. Þeir vilja heldur veita sveitar- styrk en atviúnu. Þetta e% peirra fjármálaspeki. Meðan hún ræður í bæjarstjóirn- inni, helidur fátækraframfærslan áfram að þyngjast með ári hverju. Kjósið ekki kyrrstöðumennina! pottiagíaijgl* Nýlega kom norskt gufuskip tii Gautaborgar. Hafði það korn mieðferðis frá Suðuir-Ameriku. 1 Korninu úði og grúði af pestar- rottum. I Gautaborg varð uppi fótur og fit af hræðslu við rött- urnar. Verkamennirnir, sem unn- ið höfðu við uppskipunina, og skipshiö’fnin öll var sett í sóttkví. Hér að ofan sést, hvernig Svíar- fóru að pví að verjast pví, að rotturnar fæ.ru á land. Stór hlemmur er settur á a!lar land- taugar. Rotturnar nota oftast tækiifærið að fiara á land. Þær fara á hlemmimn, sem snýst með pær, þar tfil pær hrjóta í sjó- finm. Alpíngi var sett í gær, hið 40. í nútimasniicá. Séra Friðrik Hall- grimsson flutti pingse íningar- messu og lagði út af Matthl 6. kap., 33. v. Að lokiinni rannaókn kjörbréfa lagíá meiri hluti kjörbréfaneftnd- ar peírrar, er tillögu skyldi gera um þingkjör Jóms Auðunnar, áð frestað yrðii saxnpykt kosnimgar hans til frekari athugunar, þar eð engin fordæmi séu slikra mis- fella á kosningu hér á Jandi, eins og framsögumaðuTÍnn, Magnús Torfason, sagði. Var sú tillaga •sampykt með 25 atkv. gegn 17 atkv. íhaldsmanma, að J. A. J. sjálfum og Sigurði Eggerz með- töldum. Viarð Jón Auðunn viö pað að |>oka burtu úr þingsaln- um. Forseti sameir.aðs pings var Magnús T orfason kosinn. Viö fyrrá kosningu fékk hann 19 atkv Jón Baldvinsson 5 og Jóhannes bæjarfógetíi 15. V.ið endurtekna kosmngu fékk M. T. 20 og Jóh. 15. Vonu 2 seðlar auðir í fyrra skfiftið, en 6 i hiið síðiara. Ásgeir Asgeirsson viar kosinn varaforsaii sameinaðs pings. Fékk hann 20 at- kv., Jóhann úr Eyjium 15, en 6 seðlar. auðir. Skr.if.arar: Ingólfur Bjarnarson og Jón Ólafsson (Ifeta- kosnfing án atkvgr.). Kjörbréfanefnd kosin: Gunnar á Selalæk, Sveiinn í Firðii, Héðinn Valdima:risí>n, Magnús Guð- jraundsson og Síg. Eggerz. Kosnir til efri deildar (sern auk péss er skipuð hinum sex- land- kjörnu): Erlingur Fr,i£(jónsson af hálfu Aipýðufl., Ingvar Pálmas., Einar Árnason, Guðmiundur Ólafs- son og Páll Hermannsson af húlfu. „Framsófcnar “-f ioldcsiins, Bjöint: Kristjánsson, Jóhannes bæjarjó- getfi og Halidór Eteinsson úr hópi ihaldsmahna. Er sú breyting á mannaskii.pun efri deildar frá síð- asta pimgi, að Erlingur og Páll eru þar í stað íhaldsmannanna Eiinars á GeLdingalæk og Jóhanns. Jósefssoniar. Eru panpiig 2 Al- pýðuflokksmenin- í efri deild, en 6 iaf hvorum, „Framsók;nar“- og iihaldsmönnum. i neðii deild eru nú 3 AlþýðufJokksmenn, 14 „F ramsóknar“-f loklvsmenn að Gunnari mePHiö'Idum. 9 ha'dsmenn: og Sig. Eggerz, en eins og nú stemdur eru þiingmenn 41. NéðrTdeild. Forsetii kosinn Ben'edikt Sveins- son með 14 atkv. Magnús Guö— mundsson fék.k 9 atkv., 4 seðlar auðir. Varaforseti: Þorleifur i Hólum með 14 atkv. Pétur Otte sen fékk 8, en Jön á Reyniistað I. Auö.ir 4 seÖIar. Aniniar varafor- seti Jörundur Brynjólfsson með 13 atkv. Jón á Reyniistað fékk 8. Auðiir 6 scðlar. Skrifarar: Halliclór Stefánsson og Maynús dó i'nt (blutfallskosnáng án atkvcr.). \ \ Efri deild. Forseti kosirai Guðmnmdur ólafs- son með 8 atkv. Hailldór Stakisson fékk 6 atkv. Fyrsti varaforseti ’ón Palidv'insson méð 8 atkv. Irígi-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.