Alþýðublaðið - 15.10.1950, Side 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sunnudagur 15. október 1950
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson
j Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller,
Auglýsingasími: 4906.
; Afgréiðslúsími: 49'00.' ';ÍI 6
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f..j;i
Undir hvað eru
þelr að skrifa!
ÞAÐ getur var’a hjá því far-
ið, að afturköllun Sigurbjarn-
ar Einarssonar á undirskrift
hans undir hið svokallaða
Stokkhólmsávarp hljóti að
verða ýmsum öðrum, sem und-
ir það ávarp hafa þegar skrif-
að, eða síðar kynnu að verða
beðnir um að gera það, al-
varlegt efni til umhugsunar.
Umhugsunar fyrst og fremst
um það, hvað það þýðir, sem
hér er verið að skrifa undir,
og hvemig á því stendur, að
Sigurbjöm Einarsson prófess-
or fann sig knúinn til þess, við
nánari íhugun, að taka undir-
skrift sína aftur.
ji.
Kommúnistar, sem eiga upp
tökin að Stokkhólmsávarpinu
og leggja svo mikið kapp á
það, að safna undir það undir-
skriftum, kalla það gjaman
„friðarávarp“ og halda því
mjög að mönnum, hvílík þjón-
usta það sé við friðinn í heim-
inum, að lána nafn sitt undir
það. En lesi menn Stokkhólms
ávarpið, þá finna þeir þar ekki
eitt einasta orð, sem bendir í
þá átt, að upphafsmenn þess
óski þess. að friður haldist í
heiminum. Síður en svo. Þar
er þess aðeins krafizt, að
kjamorkuvopn séu bönnuð, og
hver sú ríkisstjórn, sem beiti
þeim í hernaði, stimpluð sek
um ptríðsglæpi. Á annan hem
að er ekki minnzt; og af ávarp
inu verður því ekki annað séð,
en að upphafsmenn þess og
þeir, sem undir það skrifa, vilji
láta það alveg vítalaust, að
blóðugar styrjaldir séu byrj-
aðar og háðar til þess að gera
út um ágreiningsmál þjóðanna
— ef fólkið er aðeins drepið
með fallbyssum, skriðdrekum,
vélbyssum og eldvörpum, en
ekki með kjamorkusprengjum!
í Stokkhólmsávarpinu finnst
að minnsta kosti ekki eitt ein-
asta orð gegn styrjöldum sem
slíkumi
*
„Friðarávarp“ verður Stokk
hólmsávarpið því ekki með
neinum rétti talið. Sú nafngift
þess er ein af hinum mörgu,
ósvífnu blekkingum, sem kom
múnistar hafa í frammi til þess
að véla fólk til fylgis og stuðn-
ings við það, sem þeir telja sér
til framdráttar.
En hvað þá um einu kröf-
una. sem bað hefur inni að
halda, — kröfuna um bann við
kjamorkuvopnum? Er það
ekki friðarkrafa, munu, ein-
hverjir máske spyrja. Og þar
er komið að kjarna málsins,
hinum dulbúna tilgangi Stokk
hólmsávarpsins.
Winston Churchill, hinn
margreyndi brezki stjórnmála
maður, maðurinn, sem öllum
' öðrum fremur var forustumað
í ur lýðræðisþjóðanna í--barátt-
unni víð nazismann á árum
FUJ
FUNDU
FU J
, oliu
verður haldinn í Félagi ungra jafnaðarmanna í, .Reykjayík
Gi»,kí þriðjudl 47."þ;;tía\ klv 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisg.
Dagskrá fundarins verður á þessa leið:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Kosning 16 aðalfulltrúa og 16 varafulltrúa
á 13. þing S.U.J.
3. Lagabreytingar.
4. Kosning uppstillingarnefndar vegna vænt-
anlegs stjórnarkjörs.
5. Önnur mál.
Félagar, fjölmennið á þennan fyrsta fund haustsins og
mætið stundvíslega. Stjómin.
E 1 a
annarrar heimsstyrjaldarinn-
ar, hefur síðustu árin hvað
eftir annað lýst yfir þeirri skoð
un sinni, að það sé kjarnorku-
sprengjunum, sem Bandaríkin
hafa haldið áfram að fram-
leiða eftir aðra heimsstyrjöld-
ina, einum að þakka, að frið-
ur hefur haldizt, að lcalla. að
minnsta kosti í Evrópu, síðan.
Ekkert annað hefur verið því
til hindrunar, segir hann, að
Rússland færi með ófriði á
hendur Vestur-Evrópu til þess
að leggja hana undir sig og
fimmtu herdeild sína, komm-
únista. Það eitt hefur haft
milljónaher undir vopnum,
verið undir nýtt stríð búið og
leitað allra bragða til þess að
færa út veldi sitl Það hefur
aðeins ekki þorað að setja víg
vél sína í gang á ný, — af
ótta við kjarnorkusprengjur
Bandaríkjanna!
Þetta segir Winston Churc-
hill, hinn mikli raunsæismað-
ur á sviði alþjóðastjórnmála.
Og felur ekki þessi skoðun
hans, sem erfitt mun í móti
að mæla, einmitt í sér skýr-
tnguna á Stokkhólmsávarpi
kommúnista og hinum raun-
verulega tilgangi þess? Kjarn-
orkuvopn Bandaríkjanna eru í
vegi fyrir herveldi Rússlands!
Þess vegna: Bann við kjam-
orkuvopnum og brennimerk-
ing hverrar þeirrar stjórnar,
sem þeim kynni að beita, sem
stríðsglæpaklíku! Þetta er
I.rafa Stokkhólmsávarpsins.
Með henni á að reyna að æsa
þjóðirnar svo gegn kjarnorku-
vopnunum, að Bandaríkin þori
ÞAÐ ER VON að öll símaþjónusta hækki stórkostlega.
* * Rekstri sírnans er þannig háttað, að hann á samkvæmt
! áætlun að skila 4 655 000 króna reksturshagnaði næsta ár.
j Framlög tii aukningar símans í Reykjayik eiga, að
j lækka um 200 000 krónur, en fr.amlög til notendasíma í sveií-
um eiga áð hœkka um 400 JDOO^áaaómtn.
rmiiínqliwfRHT, il 1*«,% ^
SKÁLDSÁGAN „Leiðin lá til Vesturheims“ vekur
athygli. Nafn höfundarins, Sveinn Auðunn Sveinsson, er
; dulnefni.; ■Helgi Sæmundsson mun .itlhdðP skámMsí Jjósta því
upp í ritdómi hér í blaðinu, hver höfundurinn er, en hann
er ekki blaðamaður við Alþýðublaðið, eins og haldið er
fram.
Smíði hafskipabryggju er nú langt komið á Svalbarðs-
pyrl og þar er einnig verið að ljúka við 3000 tunna kartöflu-
j'eymslu. "
Félag íslenzkra iðnrekenda er að auka starfsemi sína og
hefur r-áðið nýjan fulltrúa í skrifstofu sína, Pétur Sæmunds-
son, cand. oecon. * * Hið nýja rit félagsins, „íslenzkur- iðn-
aður,“ berst ákaft fyrir bruggun áfengs öls.
Hið nýja varðskip, sem verið er að smíða £ Danmörku,
verður tilbúið síðari hluta næsta árs.
RÍKISSTJÓRNIN gcrir ráð fyrir, að innflutningur á
árinu 1951 verði 20% minni en 1949, svo að varla er
hún bjartsýn um að vöruskorturinn minnki.
N.L.F.I. hefur verið dæmt til að greiða skaðabætur • fyrir
ekki að beita þeirn, __ ekki i útrýmingu á veggjalús í húsinu Grundarstíg 15 (bakhúsinu),
einu sinni í varnarskyni, til sem Það ^101 nýlega. !> 4 !í Málinu hefur verið áfrýjað til
þess að stöðva stríðsvél Rúss-.
lands! En þá væri líka kom-
Lnn tímiifiv til þess að setja
hana í gang!
Slíkur er sá friðarhugur,
sem býr að baki Stokfchólms-
ávarpi kommúnista! Krafa
þess er ekki krafa um frið,
heldur um frjálsar hendur
fyrir Rússland til þess að setja
milljónaher sinn í gang gegn
lýðræðisríkj u num, án þess að
þurfa að óttast kj*morkuvopn
tíandaríkjanna!
Þetta virðist nú jafnvel Sig-
iirbrmi Einarssyni prófessor
hafa skilizt, þó að hann væri
í vor svo fljótfær, að skrifa
undir Stokkhólmsávarpið.
Hann segir nú, um leið og
hann tekur aftur undirskrift
sína. að hún hafi frá sinni
hendi ekki verið nein „yfir-
lýsirig við rússneska stórveld-
isstefnu og kommúnistíska of-
beldishneigð"; og skal sú full-
yrðing hans ekki vefengd. En
hitt virðist honum nú vera orð
ið ljóst, — að undirskrift undir
Stokkhólmsávarpið er raun-
verulega einmitt þetta, þótt
hann áttaði sig ekki á því í
1 sem það seldi nýlega.
hæstaréttar.
ÚR FJÁRLAGAFRUMVARPINU: Gert er ráð fyrir 30
þús. króna framlagi til umbóta við Geysi í Haukadal. * * *
StyTkur til dr. Jóns Dúasonar til þýðingar á verkum hans á
ensku, 25 000 kr., er nú ekki lengur í frumvarpinu. * * !>
30 000 kr. eru ætlaðar til málmleitar og biksteinarannsókna,
en dregið verður úr kostnaði við jarðboranir.
ATOMSKÁLDIÐ Tbor Vilhjálmsson gerði sér ferð
heim frá París til að lesa prófarkir af frumsmíð sinn:,
bókinni „Maðurinn er alltaf einn“. * * * í þessu tilefni
hcfur LÍF og LIST spurt Stein Steinar, hvort hann hafi
nokkra trú ó Thor. „Það veit ég ekki“, svaraði Steinn,
„en það er gaman að Thorsættin skuli vera farin að yrkja.“
JÓN ÓSKAR hefur þýtt Pestina eftir Camus. Mál og
Menning gefur út. * 4 Agnar Þórðarson hefúr lokið við’ leik-
rit um skrælingja á Grænlandi é söguöld.
NEMENDUR í Kongvinger menntaskólanum í Noregi eru
byrjaðir undirskriftasöfnun undir áskorun um að norrænu-
kennsla A*erði afnumin sem skyldunámsgrein í hinum al-
mennu menntaskólum í Noregi.
ÚTVARPSSÖGUNNI, sem VSV hefur lesið, er nú lokið.
* * * Guðmundur Hagalin mun nú flytja óprentaða smásögu,
sem tekur aðeins þrjá lestra. 4 * 4 Óráðið mun vera, hver
næsta saga verður þar á eftir.
vor, er hann léði nafn sitt und
ir það: „fylgisyfirlýsing við
rússneska stórveldisstefnu og
kommúnistíska ofbeldis-
hneigð“!
Loforðin og efndimar
FYRSTA UMRÆÐA fjárlag-
anna fyrir 1951 fór frarn á al
þingi í fyrradag. Eysteinn
Jónsson fjármálaráðherra bar
þar hita og þunga dagsins af
hálfu ríkisstjómarinnar og
stuðningsflokka hennar, þæ:
eða fulltrúaval Sjálfstæðis-
flokksins var naumast af
skárri endanum. Gísli Jóns-
son var látinn túlka sjónar-
mið hans.
FINNUR JÓNSSON talaði af
hálfu Alþýðuflokksins við
þessa fyrstu umræðu fjárlag-
anna og fluttí snjalla og ýt-
arlega ræðu, sem birtist í heild
hér í blaðinu í gær. Hann lagði
megináherzlu á að rekja
stjómmálíjþróunina eftir að
gengislækkunin var samþykkt
og færði ótal rök að því, að
sérhvert loforð gengislækkun
arpostulanna héfur v.erið sv:k
stefnu gengislækkunarpostul-
anna, og dómur hennar er sá,
að hér hefur til komið hrun,
öngþveiti og atvinnuleysi sem
rakin og augljós afleiðing
gengislækkunarinnar. Vanda-
málin blasa rið, svo til hvert
sem litið er, en ríkisstjórain
heldur að sér höndum og virð
ist ekki vita sitt rjúkandi ráð.
GENGISLÆKIOJNARPOST-.
ULARNIR spkiruðu ekki lof-
orðin, þegar þeir beittu sér
fyrir ráðstöfuninni, sem leiða
átti til lausnar á öljum erfið-
leikum atvinnulífs og fjár-
mála þjóðarinnar, en hefur
kallað yfir okkur hrun, öng-
þveiti og atvinnuleysi. l\nn-
ur Jónsson taldi upp þessi
loforð hvert af öðru. En síðan
lýsti hann ástandinu eins og
það er í dag og framtíðarhorf
uunum, sem skjóta sérhverj-
ið. Reynslan hefur dæmt um hugsarrdi manni skelk í
bringu. Aldrei hefur misræmi
milli loforða og efnda verið
meira. Gengislækkunarpostul
amir hafa svikið öll sín lof-
orð og reynslan orðið miklum
mun ægilegri en andstæðing
ar gengislækkunarinnar nokk
urn tíma spáðu og var þeim
þó óspart borin svartsýni á
brýn.
EYSTEINI JÓNSSYNI varð að
vonum svarafátt. En honum
datt ekkj í hug að beygja sig
fyrir dómi staðreyndanna.
Hann barði höfðinu í stein-
inn og reyndi að afsaka geng
islækkunina með hávaða.
Hann fullyrti meíra að segja,
að erfiðleikamir myndu nú
margfalt meiri, ef ekki hefði
verið gripið til þess rnðs að
lækka gengi krónunnar1
Annað hafði hann raunveru-
lega ekki til málanna að
leggja: -.......... .......
ÚT AF FYRIR SIG er lítið við
þessu að segja. Eysteini. verð-
ur ekki við bjargað, ef hann
heldur, að gengislækkunin
hafi verið heillaráð, hafandi
allar afleiðingar hennar fyrir
augum sér. En hjá hinu. verð-
ur ekki komizt að spyrja Ey-
stein Jónsson og félaga hans
í flatsæng stjórnarsamvinnu í
haldsins og Framsóknarflokks
ins þeirrar tímabæru spurn-
ingu, hvað ástandið þurfi að
Merða alvarlegt til þess að
þeim detti í hug að hefjast
handa um einhverjar úrbæt-
ur. Ilalda þeir, að atvinnu-
laust og sveltandi fólk sé
nokkru bættara, þó að Ey-
steinn Jónsson sé haldinn
þeirri fjarstæðu að trúa því,
að ástandið væri mun verra,
ef gengi krónunnar hefði
ekki verið lækkað? Eysteinn
ætti að snara.sér allar vanga-
veltur. um þetta. Staðreynd-
irnar verða ekki liraktar.
Úlbreiðið
Albvðubiaðiðl